Fleiri fréttir „Ég sparkaði bara eins og tryllt manneskja“ „Eina sem ég veit er að hann er hávaxinn, grannur og rétthentur,“ segir Svanhvít Magnúsdóttir sem varð fyrir óhugnanlegri líkamsárás á heimili sínu. 8.4.2014 14:28 Húsnæði Osta- og smjörsölunnar kemur til greina fyrir RÚV Vilji er innan Ríkisútvarpsins að flytja starfsemi RÚV frá Efstaleiti. 8.4.2014 14:12 47,3% óánægð með frumvörpin um lækkun húsnæðisskulda Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 27,5% vera ánægð með frumvörp ríkisstjórnarinnar um lækkun húsnæðisskulda heimilanna í landinu, 25,2% sögðust hvorki ánægð né óánægð og 47,3% sögðust vera óánægð. 8.4.2014 13:57 Stakk mann og skar hann á háls Ríkissaksóknari hefur ákært 22 ára gamlan mann fyrir tilraun til manndráps. 8.4.2014 13:54 „Þetta er ljós í myrkrinu“ Foreldrar ungs manns sem lést í janúar en bjargaði fimm mannslífum með líffæragjöf sinni, vilja taka upp sérstakan dag líffæragjafa. 8.4.2014 13:30 Síðasti séns að falla frá verkfallsboðun í HÍ á morgun Haldin verður samningafundur í fyrramálið. Ekki verður fallið frá verkfalli nema samið verði. 8.4.2014 13:22 Slagsmál brutust út milli kennara og nemanda Mark Black, eðlisfræðikennari, hefur verið sendur í tímabundið leyfi eftir að hafa ráðist á nemanda sinn inn í kennslustofu. 8.4.2014 13:18 Lifir gamli Volvo XC90 áfram í Kína? Verður framleiddur áfram í Kína af Geely, eiganda Volvo. 8.4.2014 13:15 Flugfarþegar eiga hugsanlega rétt á máltíð og símtali Flugfarþegar sem komast ekki til áfangastaðar síns á réttum tíma vegna verkfallsaðgerða flugvallarstarfsmanna eiga í einhverjum tilvikum mögulega rétt á skaðabótum. 8.4.2014 13:08 Engin merki um eiturlyfjaneyslu Peaches Geldof Dánarorsök Peaches Geldof er ókunn. Ástæður andlátsins munu skýrast betur eftir krufningu. 8.4.2014 12:12 Efast um að Cobain hafi framið sjálfsvíg Í nýrri kvikmynd sem fjallar um dauða Kurt Cobain koma fram gögn sem styðja þær tilgátur að söngvarinn hafi ekki framið sjálfsmorð eins og úrskurðað var fyrir tuttugu árum síðan. 8.4.2014 11:52 Ferrari kært vegna yfirtöku á Facebook síðu áhugamanns Fara fram á 11 milljón dollara bætur frá Ferrari vegna yfirtöku síðunnar. 8.4.2014 11:15 „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8.4.2014 11:06 „Ég var hrifnari af henni en hún af mér“ Vitnaleiðslur yfir suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius standa nú yfir annan daginn í röð. 8.4.2014 10:40 Rúmar 108 milljónir í ráðgjafaþjónustu ráðuneytis Kostnaðurinn tekur til málaflokka sem heyra undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og iðnaðar- og viðskiptaráðherra á tæplega átta mánaða tímabili. 8.4.2014 10:34 Sannur Evrópumeistari Líklega fer þarna besti fjöldaframleiddi bíll sem Peugeot hefur nokkurntíma smíðað. 8.4.2014 10:15 Bráðnauðsynlegt að bæta húsakost Landspítala Forstjóri Landspítala segir ýmissa úrbóta þörf á LSH. Hann segir ástandið viðkvæmt og lítið megi bera útaf til að pláss fari að teppast á ný. 8.4.2014 10:12 Seinkar eða frestast þitt flug? Verkfallsaðgerðir flugvallastarfsmanna á Keflavíkurflugvelli hófust klukkan fjögur í nótt og lauk þeim klukkan níu en starfsmenn vallarins hafa boðað til verkfallsaðgerða næstu vikur. 8.4.2014 10:07 ESB liðkaði fyrir samningum með breyttum reglum Heimild ESB til að leyfa einstökum ríkjum að ákveða aflaheimildir að uppfylltum ákveðnum skilyrðum virðist hafa verið sett inn til að opna glufu fyrir íslenska samningamenn. Erfitt gæti orðið að fá undanþágu til samninga við önnur ríki. 8.4.2014 10:00 Kína stjórnar flestum ákvörðunum bílasmiða Allar stórar ákvarðanir framleiðendanna teknar með Kínamarkað í huga. 8.4.2014 09:45 Tesla Model S söluhærri en allar gerðir Ford í Noregi Í mars seldust 1.493 Tesla Model S bílar. 8.4.2014 09:19 Vinna hafin á ný á Keflavíkurflugvelli Vinnustöðvun er nú lokið á Keflavíkurflugvelli en verkfallsaðgerðir flugvallastarfsmanna á Keflavíkurflugvelli hófust klukkan fjögur í nótt og lauk þeim klukkan níu. 8.4.2014 09:09 Kerry og Lavrov ræddu ástandið í austurhluta Úkraínu Bandaríkjamenn hafa lýst miklum áhyggjum með þróun mála í austurhluta Úkraínu eftir að aðgerðarsinnar hliðhollir Rússum tóku yfir stjórnarbyggingar í þremur borgum. 8.4.2014 08:52 Íkveikja í kjallaraíbúð skapaði stórhættu Reynt var að kveikja í kjallaraíbúð í þríbýlishúsi í vesturborginni á tólfta tímanum í gærkvöldi. Brennuvargurinn hafði safnað þar saman garðáhöldum, plastleikfögnum og kústum og kveikt í öllu saman. 8.4.2014 07:59 Husky drap hænur í Kópavogi Husky hundur, sem slapp frá eiganda sínum í Kópavogi í gærkvöldi komst inn í hænsnakofa í garði íbúðarhúss þar í bæ og drap þar sex landnámshænur. 8.4.2014 07:56 Fleiri einhleypar konur eignast börn með hjálp gjafasæðis Um helmingur þeirra sem fara í tæknisæðingu hjá Art Medica eru einhleypar og samkynhneigðar konur. Helen Breiðfjörð er ein þeirra sem ákvað að fara þessa leið til að eignast barn. 8.4.2014 07:15 Ætlaði að stöðva veggjakrot en var skorin á hendi Kona var skorin á hendi laust fyrir klukkan eitt í nótt þegar hún fór að skamma hóp ungra manna fyrir veggjakrot fyrir utan íbúðarhús í miðborginni. Þegar konan birtist, brugðust þeir ókvæða við, drógu upp einhverskonar hníf og sögðust ætla að stinga hundinn hennar. 8.4.2014 07:05 Vinnustöðvun á Keflavíkurflugvelli Brottför sjö véla Icelandair frá Bandaríkjunum og Kanada var frestað ytra um þrjár klukkustundir vegna verkfallsaðgerða flugvallastarfsmanna á Keflavíkurflugvelli, sem hófust klukkan fjögur í nótt og standa til klukkan níu. 8.4.2014 07:00 Pétur Blöndal styður ekki frumvarpið Tveir af þremur fulltrúum Sjálfstæðisflokks í efnahagsnefnd styðja ekki skuldalækkunarfrumvarp ríkisstjórnarinnar. 8.4.2014 07:00 Hækkun á aldraða og öryrkja Kostnaður vegna neyðarhnapps Öryggismiðstöðvarinnar hækkar um 1.200 krónur á mánuði vegna nýrrar reglugerðar. 8.4.2014 07:00 Niðurstöður skýrslunnar byggi á óskhyggju Fyrstu viðbrögð við nýrri Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands eru misjöfn eins og búast mátti við. Formaður utanríkismálanefndar segir væntingarnar sem túlkaðar eru af niðurstöðum vera heldur miklar. 8.4.2014 00:01 Keppt í Tetris á 29 hæða háhýsi Gert í tilefni 30 ára afmælis leiksins. 7.4.2014 23:24 Byggðarkvóti Vísis hf. 1.300 tonn hingað til Brottflutningur fiskvinnslunnar hefði mikil áhrif á atvinnulíf Þingeyrar. 7.4.2014 22:29 L-listinn og Bæjarlistinn sameinast Flokkarnir munu bjóða fram undir nafninu L-listinn, bæjarlisti Akureyrar. 7.4.2014 22:19 Áfengi svo dýrt að unglingar snúa sér frekar að kannabis Þingmaður segir að þar að auki sé aðgengi að kannabis auðveldara en aðgengi að áfengi. 7.4.2014 21:35 Nauðsynlegt að skilgreina hagsmuni Íslands Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir Evrópuskýrsluna álitlega. 7.4.2014 20:34 Edward Snowden fær sannsöglisverðlaun Verðlaunaður fyrir að ljóstra upp gögnum NSA. 7.4.2014 20:32 Þátturinn í heild: Stóru málin Lóa Pind Aldísardóttir kynnti sér stöðu mála í gistingageiranum og ræddi síðan í sjónvarpssal við Ragnheiði Elínu Árnadóttur, iðnaðarráðherra. 7.4.2014 20:31 Nýtt upplýsingakerfi Landsbjargar tekið í notkun Safetravel er ætlað að bæta öryggi ferðamanna á leið um Ísland. 7.4.2014 20:30 Stóru málin: Gullgrafaraæðið í gistibransanum Ferðamenn flykkjast í sívaxandi mæli til Íslands og íbúðaeigendur hafa eftir hrun margir eygt möguleika á að drýgja tekjur sínar með því að leigja út herbergi eða íbúðir til ferðamanna. 7.4.2014 20:23 Þjóðarmorðin í Rúanda: Aldrei aftur, eða hvað? 20 ár eru liðin frá þjóðarmorðunum í Rúanda og því hófst vikulöng þjóðarsorg í landinu í dag. Við förum yfir söguna en vörum við myndefni í meðfylgjandi myndskeiði. 7.4.2014 20:00 Nokkuð um fjarvistir framhaldsskólanema í dag Umfang brottfalls ætti að skýrast á næstu dögum og fyrirkomulag kennslu á að liggja fyrir á miðvikudaginn. 7.4.2014 20:00 Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7.4.2014 20:00 Rússar sagðir ætla að innlima austurhluta Úkraínu Oleksandr Turchynov, starfandi forseti Úkraínu, sakaði Rússland í dag um að ætla að taka Úkraínu í sundur. 7.4.2014 19:48 Norður-Kóreumenn reiðir yfir flugskeytaprófunum Hóta öllu illu fari svo að flaug lendi á norður-kóreskri grundu. 7.4.2014 19:06 Sjá næstu 50 fréttir
„Ég sparkaði bara eins og tryllt manneskja“ „Eina sem ég veit er að hann er hávaxinn, grannur og rétthentur,“ segir Svanhvít Magnúsdóttir sem varð fyrir óhugnanlegri líkamsárás á heimili sínu. 8.4.2014 14:28
Húsnæði Osta- og smjörsölunnar kemur til greina fyrir RÚV Vilji er innan Ríkisútvarpsins að flytja starfsemi RÚV frá Efstaleiti. 8.4.2014 14:12
47,3% óánægð með frumvörpin um lækkun húsnæðisskulda Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 27,5% vera ánægð með frumvörp ríkisstjórnarinnar um lækkun húsnæðisskulda heimilanna í landinu, 25,2% sögðust hvorki ánægð né óánægð og 47,3% sögðust vera óánægð. 8.4.2014 13:57
Stakk mann og skar hann á háls Ríkissaksóknari hefur ákært 22 ára gamlan mann fyrir tilraun til manndráps. 8.4.2014 13:54
„Þetta er ljós í myrkrinu“ Foreldrar ungs manns sem lést í janúar en bjargaði fimm mannslífum með líffæragjöf sinni, vilja taka upp sérstakan dag líffæragjafa. 8.4.2014 13:30
Síðasti séns að falla frá verkfallsboðun í HÍ á morgun Haldin verður samningafundur í fyrramálið. Ekki verður fallið frá verkfalli nema samið verði. 8.4.2014 13:22
Slagsmál brutust út milli kennara og nemanda Mark Black, eðlisfræðikennari, hefur verið sendur í tímabundið leyfi eftir að hafa ráðist á nemanda sinn inn í kennslustofu. 8.4.2014 13:18
Lifir gamli Volvo XC90 áfram í Kína? Verður framleiddur áfram í Kína af Geely, eiganda Volvo. 8.4.2014 13:15
Flugfarþegar eiga hugsanlega rétt á máltíð og símtali Flugfarþegar sem komast ekki til áfangastaðar síns á réttum tíma vegna verkfallsaðgerða flugvallarstarfsmanna eiga í einhverjum tilvikum mögulega rétt á skaðabótum. 8.4.2014 13:08
Engin merki um eiturlyfjaneyslu Peaches Geldof Dánarorsök Peaches Geldof er ókunn. Ástæður andlátsins munu skýrast betur eftir krufningu. 8.4.2014 12:12
Efast um að Cobain hafi framið sjálfsvíg Í nýrri kvikmynd sem fjallar um dauða Kurt Cobain koma fram gögn sem styðja þær tilgátur að söngvarinn hafi ekki framið sjálfsmorð eins og úrskurðað var fyrir tuttugu árum síðan. 8.4.2014 11:52
Ferrari kært vegna yfirtöku á Facebook síðu áhugamanns Fara fram á 11 milljón dollara bætur frá Ferrari vegna yfirtöku síðunnar. 8.4.2014 11:15
„Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8.4.2014 11:06
„Ég var hrifnari af henni en hún af mér“ Vitnaleiðslur yfir suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius standa nú yfir annan daginn í röð. 8.4.2014 10:40
Rúmar 108 milljónir í ráðgjafaþjónustu ráðuneytis Kostnaðurinn tekur til málaflokka sem heyra undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og iðnaðar- og viðskiptaráðherra á tæplega átta mánaða tímabili. 8.4.2014 10:34
Sannur Evrópumeistari Líklega fer þarna besti fjöldaframleiddi bíll sem Peugeot hefur nokkurntíma smíðað. 8.4.2014 10:15
Bráðnauðsynlegt að bæta húsakost Landspítala Forstjóri Landspítala segir ýmissa úrbóta þörf á LSH. Hann segir ástandið viðkvæmt og lítið megi bera útaf til að pláss fari að teppast á ný. 8.4.2014 10:12
Seinkar eða frestast þitt flug? Verkfallsaðgerðir flugvallastarfsmanna á Keflavíkurflugvelli hófust klukkan fjögur í nótt og lauk þeim klukkan níu en starfsmenn vallarins hafa boðað til verkfallsaðgerða næstu vikur. 8.4.2014 10:07
ESB liðkaði fyrir samningum með breyttum reglum Heimild ESB til að leyfa einstökum ríkjum að ákveða aflaheimildir að uppfylltum ákveðnum skilyrðum virðist hafa verið sett inn til að opna glufu fyrir íslenska samningamenn. Erfitt gæti orðið að fá undanþágu til samninga við önnur ríki. 8.4.2014 10:00
Kína stjórnar flestum ákvörðunum bílasmiða Allar stórar ákvarðanir framleiðendanna teknar með Kínamarkað í huga. 8.4.2014 09:45
Tesla Model S söluhærri en allar gerðir Ford í Noregi Í mars seldust 1.493 Tesla Model S bílar. 8.4.2014 09:19
Vinna hafin á ný á Keflavíkurflugvelli Vinnustöðvun er nú lokið á Keflavíkurflugvelli en verkfallsaðgerðir flugvallastarfsmanna á Keflavíkurflugvelli hófust klukkan fjögur í nótt og lauk þeim klukkan níu. 8.4.2014 09:09
Kerry og Lavrov ræddu ástandið í austurhluta Úkraínu Bandaríkjamenn hafa lýst miklum áhyggjum með þróun mála í austurhluta Úkraínu eftir að aðgerðarsinnar hliðhollir Rússum tóku yfir stjórnarbyggingar í þremur borgum. 8.4.2014 08:52
Íkveikja í kjallaraíbúð skapaði stórhættu Reynt var að kveikja í kjallaraíbúð í þríbýlishúsi í vesturborginni á tólfta tímanum í gærkvöldi. Brennuvargurinn hafði safnað þar saman garðáhöldum, plastleikfögnum og kústum og kveikt í öllu saman. 8.4.2014 07:59
Husky drap hænur í Kópavogi Husky hundur, sem slapp frá eiganda sínum í Kópavogi í gærkvöldi komst inn í hænsnakofa í garði íbúðarhúss þar í bæ og drap þar sex landnámshænur. 8.4.2014 07:56
Fleiri einhleypar konur eignast börn með hjálp gjafasæðis Um helmingur þeirra sem fara í tæknisæðingu hjá Art Medica eru einhleypar og samkynhneigðar konur. Helen Breiðfjörð er ein þeirra sem ákvað að fara þessa leið til að eignast barn. 8.4.2014 07:15
Ætlaði að stöðva veggjakrot en var skorin á hendi Kona var skorin á hendi laust fyrir klukkan eitt í nótt þegar hún fór að skamma hóp ungra manna fyrir veggjakrot fyrir utan íbúðarhús í miðborginni. Þegar konan birtist, brugðust þeir ókvæða við, drógu upp einhverskonar hníf og sögðust ætla að stinga hundinn hennar. 8.4.2014 07:05
Vinnustöðvun á Keflavíkurflugvelli Brottför sjö véla Icelandair frá Bandaríkjunum og Kanada var frestað ytra um þrjár klukkustundir vegna verkfallsaðgerða flugvallastarfsmanna á Keflavíkurflugvelli, sem hófust klukkan fjögur í nótt og standa til klukkan níu. 8.4.2014 07:00
Pétur Blöndal styður ekki frumvarpið Tveir af þremur fulltrúum Sjálfstæðisflokks í efnahagsnefnd styðja ekki skuldalækkunarfrumvarp ríkisstjórnarinnar. 8.4.2014 07:00
Hækkun á aldraða og öryrkja Kostnaður vegna neyðarhnapps Öryggismiðstöðvarinnar hækkar um 1.200 krónur á mánuði vegna nýrrar reglugerðar. 8.4.2014 07:00
Niðurstöður skýrslunnar byggi á óskhyggju Fyrstu viðbrögð við nýrri Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands eru misjöfn eins og búast mátti við. Formaður utanríkismálanefndar segir væntingarnar sem túlkaðar eru af niðurstöðum vera heldur miklar. 8.4.2014 00:01
Byggðarkvóti Vísis hf. 1.300 tonn hingað til Brottflutningur fiskvinnslunnar hefði mikil áhrif á atvinnulíf Þingeyrar. 7.4.2014 22:29
L-listinn og Bæjarlistinn sameinast Flokkarnir munu bjóða fram undir nafninu L-listinn, bæjarlisti Akureyrar. 7.4.2014 22:19
Áfengi svo dýrt að unglingar snúa sér frekar að kannabis Þingmaður segir að þar að auki sé aðgengi að kannabis auðveldara en aðgengi að áfengi. 7.4.2014 21:35
Nauðsynlegt að skilgreina hagsmuni Íslands Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir Evrópuskýrsluna álitlega. 7.4.2014 20:34
Þátturinn í heild: Stóru málin Lóa Pind Aldísardóttir kynnti sér stöðu mála í gistingageiranum og ræddi síðan í sjónvarpssal við Ragnheiði Elínu Árnadóttur, iðnaðarráðherra. 7.4.2014 20:31
Nýtt upplýsingakerfi Landsbjargar tekið í notkun Safetravel er ætlað að bæta öryggi ferðamanna á leið um Ísland. 7.4.2014 20:30
Stóru málin: Gullgrafaraæðið í gistibransanum Ferðamenn flykkjast í sívaxandi mæli til Íslands og íbúðaeigendur hafa eftir hrun margir eygt möguleika á að drýgja tekjur sínar með því að leigja út herbergi eða íbúðir til ferðamanna. 7.4.2014 20:23
Þjóðarmorðin í Rúanda: Aldrei aftur, eða hvað? 20 ár eru liðin frá þjóðarmorðunum í Rúanda og því hófst vikulöng þjóðarsorg í landinu í dag. Við förum yfir söguna en vörum við myndefni í meðfylgjandi myndskeiði. 7.4.2014 20:00
Nokkuð um fjarvistir framhaldsskólanema í dag Umfang brottfalls ætti að skýrast á næstu dögum og fyrirkomulag kennslu á að liggja fyrir á miðvikudaginn. 7.4.2014 20:00
Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7.4.2014 20:00
Rússar sagðir ætla að innlima austurhluta Úkraínu Oleksandr Turchynov, starfandi forseti Úkraínu, sakaði Rússland í dag um að ætla að taka Úkraínu í sundur. 7.4.2014 19:48
Norður-Kóreumenn reiðir yfir flugskeytaprófunum Hóta öllu illu fari svo að flaug lendi á norður-kóreskri grundu. 7.4.2014 19:06
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent