Fleiri fréttir

„Þetta er ljós í myrkrinu“

Foreldrar ungs manns sem lést í janúar en bjargaði fimm mannslífum með líffæragjöf sinni, vilja taka upp sérstakan dag líffæragjafa.

Efast um að Cobain hafi framið sjálfsvíg

Í nýrri kvikmynd sem fjallar um dauða Kurt Cobain koma fram gögn sem styðja þær tilgátur að söngvarinn hafi ekki framið sjálfsmorð eins og úrskurðað var fyrir tuttugu árum síðan.

Sannur Evrópumeistari

Líklega fer þarna besti fjöldaframleiddi bíll sem Peugeot hefur nokkurntíma smíðað.

Seinkar eða frestast þitt flug?

Verkfallsaðgerðir flugvallastarfsmanna á Keflavíkurflugvelli hófust klukkan fjögur í nótt og lauk þeim klukkan níu en starfsmenn vallarins hafa boðað til verkfallsaðgerða næstu vikur.

ESB liðkaði fyrir samningum með breyttum reglum

Heimild ESB til að leyfa einstökum ríkjum að ákveða aflaheimildir að uppfylltum ákveðnum skilyrðum virðist hafa verið sett inn til að opna glufu fyrir íslenska samningamenn. Erfitt gæti orðið að fá undanþágu til samninga við önnur ríki.

Vinna hafin á ný á Keflavíkurflugvelli

Vinnustöðvun er nú lokið á Keflavíkurflugvelli en verkfallsaðgerðir flugvallastarfsmanna á Keflavíkurflugvelli hófust klukkan fjögur í nótt og lauk þeim klukkan níu.

Íkveikja í kjallaraíbúð skapaði stórhættu

Reynt var að kveikja í kjallaraíbúð í þríbýlishúsi í vesturborginni á tólfta tímanum í gærkvöldi. Brennuvargurinn hafði safnað þar saman garðáhöldum, plastleikfögnum og kústum og kveikt í öllu saman.

Husky drap hænur í Kópavogi

Husky hundur, sem slapp frá eiganda sínum í Kópavogi í gærkvöldi komst inn í hænsnakofa í garði íbúðarhúss þar í bæ og drap þar sex landnámshænur.

Ætlaði að stöðva veggjakrot en var skorin á hendi

Kona var skorin á hendi laust fyrir klukkan eitt í nótt þegar hún fór að skamma hóp ungra manna fyrir veggjakrot fyrir utan íbúðarhús í miðborginni. Þegar konan birtist, brugðust þeir ókvæða við, drógu upp einhverskonar hníf og sögðust ætla að stinga hundinn hennar.

Vinnustöðvun á Keflavíkurflugvelli

Brottför sjö véla Icelandair frá Bandaríkjunum og Kanada var frestað ytra um þrjár klukkustundir vegna verkfallsaðgerða flugvallastarfsmanna á Keflavíkurflugvelli, sem hófust klukkan fjögur í nótt og standa til klukkan níu.

Hækkun á aldraða og öryrkja

Kostnaður vegna neyðarhnapps Öryggismiðstöðvarinnar hækkar um 1.200 krónur á mánuði vegna nýrrar reglugerðar.

Niðurstöður skýrslunnar byggi á óskhyggju

Fyrstu viðbrögð við nýrri Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands eru misjöfn eins og búast mátti við. Formaður utanríkismálanefndar segir væntingarnar sem túlkaðar eru af niðurstöðum vera heldur miklar.

Þátturinn í heild: Stóru málin

Lóa Pind Aldísardóttir kynnti sér stöðu mála í gistingageiranum og ræddi síðan í sjónvarpssal við Ragnheiði Elínu Árnadóttur, iðnaðarráðherra.

Stóru málin: Gullgrafaraæðið í gistibransanum

Ferðamenn flykkjast í sívaxandi mæli til Íslands og íbúðaeigendur hafa eftir hrun margir eygt möguleika á að drýgja tekjur sínar með því að leigja út herbergi eða íbúðir til ferðamanna.

Sjá næstu 50 fréttir