Nokkuð um fjarvistir framhaldsskólanema í dag Hrund Þórsdóttir skrifar 7. apríl 2014 20:00 Skólameistarar funduðu með starfsmönnum menntamálaráðuneytisins í morgun um hvernig ætti að ljúka önninni. „Við eigum að bæta við að lágmarki fimm kennsludögum en hvernig það verður gert, verður útfært í hverjum skóla fyrir sig, sýnist mér,“ segir Ársæll Guðmundsson, formaður Skólameistarafélags Íslands. Fyrirkomulag kennslu það sem eftir lifir annar á að liggja fyrir í síðasta lagi á miðvikudaginn. Hvernig var mætt í morgun, var mikið um fjarvistir? „Það var eitthvað um fjarvistir og sumir komu seint, en varðandi brottfallið, hverjir skila sér aftur, það kemur ekki í ljós fyrr en á næstu dögum þegar við sjáum heildarmyndina,“ segir Ársæll. Margir nemendur hafa áhyggjur af framhaldinu. „Mér sýnist stemmningin vera ágæt en það er mikið stress og óvissa um hvernig framhaldið verður,“ segir Hjörleifur Steinn Þórisson, formaður nemendafélags Borgarholtsskóla. „Ég er sjálfur að fara að útskriftast og það er óþægilegt að vita ekki hvort ég næ því,“ segir hann. Hjörleifur segir jafnframt að nemendur í verklegu námi hafi komið verst út úr verkfallinu þar sem nemendur í bóknámi hafi getað fylgt námsskrá en hinir hafi ekki getað nálgast nauðsynleg tæki og tól. Í Menntaskólanum við Hamrahlíð seinkar útskrift aðeins um einn dag. Kennt verður þriðjudaginn eftir páska og í fjóra daga þegar prófin áttu að byrja. „Ég held að þetta sé alveg nóg og tel að kennarar muni sýna því skilning að við höfum misst úr þessar vikur,“ segir Jara Hilmarsdóttir, starfandi formaður nemendafélags Menntaskólans við Hamrahlíð. „Það er mikill léttir að sjá hvað kennararnir eru skilningsríkir og hvað allir eru glaðir yfir því að koma til baka.“ Tengdar fréttir Ýmist kennt í páskafríi eða skólaárið lengt Hugmyndir eru uppi um kennslu í páskafríi og á laugardögum í framhaldsskólum landsins. Útskriftum mun víða seinka. 7. apríl 2014 15:44 Skólahald hefst á mánudaginn Verkfalli framhaldsskólakennara verður frestað eftir undirskrift nýs samnings. 4. apríl 2014 16:15 Launin hækka um 11,8% á árinu Ánægja virðist ríkja hjá kennurum með nýjan kjarasamning 7. apríl 2014 07:00 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Skólameistarar funduðu með starfsmönnum menntamálaráðuneytisins í morgun um hvernig ætti að ljúka önninni. „Við eigum að bæta við að lágmarki fimm kennsludögum en hvernig það verður gert, verður útfært í hverjum skóla fyrir sig, sýnist mér,“ segir Ársæll Guðmundsson, formaður Skólameistarafélags Íslands. Fyrirkomulag kennslu það sem eftir lifir annar á að liggja fyrir í síðasta lagi á miðvikudaginn. Hvernig var mætt í morgun, var mikið um fjarvistir? „Það var eitthvað um fjarvistir og sumir komu seint, en varðandi brottfallið, hverjir skila sér aftur, það kemur ekki í ljós fyrr en á næstu dögum þegar við sjáum heildarmyndina,“ segir Ársæll. Margir nemendur hafa áhyggjur af framhaldinu. „Mér sýnist stemmningin vera ágæt en það er mikið stress og óvissa um hvernig framhaldið verður,“ segir Hjörleifur Steinn Þórisson, formaður nemendafélags Borgarholtsskóla. „Ég er sjálfur að fara að útskriftast og það er óþægilegt að vita ekki hvort ég næ því,“ segir hann. Hjörleifur segir jafnframt að nemendur í verklegu námi hafi komið verst út úr verkfallinu þar sem nemendur í bóknámi hafi getað fylgt námsskrá en hinir hafi ekki getað nálgast nauðsynleg tæki og tól. Í Menntaskólanum við Hamrahlíð seinkar útskrift aðeins um einn dag. Kennt verður þriðjudaginn eftir páska og í fjóra daga þegar prófin áttu að byrja. „Ég held að þetta sé alveg nóg og tel að kennarar muni sýna því skilning að við höfum misst úr þessar vikur,“ segir Jara Hilmarsdóttir, starfandi formaður nemendafélags Menntaskólans við Hamrahlíð. „Það er mikill léttir að sjá hvað kennararnir eru skilningsríkir og hvað allir eru glaðir yfir því að koma til baka.“
Tengdar fréttir Ýmist kennt í páskafríi eða skólaárið lengt Hugmyndir eru uppi um kennslu í páskafríi og á laugardögum í framhaldsskólum landsins. Útskriftum mun víða seinka. 7. apríl 2014 15:44 Skólahald hefst á mánudaginn Verkfalli framhaldsskólakennara verður frestað eftir undirskrift nýs samnings. 4. apríl 2014 16:15 Launin hækka um 11,8% á árinu Ánægja virðist ríkja hjá kennurum með nýjan kjarasamning 7. apríl 2014 07:00 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Ýmist kennt í páskafríi eða skólaárið lengt Hugmyndir eru uppi um kennslu í páskafríi og á laugardögum í framhaldsskólum landsins. Útskriftum mun víða seinka. 7. apríl 2014 15:44
Skólahald hefst á mánudaginn Verkfalli framhaldsskólakennara verður frestað eftir undirskrift nýs samnings. 4. apríl 2014 16:15
Launin hækka um 11,8% á árinu Ánægja virðist ríkja hjá kennurum með nýjan kjarasamning 7. apríl 2014 07:00