Fleiri fréttir Allt flug stöðvast í fyrramálið Allt flug mun liggja niðri á milli klukkan fjögur og níu í fyrramálið og kemur það til með að snerta um fjögur þúsund farþega. 7.4.2014 16:18 Þau sóttu um yfirmannsstöðu hjá RÚV Á þriðja hundrað manns sóttu um framkvæmdastjórastarf. 7.4.2014 15:48 „Ætlar þú að fara í vinnuna að eilífu eins og pabbi?“ Eiginkona eins af farþegum týndu farþegaþotunnar þarf að svara erfiðum spurningum heima fyrir. 7.4.2014 15:45 Ýmist kennt í páskafríi eða skólaárið lengt Hugmyndir eru uppi um kennslu í páskafríi og á laugardögum í framhaldsskólum landsins. Útskriftum mun víða seinka. 7.4.2014 15:44 Vigdís segir rök í ESB-skýrslu vera haldlaus "Mér finnst þessi gagnrýni afskaplega ómakleg og bið hana vinsamlega að lesa úttektina áður en hún kemur með þvílíkar yfirlýsingar," segir einn skýrsluhöfunda 7.4.2014 15:15 Háskólakennarar á Akureyri boða til verkfalls Fyrirhugað verkfall verður á boðuðum próftíma Háskólans á Akureyri og því ljóst að skólalok verða í uppnámi ef til verkfalls kemur. 7.4.2014 14:57 Par handtekið í tvígang á einum degi Par sem handtekið var í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina vegna ölvunar á almannafæri reyndist geyma ýmislegt í bakpoka sem það hafði meðferðis. 7.4.2014 14:46 Hanna og Theodór komin með tilboð í hendurnar Leikhússtjóri hefur endurskoðað uppsagnir leikaranna Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodórs Júlíussonar. Fundað verður um málið með fulltrúum stéttarfélags í dag. 7.4.2014 14:43 Subaru WRX einnig sem hlaðbakur Nýjasta kynslóð bílsins fæst nú eingöngu sem stallbakur, en það gæti breyst. 7.4.2014 14:01 Finnur ennþá lykt af blóðinu Spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í Pretoríu í dag. 7.4.2014 14:00 Ætla að vekja athygli á Vestfjörðum Sveitarfélögin á Vestfjörðum ásamt samstarfsaðilum á landsvísu og ferðaþjónum á Vestfjörðum hafa ákveðið að fara af stað í þriggja ára markaðsátak. 7.4.2014 13:56 Kjölur semur við ríkið Samið var um tvær eingreiðslur, 14.600 kr. við samþykkt kjarasamnings og tuttugu þúsund krónur í lok samnings 1. apríl 2015. 7.4.2014 13:38 Stuðningur við ríkisstjórnina dvínar Stuðningur við ríkisstjórnina hefur lækkað um tæp átta prósentustig á rúmum sex vikum. 7.4.2014 11:49 Fjölhæf ný V-lína frá Mercedes Benz Getur verið 6, 7 eða 8 sæta, allt eftir þörfum. 7.4.2014 11:48 Borgar sig að vera áfram umsóknarríki Ísland á meiri möguleika á að gæta hagsmuna sinna í EES-samstarfinu ef það viðheldur stöðu sinni sem viðurkennt umsóknarríki um aðild að Evrópusambandinu. 7.4.2014 11:43 Ísland hefur innleitt tvo þriðju af lögum ESB Höfundar skýrslu Alþjóðamálastofnunar telja að Ísland hafi þegar innleitt um tvo þriðjuhluta löggjafar Evrópusambandsins í gegnum EES-samninginn. 7.4.2014 11:36 Krafan um takmarkanir á innflutningi dýra hefði fengið efnislega meðferð Mikill undirbúningur fór fram af hálfu Íslands á sviði landbúnaðarmála vegna aðildarumsóknarinnar. 7.4.2014 11:31 Verkfall flugvallarstarfsmanna hefst á morgun Tuttugu og níu brottfarir eru á dagskrá Keflavíkurflugvallar og áætlað er að um fjögur þúsund manns eigi bókað flug frá. 7.4.2014 11:24 Vikulöng þjóðarsorg hafin Vikulöng þjóðarsorg hefst í Rúanda í dag til minnast þess nú að 20 ár eru liðin frá því borgarastríð braust úr með einu óhugnanlegasta þjóðarmorði 20. aldarinnar. 7.4.2014 10:44 Ef umsóknin yrði dregin til baka, færi ferlið aftur á byrjunarreit Auðvelt ætti að reynast að hefja viðræður að nýju við Evrópusambandið, svo fremi sem aðildarumsóknin yrði ekki dregin til baka en þetta er mat viðmælenda í skýrslu Alþjóðamálastofnunar. 7.4.2014 10:40 Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland haldi eigin fiskveiðistjórnunarkerfi Í skýrslu Alþjóðamálastofnunar kemur fram að Íslendingar hættu að geta haldið eigin fiskveiðistjórnunarkerfi. 7.4.2014 10:04 "Liggur fyrir að alþjóðleg greiðsluhæf mynt muni skila velferðarbata“ Ásgeir Jónsson, hagfræðingur við Háskóla Íslands, gefur lítið fyrir að tengja sjálfstæði og fullveldi við mynt sem hægt er að fella. Hann bendir á að Ísland sé eina ríkið í heiminum með undir tvær milljónir íbúa sem sé með sjálfstæðan, fljótandi gjaldmiðil. 7.4.2014 10:02 Þjóðernissinnar allsráðandi í Ungverjalandi Yfirburðasigur hins umdeilda Viktors Orbans forsætisráðherra tryggir honum völdin eitt kjörtímabil í viðbót. 7.4.2014 10:00 Nissan í stað Ford í Meistaradeildinni Nissan stefnir að því að verða söluhæsti asíski bílaframleiðandinn í Evrópu. 7.4.2014 10:00 Ekkjur og mæður frá Srebrenica kæra Holland Hollenskir friðargæsluliðar sakaðir um að hafa ekki veitt körlum og drengjum í Srebrenica vernd gegn Serbum. 7.4.2014 10:00 Karlmaður stöðvaður fyrir ofsaakstur Maðurinn ók á nær þreföldum hámarkshraða. 7.4.2014 09:53 Ísland hafði þegar náð fram sérlausnum og undanþágum Viðmælendur skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið voru sammála um að viðræðurnar hafi gengið hratt og vel fyrir sig. 7.4.2014 09:49 Ölvaður karlmaður handtekinn í nótt Maðurinn lét ófriðlega, sýndi mótþróa við handtöku og var vistaður fangaklefa eftir að blóðsýni hafði verið fengið hjá honum. Karlmaðurinn var undir áhrifum áfengis- og kannabisefna. 7.4.2014 09:43 Ísland áhrifalaust með EES-samningum Pia Hanson, forstöðukona Alþjóðamálastofnunar, gagnrýndi EES-samninginn þegar hún kynnti skýrslu um Evrópumál. Hún sagði Ísland hafa innleitt tvo þriðju laga og reglna Evrópusambandsins nú þegar. 7.4.2014 09:27 Skýrslu Alþjóðamálastofnunar má lesa hér Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hefur gefið út skýrslu um stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið. 7.4.2014 08:53 Björgunarskip sótti bilaðan handfærabát Björgunarskipið Oddur V. Gíslason sótti í nótt bilaðan handfærabát og kom með hann til Grindavíkur klukkan hálf sex í morgun. 7.4.2014 08:02 Þjóðskrá bíður eftir beiðni ráðuneytis Óljóst er hvort stjórnmálaflokkar fái afhenta kjörskrárstofna fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar eins og tíðkast hefur í áratugi fyrir almennar kosningar. 7.4.2014 08:00 Hross léku knattspyrnu í Víðidal Sýningin Æskan og hesturinn var haldin um helgina 7.4.2014 08:00 Sífellt fleiri á framfærslu borgarinnar Atvinnulausum með bótarétt fækkar og notendum sem fá fjárhagsaðstoð frá borginni fjölgar. Reykjavík kemur töluvert verr út en nágrannasveitarfélögin. 7.4.2014 07:15 Umfangsmestu kosningar sögunnar hafnar Þingkosningar eru hafnar í Indlandi en um er að ræða fjölmennustu þingkosningar jarðar. Rúmlega átta hundruð milljónir Indverja eru með kosningarétt og helstu málin eru spilling í landinu og há verðbólga. 7.4.2014 07:11 Flakið mögulega fundið á Indlandshafi Ástralskt herskip hefur í tvígang fundið merki af hafsbotni sem gætu verið úr flugritum farþegavélar Malaysina Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs. 7.4.2014 07:06 Miðbaugshópurinn kominn á skrið og vinnur list úr stríðsminjum heimsins Jóhann Sigmarsson og félagar í Miðbaugs-minjaverkefninu hafa fengið þrjú þúsund fermetra vinnusal í Berlín. Skapa á list úr minjum frá Hírósíma og Berlínarmúrnum. Beðið er svara um minjar frá voðaverkum í New York og Frakklandi. 7.4.2014 07:00 Launin hækka um 11,8% á árinu Ánægja virðist ríkja hjá kennurum með nýjan kjarasamning 7.4.2014 07:00 Össur fær gullmerki Fyrirtækið Össur hefur hlotið gullmerkið í jafnlaunaúttekt PricewaterhouseCoopers (PWC). 7.4.2014 07:00 Rafiðnaðarsamband Íslands mótmælir kaupaukafrumvarpi Miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands mótmælir harðlega lagafrumvarpi þar sem kveðið er á um að heimilt verði að greiða kaupauka til starfsmanna fjármálafyrirtækja sem samsvarar tvöföldun árslauna. 7.4.2014 07:00 Flestir vilja mannúðlegar veiðar 73 prósent Íslendinga telja mikilvægt að hvalveiðar séu mannúðlegar. Þetta kemur fram í nýrri könnun. Tæp 60 prósent telja að veiðar við Ísland séu mannúðlegar. 7.4.2014 07:00 Markmið veiðigjalda gleymst Framlög til hafrannsókna hafa lækkað á sama tíma og veiðigjöld hækka. Þetta gerist þó markmiðið með gjöldunum sé að fjármagna þjónustu við sjávarútveginn. 7.4.2014 06:30 Allt stefnir í verkfall á morgun Flugvallarstarfsmenn og Isavia funduðu ekkert um helgina 7.4.2014 06:00 Vilja innlima fleiri héruð í Rússland 200 mótmælendur, hliðhollir Rússum, brutust inn í stjórnsýslubyggingu í borginni Donetsk í Austurhluta Úkraínu. Þeir krefjast þess atkvæðagreiðslu um sameiningu við Rússland. 6.4.2014 22:54 Samtök um húsakost Landspítalans Landssamtökin munu vinna undir kjörorðinu „Spítalinn okkar“ 6.4.2014 22:05 Sjá næstu 50 fréttir
Allt flug stöðvast í fyrramálið Allt flug mun liggja niðri á milli klukkan fjögur og níu í fyrramálið og kemur það til með að snerta um fjögur þúsund farþega. 7.4.2014 16:18
Þau sóttu um yfirmannsstöðu hjá RÚV Á þriðja hundrað manns sóttu um framkvæmdastjórastarf. 7.4.2014 15:48
„Ætlar þú að fara í vinnuna að eilífu eins og pabbi?“ Eiginkona eins af farþegum týndu farþegaþotunnar þarf að svara erfiðum spurningum heima fyrir. 7.4.2014 15:45
Ýmist kennt í páskafríi eða skólaárið lengt Hugmyndir eru uppi um kennslu í páskafríi og á laugardögum í framhaldsskólum landsins. Útskriftum mun víða seinka. 7.4.2014 15:44
Vigdís segir rök í ESB-skýrslu vera haldlaus "Mér finnst þessi gagnrýni afskaplega ómakleg og bið hana vinsamlega að lesa úttektina áður en hún kemur með þvílíkar yfirlýsingar," segir einn skýrsluhöfunda 7.4.2014 15:15
Háskólakennarar á Akureyri boða til verkfalls Fyrirhugað verkfall verður á boðuðum próftíma Háskólans á Akureyri og því ljóst að skólalok verða í uppnámi ef til verkfalls kemur. 7.4.2014 14:57
Par handtekið í tvígang á einum degi Par sem handtekið var í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina vegna ölvunar á almannafæri reyndist geyma ýmislegt í bakpoka sem það hafði meðferðis. 7.4.2014 14:46
Hanna og Theodór komin með tilboð í hendurnar Leikhússtjóri hefur endurskoðað uppsagnir leikaranna Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodórs Júlíussonar. Fundað verður um málið með fulltrúum stéttarfélags í dag. 7.4.2014 14:43
Subaru WRX einnig sem hlaðbakur Nýjasta kynslóð bílsins fæst nú eingöngu sem stallbakur, en það gæti breyst. 7.4.2014 14:01
Finnur ennþá lykt af blóðinu Spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í Pretoríu í dag. 7.4.2014 14:00
Ætla að vekja athygli á Vestfjörðum Sveitarfélögin á Vestfjörðum ásamt samstarfsaðilum á landsvísu og ferðaþjónum á Vestfjörðum hafa ákveðið að fara af stað í þriggja ára markaðsátak. 7.4.2014 13:56
Kjölur semur við ríkið Samið var um tvær eingreiðslur, 14.600 kr. við samþykkt kjarasamnings og tuttugu þúsund krónur í lok samnings 1. apríl 2015. 7.4.2014 13:38
Stuðningur við ríkisstjórnina dvínar Stuðningur við ríkisstjórnina hefur lækkað um tæp átta prósentustig á rúmum sex vikum. 7.4.2014 11:49
Borgar sig að vera áfram umsóknarríki Ísland á meiri möguleika á að gæta hagsmuna sinna í EES-samstarfinu ef það viðheldur stöðu sinni sem viðurkennt umsóknarríki um aðild að Evrópusambandinu. 7.4.2014 11:43
Ísland hefur innleitt tvo þriðju af lögum ESB Höfundar skýrslu Alþjóðamálastofnunar telja að Ísland hafi þegar innleitt um tvo þriðjuhluta löggjafar Evrópusambandsins í gegnum EES-samninginn. 7.4.2014 11:36
Krafan um takmarkanir á innflutningi dýra hefði fengið efnislega meðferð Mikill undirbúningur fór fram af hálfu Íslands á sviði landbúnaðarmála vegna aðildarumsóknarinnar. 7.4.2014 11:31
Verkfall flugvallarstarfsmanna hefst á morgun Tuttugu og níu brottfarir eru á dagskrá Keflavíkurflugvallar og áætlað er að um fjögur þúsund manns eigi bókað flug frá. 7.4.2014 11:24
Vikulöng þjóðarsorg hafin Vikulöng þjóðarsorg hefst í Rúanda í dag til minnast þess nú að 20 ár eru liðin frá því borgarastríð braust úr með einu óhugnanlegasta þjóðarmorði 20. aldarinnar. 7.4.2014 10:44
Ef umsóknin yrði dregin til baka, færi ferlið aftur á byrjunarreit Auðvelt ætti að reynast að hefja viðræður að nýju við Evrópusambandið, svo fremi sem aðildarumsóknin yrði ekki dregin til baka en þetta er mat viðmælenda í skýrslu Alþjóðamálastofnunar. 7.4.2014 10:40
Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland haldi eigin fiskveiðistjórnunarkerfi Í skýrslu Alþjóðamálastofnunar kemur fram að Íslendingar hættu að geta haldið eigin fiskveiðistjórnunarkerfi. 7.4.2014 10:04
"Liggur fyrir að alþjóðleg greiðsluhæf mynt muni skila velferðarbata“ Ásgeir Jónsson, hagfræðingur við Háskóla Íslands, gefur lítið fyrir að tengja sjálfstæði og fullveldi við mynt sem hægt er að fella. Hann bendir á að Ísland sé eina ríkið í heiminum með undir tvær milljónir íbúa sem sé með sjálfstæðan, fljótandi gjaldmiðil. 7.4.2014 10:02
Þjóðernissinnar allsráðandi í Ungverjalandi Yfirburðasigur hins umdeilda Viktors Orbans forsætisráðherra tryggir honum völdin eitt kjörtímabil í viðbót. 7.4.2014 10:00
Nissan í stað Ford í Meistaradeildinni Nissan stefnir að því að verða söluhæsti asíski bílaframleiðandinn í Evrópu. 7.4.2014 10:00
Ekkjur og mæður frá Srebrenica kæra Holland Hollenskir friðargæsluliðar sakaðir um að hafa ekki veitt körlum og drengjum í Srebrenica vernd gegn Serbum. 7.4.2014 10:00
Ísland hafði þegar náð fram sérlausnum og undanþágum Viðmælendur skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið voru sammála um að viðræðurnar hafi gengið hratt og vel fyrir sig. 7.4.2014 09:49
Ölvaður karlmaður handtekinn í nótt Maðurinn lét ófriðlega, sýndi mótþróa við handtöku og var vistaður fangaklefa eftir að blóðsýni hafði verið fengið hjá honum. Karlmaðurinn var undir áhrifum áfengis- og kannabisefna. 7.4.2014 09:43
Ísland áhrifalaust með EES-samningum Pia Hanson, forstöðukona Alþjóðamálastofnunar, gagnrýndi EES-samninginn þegar hún kynnti skýrslu um Evrópumál. Hún sagði Ísland hafa innleitt tvo þriðju laga og reglna Evrópusambandsins nú þegar. 7.4.2014 09:27
Skýrslu Alþjóðamálastofnunar má lesa hér Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hefur gefið út skýrslu um stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið. 7.4.2014 08:53
Björgunarskip sótti bilaðan handfærabát Björgunarskipið Oddur V. Gíslason sótti í nótt bilaðan handfærabát og kom með hann til Grindavíkur klukkan hálf sex í morgun. 7.4.2014 08:02
Þjóðskrá bíður eftir beiðni ráðuneytis Óljóst er hvort stjórnmálaflokkar fái afhenta kjörskrárstofna fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar eins og tíðkast hefur í áratugi fyrir almennar kosningar. 7.4.2014 08:00
Sífellt fleiri á framfærslu borgarinnar Atvinnulausum með bótarétt fækkar og notendum sem fá fjárhagsaðstoð frá borginni fjölgar. Reykjavík kemur töluvert verr út en nágrannasveitarfélögin. 7.4.2014 07:15
Umfangsmestu kosningar sögunnar hafnar Þingkosningar eru hafnar í Indlandi en um er að ræða fjölmennustu þingkosningar jarðar. Rúmlega átta hundruð milljónir Indverja eru með kosningarétt og helstu málin eru spilling í landinu og há verðbólga. 7.4.2014 07:11
Flakið mögulega fundið á Indlandshafi Ástralskt herskip hefur í tvígang fundið merki af hafsbotni sem gætu verið úr flugritum farþegavélar Malaysina Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs. 7.4.2014 07:06
Miðbaugshópurinn kominn á skrið og vinnur list úr stríðsminjum heimsins Jóhann Sigmarsson og félagar í Miðbaugs-minjaverkefninu hafa fengið þrjú þúsund fermetra vinnusal í Berlín. Skapa á list úr minjum frá Hírósíma og Berlínarmúrnum. Beðið er svara um minjar frá voðaverkum í New York og Frakklandi. 7.4.2014 07:00
Launin hækka um 11,8% á árinu Ánægja virðist ríkja hjá kennurum með nýjan kjarasamning 7.4.2014 07:00
Össur fær gullmerki Fyrirtækið Össur hefur hlotið gullmerkið í jafnlaunaúttekt PricewaterhouseCoopers (PWC). 7.4.2014 07:00
Rafiðnaðarsamband Íslands mótmælir kaupaukafrumvarpi Miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands mótmælir harðlega lagafrumvarpi þar sem kveðið er á um að heimilt verði að greiða kaupauka til starfsmanna fjármálafyrirtækja sem samsvarar tvöföldun árslauna. 7.4.2014 07:00
Flestir vilja mannúðlegar veiðar 73 prósent Íslendinga telja mikilvægt að hvalveiðar séu mannúðlegar. Þetta kemur fram í nýrri könnun. Tæp 60 prósent telja að veiðar við Ísland séu mannúðlegar. 7.4.2014 07:00
Markmið veiðigjalda gleymst Framlög til hafrannsókna hafa lækkað á sama tíma og veiðigjöld hækka. Þetta gerist þó markmiðið með gjöldunum sé að fjármagna þjónustu við sjávarútveginn. 7.4.2014 06:30
Allt stefnir í verkfall á morgun Flugvallarstarfsmenn og Isavia funduðu ekkert um helgina 7.4.2014 06:00
Vilja innlima fleiri héruð í Rússland 200 mótmælendur, hliðhollir Rússum, brutust inn í stjórnsýslubyggingu í borginni Donetsk í Austurhluta Úkraínu. Þeir krefjast þess atkvæðagreiðslu um sameiningu við Rússland. 6.4.2014 22:54
Samtök um húsakost Landspítalans Landssamtökin munu vinna undir kjörorðinu „Spítalinn okkar“ 6.4.2014 22:05
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent