Fleiri fréttir

Allt flug stöðvast í fyrramálið

Allt flug mun liggja niðri á milli klukkan fjögur og níu í fyrramálið og kemur það til með að snerta um fjögur þúsund farþega.

Par handtekið í tvígang á einum degi

Par sem handtekið var í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina vegna ölvunar á almannafæri reyndist geyma ýmislegt í bakpoka sem það hafði meðferðis.

Ætla að vekja athygli á Vestfjörðum

Sveitarfélögin á Vestfjörðum ásamt samstarfsaðilum á landsvísu og ferðaþjónum á Vestfjörðum hafa ákveðið að fara af stað í þriggja ára markaðsátak.

Kjölur semur við ríkið

Samið var um tvær eingreiðslur, 14.600 kr. við samþykkt kjarasamnings og tuttugu þúsund krónur í lok samnings 1. apríl 2015.

Borgar sig að vera áfram umsóknarríki

Ísland á meiri möguleika á að gæta hagsmuna sinna í EES-samstarfinu ef það viðheldur stöðu sinni sem viðurkennt umsóknarríki um aðild að Evrópusambandinu.

Vikulöng þjóðarsorg hafin

Vikulöng þjóðarsorg hefst í Rúanda í dag til minnast þess nú að 20 ár eru liðin frá því borgarastríð braust úr með einu óhugnanlegasta þjóðarmorði 20. aldarinnar.

Ölvaður karlmaður handtekinn í nótt

Maðurinn lét ófriðlega, sýndi mótþróa við handtöku og var vistaður fangaklefa eftir að blóðsýni hafði verið fengið hjá honum. Karlmaðurinn var undir áhrifum áfengis- og kannabisefna.

Ísland áhrifalaust með EES-samningum

Pia Hanson, forstöðukona Alþjóðamálastofnunar, gagnrýndi EES-samninginn þegar hún kynnti skýrslu um Evrópumál. Hún sagði Ísland hafa innleitt tvo þriðju laga og reglna Evrópusambandsins nú þegar.

Sífellt fleiri á framfærslu borgarinnar

Atvinnulausum með bótarétt fækkar og notendum sem fá fjárhagsaðstoð frá borginni fjölgar. Reykjavík kemur töluvert verr út en nágrannasveitarfélögin.

Umfangsmestu kosningar sögunnar hafnar

Þingkosningar eru hafnar í Indlandi en um er að ræða fjölmennustu þingkosningar jarðar. Rúmlega átta hundruð milljónir Indverja eru með kosningarétt og helstu málin eru spilling í landinu og há verðbólga.

Flakið mögulega fundið á Indlandshafi

Ástralskt herskip hefur í tvígang fundið merki af hafsbotni sem gætu verið úr flugritum farþegavélar Malaysina Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs.

Össur fær gullmerki

Fyrirtækið Össur hefur hlotið gullmerkið í jafnlaunaúttekt PricewaterhouseCoopers (PWC).

Flestir vilja mannúðlegar veiðar

73 prósent Íslendinga telja mikilvægt að hvalveiðar séu mannúðlegar. Þetta kemur fram í nýrri könnun. Tæp 60 prósent telja að veiðar við Ísland séu mannúðlegar.

Markmið veiðigjalda gleymst

Framlög til hafrannsókna hafa lækkað á sama tíma og veiðigjöld hækka. Þetta gerist þó markmiðið með gjöldunum sé að fjármagna þjónustu við sjávarútveginn.

Vilja innlima fleiri héruð í Rússland

200 mótmælendur, hliðhollir Rússum, brutust inn í stjórnsýslubyggingu í borginni Donetsk í Austurhluta Úkraínu. Þeir krefjast þess atkvæðagreiðslu um sameiningu við Rússland.

Sjá næstu 50 fréttir