Fleiri fréttir Kílómetri grafinn af Norðfjarðargöngum Ríflega 1000 metrar þegar grafnir af fyrirhuguðum Norðfjarðargöngum. 25.3.2014 00:00 Fæðingarmyndatökur angra danskar ljósmæður Danskar ljósmæður eru ekki spenntar fyrir því að að myndir, sem teknar eru af þeim við fæðingu, séu birtar opinberlega. 24.3.2014 23:15 Ekki marktækur launamunur milli kynja í Garðabæ Karlar með 3% hærri laun en munurinn vel innan skekkjumarka. 24.3.2014 22:30 Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavík samþykktur Fjölmennur félagsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar í borgarstjórnarkosningum í vor. 24.3.2014 22:02 Japan afhendir Bandaríkjunum auðgað úran Ein 300 kíló kjarnorkuefna skilað til Bandaríkjanna. 24.3.2014 21:45 G7 ríkin funda í Brussel í sumar án Rússa Rússar taka ekki þátt í næsta fundi leiðtoga helstu iðnvelda heims vegna aðgerða þeirra á Krímskaga. 24.3.2014 21:41 Farþegalest fór af sporinu 32 slösuðust er lestin skall á brautarpallinum 24.3.2014 21:15 Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24.3.2014 21:03 Kim Jong-Un kann að eiga von á öðru barni Einræðisherra mögulega faðir í annað sinn 24.3.2014 21:00 Sakar hvalaverndunarsinna um lygar Formaður atvinnuveganefndar Alþingis sakar fulltrúa Alþjóða dýraverndunarsjóðinn um að ljúga vísvitandi um hvalveiðar Íslendinga til að auka andstöðu við veiðarnar. 24.3.2014 20:43 Makrílævintýrið við Ísland Hvaða máli skiptir makríllinn, af hverju kom hann í íslenska landhelgi og hvað erum við að gera við hann? 24.3.2014 20:32 Græðgi klúðraði makríldeilunni Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og stjórnmálafræðingur, ræddi ástæður þess að slitnaði upp úr viðræðum Íslendinga við ESB, Norðmenn og Færeyinga í makríldeilunni í Stóru málunum í kvöld. 24.3.2014 20:30 Kærð fyrir að ala upp barn í afskekktri sveit Einstæða móðirin, sem er síðasti bóndinn á Ingjaldssandi, var kærð til barnaverndarnefndar á Ísafirði fyrir að vera ein að ala upp barn í svo afskekktri sveit. 24.3.2014 20:30 Fá að vera áfram á Íslandi Innanríkisráðuneyið snéri í dag dómi Útlendingastofnunar í máli Kólumbískrar konu á sjötugsaldri, dóttur hennar og sjö ára barnabarni sem synjað var um hæli hér á landi. 24.3.2014 20:19 Hættur við að taka fótinn af Konráð Ragnarsson hefur glímt við alvarlegt sár á fæti í 34 ár. Til stóð að fjarlægja fótinn en Konráð ákvað að setja það á ís. 24.3.2014 19:10 Segir forsetann hafa málfrelsi í stórum sem smáum málum Forsætisráðherra sá ástæðu til að hrósa forseta Íslands á Alþingi í dag fyrir að verja hagsmuni þjóðarinnar á erlendum vettvangi. 24.3.2014 18:45 Þrjár reynslumiklar fréttakonur hafa ekki sótt um Þær Þóra Arnórsdóttir, Rakel Þorbergsdóttir og Sigríður Hagalín Björnsdóttir hafa ekki sótt um stöðu fréttastjóra Ríkisútvarpsins. 24.3.2014 17:43 Segir makrílveiðar Íslendinga óábyrgar Írski Evrópuþingmaðurinn Pat "the Cop“ Gallagher hvetur framkvæmdastjórn ESB til þess að beita viðskiptaþvingunum gegn Íslandi og segir makrílveiðar Íslendinga óábyrgar. 24.3.2014 17:13 Fjöldi manns vill taka geitur í fóstur Eftiri innslag Íslands í Dag um geitafjárræktarbúið Háafell í Borgarfirði hefur fjöldi fólks haft samband við bóndann og vill taka geit í fóstur. 24.3.2014 17:00 Róbert fékk batakveðjur af Alþingi „Héðan frá Alþingi eru honum og fjölskyldu hans sendar kveðjur með ósk um góðan og skjótan bata,“ sagði Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, við setningu þingfundar í dag. 24.3.2014 16:39 Streita getur haft neikvæð áhrif á frjósemi kvenna Erfiðara að verða barnshafandi undir stressi 24.3.2014 16:26 Kólumbísku konurnar þakklátar "Ég er mjög glöð núna. Ég vil þakka öllum þeim sem aðstoðu okkur í þessu mál. Innilegar þakkir.“ 24.3.2014 16:12 Stóru málin - Veiðar við Grænland réðu úrslitum í makríldeilunni Jacob Vestergaard, sjávarútvegsráðherra Færeyinga, sagði í samtali við Stóru málin í dag að það sem hefði ráðið úrslitum um að það slitnaði upp úr samningaviðræðum við Íslendinga í makríldeilunni hafi verið krafa Íslendinga um að veiða makríl við Grænland. 24.3.2014 16:04 Sebastian Loeb vill metið í Goodwood Peugeot 208 T16 bíll Loeb er einn fárra bíla heims sem skáka Formúlu 1 bílum. 24.3.2014 16:00 1.500 manns hafa ekki sótt um lífeyri Tryggingastofnun sendir þessa dagana út bréf til landsmanna sem eru eldri en 70 ára en hafa ekki sótt um lífeyri til að vekja athygli þeirra á mögulegum lífeyrisréttindum. 24.3.2014 15:42 „Stundum er ég hrædd við þig“ Farið var í gegnum farsíma Oscars Pistorius og unnustu hans Reevu Steenkamp, sem hann skaut til bana á Valentínusardag í fyrra. 24.3.2014 15:24 Flugleið vélarinnar á korti Flugvélinni var flogið langt yfir suður-Indlandshaf. 24.3.2014 14:55 Gísli Marteinn skilur umbúðir eftir í búðum „Það er töluverð vakning í þessum málum núna,“ segir Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður og fyrrum borgarfulltrúi. 24.3.2014 14:34 Mótmælendur hertóku stjórnarbyggingu Lögreglu í Taívan lenti saman við hundruði nemenda sem hertóku taívönsku stjórnarbygginguna til að mótmæla nýjum viðskiptasamning við Kína. 24.3.2014 14:18 Flugvélin fórst í Suður-Indlandshafi Ný gögn sýna síðustu staðsetningu vélarinnar yfir miðju suður-Indlandshafi. Hefði ekki náð til flugvallar þaðan. 24.3.2014 13:57 Fjórir strokkar í Porsche Verða aflmeiri en núverandi 6 strokka vélarnar í Boxster og Cayman. 24.3.2014 12:30 Aurskriða lagði heilt hverfi í rúst Björgunarmenn eru að störfum en litlar líkur eru taldar á að fólk finnist á lífi. 24.3.2014 12:26 Kólumbísku konurnar fá dvalarleyfi hér á landi Konurnar kærðu úrskurð Útlendingastofnunar til Innanríkisráðuneytisins sem synjaði þeim um dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. 24.3.2014 12:23 Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24.3.2014 12:06 "Ekkert hættulegt að mæta með naglalakk á bæjarstjórnarfundi" Formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, Gunnar Axel Axelsson svaraði áskorun og vakti athygli á óþarflega miklum umbúðum utan um matvæli og aðrar vörur hér á landi. 24.3.2014 11:51 Skelfilegur heimur stúlkna í glæpagengjum Stúlkunum er nauðgað ítrekað, þeim er ógnað og verða þær fyrir miklu ofbeldi. Þeim er nánast gert ókleift að komast úr þessum heim ofbeldis og glæpa sökum ótta og vonleysis og oft komast þær aldrei til baka aftur. 24.3.2014 11:40 „Góðmennskan og samkenndin er alveg ótrúleg" Kona um sextugt hellti sér yfir níu ára dreng eftir að hafa ekið yfir hjólabrettið hans í íbúðarhverfi í Hafnarfirði á fimmtudag. Móðir drengsins segir ekki hafa staðið á viðbrögðunum eftir að hún tjáði sig um málið. 24.3.2014 11:30 Stórlega orðum aukin frásögn Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir málvaxtalýsingu fanga sem sakar fangaverði á Litla Hrauni um líkamsárás, ekki í samræmi við raunveruleikann. 24.3.2014 11:20 BMW X7 í bígerð Verður att á móti næstu kynslóð GL-jeppa Mercedes Benz. 24.3.2014 10:38 Mögulegt brak fundið í Indlandshafi Skip streyma á leitarsvæðið og Bandaríkin senda sérstakt leitartæki, sem finnur svarta kassa. 24.3.2014 10:34 Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. 24.3.2014 10:21 „Það sem er að eiga sér stað við Geysi er þjófnaður“ Ögmundur Jónasson, fyrrum ráðherra, er gagnrýninn á ákvörðun landeigenda að hefja gjaldtöku á Geysissvæðinu. 24.3.2014 10:17 529 dæmdir til dauða í Egyptlandi Mennirnir eru meðlimir Bræðralags Múslima og stuðningsmenn Mohammed Morsi, fyrrverandi forseta landsins. 24.3.2014 09:46 Klára Fast & Furious með tvífara Paul Walker Frumsýningu frestað um 9 mánuði og persóna Walker skrifuð út. 24.3.2014 09:45 Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24.3.2014 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Kílómetri grafinn af Norðfjarðargöngum Ríflega 1000 metrar þegar grafnir af fyrirhuguðum Norðfjarðargöngum. 25.3.2014 00:00
Fæðingarmyndatökur angra danskar ljósmæður Danskar ljósmæður eru ekki spenntar fyrir því að að myndir, sem teknar eru af þeim við fæðingu, séu birtar opinberlega. 24.3.2014 23:15
Ekki marktækur launamunur milli kynja í Garðabæ Karlar með 3% hærri laun en munurinn vel innan skekkjumarka. 24.3.2014 22:30
Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavík samþykktur Fjölmennur félagsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar í borgarstjórnarkosningum í vor. 24.3.2014 22:02
Japan afhendir Bandaríkjunum auðgað úran Ein 300 kíló kjarnorkuefna skilað til Bandaríkjanna. 24.3.2014 21:45
G7 ríkin funda í Brussel í sumar án Rússa Rússar taka ekki þátt í næsta fundi leiðtoga helstu iðnvelda heims vegna aðgerða þeirra á Krímskaga. 24.3.2014 21:41
Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24.3.2014 21:03
Sakar hvalaverndunarsinna um lygar Formaður atvinnuveganefndar Alþingis sakar fulltrúa Alþjóða dýraverndunarsjóðinn um að ljúga vísvitandi um hvalveiðar Íslendinga til að auka andstöðu við veiðarnar. 24.3.2014 20:43
Makrílævintýrið við Ísland Hvaða máli skiptir makríllinn, af hverju kom hann í íslenska landhelgi og hvað erum við að gera við hann? 24.3.2014 20:32
Græðgi klúðraði makríldeilunni Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og stjórnmálafræðingur, ræddi ástæður þess að slitnaði upp úr viðræðum Íslendinga við ESB, Norðmenn og Færeyinga í makríldeilunni í Stóru málunum í kvöld. 24.3.2014 20:30
Kærð fyrir að ala upp barn í afskekktri sveit Einstæða móðirin, sem er síðasti bóndinn á Ingjaldssandi, var kærð til barnaverndarnefndar á Ísafirði fyrir að vera ein að ala upp barn í svo afskekktri sveit. 24.3.2014 20:30
Fá að vera áfram á Íslandi Innanríkisráðuneyið snéri í dag dómi Útlendingastofnunar í máli Kólumbískrar konu á sjötugsaldri, dóttur hennar og sjö ára barnabarni sem synjað var um hæli hér á landi. 24.3.2014 20:19
Hættur við að taka fótinn af Konráð Ragnarsson hefur glímt við alvarlegt sár á fæti í 34 ár. Til stóð að fjarlægja fótinn en Konráð ákvað að setja það á ís. 24.3.2014 19:10
Segir forsetann hafa málfrelsi í stórum sem smáum málum Forsætisráðherra sá ástæðu til að hrósa forseta Íslands á Alþingi í dag fyrir að verja hagsmuni þjóðarinnar á erlendum vettvangi. 24.3.2014 18:45
Þrjár reynslumiklar fréttakonur hafa ekki sótt um Þær Þóra Arnórsdóttir, Rakel Þorbergsdóttir og Sigríður Hagalín Björnsdóttir hafa ekki sótt um stöðu fréttastjóra Ríkisútvarpsins. 24.3.2014 17:43
Segir makrílveiðar Íslendinga óábyrgar Írski Evrópuþingmaðurinn Pat "the Cop“ Gallagher hvetur framkvæmdastjórn ESB til þess að beita viðskiptaþvingunum gegn Íslandi og segir makrílveiðar Íslendinga óábyrgar. 24.3.2014 17:13
Fjöldi manns vill taka geitur í fóstur Eftiri innslag Íslands í Dag um geitafjárræktarbúið Háafell í Borgarfirði hefur fjöldi fólks haft samband við bóndann og vill taka geit í fóstur. 24.3.2014 17:00
Róbert fékk batakveðjur af Alþingi „Héðan frá Alþingi eru honum og fjölskyldu hans sendar kveðjur með ósk um góðan og skjótan bata,“ sagði Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, við setningu þingfundar í dag. 24.3.2014 16:39
Streita getur haft neikvæð áhrif á frjósemi kvenna Erfiðara að verða barnshafandi undir stressi 24.3.2014 16:26
Kólumbísku konurnar þakklátar "Ég er mjög glöð núna. Ég vil þakka öllum þeim sem aðstoðu okkur í þessu mál. Innilegar þakkir.“ 24.3.2014 16:12
Stóru málin - Veiðar við Grænland réðu úrslitum í makríldeilunni Jacob Vestergaard, sjávarútvegsráðherra Færeyinga, sagði í samtali við Stóru málin í dag að það sem hefði ráðið úrslitum um að það slitnaði upp úr samningaviðræðum við Íslendinga í makríldeilunni hafi verið krafa Íslendinga um að veiða makríl við Grænland. 24.3.2014 16:04
Sebastian Loeb vill metið í Goodwood Peugeot 208 T16 bíll Loeb er einn fárra bíla heims sem skáka Formúlu 1 bílum. 24.3.2014 16:00
1.500 manns hafa ekki sótt um lífeyri Tryggingastofnun sendir þessa dagana út bréf til landsmanna sem eru eldri en 70 ára en hafa ekki sótt um lífeyri til að vekja athygli þeirra á mögulegum lífeyrisréttindum. 24.3.2014 15:42
„Stundum er ég hrædd við þig“ Farið var í gegnum farsíma Oscars Pistorius og unnustu hans Reevu Steenkamp, sem hann skaut til bana á Valentínusardag í fyrra. 24.3.2014 15:24
Gísli Marteinn skilur umbúðir eftir í búðum „Það er töluverð vakning í þessum málum núna,“ segir Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður og fyrrum borgarfulltrúi. 24.3.2014 14:34
Mótmælendur hertóku stjórnarbyggingu Lögreglu í Taívan lenti saman við hundruði nemenda sem hertóku taívönsku stjórnarbygginguna til að mótmæla nýjum viðskiptasamning við Kína. 24.3.2014 14:18
Flugvélin fórst í Suður-Indlandshafi Ný gögn sýna síðustu staðsetningu vélarinnar yfir miðju suður-Indlandshafi. Hefði ekki náð til flugvallar þaðan. 24.3.2014 13:57
Fjórir strokkar í Porsche Verða aflmeiri en núverandi 6 strokka vélarnar í Boxster og Cayman. 24.3.2014 12:30
Aurskriða lagði heilt hverfi í rúst Björgunarmenn eru að störfum en litlar líkur eru taldar á að fólk finnist á lífi. 24.3.2014 12:26
Kólumbísku konurnar fá dvalarleyfi hér á landi Konurnar kærðu úrskurð Útlendingastofnunar til Innanríkisráðuneytisins sem synjaði þeim um dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. 24.3.2014 12:23
Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24.3.2014 12:06
"Ekkert hættulegt að mæta með naglalakk á bæjarstjórnarfundi" Formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, Gunnar Axel Axelsson svaraði áskorun og vakti athygli á óþarflega miklum umbúðum utan um matvæli og aðrar vörur hér á landi. 24.3.2014 11:51
Skelfilegur heimur stúlkna í glæpagengjum Stúlkunum er nauðgað ítrekað, þeim er ógnað og verða þær fyrir miklu ofbeldi. Þeim er nánast gert ókleift að komast úr þessum heim ofbeldis og glæpa sökum ótta og vonleysis og oft komast þær aldrei til baka aftur. 24.3.2014 11:40
„Góðmennskan og samkenndin er alveg ótrúleg" Kona um sextugt hellti sér yfir níu ára dreng eftir að hafa ekið yfir hjólabrettið hans í íbúðarhverfi í Hafnarfirði á fimmtudag. Móðir drengsins segir ekki hafa staðið á viðbrögðunum eftir að hún tjáði sig um málið. 24.3.2014 11:30
Stórlega orðum aukin frásögn Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir málvaxtalýsingu fanga sem sakar fangaverði á Litla Hrauni um líkamsárás, ekki í samræmi við raunveruleikann. 24.3.2014 11:20
Mögulegt brak fundið í Indlandshafi Skip streyma á leitarsvæðið og Bandaríkin senda sérstakt leitartæki, sem finnur svarta kassa. 24.3.2014 10:34
Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. 24.3.2014 10:21
„Það sem er að eiga sér stað við Geysi er þjófnaður“ Ögmundur Jónasson, fyrrum ráðherra, er gagnrýninn á ákvörðun landeigenda að hefja gjaldtöku á Geysissvæðinu. 24.3.2014 10:17
529 dæmdir til dauða í Egyptlandi Mennirnir eru meðlimir Bræðralags Múslima og stuðningsmenn Mohammed Morsi, fyrrverandi forseta landsins. 24.3.2014 09:46
Klára Fast & Furious með tvífara Paul Walker Frumsýningu frestað um 9 mánuði og persóna Walker skrifuð út. 24.3.2014 09:45
Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24.3.2014 08:30