Fleiri fréttir

Hafa ekki enn náð samkomulagi

Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu.

Sakar hvalaverndunarsinna um lygar

Formaður atvinnuveganefndar Alþingis sakar fulltrúa Alþjóða dýraverndunarsjóðinn um að ljúga vísvitandi um hvalveiðar Íslendinga til að auka andstöðu við veiðarnar.

Makrílævintýrið við Ísland

Hvaða máli skiptir makríllinn, af hverju kom hann í íslenska landhelgi og hvað erum við að gera við hann?

Græðgi klúðraði makríldeilunni

Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og stjórnmálafræðingur, ræddi ástæður þess að slitnaði upp úr viðræðum Íslendinga við ESB, Norðmenn og Færeyinga í makríldeilunni í Stóru málunum í kvöld.

Fá að vera áfram á Íslandi

Innanríkisráðuneyið snéri í dag dómi Útlendingastofnunar í máli Kólumbískrar konu á sjötugsaldri, dóttur hennar og sjö ára barnabarni sem synjað var um hæli hér á landi.

Hættur við að taka fótinn af

Konráð Ragnarsson hefur glímt við alvarlegt sár á fæti í 34 ár. Til stóð að fjarlægja fótinn en Konráð ákvað að setja það á ís.

Segir makrílveiðar Íslendinga óábyrgar

Írski Evrópuþingmaðurinn Pat "the Cop“ Gallagher hvetur framkvæmdastjórn ESB til þess að beita viðskiptaþvingunum gegn Íslandi og segir makrílveiðar Íslendinga óábyrgar.

Fjöldi manns vill taka geitur í fóstur

Eftiri innslag Íslands í Dag um geitafjárræktarbúið Háafell í Borgarfirði hefur fjöldi fólks haft samband við bóndann og vill taka geit í fóstur.

Róbert fékk batakveðjur af Alþingi

„Héðan frá Alþingi eru honum og fjölskyldu hans sendar kveðjur með ósk um góðan og skjótan bata,“ sagði Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, við setningu þingfundar í dag.

Stóru málin - Veiðar við Grænland réðu úrslitum í makríldeilunni

Jacob Vestergaard, sjávarútvegsráðherra Færeyinga, sagði í samtali við Stóru málin í dag að það sem hefði ráðið úrslitum um að það slitnaði upp úr samningaviðræðum við Íslendinga í makríldeilunni hafi verið krafa Íslendinga um að veiða makríl við Grænland.

1.500 manns hafa ekki sótt um lífeyri

Tryggingastofnun sendir þessa dagana út bréf til landsmanna sem eru eldri en 70 ára en hafa ekki sótt um lífeyri til að vekja athygli þeirra á mögulegum lífeyrisréttindum.

Mótmælendur hertóku stjórnarbyggingu

Lögreglu í Taívan lenti saman við hundruði nemenda sem hertóku taívönsku stjórnarbygginguna til að mótmæla nýjum viðskiptasamning við Kína.

Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort

"Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí.

Skelfilegur heimur stúlkna í glæpagengjum

Stúlkunum er nauðgað ítrekað, þeim er ógnað og verða þær fyrir miklu ofbeldi. Þeim er nánast gert ókleift að komast úr þessum heim ofbeldis og glæpa sökum ótta og vonleysis og oft komast þær aldrei til baka aftur.

„Góðmennskan og samkenndin er alveg ótrúleg"

Kona um sextugt hellti sér yfir níu ára dreng eftir að hafa ekið yfir hjólabrettið hans í íbúðarhverfi í Hafnarfirði á fimmtudag. Móðir drengsins segir ekki hafa staðið á viðbrögðunum eftir að hún tjáði sig um málið.

Stórlega orðum aukin frásögn

Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir málvaxtalýsingu fanga sem sakar fangaverði á Litla Hrauni um líkamsárás, ekki í samræmi við raunveruleikann.

BMW X7 í bígerð

Verður att á móti næstu kynslóð GL-jeppa Mercedes Benz.

Langt í land hjá kennurum

Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs.

Sjá næstu 50 fréttir