Fleiri fréttir

Segir ESB ganga á bak orða sinna

Sigurður Ingi Jóhannsson segir ljóst að samningur ESB, Noregs og Færeyja í makríldeilunni feli í sér mikla ofveiði stofnsins.

Norðurljósaferðamenn festust í skafli

Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út í nótt til þess að aðstoða erlenda ferðamenn, sem sátu í föstum bíl sínum við Hafravatn í austanverðri Reykjavík.

Obama heitir Úkraínumönnum stuðningi

Barack Obama Bandaríkjaforseti tók á móti settum forsætisráðherra Úkraínu, Arsení Jatsenjúk, í Hvíta húsinu í gærkvöldi. Ástandið á Krímskaga var að sjálfsögðu til umfjöllunar og hét Obama því að standa með Úkraínu í deilum þeirra við Rússa.

Handtekinn grunaður um tvær líkamsárásir

Karlmaður var handtekinn í Reykjavík í nótt , grunaður um tvær líkamsárásir með skömmu millibili. Laust fyrir klukkan tvö réðst hann á konu og barði hana með flösku í andlitið. Hún var flutt á slysadeild Landsspítalans þar sem gert var að sárum hennar.

Læknar og sjúklingar sem tefja sjúkraflug

Heilbrigðisráðherra segir að þar sem samningur við Mýflug um sjúkraflug sé hagstæður og framkvæmdin almennt gengið vel haldi samstarfið við Mýflug áfram. Ekki sé til skoðunar að sjúkraflug verði allt hjá Landhelgisgæslunni eins og alþingmaður vill að verði athugað.

Sakaður um að hafa hrist barn sitt

Aðalmeðferð í máli karlmanns á þrítugsaldri, sem sakaður er um að hafa hrist fimm mánaða dóttur af slíkri hörku að hún lést nokkrum klukkustundum síðar, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.

Ummæli norska ráðherrans ósvífin

Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra segir mörgu ósvarað vegna stöðunnar sem er komin upp vegna samkomulags strandríkjanna í makríldeilunni.

Rennsli Tungnaár í sögulegu lágmarki

Vatnsstaða miðlunarlóna Landsvirkjunar hefur versnað mjög síðustu vikur og fyrirtækið mun endurmeta orkuskerðingar vegna óvenjulegra aðstæðna.

Meirihluti bílaflota slökkviliðanna í flokki fornbíla

Bílafloti slökkviliðanna er að stórum hluta kominn til ára sinna, og fellur undir skilgreiningar um fornbíla. Þjálfun er ekki sinnt eins og þörf krefur. Sameining slökkviliða er aðeins tímaspursmál, enda þarf að mæta kalli tímans til að uppfylla sívaxandi kröfur.

Ætla sér leyfi til að nýta Þríhnúkagíg

Forsætisráðuneytið mun gefa út sérstakt nýtingarleyfi til langs tíma vegna náttúruperlunnar í Þríhnúkagígum. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir Þríhnúkaagíga ehf., sem er með rekstur við Þríhnúkagíg munu sækja um leyfið.

"Allt í lagi, góða nótt"

Síðustu samskiptin á milli flugmanna malasísku farþegaflugvélarinnar sem hvarf á laugardag og flugumferðarstjórnar voru á þá leið að allt væri í himnalagi.

Eftirlitsflug Nató í nágrenni Úkraínu

Tvær eftirlitsflugvélar á vegum Atlantshafsbandalagsins sveimuðu yfir Póllandi og Rúmeníu í gær. Þær geta rannsakað rúmlega 300 þúsund ferkílómetra svæði.

Áhættuleikari í horfinni flugvél

Áhættuleikari sem hafði leikið í slagsmálamyndum á borð við The Grandmaster var á meðal farþega í flugvél Malaysia Airlines sem hvarf á laugardaginn.

Fluttur nær dauða en lífi á sjúkrahús

Maður hlaut alvarlegan insúlínskort á meðan hann var í haldi lögreglu. Maðurinn segist hafa beðið um insúlínsprautu en ekki fengið. Lögmaður mannsins hyggst fara fram á að málið verði rannsakað en ekki hefur verið tekin ákvörðun um kæru.

Tilbúinn að skoða málamiðlanir vegna ESB

Utanríkisráðherra segist opinn fyrir að skoða málamiðlanir í ESB málinu sem kunni að verða til í meðförum utanríkismálanefndar á tillögunni um viðræðuslit

Auglýsti eftir nýra á Facebook og 20 gáfu sig fram

Ungur maður sem barist hefur við nýrnasjúkdóm í tíu ár auglýsti eftir gjafanýra á Facebook í gær. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og seinnipartinn í dag höfðu 20 mögulegir gjafar gefið sig fram.

Hross fá samskonar áverka erlendis

Umræðan um "brenglaða menn sem skera hryssur" á sér langa sögu og hefur skotið upp kollinum víðsvegar á Norðurlöndum. Ekki er hægt að sanna að raunverulegur dýraníðingur hafi verið á ferð hér á landi og veitt hryssum áverka á kynfærum eins og fullyrt hefur verið.

Geta ekki beðið eftir að fá Geir heim

"Það er ótrulegt hvernig svona góður maður getur þrifist á svona hræðilegum stað." Þetta segja íslenskar mægður sem heimsóttu fangann Geir Þórisson í Greensville-fangelsið í Virginíu í vikunni.

Vísa í 120 ára dæmi um gjald við Geysi

Heimild til að innheimta gjald fyrir aðgang að Geysissvæðinu finnst í skjölum frá 1894 að sögn landeigenda. Þeir hafna lögbannskröfu ríkisins á gjaldheimtu af ferðamönnum. Ríkið bauðst til að fjármagna tugmilljóna uppbyggingu á svæðinu.

Standa fyrir vísindadegi

Föstudaginn 14. mars gangast Orkuveita Reykjavíkur og Orka náttúrunnar fyrir vísindadegi, þar sem kynntar verða niðurstöður 18 rannsókna sem færir vísindamenn hafa unnið í samstarfi við fyrirtækin.

Sjá næstu 50 fréttir