Fleiri fréttir Gríðarlega mikil uppbygging framundan Uppbygging í Reykjavík stefnir í að verða meiri en nokkru sinni áður, eftir því sem fram kom í erindum á opnum fundi um stöðu atvinnulífs í borginni, sem haldinn var í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. 12.3.2014 14:06 Verkfall hugsanlega í vændum hjá háskólakennurum Stjórn félags háskólakennara hefur samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu í næstu viku um boðun verkfalls. 12.3.2014 13:57 Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Tveir flugsérfræðingar telja líkur á að flugmaður farþegavélar Malaysian Airlines sem hvarf á laugardag hafi framið sjálfsvíg. 12.3.2014 13:54 Auglýstu vændi og réðust á kaupanda Vændiskaupandinn var skorinn á háls, annars vegar frá vinstra kjálkabarði og skáhalt niður á við í átt að hálsæðum, og hins vegar þvert á hálsinn í átt að barkanum. 12.3.2014 13:27 Verkfall hefði afar slæmar afleiðingar fyrir nemendur Aðeins tveir kennsludagar eftir áður en verkfall framhaldsskólakennara skellur á ef ekki nást samningar fyrir næst komandi mánudag. Nám þúsunda framhaldsskólanema í uppnámi. 12.3.2014 13:26 Tesla setur markið á 500.000 bíla árið 2020 Ætlar að reisa risastóra rafhlöðuverksmiðju fyrir 230 milljarða króna. 12.3.2014 13:15 Fyrsti diplómat Grænlendinga erlendis verður í Washington Grænlensk ræðismannsskrifstofa í Washington brýtur ekki gegn sjálfsstjórnarsáttmála Grænlendinga við Dani. Utanríkisráðherra Danmerkur, Martin Lidegård, fullvissaði grænlenska þingið um þetta í síðustu viku 12.3.2014 12:30 Þú getur tekið þátt í leitinni að malasísku flugvélinni Sjálfboðaliðar á netinu skoða gervihnattamyndir af rúmlega 3.000 ferkílómetra svæði. 12.3.2014 12:20 Tveggja mánaða fangelsi fyrir fjársvik í IKEA Verjandi fólksins hafði á orði fyrir dómi við aðalmeðferðina að um smávægilegt mál væri að ræða sem hefði verið blásið upp í fjölmiðlum af hendi IKEA. 12.3.2014 12:14 Sigurður Kárason dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Sigurð Kárason í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir fjársvik. 12.3.2014 12:08 Eygló flutti ræðu á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, flutti í gær ræðu Íslands í almennum umræðum á 58. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna. 12.3.2014 11:51 Bónusar starfsfólks Volkswagen lækka Lægsti bónusinn í 3 ár, en fá samt 960.000 krónur. 12.3.2014 11:15 Ekki óskað eftir upplýsingum um mál Más Fyrrverandi formaður bankaráðs Seðlabankans segir að bankaráð hafi ekki óskað efir upplýsingum frá henni um mál Más Guðmundssonar seðlabankastjóra. Þingmaður telur að Már eigi að endurgreiða málskostnaðinn 12.3.2014 11:15 Þykir málatilbúnaður ótrúlega umfangsmikill "Mér finnst skjalaframlagning og málatilbúnaður ákæruvaldsins í þessu litla máli alveg ótrúlega umfangsmikil,“ segir Sigurður G. Guðjónsson, verjandi Sigurjóns Árnasonar. 12.3.2014 10:56 Vel gengur að rífa niður Fernöndu Starfsmenn fyrirtækisins Hringrásar hófu niðurrif flutningaskipsins Fernöndu í Helguvík í gær. 12.3.2014 10:42 Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12.3.2014 10:08 Landbúnaðarráðherra leystur út með skrautreyni Um 200 manns voru við setningu tveggja daga skógræktarráðstefnu sem hófst á Selfossi í morgun. 12.3.2014 09:55 McLaren 650S er 8,4 sekúndur í 200 Er 650 hestöfl, 3 sekúndur í hundraðið og kostar 37 milljónir. 12.3.2014 09:30 Íslenskur hestur í kviksyndi Íslenski hesturinn Logi lenti í kviksyndi á Rømø í Danmörku ásamt knapa sínum Therese Thøgerse um helgina. 12.3.2014 09:20 Synda til minningar um Guðlaugssundið Það var líf og fjör í sundlauginni á Hvolsvelli í gær þegar áheitasund til minningar um Guðlaugssundið var synt. 12.3.2014 09:06 14 slökkvilið aldrei skilað inn brunavarnaáætlun Á annan tug slökkviliða á landinu hefur aldrei skilað inn brunavarnaáætlun, eins og lög frá árinu 2000 gera ráð fyrir. Grafalvarlegt að sveitarfélögin hundsi svo mikilvægt atriði, segir forstjóri Mannvirkjastofnunar. 12.3.2014 08:48 Ljúfur og lögulegur jeppi Þessi nýjasta kynslóð Ford Explorer tók jákvætt risastökk frá þeirri síðustu. 12.3.2014 08:45 Goðafoss kominn til hafnar Flutningaskipið Goðafoss kom til Reykjavíkur í gærkvöldi, en sex gámar losnuðu af því og hurfu í hafið þegar skipið fékk á sig brotsjó suðaustur af landinu í fyrrinótt. 12.3.2014 07:35 Ekkert þokast í samkomulagsátt í kjaradeilu undirmanna á Herjólfi Ekkki hefur verið boðað til nýs samningafundar í kjaradeilu undirmanna á Herjólfi, eftir að síðasta fundi lauk án árangurs. Vegna aðgerða undirmannanna siglir ferjan aðeins eina ferð á dag til Þorlákshafnar og ekkert um helgar. 12.3.2014 07:33 Sprenging í ruslagámi í Grindavík Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar hvað olli sprengingu í stórum ruslagámi fyrir utan skólann og Fjölsmiðjuna í Grindavík um ellefu leytið í gærkvöldi. 12.3.2014 07:30 Íslensk þáttaröð keppir um gull á alþjóðlegri kvikmyndahátíð Sjónvarpsþáttaröðin "Fjársjóður framtíðar“ keppir um gullverðlaun í flokki bestu vísindastuttmynda ársins á vísinda- og fræðslumyndahátíðinni AFO í Tékklandi. 12.3.2014 07:00 Vill kynna stefnuna núna vegna umræðu um Evrópumál Ríkisstjórn Íslands kynnti í gær nýja Evrópustefnu með áherslu á skilvirka framkvæmd EES-samningsins. 12.3.2014 07:00 Völdu langdýrustu vatnsrennibrautina Akureyrarbær hugðist kaupa vatnsrennibraut fyrir sundlaug bæjarins á 99 milljónir króna þótt fyrir lægju tvö meira en tvöfalt lægri tilboð. 12.3.2014 07:00 Gosminjasafn kostar yfir 900 milljónir Gosminjasafnið Eldheimar í Vestmannaeyjum heldur áfram að hlaða utan á sig kostnaði. Í svari við fyrirspurn Ragnars Óskarssonar á síðasta bæjarráðsfundi sagði að heildarkostnaður með viðbótarverkum stefni í 902 milljónir króna. 12.3.2014 07:00 Ekki hægt að hreinsa þungmálma úr Reykjavíkurtjörn Garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar segir óraunhæft að moka burt botnseti Reykjavíkurtjarnar sem mengað er af þungmálmum frá bílaumferð og lífrænum efnum frá brauðgjöfum og fugladriti. Tekist hafi að draga úr rennsli skolps í Tjörnina. 12.3.2014 07:00 Sænskur blaðamaður drepinn Sænskur blaðamaður var skotinn til bana í gær á meðan hann var á spjalli við þýðanda úti á götu í Kabúl, höfuðborg Afganistans. 12.3.2014 07:00 Vilja kjósa um nýjan þjóðfána Nýsjálendingar ætla að kjósa um hvort þeir vilji breyta þjóðfána sínum, sem margir telja að tengist um of nýlendufortíð landsins. 12.3.2014 07:00 Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12.3.2014 07:00 Óskar eftir nýra - "Nýrun hjá mér eru að virka 5 prósent“ "Ertu til í að leggja líf þitt í hættu fyrir náunga þinn og gefa annað nýrað þitt?“ spyr Kristján Kristjánsson, 36 ára gamall maður á Facebook–síðu sinni, sem greindist með IGA nýrnamein fyrir 10 árum síðan. 11.3.2014 22:56 Ellefu ára drengur skorar á LEGOLAND "Þetta er algjörlega hans hugmynd, í aðeins einfaldari útgáfu,“ segir Bjarney Lúðvíksdóttir, móðir Brynjars Karls um myndband sem að þau mæðginin birtu í kvöld. 11.3.2014 22:41 Bæjarstjórn Kópavogs skorar á ríkisstjórnina að slíta ekki viðræðum Tillaga Ómars Stefánsonar, bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins, um að skora á ríkisstjórnina að draga þingsályktunartillögu um viðræðuslit ESB til baka, var samþykkt. Þrír sjálfstæðismenn sátu hjá. 11.3.2014 21:42 Framhaldsskólanemar halda partí vegna verkfalls "Við viljum bara dreifa huga samnemenda okkar vegna verkfallsins,“ segir Hilmar Jökull Stefánsson, framhaldsskólanemi. "En við erum ekki að fagna verkfallinu, alls ekki.“ 11.3.2014 21:04 Kostnaður við skýrsluna alltof mikill Skýrsla um fall sparisjóðanna mun að öllum líkindum kosta kostameira en öll skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna. 11.3.2014 21:00 Tíu hraðhleðslustöðvar í sumarbyrjun Fyrsta harðhleðslustöð fyrir rafbíla á Íslandi var tekin í notkun í dag. Tíu stöðvar verða teknar í notkun fyrir sumarbyrjun sem verður bylting fyrir rafbílaeigendur á suðvesturhluta landsins. 11.3.2014 20:45 Nemendur niðurhala námsbókum ólöglega Sala námsbóka hefur dregist töluvert saman síðustu ár, en sífellt færist í aukana að háskólanemar spari sér fé með því að niðurhala bókunum ólöglega af netinu. 11.3.2014 20:00 Auka þurfi svigrúm til uppsagna Vigdís Hauksdóttir segir óhjákvæmilegt að líta til starfsmannamála þegar skorið er niður í ríkisrekstri. 11.3.2014 20:00 Mikið reiðufé í versluninni Maðurinn sem rændi verslunina Dalsnesti í Hafnarfirði í gær er enn ófundinn og lögreglu hefur ekki borist neinar vísbendingar um hann. Töluvert reiðufé var í kassanum þar sem verslunin tekur ekki við greiðslukortum. 11.3.2014 20:00 Tveir karlmenn yfirheyrðir vegna gruns um barnaníð Þrír íslendingar eru grunaðir um aðild að alþjóðlegum barnaníðshring sem átti upptök sín í Kanada. 11.3.2014 19:51 Sjálfstæðismenn rölta um Reykjavík Tilgangurinn með röltinu er að gefa íbúum borgarinnar tækifæri á að hitta frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í borginni og koma með ábendingar á því sem betur má fara í hverju hverfi fyrir sig. 11.3.2014 19:19 JÖR fékk Menningarverðlaun DV Menningarverðlaun DV voru afhent í 35. skipti í Iðnó í dag og var það Guðmundur Jörundsson, fatahönnuður sem hlaut Menningarverðlaunin í sínum flokki. 11.3.2014 19:04 Sjá næstu 50 fréttir
Gríðarlega mikil uppbygging framundan Uppbygging í Reykjavík stefnir í að verða meiri en nokkru sinni áður, eftir því sem fram kom í erindum á opnum fundi um stöðu atvinnulífs í borginni, sem haldinn var í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. 12.3.2014 14:06
Verkfall hugsanlega í vændum hjá háskólakennurum Stjórn félags háskólakennara hefur samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu í næstu viku um boðun verkfalls. 12.3.2014 13:57
Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Tveir flugsérfræðingar telja líkur á að flugmaður farþegavélar Malaysian Airlines sem hvarf á laugardag hafi framið sjálfsvíg. 12.3.2014 13:54
Auglýstu vændi og réðust á kaupanda Vændiskaupandinn var skorinn á háls, annars vegar frá vinstra kjálkabarði og skáhalt niður á við í átt að hálsæðum, og hins vegar þvert á hálsinn í átt að barkanum. 12.3.2014 13:27
Verkfall hefði afar slæmar afleiðingar fyrir nemendur Aðeins tveir kennsludagar eftir áður en verkfall framhaldsskólakennara skellur á ef ekki nást samningar fyrir næst komandi mánudag. Nám þúsunda framhaldsskólanema í uppnámi. 12.3.2014 13:26
Tesla setur markið á 500.000 bíla árið 2020 Ætlar að reisa risastóra rafhlöðuverksmiðju fyrir 230 milljarða króna. 12.3.2014 13:15
Fyrsti diplómat Grænlendinga erlendis verður í Washington Grænlensk ræðismannsskrifstofa í Washington brýtur ekki gegn sjálfsstjórnarsáttmála Grænlendinga við Dani. Utanríkisráðherra Danmerkur, Martin Lidegård, fullvissaði grænlenska þingið um þetta í síðustu viku 12.3.2014 12:30
Þú getur tekið þátt í leitinni að malasísku flugvélinni Sjálfboðaliðar á netinu skoða gervihnattamyndir af rúmlega 3.000 ferkílómetra svæði. 12.3.2014 12:20
Tveggja mánaða fangelsi fyrir fjársvik í IKEA Verjandi fólksins hafði á orði fyrir dómi við aðalmeðferðina að um smávægilegt mál væri að ræða sem hefði verið blásið upp í fjölmiðlum af hendi IKEA. 12.3.2014 12:14
Sigurður Kárason dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Sigurð Kárason í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir fjársvik. 12.3.2014 12:08
Eygló flutti ræðu á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, flutti í gær ræðu Íslands í almennum umræðum á 58. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna. 12.3.2014 11:51
Bónusar starfsfólks Volkswagen lækka Lægsti bónusinn í 3 ár, en fá samt 960.000 krónur. 12.3.2014 11:15
Ekki óskað eftir upplýsingum um mál Más Fyrrverandi formaður bankaráðs Seðlabankans segir að bankaráð hafi ekki óskað efir upplýsingum frá henni um mál Más Guðmundssonar seðlabankastjóra. Þingmaður telur að Már eigi að endurgreiða málskostnaðinn 12.3.2014 11:15
Þykir málatilbúnaður ótrúlega umfangsmikill "Mér finnst skjalaframlagning og málatilbúnaður ákæruvaldsins í þessu litla máli alveg ótrúlega umfangsmikil,“ segir Sigurður G. Guðjónsson, verjandi Sigurjóns Árnasonar. 12.3.2014 10:56
Vel gengur að rífa niður Fernöndu Starfsmenn fyrirtækisins Hringrásar hófu niðurrif flutningaskipsins Fernöndu í Helguvík í gær. 12.3.2014 10:42
Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12.3.2014 10:08
Landbúnaðarráðherra leystur út með skrautreyni Um 200 manns voru við setningu tveggja daga skógræktarráðstefnu sem hófst á Selfossi í morgun. 12.3.2014 09:55
McLaren 650S er 8,4 sekúndur í 200 Er 650 hestöfl, 3 sekúndur í hundraðið og kostar 37 milljónir. 12.3.2014 09:30
Íslenskur hestur í kviksyndi Íslenski hesturinn Logi lenti í kviksyndi á Rømø í Danmörku ásamt knapa sínum Therese Thøgerse um helgina. 12.3.2014 09:20
Synda til minningar um Guðlaugssundið Það var líf og fjör í sundlauginni á Hvolsvelli í gær þegar áheitasund til minningar um Guðlaugssundið var synt. 12.3.2014 09:06
14 slökkvilið aldrei skilað inn brunavarnaáætlun Á annan tug slökkviliða á landinu hefur aldrei skilað inn brunavarnaáætlun, eins og lög frá árinu 2000 gera ráð fyrir. Grafalvarlegt að sveitarfélögin hundsi svo mikilvægt atriði, segir forstjóri Mannvirkjastofnunar. 12.3.2014 08:48
Ljúfur og lögulegur jeppi Þessi nýjasta kynslóð Ford Explorer tók jákvætt risastökk frá þeirri síðustu. 12.3.2014 08:45
Goðafoss kominn til hafnar Flutningaskipið Goðafoss kom til Reykjavíkur í gærkvöldi, en sex gámar losnuðu af því og hurfu í hafið þegar skipið fékk á sig brotsjó suðaustur af landinu í fyrrinótt. 12.3.2014 07:35
Ekkert þokast í samkomulagsátt í kjaradeilu undirmanna á Herjólfi Ekkki hefur verið boðað til nýs samningafundar í kjaradeilu undirmanna á Herjólfi, eftir að síðasta fundi lauk án árangurs. Vegna aðgerða undirmannanna siglir ferjan aðeins eina ferð á dag til Þorlákshafnar og ekkert um helgar. 12.3.2014 07:33
Sprenging í ruslagámi í Grindavík Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar hvað olli sprengingu í stórum ruslagámi fyrir utan skólann og Fjölsmiðjuna í Grindavík um ellefu leytið í gærkvöldi. 12.3.2014 07:30
Íslensk þáttaröð keppir um gull á alþjóðlegri kvikmyndahátíð Sjónvarpsþáttaröðin "Fjársjóður framtíðar“ keppir um gullverðlaun í flokki bestu vísindastuttmynda ársins á vísinda- og fræðslumyndahátíðinni AFO í Tékklandi. 12.3.2014 07:00
Vill kynna stefnuna núna vegna umræðu um Evrópumál Ríkisstjórn Íslands kynnti í gær nýja Evrópustefnu með áherslu á skilvirka framkvæmd EES-samningsins. 12.3.2014 07:00
Völdu langdýrustu vatnsrennibrautina Akureyrarbær hugðist kaupa vatnsrennibraut fyrir sundlaug bæjarins á 99 milljónir króna þótt fyrir lægju tvö meira en tvöfalt lægri tilboð. 12.3.2014 07:00
Gosminjasafn kostar yfir 900 milljónir Gosminjasafnið Eldheimar í Vestmannaeyjum heldur áfram að hlaða utan á sig kostnaði. Í svari við fyrirspurn Ragnars Óskarssonar á síðasta bæjarráðsfundi sagði að heildarkostnaður með viðbótarverkum stefni í 902 milljónir króna. 12.3.2014 07:00
Ekki hægt að hreinsa þungmálma úr Reykjavíkurtjörn Garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar segir óraunhæft að moka burt botnseti Reykjavíkurtjarnar sem mengað er af þungmálmum frá bílaumferð og lífrænum efnum frá brauðgjöfum og fugladriti. Tekist hafi að draga úr rennsli skolps í Tjörnina. 12.3.2014 07:00
Sænskur blaðamaður drepinn Sænskur blaðamaður var skotinn til bana í gær á meðan hann var á spjalli við þýðanda úti á götu í Kabúl, höfuðborg Afganistans. 12.3.2014 07:00
Vilja kjósa um nýjan þjóðfána Nýsjálendingar ætla að kjósa um hvort þeir vilji breyta þjóðfána sínum, sem margir telja að tengist um of nýlendufortíð landsins. 12.3.2014 07:00
Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12.3.2014 07:00
Óskar eftir nýra - "Nýrun hjá mér eru að virka 5 prósent“ "Ertu til í að leggja líf þitt í hættu fyrir náunga þinn og gefa annað nýrað þitt?“ spyr Kristján Kristjánsson, 36 ára gamall maður á Facebook–síðu sinni, sem greindist með IGA nýrnamein fyrir 10 árum síðan. 11.3.2014 22:56
Ellefu ára drengur skorar á LEGOLAND "Þetta er algjörlega hans hugmynd, í aðeins einfaldari útgáfu,“ segir Bjarney Lúðvíksdóttir, móðir Brynjars Karls um myndband sem að þau mæðginin birtu í kvöld. 11.3.2014 22:41
Bæjarstjórn Kópavogs skorar á ríkisstjórnina að slíta ekki viðræðum Tillaga Ómars Stefánsonar, bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins, um að skora á ríkisstjórnina að draga þingsályktunartillögu um viðræðuslit ESB til baka, var samþykkt. Þrír sjálfstæðismenn sátu hjá. 11.3.2014 21:42
Framhaldsskólanemar halda partí vegna verkfalls "Við viljum bara dreifa huga samnemenda okkar vegna verkfallsins,“ segir Hilmar Jökull Stefánsson, framhaldsskólanemi. "En við erum ekki að fagna verkfallinu, alls ekki.“ 11.3.2014 21:04
Kostnaður við skýrsluna alltof mikill Skýrsla um fall sparisjóðanna mun að öllum líkindum kosta kostameira en öll skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna. 11.3.2014 21:00
Tíu hraðhleðslustöðvar í sumarbyrjun Fyrsta harðhleðslustöð fyrir rafbíla á Íslandi var tekin í notkun í dag. Tíu stöðvar verða teknar í notkun fyrir sumarbyrjun sem verður bylting fyrir rafbílaeigendur á suðvesturhluta landsins. 11.3.2014 20:45
Nemendur niðurhala námsbókum ólöglega Sala námsbóka hefur dregist töluvert saman síðustu ár, en sífellt færist í aukana að háskólanemar spari sér fé með því að niðurhala bókunum ólöglega af netinu. 11.3.2014 20:00
Auka þurfi svigrúm til uppsagna Vigdís Hauksdóttir segir óhjákvæmilegt að líta til starfsmannamála þegar skorið er niður í ríkisrekstri. 11.3.2014 20:00
Mikið reiðufé í versluninni Maðurinn sem rændi verslunina Dalsnesti í Hafnarfirði í gær er enn ófundinn og lögreglu hefur ekki borist neinar vísbendingar um hann. Töluvert reiðufé var í kassanum þar sem verslunin tekur ekki við greiðslukortum. 11.3.2014 20:00
Tveir karlmenn yfirheyrðir vegna gruns um barnaníð Þrír íslendingar eru grunaðir um aðild að alþjóðlegum barnaníðshring sem átti upptök sín í Kanada. 11.3.2014 19:51
Sjálfstæðismenn rölta um Reykjavík Tilgangurinn með röltinu er að gefa íbúum borgarinnar tækifæri á að hitta frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í borginni og koma með ábendingar á því sem betur má fara í hverju hverfi fyrir sig. 11.3.2014 19:19
JÖR fékk Menningarverðlaun DV Menningarverðlaun DV voru afhent í 35. skipti í Iðnó í dag og var það Guðmundur Jörundsson, fatahönnuður sem hlaut Menningarverðlaunin í sínum flokki. 11.3.2014 19:04