Fleiri fréttir Fólk dragi úr sykuráti Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að dagleg sykurneysla almennings eigi að vera fimm prósent af heildarfjölda hitaeininga sem hann innbyrðir. 7.3.2014 07:00 Drápu hermenn fyrir mistök Fimm afganskir hermenn voru fyrir mistök drepnir í loftárás Nató í héraðinu Logar í austurhluta Afganistan. Átta hermenn til viðbótar særðust. 7.3.2014 07:00 Sonur fékk spjaldtölvu látinnar móður - en ekki lykilorðið Spjaldtölvan er nánast einskis nýt í kjölfarið. 6.3.2014 23:30 Ungir menn hýddir fyrir kynhneigð sína Samkynhneigðum karlmönnum refsað í Nígeríu 6.3.2014 22:15 Sigmundur Davíð: „Ég er viss um að Kanadamenn eru skipulagðir en þeir eru ekki ferkantaðir“ Úfinhærður forsætisráðherra gantaðist eftir jómfrúrflug Icelandair til Edmonton. 6.3.2014 22:09 Löglegt að taka myndir upp undir pils kvenna Hæstiréttur Massachusetts hefur úrskurðað umdeildan dóm. 6.3.2014 21:30 Iðnaðurinn skorar á ríkisstjórn að hætta við að slíta ESB viðræðum Fráfarandi formaður Samtaka biðlaði til ríkisstjórnarinnar um nýja framtíðarsýn á iðnþingi í dag. 6.3.2014 20:20 Stjórnarleiðtogar hafa ekki reynt sættir um ESB Í samkomulagi sem gert var á Alþingi í síðustu viku var gert ráð fyrir sáttaumleitunum sem ekkert hefur orðið úr. 6.3.2014 20:00 Sköfuslóði stöðvaður af lögreglu „Algjörlega óásættanlegt og skapar mikla hættu,“ segir á Facebook-síðu lögreglustjórans á Suðurnesjum. 6.3.2014 19:36 Hrinti stúlku niður tröppur Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi í dag 23 ára stúlku fyrir að ýta við annarri stúlku á þann hátt að hún féll aftur fyrir sig niður sex tröppur og lenti með hnakka og bak í gangstétt fyrir neðan. 6.3.2014 19:34 Dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir kannabisræktun Sagðist ætla gefa efnin í jólagjöf. 6.3.2014 19:13 Pistorius grét og bað fyrir Steenkamp Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius héldu áfram í dag. 6.3.2014 19:05 Íbúum Ísafjarðar fækkaði um 4% Mesta fólksfækkun á landinu á síðasta ári varð á norðanverðum Vestfjörðum. 6.3.2014 18:58 Landmótun átti vinningstillöguna um Geysissvæðið Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Geysissvæðisins í Haukadal liggja fyrir. 6.3.2014 17:56 Tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára pilti Hæstiréttir mildaði dóm Héraðsdóms Vesturlands úr 18 mánuðum í tólf, þar af níu skilorðsbundna. 6.3.2014 17:48 152 milljónir í endurbætur á Breiðholtsskóla "Þetta er gífurlega gott mál vegna þess að árum saman hefur viðhald skólans verið vanrækt.“ 6.3.2014 16:52 „64 prósent kvennanna báru líkamlega áverka" Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir að tölur nýrrar rannsóknar um ofbeldi gegn konum í ESB rími við tölur hérlendis. 6.3.2014 16:38 Stefnir í stórátök á Alþingi Sáttarvilji Sigmundar Davíðs lítill sem enginn. 6.3.2014 16:26 Búið að slökkva eld í trésmíðaverkstæði Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á fjórða tímanum vegna elds í trésmíðaverkstæði við Kleppsmýrarveg. 6.3.2014 16:08 Sigmundur Davíð ræddi um aukna samvinnu Íslands og Kanada Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fundaði síðdegis í gær með Alison Redford, forsætisráðherra Albertafylkis í Kanada. 6.3.2014 15:58 Ebba Guðný viðstödd réttarhöld Oscars Pistorius Ebba fór út ásamt móður sinni síðastliðinn föstudag og stendur dvöl hennar í Suður-Afríku yfir í tvær vikur. 6.3.2014 15:58 Liðsmenn FEMEN handteknir Jafnt lögreglumenn sem óbreyttir borgarar veittust að konunum á Krímskaga í dag. 6.3.2014 15:32 Sagði upp í beinni útsendingu Liz Wahl hjá Russia Today, sagði ástæðuna vera að stöðin hvítþvoi aðgerðir Pútíns. 6.3.2014 15:21 Evrópusambandið frystir eignir Janúkóvitsj Átján úkraínumenn eru grunaðir um að hafa seilst í fjármuni ríksins, þar á meðal sonur fyrrverandi forsetans. 6.3.2014 15:09 „Tekist á um hagsmuni“ Þorsteinn Pálsson fjallaði um Evrópumálin í ræðu sinni á Iðnþingi sem hann hélt rétt í þessu. Hann segir umræðuna markast af hagsmunum. 6.3.2014 15:05 Ekki mikið magn af loðnu við Vestfirði Nýjar mælingar gefa ekki tilefni til að auka við loðnukvótann. 6.3.2014 14:39 Segir konur fá verri meðferð við hjartaáfalli en karlar Horfur kvenna sem fá hjartaáfall eru almennt verri en karla á sama aldri. 6.3.2014 13:49 Stígamótakonur leita karls með skegg Svo hann skeri sig úr frá þeim níu konum sem starfa þar. Átján prósent þeirra sem leita til Stígamóta vegna ofbeldis eru karlmenn. 6.3.2014 13:21 "Réttur okkar að eiga eigin fylgju“ Íslenskir foreldrar prenta, borða og gróðursetja legkökuna. 6.3.2014 13:08 Vélsleðaslys á Þorskafjarðarheiði Þyrla Landhelgisgæslunnar sækir fótbrotinn vélsleðamann. 6.3.2014 13:06 Íslenskt fyrirtæki framleiðir megrunarefni fyrir gæludýr Fyrirtækið Primex á Siglufirði hefur þróað megrunarefni fyrir gæludýr sem kynnt verður í Bandaríkjunum í næstu viku. Talið er að um 50 prósent hunda og katta í heiminum glími við offitu. 6.3.2014 13:01 Ekki launin sem kennarar eru að sækjast í Framhaldsskólakennarinn Agnes Ósk Valdimarsdóttir fór nýlega í greiðslumat. 6.3.2014 12:49 „Starfsfólk ávarpaði ekki þingmenn og það fylgdi því virðing að vera Alþingismaður“ Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar, minnist þeirra tíma þegar starfsmenn þingsins báru meiri virðingu fyrir Alþingismönnum í ítarlegu viðtali við Monitor. 6.3.2014 12:28 Ákvörðun Eyglóar vonbrigði „Við erum ekki sátt við þessa ákvörðun en að sjálfsögðu virðum við hana.“ 6.3.2014 12:20 Grétu meðan þeir börðu Hallbjörn Piltarnir tveir sem ákærðir eru fyrir að líkamsárás á Hallbjörn Hjartarson mættu fyrir rétt í dag. 6.3.2014 12:04 88 hafa greinst með inflúensu Í síðustu viku greindust 22, en gert er ráð fyrir að tilfellum fari fækkandi. 6.3.2014 12:03 Stjórnarskrá stöðvar ekki þjóðaratkvæði Sigurður Líndal lagaprófessor er ósammála forsætisráðherra og segir vel hægt að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Björg Thorarensen lagaprófessor segir þetta ekki geta átt við um þingsályktun. 6.3.2014 12:00 Svona hafa stríð áhrif á börn Barnahjálpasamtökin Save the Children hafa sent frá sér myndband þar sem sjá má hvernig stríð hefur áhrif á líf barna í heiminum. 6.3.2014 11:53 Feitir fá ekki að fljúga út á olíuborpalla Breska loftferðaeftirlitið hefur tilkynnt um hertar öryggisreglur vegna þyrluflugs til olíuborpalla. 6.3.2014 11:31 Gunnar Bragi sendir fulltrúa Íslands til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hefur ákveðið að senda fulltrúa á vegum íslenskra stjórnvalda til að taka þátt í alþjóðlegu eftirliti á vegum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) í Úkraínu. 6.3.2014 11:31 Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6.3.2014 10:56 Vigdís gefur ekkert fyrir ályktun BÍ Formaður Blaðamannafélagsins ætlar ekki að skattyrðast við formann fjárlaganefndar. 6.3.2014 10:28 „Fyrst og fremst fyrirsláttur“ Tveir bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ eru ósáttir við forsendur sem uppstillingarnefnd flokksins gaf sér til þess bola þeim út af lista flokksins. 6.3.2014 10:19 Sinubrennur bænda verði bannaðar Mannvirkjastofnun vill banna sinubrennur bænda alfarið, eða setja mun strangari ramma um leyfisveitingar. Bændasamtökin vilja að gætt sé að grónum hefðum, en skrifa undir að skýra þurfi lög og reglur. 6.3.2014 10:09 Móðir ók með þrjú börn sín í sjóinn Var í sjálfsmorðshugleiðingum en fjölskyldunni var bjargað af vegfarendum. 6.3.2014 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fólk dragi úr sykuráti Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að dagleg sykurneysla almennings eigi að vera fimm prósent af heildarfjölda hitaeininga sem hann innbyrðir. 7.3.2014 07:00
Drápu hermenn fyrir mistök Fimm afganskir hermenn voru fyrir mistök drepnir í loftárás Nató í héraðinu Logar í austurhluta Afganistan. Átta hermenn til viðbótar særðust. 7.3.2014 07:00
Sonur fékk spjaldtölvu látinnar móður - en ekki lykilorðið Spjaldtölvan er nánast einskis nýt í kjölfarið. 6.3.2014 23:30
Sigmundur Davíð: „Ég er viss um að Kanadamenn eru skipulagðir en þeir eru ekki ferkantaðir“ Úfinhærður forsætisráðherra gantaðist eftir jómfrúrflug Icelandair til Edmonton. 6.3.2014 22:09
Löglegt að taka myndir upp undir pils kvenna Hæstiréttur Massachusetts hefur úrskurðað umdeildan dóm. 6.3.2014 21:30
Iðnaðurinn skorar á ríkisstjórn að hætta við að slíta ESB viðræðum Fráfarandi formaður Samtaka biðlaði til ríkisstjórnarinnar um nýja framtíðarsýn á iðnþingi í dag. 6.3.2014 20:20
Stjórnarleiðtogar hafa ekki reynt sættir um ESB Í samkomulagi sem gert var á Alþingi í síðustu viku var gert ráð fyrir sáttaumleitunum sem ekkert hefur orðið úr. 6.3.2014 20:00
Sköfuslóði stöðvaður af lögreglu „Algjörlega óásættanlegt og skapar mikla hættu,“ segir á Facebook-síðu lögreglustjórans á Suðurnesjum. 6.3.2014 19:36
Hrinti stúlku niður tröppur Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi í dag 23 ára stúlku fyrir að ýta við annarri stúlku á þann hátt að hún féll aftur fyrir sig niður sex tröppur og lenti með hnakka og bak í gangstétt fyrir neðan. 6.3.2014 19:34
Pistorius grét og bað fyrir Steenkamp Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius héldu áfram í dag. 6.3.2014 19:05
Íbúum Ísafjarðar fækkaði um 4% Mesta fólksfækkun á landinu á síðasta ári varð á norðanverðum Vestfjörðum. 6.3.2014 18:58
Landmótun átti vinningstillöguna um Geysissvæðið Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Geysissvæðisins í Haukadal liggja fyrir. 6.3.2014 17:56
Tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára pilti Hæstiréttir mildaði dóm Héraðsdóms Vesturlands úr 18 mánuðum í tólf, þar af níu skilorðsbundna. 6.3.2014 17:48
152 milljónir í endurbætur á Breiðholtsskóla "Þetta er gífurlega gott mál vegna þess að árum saman hefur viðhald skólans verið vanrækt.“ 6.3.2014 16:52
„64 prósent kvennanna báru líkamlega áverka" Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir að tölur nýrrar rannsóknar um ofbeldi gegn konum í ESB rími við tölur hérlendis. 6.3.2014 16:38
Búið að slökkva eld í trésmíðaverkstæði Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á fjórða tímanum vegna elds í trésmíðaverkstæði við Kleppsmýrarveg. 6.3.2014 16:08
Sigmundur Davíð ræddi um aukna samvinnu Íslands og Kanada Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fundaði síðdegis í gær með Alison Redford, forsætisráðherra Albertafylkis í Kanada. 6.3.2014 15:58
Ebba Guðný viðstödd réttarhöld Oscars Pistorius Ebba fór út ásamt móður sinni síðastliðinn föstudag og stendur dvöl hennar í Suður-Afríku yfir í tvær vikur. 6.3.2014 15:58
Liðsmenn FEMEN handteknir Jafnt lögreglumenn sem óbreyttir borgarar veittust að konunum á Krímskaga í dag. 6.3.2014 15:32
Sagði upp í beinni útsendingu Liz Wahl hjá Russia Today, sagði ástæðuna vera að stöðin hvítþvoi aðgerðir Pútíns. 6.3.2014 15:21
Evrópusambandið frystir eignir Janúkóvitsj Átján úkraínumenn eru grunaðir um að hafa seilst í fjármuni ríksins, þar á meðal sonur fyrrverandi forsetans. 6.3.2014 15:09
„Tekist á um hagsmuni“ Þorsteinn Pálsson fjallaði um Evrópumálin í ræðu sinni á Iðnþingi sem hann hélt rétt í þessu. Hann segir umræðuna markast af hagsmunum. 6.3.2014 15:05
Ekki mikið magn af loðnu við Vestfirði Nýjar mælingar gefa ekki tilefni til að auka við loðnukvótann. 6.3.2014 14:39
Segir konur fá verri meðferð við hjartaáfalli en karlar Horfur kvenna sem fá hjartaáfall eru almennt verri en karla á sama aldri. 6.3.2014 13:49
Stígamótakonur leita karls með skegg Svo hann skeri sig úr frá þeim níu konum sem starfa þar. Átján prósent þeirra sem leita til Stígamóta vegna ofbeldis eru karlmenn. 6.3.2014 13:21
"Réttur okkar að eiga eigin fylgju“ Íslenskir foreldrar prenta, borða og gróðursetja legkökuna. 6.3.2014 13:08
Vélsleðaslys á Þorskafjarðarheiði Þyrla Landhelgisgæslunnar sækir fótbrotinn vélsleðamann. 6.3.2014 13:06
Íslenskt fyrirtæki framleiðir megrunarefni fyrir gæludýr Fyrirtækið Primex á Siglufirði hefur þróað megrunarefni fyrir gæludýr sem kynnt verður í Bandaríkjunum í næstu viku. Talið er að um 50 prósent hunda og katta í heiminum glími við offitu. 6.3.2014 13:01
Ekki launin sem kennarar eru að sækjast í Framhaldsskólakennarinn Agnes Ósk Valdimarsdóttir fór nýlega í greiðslumat. 6.3.2014 12:49
„Starfsfólk ávarpaði ekki þingmenn og það fylgdi því virðing að vera Alþingismaður“ Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar, minnist þeirra tíma þegar starfsmenn þingsins báru meiri virðingu fyrir Alþingismönnum í ítarlegu viðtali við Monitor. 6.3.2014 12:28
Ákvörðun Eyglóar vonbrigði „Við erum ekki sátt við þessa ákvörðun en að sjálfsögðu virðum við hana.“ 6.3.2014 12:20
Grétu meðan þeir börðu Hallbjörn Piltarnir tveir sem ákærðir eru fyrir að líkamsárás á Hallbjörn Hjartarson mættu fyrir rétt í dag. 6.3.2014 12:04
88 hafa greinst með inflúensu Í síðustu viku greindust 22, en gert er ráð fyrir að tilfellum fari fækkandi. 6.3.2014 12:03
Stjórnarskrá stöðvar ekki þjóðaratkvæði Sigurður Líndal lagaprófessor er ósammála forsætisráðherra og segir vel hægt að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Björg Thorarensen lagaprófessor segir þetta ekki geta átt við um þingsályktun. 6.3.2014 12:00
Svona hafa stríð áhrif á börn Barnahjálpasamtökin Save the Children hafa sent frá sér myndband þar sem sjá má hvernig stríð hefur áhrif á líf barna í heiminum. 6.3.2014 11:53
Feitir fá ekki að fljúga út á olíuborpalla Breska loftferðaeftirlitið hefur tilkynnt um hertar öryggisreglur vegna þyrluflugs til olíuborpalla. 6.3.2014 11:31
Gunnar Bragi sendir fulltrúa Íslands til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hefur ákveðið að senda fulltrúa á vegum íslenskra stjórnvalda til að taka þátt í alþjóðlegu eftirliti á vegum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) í Úkraínu. 6.3.2014 11:31
Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6.3.2014 10:56
Vigdís gefur ekkert fyrir ályktun BÍ Formaður Blaðamannafélagsins ætlar ekki að skattyrðast við formann fjárlaganefndar. 6.3.2014 10:28
„Fyrst og fremst fyrirsláttur“ Tveir bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ eru ósáttir við forsendur sem uppstillingarnefnd flokksins gaf sér til þess bola þeim út af lista flokksins. 6.3.2014 10:19
Sinubrennur bænda verði bannaðar Mannvirkjastofnun vill banna sinubrennur bænda alfarið, eða setja mun strangari ramma um leyfisveitingar. Bændasamtökin vilja að gætt sé að grónum hefðum, en skrifa undir að skýra þurfi lög og reglur. 6.3.2014 10:09
Móðir ók með þrjú börn sín í sjóinn Var í sjálfsmorðshugleiðingum en fjölskyldunni var bjargað af vegfarendum. 6.3.2014 10:00