Fleiri fréttir

Fólk dragi úr sykuráti

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að dagleg sykurneysla almennings eigi að vera fimm prósent af heildarfjölda hitaeininga sem hann innbyrðir.

Drápu hermenn fyrir mistök

Fimm afganskir hermenn voru fyrir mistök drepnir í loftárás Nató í héraðinu Logar í austurhluta Afganistan. Átta hermenn til viðbótar særðust.

Hrinti stúlku niður tröppur

Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi í dag 23 ára stúlku fyrir að ýta við annarri stúlku á þann hátt að hún féll aftur fyrir sig niður sex tröppur og lenti með hnakka og bak í gangstétt fyrir neðan.

„Tekist á um hagsmuni“

Þorsteinn Pálsson fjallaði um Evrópumálin í ræðu sinni á Iðnþingi sem hann hélt rétt í þessu. Hann segir umræðuna markast af hagsmunum.

Stjórnarskrá stöðvar ekki þjóðaratkvæði

Sigurður Líndal lagaprófessor er ósammála forsætisráðherra og segir vel hægt að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Björg Thorarensen lagaprófessor segir þetta ekki geta átt við um þingsályktun.

Svona hafa stríð áhrif á börn

Barnahjálpasamtökin Save the Children hafa sent frá sér myndband þar sem sjá má hvernig stríð hefur áhrif á líf barna í heiminum.

Gunnar Bragi sendir fulltrúa Íslands til Úkraínu

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hefur ákveðið að senda fulltrúa á vegum íslenskra stjórnvalda til að taka þátt í alþjóðlegu eftirliti á vegum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) í Úkraínu.

„Fyrst og fremst fyrirsláttur“

Tveir bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ eru ósáttir við forsendur sem uppstillingarnefnd flokksins gaf sér til þess bola þeim út af lista flokksins.

Sinubrennur bænda verði bannaðar

Mannvirkjastofnun vill banna sinubrennur bænda alfarið, eða setja mun strangari ramma um leyfisveitingar. Bændasamtökin vilja að gætt sé að grónum hefðum, en skrifa undir að skýra þurfi lög og reglur.

Sjá næstu 50 fréttir