Fleiri fréttir

Röskva skipar stjórn

Samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands tilkynnti í kvöld nýja stjórn.

Íslensk ljósmynd í National Geographic

Heimasíða National Geographic birti á dögunum ljósmynd eftir íslenska ljósmyndarann Vilhelm Gunnarsson, en hann er ljósmyndari hjá Fréttablaðinu og Vísi.

Ferðalangarnir óhultir

Ferðalangarnir sem sátu fastir á Sólheimaheiði fyrr í kvöld eru komnir til síns heima, heilir á húfi.

Ferðamenn sólgnir í einstakan miðbæ Reykjavíkur

Fjörutíu prósenta aukning varð milli ára á fjölda ferðmanna í janúar. Aukning utan háanna hefur kallað á miklar áherslubreytingar hjá verslunarmönnum í miðborg Reykjavíkur, vinsælasta ferðamannastað landsins.

Þingsályktun um viðræðuslit við ESB á leiðinni

Formaður utanríkismálanefndar segir Alþingi hljóta að taka ákvörðun um framhald evrópumála að lokinni umræðu um skýrslu Hagfræðistofnunar. Stjórnarflokkarnir vilji ljúka viðræðunum.

Engar séróskir hjá Timberlake, ennþá!

Engar undarlegar séróskir hafa borist frá poppstjörnunni Justin Timberlake vegna komu hans hingað til lands, allavega ekki ennþá. Þetta segir tónleikahaldari sem sér um komu Timberlake og hundrað manna fylgdarliðs hans hingað til lands í ágúst.

Hross í oss verði kvikmynd ársins

Ásgrímur Sverrisson birti í dag spádóm sinn fyrir úrslit Eddunnar á kvikmyndavefnum Klapptré sem hann ritstýrir. Ásgrímur er meðal stofnenda Eddunnar og talinn vera einn helsti kvikmyndasérfræðingur landsins.

Karlar greiða síður fyrir flug

Innanlandsflug er þjóðhagslega hagkvæmt og samfélagslegur ávinningur þess er mikill, svo segir í niðurstöðum skýrslu um ítarlega greiningu á áætlunarflugi innanlands en skýrslan var kynnt fyrr í dag.

Hverfandi líkur á að féð verði endurheimt

Fórnarlömb meints svikahrapps, sem er sakaður um að hafa á tímabilinu 2006- 2010 haft á annað hundrað milljónir af að minnsta kosti sextán manns, segja hann hafa komið fyrir sjónir sem ábyrgur og trúverðugur viðskiptamaður. Hverfandi líkur eru á að nokkur hluti fjárhæðarinnar verði endurheimtar.

Sáttatillaga lögð fram

Sáttatillaga sem ríkissáttasemjari lagði fram fyrr í kvöld mun fara fyrir atkvæðagreiðslu og mun endanleg niðurstaða liggja fyrir þann 7.mars. Fundað verður um málið á morgun.

„Sendið hann í fangelsi“

Fimm manns hafa látið lífið og tugir særst í átökunum í Venesúela. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar hefur verið handtekinn og á yfir höfði sér 10 ára fangelsi í það minnsta.

Eignanám lögreglu löglegt

Aðgerðir lögreglu í Bretlandi þegar tölvur og gögn voru tekin af sambýlismanni blaðamanns hafa verið úrskurðaðar löglegar.

Jöklar eiga í vök að verjast

Jökulsporðar voru mældir á nær 50 stöðum á landinu síðastliðið ár. Jarðfræðingur segir að hitastig ráði mun meiru um afkomu jökla en úrkoma. Framhlaupsjöklar eiga það til að styttast mikið en hlaupa svo skyndilega fram af krafti.

Íbúar við Lýsisreitinn ekki tryggðir fyrir skemmdum

"Verktakinn skrifaði undir yfirlýsingu á fundinum þar sem lofað var að lækka sprengikraftinn um helming til að koma til móts við íbúa á svæðinu,“ segir Birgir Þröstur Jóhannsson, arkitekt og formaður íbúasamtaka Vesturbæinga, í samtali við Vísi.

Vilja Sundabraut aftur í áætlun

Þau Sigrún Magnúsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Karl Garðarsson og Frosti Sigurjónsson hafa lagt fram þingsályktunartillögu um Sundabraut.

Lögmenn í nauðungarvinnu við verjendastörf

"Ég veit ekki um neina aðra stétt manna sem er gert með lagaskyldu að taka að sér ákveðin störf fyrir ríkið sem svo ákveður þóknunina,“ segir Björn Ólafur Hallgrímsson lögmaður.

Norskt skip fann loðnu

Loðnuskipið Norafjell er væntanlegt til Neskaupsstaðar með 850 tonn af loðnu.

Tveir fluttir á slysadeild

Árekstur varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Laugavegs í Reykjavík um eitt leytið í dag.

Ný forvarnarstefna Reykjavíkurborgar

Forvarnarstefna Reykjavíkurborgar 2014-2019 er komin út. Áhersla er lögð á samfélag án ofbeldis og virkni og þátttöku barna og ungmenna.

Segir utanríkisráðherra tala glannalega

Stefán Pálsson, sagnfræðingur og formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, segir sorglegt að málefni Úkraínu séu dregin inn í umræðu um ESB-samningaviðræður á Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir