Allt að tíu íslenskir frystitogarar til Grænlands Gissur Sigurðsson skrifar 20. febrúar 2014 12:17 Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir að allt að tíu íslensksir frystitogarar og fjölveiðiskip muni stunda kolmunnaveiðar í grænlenskri lögsögu á komandi vertíð, en margar þjóðir berjast nú um heimildirnar. Íslendingar virðast vera að ná forskoti með því að kaupa sig í stórum stíl inn í grænlenskar útgerðir og skrá íslensk skip í Grænlandi. Á síðustu makrílvertíð við Grænland, sem var einskonar tilraunavertíð, voru sjö af 18 skipum, sem stunduðu veiðarnar íslensk, og nær undantekningarlaust skráð á Íslandi, en nú er í ráði að skrá mörg íslensku skipanna, sem veiddu þar í fyrra, og fleiri til viðbótar í Grænlandi, með sameiginlegri eignaraðild Íslendinga og Grænlenskra útvegsfyrirtækja. Í þeim tilvikum, sem grænlensk félög tóku íslensk skip á leigu til að veiða heimildir félaganna í fyrra, voru greiddar 20 krónur á kílóið í veiðigjald, en síðan sáu útgerðir skipanna um sölu afurða og kostnað við veiðarnar. Í þeim tilvikum eru áhafnir íslenskar, en með því að skrá skipin í Grænlandi þarf ákveðið hlutfall áhafana að vera grænlendingar og grænlenskir samningar gildi um borð, en að sögn sjómannaforustunnar hér á landi gefa grænlensku samningarnir sjómönnum allt að 30 prósentum minna í aðra hönd en íslensku samningarnir. Talið er að kvóti Grænlendinga á næstu vertíð gæti orðið á bilinu 60 til hundrað þúsund tonn og að afurðaverðið hlaupi jafnvel á tugum milljarða króna. Tengdar fréttir Sjávarréttavagn í sumar við Ægisgarð Faxaflóahafnir hafi samþykkt að fyrirtækið Arctic Seafood fái leyfi til að setja upp "sjávarréttavagn“ við Suðurbugt. Vagninn fær að vera við Ægisgarð til reynslu fram á næsta haust. 11. febrúar 2014 07:00 Stefnir í næstverstu loðnuvertíð í ára raðir Þjóðarbúið verður af tugum milljarða vegna slæmrar loðnuvertíðar. Allt stefnir í að loðnuvertíðin í ár verði sú næstversta í hartnær tvo áratugi. Útgerðarmenn eru svekktir en vona þó það besta. 18. febrúar 2014 20:00 Aflaverðmæti dróst saman um 7,1 milljarð Veiðar íslenskra skipa á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs skiluðu 143,9 milljörðum króna í aflaverðmæti en veiðar á sama tímabili 2012 151 milljarði. 18. febrúar 2014 10:02 Ekki tilefni til stækkunar loðnukvóta Nýafstaðnar mælingar Hafrannsóknastofnunnar gefa ekki tilefni til að breyta ákvörðun stofnunarinnar frá því í haust um 160 þúsund tonna aflamark á loðnu. 19. febrúar 2014 15:53 Fjögur norsk loðnuskip við veiðar Fjögur norsk loðnuskip, sem ætla að nýta sér framlengingu á veiðiheimildum hér við land fram að helgi, eru nú norður á Skjálfandaflóa. Skipin eru í grennd við Flatey og virðast vera að bíða birtingar en loðnan veiðist aðeins í björtu. 19. febrúar 2014 08:35 Norsku loðnuskipin gefast upp Norðmenn hafa gefist upp á loðnuleitinni hér við land og tóku skipin að streyma heim á leið í nótt. Að minnstakosti tíu skip tilkynntu um heimferð í gærkvöldi og í nótt og áður voru nokkur skip farin heim aflalaus. 14. febrúar 2014 08:12 Ekki náðist saman í makríldeilunni Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir það mikil vonbrigði að samningar um veiðar á makríl hafi ekki náðst á fundi svo kallaðra strandríkja á fundi í Lundúnum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu ráðuneytisins. 7. febrúar 2014 18:43 Aflinn dróst saman um 57 prósent Heildarafli íslenskra skipa í janúar nam alls 62.509 tonnum samanborið við 146.863 tonn í sama mánuði 2013. Aflinn í tonnum talið dróst því saman um 57,4% á milli ára. 14. febrúar 2014 10:23 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Útlit er fyrir að allt að tíu íslensksir frystitogarar og fjölveiðiskip muni stunda kolmunnaveiðar í grænlenskri lögsögu á komandi vertíð, en margar þjóðir berjast nú um heimildirnar. Íslendingar virðast vera að ná forskoti með því að kaupa sig í stórum stíl inn í grænlenskar útgerðir og skrá íslensk skip í Grænlandi. Á síðustu makrílvertíð við Grænland, sem var einskonar tilraunavertíð, voru sjö af 18 skipum, sem stunduðu veiðarnar íslensk, og nær undantekningarlaust skráð á Íslandi, en nú er í ráði að skrá mörg íslensku skipanna, sem veiddu þar í fyrra, og fleiri til viðbótar í Grænlandi, með sameiginlegri eignaraðild Íslendinga og Grænlenskra útvegsfyrirtækja. Í þeim tilvikum, sem grænlensk félög tóku íslensk skip á leigu til að veiða heimildir félaganna í fyrra, voru greiddar 20 krónur á kílóið í veiðigjald, en síðan sáu útgerðir skipanna um sölu afurða og kostnað við veiðarnar. Í þeim tilvikum eru áhafnir íslenskar, en með því að skrá skipin í Grænlandi þarf ákveðið hlutfall áhafana að vera grænlendingar og grænlenskir samningar gildi um borð, en að sögn sjómannaforustunnar hér á landi gefa grænlensku samningarnir sjómönnum allt að 30 prósentum minna í aðra hönd en íslensku samningarnir. Talið er að kvóti Grænlendinga á næstu vertíð gæti orðið á bilinu 60 til hundrað þúsund tonn og að afurðaverðið hlaupi jafnvel á tugum milljarða króna.
Tengdar fréttir Sjávarréttavagn í sumar við Ægisgarð Faxaflóahafnir hafi samþykkt að fyrirtækið Arctic Seafood fái leyfi til að setja upp "sjávarréttavagn“ við Suðurbugt. Vagninn fær að vera við Ægisgarð til reynslu fram á næsta haust. 11. febrúar 2014 07:00 Stefnir í næstverstu loðnuvertíð í ára raðir Þjóðarbúið verður af tugum milljarða vegna slæmrar loðnuvertíðar. Allt stefnir í að loðnuvertíðin í ár verði sú næstversta í hartnær tvo áratugi. Útgerðarmenn eru svekktir en vona þó það besta. 18. febrúar 2014 20:00 Aflaverðmæti dróst saman um 7,1 milljarð Veiðar íslenskra skipa á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs skiluðu 143,9 milljörðum króna í aflaverðmæti en veiðar á sama tímabili 2012 151 milljarði. 18. febrúar 2014 10:02 Ekki tilefni til stækkunar loðnukvóta Nýafstaðnar mælingar Hafrannsóknastofnunnar gefa ekki tilefni til að breyta ákvörðun stofnunarinnar frá því í haust um 160 þúsund tonna aflamark á loðnu. 19. febrúar 2014 15:53 Fjögur norsk loðnuskip við veiðar Fjögur norsk loðnuskip, sem ætla að nýta sér framlengingu á veiðiheimildum hér við land fram að helgi, eru nú norður á Skjálfandaflóa. Skipin eru í grennd við Flatey og virðast vera að bíða birtingar en loðnan veiðist aðeins í björtu. 19. febrúar 2014 08:35 Norsku loðnuskipin gefast upp Norðmenn hafa gefist upp á loðnuleitinni hér við land og tóku skipin að streyma heim á leið í nótt. Að minnstakosti tíu skip tilkynntu um heimferð í gærkvöldi og í nótt og áður voru nokkur skip farin heim aflalaus. 14. febrúar 2014 08:12 Ekki náðist saman í makríldeilunni Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir það mikil vonbrigði að samningar um veiðar á makríl hafi ekki náðst á fundi svo kallaðra strandríkja á fundi í Lundúnum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu ráðuneytisins. 7. febrúar 2014 18:43 Aflinn dróst saman um 57 prósent Heildarafli íslenskra skipa í janúar nam alls 62.509 tonnum samanborið við 146.863 tonn í sama mánuði 2013. Aflinn í tonnum talið dróst því saman um 57,4% á milli ára. 14. febrúar 2014 10:23 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Sjávarréttavagn í sumar við Ægisgarð Faxaflóahafnir hafi samþykkt að fyrirtækið Arctic Seafood fái leyfi til að setja upp "sjávarréttavagn“ við Suðurbugt. Vagninn fær að vera við Ægisgarð til reynslu fram á næsta haust. 11. febrúar 2014 07:00
Stefnir í næstverstu loðnuvertíð í ára raðir Þjóðarbúið verður af tugum milljarða vegna slæmrar loðnuvertíðar. Allt stefnir í að loðnuvertíðin í ár verði sú næstversta í hartnær tvo áratugi. Útgerðarmenn eru svekktir en vona þó það besta. 18. febrúar 2014 20:00
Aflaverðmæti dróst saman um 7,1 milljarð Veiðar íslenskra skipa á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs skiluðu 143,9 milljörðum króna í aflaverðmæti en veiðar á sama tímabili 2012 151 milljarði. 18. febrúar 2014 10:02
Ekki tilefni til stækkunar loðnukvóta Nýafstaðnar mælingar Hafrannsóknastofnunnar gefa ekki tilefni til að breyta ákvörðun stofnunarinnar frá því í haust um 160 þúsund tonna aflamark á loðnu. 19. febrúar 2014 15:53
Fjögur norsk loðnuskip við veiðar Fjögur norsk loðnuskip, sem ætla að nýta sér framlengingu á veiðiheimildum hér við land fram að helgi, eru nú norður á Skjálfandaflóa. Skipin eru í grennd við Flatey og virðast vera að bíða birtingar en loðnan veiðist aðeins í björtu. 19. febrúar 2014 08:35
Norsku loðnuskipin gefast upp Norðmenn hafa gefist upp á loðnuleitinni hér við land og tóku skipin að streyma heim á leið í nótt. Að minnstakosti tíu skip tilkynntu um heimferð í gærkvöldi og í nótt og áður voru nokkur skip farin heim aflalaus. 14. febrúar 2014 08:12
Ekki náðist saman í makríldeilunni Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir það mikil vonbrigði að samningar um veiðar á makríl hafi ekki náðst á fundi svo kallaðra strandríkja á fundi í Lundúnum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu ráðuneytisins. 7. febrúar 2014 18:43
Aflinn dróst saman um 57 prósent Heildarafli íslenskra skipa í janúar nam alls 62.509 tonnum samanborið við 146.863 tonn í sama mánuði 2013. Aflinn í tonnum talið dróst því saman um 57,4% á milli ára. 14. febrúar 2014 10:23