Fleiri fréttir Bjartir dagar sagðir kosningahátíð á kostnað bæjarbúa í Hafnarfirði Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja meirihluta Samfylkingar og Vinstri grænna í bæjarstjórn ætla að efna til kosningahátíðar á kostnað bæjarsjóðs. 20.2.2014 11:00 Mokar út mannbroddum "Þessi vetur er búinn að slæmur ef horft er á veðrið...en góður fyrir kassann,“ segir Jónína Sigurbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Skóvinnustofu Sigurbjörns í Austurveri. 20.2.2014 10:30 Kirkjan heldur ólögmætri gjaldtöku til streitu Innanríkisráðuneytið hefur ítrekað bent á ólögmæti gjaldtöku fyrir kirkjuvörslu sem sóknarkirkjur hunsa. 20.2.2014 10:11 Staða háskóla og vísinda í kjölfar hrunsins Félagsfræðingafélag Íslands og Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands standa fyrir málþingi um stöðu háskóla og vísinda í kjölfar hrunsins á morgun. 20.2.2014 10:02 Tilfinningaþrungnir endurfundir ættingja Íbúar Norður- og Suður-Kóreu fengu í dag leyfi til að hitta ættingja sína í fyrsta sinn í meira en þrjú ár. 20.2.2014 10:00 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20.2.2014 09:47 Segir aðildarviðræður ómögulegar þegar báðir flokkar eru andvígir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir það skjóta skökku við að vera í viðræðum við Evrópusambandið þegar báðir ríkisstjórnarflokkarnir væru andvígir aðild. Þetta sagði hann í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þegar Evrópuskýrslan var til umræðu. 20.2.2014 09:19 Úrskurðurinn hefur áhrif á réttarstöðu fjölda launamanna Úrskurðarnefnd almannatrygginga hefur úrskurðað að greiðslur endurhæfingarlífeyris eigi að hefjast um leið og greiðslurétti úr sjúkrasjóði lýkur. Lögfræðingur Alþýðusambandsins segir úrskurðinn hafa áhrif á réttarstöðu fjölda launamanna. 20.2.2014 09:00 Innnes er stærsti innflytjandi osta Guðni Ágústsson, framkvæmdastjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, segir að hlutdeild Mjólkursamsölunnar í samanlögðum ostakvóta á síðastliðnum fimm árum hafi aðeins verið 11 prósen 20.2.2014 09:00 „Breytingar verða gerðar á tollakerfinu“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ýmsa galla að finna í tollakerfinu sem þurfi að laga. Sigmundur Davíð var í viðtali í Bítinu í morgun. 20.2.2014 08:54 Tvær tæknihetjur frá tíunda áratugnum Báðir bílarnir kostuðu meira á sínum tíma en Ferrari 348 og þeir eru samtals 620 hestöfl. 20.2.2014 08:45 „Furðulegasta viðtal sem ég hef farið í“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra Íslands segist hafa átt von á léttu kaffispjalli í þættinum Sunnudagsmorgni á Rúv um síðastliðna helgi. 20.2.2014 08:20 Viðtalið við Sigmund Davíð í heild sinni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ræddi Evrópuskýrsluna, skattalækkanir og umtalað viðtal á Rúv síðastliðinn sunnudag í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 20.2.2014 08:01 Foreldrar komi að ráðningu skólstjóra Tillaga sjálfstæðismanna um virkt samráð við foreldrafélög sem gæfu umsagnir vegna ráðningar skólastjóra var felld af öðrum borgarstjórnarfulltrúum. 20.2.2014 08:00 Golfarar í vanda leita til bæjarsjóðs Golfklúbburinn Oddur sem rekur golfvöll á landi Oddfellow-reglunnar á nú í rekstraerfiðleikum. 20.2.2014 08:00 Telja óheimilt að dreifa ösku við Þingvallavatn Lögmaður Þingvallanefndar telur óheimilt að verða við ósk um að dreifa ösku látins manns við Þingvallavatn. 20.2.2014 08:00 Innrétta á Austurstræti 16 sem hótel Sótt hefur verið um leyfi til að breyta skrifstofum á efri hæðum hússins á Austurstræti 16 í hótel með 45 herbergjum fyrir 90 gesti. 20.2.2014 08:00 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20.2.2014 07:47 Vindhviður fóru í fimmtíu metra á sekúndu á Stórhöfða Björgunarsveitarmenn á höfuðborgarsvæðinu þurftu að sinna að minnsta kosti fimm útköllum vegna foks í gærkvöldi en hvergi hlaust verulegt tjón af. Þeir voru víðar að störfum og þurftu meðal annars að hefta fok á Hvolsvelli og koma ökumanni flutningabíls til aðstoðar eftir að bíllinn rann þversum á Steingrímsfjarðarheiði. 20.2.2014 07:23 Auðveldari félagsleg aðlögun hælisleitenda í borginni Fimmtíu hælisleitendur þiggja nú þjónustu frá Reykjavíkurborg. Voru áður í Reykjanesbæ þar sem ekki var hægt að anna öllum hælisleitendum. Þeir segjast falla frekar inn í fjöldann í borginni, sem mannréttindastjóri borgarinnar segir að auðveldi félagslega aðlögun. 20.2.2014 07:00 Flugumferð spillir friðnum á Þingvöllum „Friðsæld er meðal grunngilda þjóðgarðsins og stöðugt vaxandi flugumferð hefur spillt þeim verðmætum,“ segir Þingvallanefnd sem kveður þyrluflug og annað útsýnisflug innan þjóðgarðsins hafa aukist jafnt og þétt síðastliðin ár. 20.2.2014 07:00 Ekki fjölskylduvænt starf Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, sagði í sjónvarpsþættinum Mín skoðun á Stöð 2 að hún ætlaði að hætta á þingi að loknu þessu kjörtímabili. 20.2.2014 07:00 Fimm fróðleiksmolar handa skíðafólki Einar Lyng hefur áralanga reynslu af skíðakennslu og hefur leiðbeint fólki bæði í Bláfjöllum og í Hlíðarfjalli á Akureyri. Hér gefur hann lesendum Vísis fimm góð ráð varðandi skíðaiðkun, sérstaklega þeim skíðamönnum sem eru að stíga sín fyrstu skref. 20.2.2014 07:00 Obama varar við að ekki verði stigið yfir línuna Barack Obama hvatti í kvöld úkraínsk stjórnvöld til þess að beita ekki ofbeldi í deilum stjórnvalda við mótmælendur í landinu. 20.2.2014 00:00 Meðlimir Pussy Riot beittir ofbeldi Ráðist var á meðlimi Pussy Riot af opinberum starfsmönnum í Sotsjí. Réðust þeir að þeim með svipum og táragasi. 19.2.2014 22:33 Vopnahlé í Úkraínu Meðlimir stjórnar og stjórnarandstöðu munu setjast að samningaborðinu. 19.2.2014 22:02 Obama notaður til að auglýsa Viagra-eftirlíkingu Varan er seld í borginni Peshawar í norðurhluta Pakistan 19.2.2014 22:00 „Ótrúlegt að ástandið sé orðið svona slæmt“ Úkraínsk kona búsett hér á landi segir að engan hafi órað fyrir að ástandið í Úkraínu yrði jafn slæmt og það er orðið. Hún óttast stríð. 19.2.2014 21:35 Stormur í kvöld og fram eftir nóttu Óveður er nú á Kjalarnesi, við Gjábakka, undir Eyjafjöllum og á Reynisfjalli. 19.2.2014 20:15 Óábyrgt að halda aðildarviðræðum áfram Utanríkisráðherra segir stækkunarferli ESB ekki henta Íslandi. Sambandið þyrfti að gerbreyta sjávarútvegs- og landbúnaðarstefnu sinni til að Íslendingar samþykktu aðild. 19.2.2014 20:00 Lyf oft vitlaust gefin: "Ástæða til að hafa áhyggjur" 20% lyfja á sjúkrahúsum eru vitlaust gefin og yfir 80% líkur eru á að fólk verði fyrir lyfjamistökum ef það dvelst á hjúkrunarheimili í eitt ár, samkvæmt erlendum rannsóknum. Ástandið er svipað hér á landi og ástæða til að hafa áhyggjur, segir verkefnastjóri hjá embætti landlæknis. 19.2.2014 20:00 Fyrirtækjum hefur fjölgað við Hafnargötuna Fyrirtækjum hefur fjölgað um rúm 40 prósent á 10 árum. 19.2.2014 19:30 Bókstöfunum C, Q, W, Z og X verði bætt inn í færeyskuna Heitar umræður standa nú yfir í Færeyjum um frumvarp, sem liggur fyrir Lögþinginu, um að fimm nýjum bókstöfum verði bætt inn í færeyska stafrófið. Fylgismenn segjast þannig vilja alþjóðavæða færeyskuna. 19.2.2014 19:30 Yfirmaður úkraínska hersins rekinn Uppsögnin kemur í kjölfar gríðarlegra óeirða sem geisað hafa í landinu síðastliðna daga en að minnsta kosti tuttugu og sex hafa fallið í átökunum og þúsundir slasast. 19.2.2014 19:21 Lögin muni flækja ráðningarferli Kolbeinn Pálsson, hjá ráðningafyrirtækinu Job.is, telur fyrirhuguð lög um jafna meðferð á vinnumarkaði muni gera vinnuveitendum erfitt fyrir í leit að rétta starfsfólkinu. 19.2.2014 19:00 Mastur féll í rokinu Milljónatjón varð á Ásbrú þegar fjarskiptamastur féll til jarðar. 19.2.2014 18:45 Fólk hvatt til að halda sig innandyra Gífurlegt magn svifryks hefur þyrlað um alla Reykjavík í dag. Meðalgildi svifryksins eru svipað há og þegar Eyjafjallajökull gaus. 19.2.2014 18:24 Snarvitlaust veður á höfuðborgarsvæðinu og víðar Fólk hefur slasast, rúður brotnað og girðingar fokið. 19.2.2014 18:08 Evrópusambandið íhugar aðgerðir gegn Úkraínu Að minnsta kosti 26 létu lífið í Kænugarði í átökum á milli lögreglu og mótmælenda í nótt. Forseti landsins hefur lýst yfir þjóðarsorg. 19.2.2014 17:30 ESB ekki að hjálpa Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson telur að ástandið í Úkraínu og efnhagsástand Miðjarðarhafsríkja megi rekja til aðgerða Evrópusambandsins. 19.2.2014 17:23 Fok mun halda áfram í kvöld Bæta mun við vindinn á höfuðborgarsvæðinu fram yfir klukkan sjö í kvöld og ekki mun lægja fyrr en eftir hádegi. 19.2.2014 17:11 „Refsistefnan býr til fleiri vandamál en hún leysir“ "Við hljótum að þurfa endurskoða stefnuna. Það eru til leiðir sem virka eins og öflugt forvarnarstarf en það er ekki síður mikilvægt að hjálpa þeim á fætur sem fara sér að voða," sagði Helgi Hrafn, þingmaður Pírata, í ræðu sinni á Alþingi í dag þegar hann gagnrýndi refsistefnu stjórnvalda varðandi fíkniefnaneyslu. 19.2.2014 16:54 „Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19.2.2014 16:30 „Það er mín afstaða að vinna ekki með þessu fólki“ Dagný Jónsdóttir bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins á Akranesi hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér á lista Framsóknarflokksins á Akranesi. Greint hefur verið frá því að Jóhannes Karl Guðjónsson muni taka sæti oddvita flokksins. 19.2.2014 16:29 Rekstrarörðugleikar ástæða uppsagna í Hrísey „Ástæða uppsagnanna er rekstrarörðuleikar, það vantar fisk og það er búin að vera leiðindatíð og lítil veiði. Það er erfiður rekstur á þessu,“ segir Þröstur Jóhannsson, einn eigenda Hvamms. 19.2.2014 16:26 Sjá næstu 50 fréttir
Bjartir dagar sagðir kosningahátíð á kostnað bæjarbúa í Hafnarfirði Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja meirihluta Samfylkingar og Vinstri grænna í bæjarstjórn ætla að efna til kosningahátíðar á kostnað bæjarsjóðs. 20.2.2014 11:00
Mokar út mannbroddum "Þessi vetur er búinn að slæmur ef horft er á veðrið...en góður fyrir kassann,“ segir Jónína Sigurbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Skóvinnustofu Sigurbjörns í Austurveri. 20.2.2014 10:30
Kirkjan heldur ólögmætri gjaldtöku til streitu Innanríkisráðuneytið hefur ítrekað bent á ólögmæti gjaldtöku fyrir kirkjuvörslu sem sóknarkirkjur hunsa. 20.2.2014 10:11
Staða háskóla og vísinda í kjölfar hrunsins Félagsfræðingafélag Íslands og Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands standa fyrir málþingi um stöðu háskóla og vísinda í kjölfar hrunsins á morgun. 20.2.2014 10:02
Tilfinningaþrungnir endurfundir ættingja Íbúar Norður- og Suður-Kóreu fengu í dag leyfi til að hitta ættingja sína í fyrsta sinn í meira en þrjú ár. 20.2.2014 10:00
35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20.2.2014 09:47
Segir aðildarviðræður ómögulegar þegar báðir flokkar eru andvígir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir það skjóta skökku við að vera í viðræðum við Evrópusambandið þegar báðir ríkisstjórnarflokkarnir væru andvígir aðild. Þetta sagði hann í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þegar Evrópuskýrslan var til umræðu. 20.2.2014 09:19
Úrskurðurinn hefur áhrif á réttarstöðu fjölda launamanna Úrskurðarnefnd almannatrygginga hefur úrskurðað að greiðslur endurhæfingarlífeyris eigi að hefjast um leið og greiðslurétti úr sjúkrasjóði lýkur. Lögfræðingur Alþýðusambandsins segir úrskurðinn hafa áhrif á réttarstöðu fjölda launamanna. 20.2.2014 09:00
Innnes er stærsti innflytjandi osta Guðni Ágústsson, framkvæmdastjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, segir að hlutdeild Mjólkursamsölunnar í samanlögðum ostakvóta á síðastliðnum fimm árum hafi aðeins verið 11 prósen 20.2.2014 09:00
„Breytingar verða gerðar á tollakerfinu“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ýmsa galla að finna í tollakerfinu sem þurfi að laga. Sigmundur Davíð var í viðtali í Bítinu í morgun. 20.2.2014 08:54
Tvær tæknihetjur frá tíunda áratugnum Báðir bílarnir kostuðu meira á sínum tíma en Ferrari 348 og þeir eru samtals 620 hestöfl. 20.2.2014 08:45
„Furðulegasta viðtal sem ég hef farið í“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra Íslands segist hafa átt von á léttu kaffispjalli í þættinum Sunnudagsmorgni á Rúv um síðastliðna helgi. 20.2.2014 08:20
Viðtalið við Sigmund Davíð í heild sinni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ræddi Evrópuskýrsluna, skattalækkanir og umtalað viðtal á Rúv síðastliðinn sunnudag í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 20.2.2014 08:01
Foreldrar komi að ráðningu skólstjóra Tillaga sjálfstæðismanna um virkt samráð við foreldrafélög sem gæfu umsagnir vegna ráðningar skólastjóra var felld af öðrum borgarstjórnarfulltrúum. 20.2.2014 08:00
Golfarar í vanda leita til bæjarsjóðs Golfklúbburinn Oddur sem rekur golfvöll á landi Oddfellow-reglunnar á nú í rekstraerfiðleikum. 20.2.2014 08:00
Telja óheimilt að dreifa ösku við Þingvallavatn Lögmaður Þingvallanefndar telur óheimilt að verða við ósk um að dreifa ösku látins manns við Þingvallavatn. 20.2.2014 08:00
Innrétta á Austurstræti 16 sem hótel Sótt hefur verið um leyfi til að breyta skrifstofum á efri hæðum hússins á Austurstræti 16 í hótel með 45 herbergjum fyrir 90 gesti. 20.2.2014 08:00
Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20.2.2014 07:47
Vindhviður fóru í fimmtíu metra á sekúndu á Stórhöfða Björgunarsveitarmenn á höfuðborgarsvæðinu þurftu að sinna að minnsta kosti fimm útköllum vegna foks í gærkvöldi en hvergi hlaust verulegt tjón af. Þeir voru víðar að störfum og þurftu meðal annars að hefta fok á Hvolsvelli og koma ökumanni flutningabíls til aðstoðar eftir að bíllinn rann þversum á Steingrímsfjarðarheiði. 20.2.2014 07:23
Auðveldari félagsleg aðlögun hælisleitenda í borginni Fimmtíu hælisleitendur þiggja nú þjónustu frá Reykjavíkurborg. Voru áður í Reykjanesbæ þar sem ekki var hægt að anna öllum hælisleitendum. Þeir segjast falla frekar inn í fjöldann í borginni, sem mannréttindastjóri borgarinnar segir að auðveldi félagslega aðlögun. 20.2.2014 07:00
Flugumferð spillir friðnum á Þingvöllum „Friðsæld er meðal grunngilda þjóðgarðsins og stöðugt vaxandi flugumferð hefur spillt þeim verðmætum,“ segir Þingvallanefnd sem kveður þyrluflug og annað útsýnisflug innan þjóðgarðsins hafa aukist jafnt og þétt síðastliðin ár. 20.2.2014 07:00
Ekki fjölskylduvænt starf Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, sagði í sjónvarpsþættinum Mín skoðun á Stöð 2 að hún ætlaði að hætta á þingi að loknu þessu kjörtímabili. 20.2.2014 07:00
Fimm fróðleiksmolar handa skíðafólki Einar Lyng hefur áralanga reynslu af skíðakennslu og hefur leiðbeint fólki bæði í Bláfjöllum og í Hlíðarfjalli á Akureyri. Hér gefur hann lesendum Vísis fimm góð ráð varðandi skíðaiðkun, sérstaklega þeim skíðamönnum sem eru að stíga sín fyrstu skref. 20.2.2014 07:00
Obama varar við að ekki verði stigið yfir línuna Barack Obama hvatti í kvöld úkraínsk stjórnvöld til þess að beita ekki ofbeldi í deilum stjórnvalda við mótmælendur í landinu. 20.2.2014 00:00
Meðlimir Pussy Riot beittir ofbeldi Ráðist var á meðlimi Pussy Riot af opinberum starfsmönnum í Sotsjí. Réðust þeir að þeim með svipum og táragasi. 19.2.2014 22:33
Vopnahlé í Úkraínu Meðlimir stjórnar og stjórnarandstöðu munu setjast að samningaborðinu. 19.2.2014 22:02
Obama notaður til að auglýsa Viagra-eftirlíkingu Varan er seld í borginni Peshawar í norðurhluta Pakistan 19.2.2014 22:00
„Ótrúlegt að ástandið sé orðið svona slæmt“ Úkraínsk kona búsett hér á landi segir að engan hafi órað fyrir að ástandið í Úkraínu yrði jafn slæmt og það er orðið. Hún óttast stríð. 19.2.2014 21:35
Stormur í kvöld og fram eftir nóttu Óveður er nú á Kjalarnesi, við Gjábakka, undir Eyjafjöllum og á Reynisfjalli. 19.2.2014 20:15
Óábyrgt að halda aðildarviðræðum áfram Utanríkisráðherra segir stækkunarferli ESB ekki henta Íslandi. Sambandið þyrfti að gerbreyta sjávarútvegs- og landbúnaðarstefnu sinni til að Íslendingar samþykktu aðild. 19.2.2014 20:00
Lyf oft vitlaust gefin: "Ástæða til að hafa áhyggjur" 20% lyfja á sjúkrahúsum eru vitlaust gefin og yfir 80% líkur eru á að fólk verði fyrir lyfjamistökum ef það dvelst á hjúkrunarheimili í eitt ár, samkvæmt erlendum rannsóknum. Ástandið er svipað hér á landi og ástæða til að hafa áhyggjur, segir verkefnastjóri hjá embætti landlæknis. 19.2.2014 20:00
Fyrirtækjum hefur fjölgað við Hafnargötuna Fyrirtækjum hefur fjölgað um rúm 40 prósent á 10 árum. 19.2.2014 19:30
Bókstöfunum C, Q, W, Z og X verði bætt inn í færeyskuna Heitar umræður standa nú yfir í Færeyjum um frumvarp, sem liggur fyrir Lögþinginu, um að fimm nýjum bókstöfum verði bætt inn í færeyska stafrófið. Fylgismenn segjast þannig vilja alþjóðavæða færeyskuna. 19.2.2014 19:30
Yfirmaður úkraínska hersins rekinn Uppsögnin kemur í kjölfar gríðarlegra óeirða sem geisað hafa í landinu síðastliðna daga en að minnsta kosti tuttugu og sex hafa fallið í átökunum og þúsundir slasast. 19.2.2014 19:21
Lögin muni flækja ráðningarferli Kolbeinn Pálsson, hjá ráðningafyrirtækinu Job.is, telur fyrirhuguð lög um jafna meðferð á vinnumarkaði muni gera vinnuveitendum erfitt fyrir í leit að rétta starfsfólkinu. 19.2.2014 19:00
Mastur féll í rokinu Milljónatjón varð á Ásbrú þegar fjarskiptamastur féll til jarðar. 19.2.2014 18:45
Fólk hvatt til að halda sig innandyra Gífurlegt magn svifryks hefur þyrlað um alla Reykjavík í dag. Meðalgildi svifryksins eru svipað há og þegar Eyjafjallajökull gaus. 19.2.2014 18:24
Snarvitlaust veður á höfuðborgarsvæðinu og víðar Fólk hefur slasast, rúður brotnað og girðingar fokið. 19.2.2014 18:08
Evrópusambandið íhugar aðgerðir gegn Úkraínu Að minnsta kosti 26 létu lífið í Kænugarði í átökum á milli lögreglu og mótmælenda í nótt. Forseti landsins hefur lýst yfir þjóðarsorg. 19.2.2014 17:30
ESB ekki að hjálpa Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson telur að ástandið í Úkraínu og efnhagsástand Miðjarðarhafsríkja megi rekja til aðgerða Evrópusambandsins. 19.2.2014 17:23
Fok mun halda áfram í kvöld Bæta mun við vindinn á höfuðborgarsvæðinu fram yfir klukkan sjö í kvöld og ekki mun lægja fyrr en eftir hádegi. 19.2.2014 17:11
„Refsistefnan býr til fleiri vandamál en hún leysir“ "Við hljótum að þurfa endurskoða stefnuna. Það eru til leiðir sem virka eins og öflugt forvarnarstarf en það er ekki síður mikilvægt að hjálpa þeim á fætur sem fara sér að voða," sagði Helgi Hrafn, þingmaður Pírata, í ræðu sinni á Alþingi í dag þegar hann gagnrýndi refsistefnu stjórnvalda varðandi fíkniefnaneyslu. 19.2.2014 16:54
„Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19.2.2014 16:30
„Það er mín afstaða að vinna ekki með þessu fólki“ Dagný Jónsdóttir bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins á Akranesi hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér á lista Framsóknarflokksins á Akranesi. Greint hefur verið frá því að Jóhannes Karl Guðjónsson muni taka sæti oddvita flokksins. 19.2.2014 16:29
Rekstrarörðugleikar ástæða uppsagna í Hrísey „Ástæða uppsagnanna er rekstrarörðuleikar, það vantar fisk og það er búin að vera leiðindatíð og lítil veiði. Það er erfiður rekstur á þessu,“ segir Þröstur Jóhannsson, einn eigenda Hvamms. 19.2.2014 16:26