Fleiri fréttir Norðmenn draga úr þróunaraðstoð til Úganda Norska ríkisstjórnin mun ekki greiða út tæpan milljarð íslenskra króna í mótmælaskyni vegna nýrrar lagasetningar. 25.2.2014 20:12 Hálfur milljarður í þróunaraðstoð til Úganda Mikil ólga er í Úganda eftir að dagblað birti nöfn 200 samkynhneigðra einstaklinga í landinu. Utanríkisráðherra íhugar að breyta þróunaraðstoð við Úganda. 25.2.2014 20:00 Frumvarp um náttúrupassa lagt fram innan skamms Iðnaðarráðherra reiknar með að leggja fram frumvarp um náttúrupassa á næstu dögum og gæti verið tekinn í notkun sumarið 2015. 25.2.2014 20:00 Vill ekki taka þátt í ESB leikriti Formaður Sjálfstæðisflokksins segir ekki heiðarlegt að standa í einhverju leikriti gagnvart Evrópusambandinu og tíma til kominn að óvissuferðinni um aðild að sambandinu ljúki. 25.2.2014 19:54 Stjórnarandstöðu tekst að fresta umræðum um ESB tillögu Stjórnarandstaðan telur þingsályktun utanríkisráðherra ekki þingtæka vegna fullyrðinga um afstöðu þingmanna á síðasta kjörtímabili þegar greidd voru atkvæði um ESB umsókn. 25.2.2014 19:40 „Það er mín von að landeigendur falli frá gjaldtöku“ „Ég ætla ekki að neyða neinn til að taka þátt í náttúrupassanum,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar og viðskiptaráðherra, í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Gjaldtaka á náttúrusvæðum var til umræðu. 25.2.2014 19:34 Klitsjkó ætlar í forsetaframboð Hnefaleikakappinn fyrrverandi segir að breytinga sé þörf í Úkraínu. 25.2.2014 18:48 Dómur stúlknanna í Prag styttur Stúlkurnar tvær, sem teknar voru fyrir fíkniefnasmygl í Prag í Tékklandi, áfrýjuðu dómnum og liggur nú endanlegur dómur fyrir. 25.2.2014 17:51 29 nemendur myrtir í Nígeríu Allir þeir sem létust voru drengir. Stúlkunum var hlíft. 25.2.2014 16:19 Foreldrar svindluðu á könnun Allt að tíu svör bárust frá sömu ip-tölunni í netkönnun svo ekki var hægt að nota könnunina um skólahald Þingeyjarskóla. Aðstandendur könnunarinnar segja þó ekki hægt að sannreyna svindl. 25.2.2014 16:06 Tuttugu og fimm þúsund skora á stjórnvöld Skorað er á Alþingi að leita þjóðarviljans og að setja áframhald aðildarviðræðna við ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu. 25.2.2014 15:47 Grunaður um átta lögbrot á tveimur dögum Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem grunaður er um þrjár líkamsárásir, tvö eignaspjöll, húsbrot, vopnalagabrot og fíkniefnalagabrot á rúmlega tveimur dögum. 25.2.2014 15:23 „Námsmenn á Íslandi eru ekki forréttindahópur, heldur lágstétt“ Bágum kjörum námsmanna mótmælt á Austurvelli. 25.2.2014 15:15 Bjarni og Sveinn Andri finna tvífara hvors annars Bjarni Benediktsson benti á líkindi Sveins Andra Sveinssonar og Gunnars Braga Sveinssonar. Sveinn Andri benti á líkindi Bjarna og Stan Smith. Vísir fór á stúfana og komst að því að báðir brandararnir eru gamlir. 25.2.2014 15:03 Mótmælin á Austurvelli - 2. dagur Vísir mun birta Instagram myndir og tíst frá mótmælunum. 25.2.2014 14:58 Hverjir kusu gegn sannfæringu sinni? Katrín Júlíusdóttir hefur sent forsætisnefnd erindi þar sem hún fer fram á að meintar ávirðingar í tillögu Gunnars Braga Sveinssonar verði rannsakaðar sérstaklega. 25.2.2014 14:48 Telja eftirlýstan barnaníðing geta verið á Íslandi Neil Stammer er töframaður og griplari, hann hvarf fyrir 14 árum þegar alríkislögreglan rannsakaði barnaníð sem hann er sakaður um. 25.2.2014 14:38 Forsætisnefnd mun funda vegna þingsályktunartillögu Gunnars Braga Einar K. Guðfinnson, forseti Alþingis, tilkynnti að forsætisnefnd myndi funda vegna þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar í kvöld. En ítrekaði að hann sjálfur teldi tillöguna þingtæka. 25.2.2014 14:14 Ráðherra því miður með utanáliggjandi æxlunarfæri Magnús Ragnarsson, aðstoðarmaður menntamálaráðherra, er óænægður með að Illugi Gunnarsson hafi ekki veitt verðlaun á Edduhátíðinni. 25.2.2014 14:09 Reykjavíkurdætur bætast í hóp mótmælenda Rappsveitin er ein þeirra sem stígur á stokk á samstöðufundi námsmanna á Austurvelli. 25.2.2014 13:47 Svissneska leiðin til sátta Eiríkur Bergmann prófessor segir Evrópuumræðuna vera að rífa þjóðina í sundur og bendir á leið til sátta. 25.2.2014 13:29 „Ég veit að höftin eru hindrun" Bjarni ítrekaði orð sín sem hann hefur látið falla í fjölmiðlum um að slíta eigi aðildarviðræðum við Evrópusambandið, því báðir ríkisstjórnarflokkarnir eru andvígir inngöngu á fundi sem lauk í Valhöll rétt í þessu. 25.2.2014 13:12 Minnsta háþróaða flygildi í heimi Flygildið er örsmátt og líkist helst drekaflugu. Með sérstöku reikniriti væri hægt að nota tækið í ýmis verkefni, til dæmis til leitar í rústum eða byggingum og öðrum svæðum sem erfitt er að komast að. 25.2.2014 13:03 Finnst umræða um Vigdísi oft lykta af kvenfyrirlitningu Jón Gnarr segist telja rétt að Vigdís Hauksdóttir verði fyrir einelti. Hann segir umræðu um einelti ekki gengisfella eineltishugtakið. 25.2.2014 12:54 Meirihluti kjósenda allra flokka vill þjóðaratkvæðagreiðslu Yfir 60 prósent kjósenda Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna samhliða sveitastjórnarkosningum í vor. Þetta kom fram í könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum. 25.2.2014 12:41 Fyrstu 24 klukkustundirnar í lífi ungbarna eru þær hættulegustu Á hverju ári deyr meira en ein milljón barna innan sólarhrings frá fæðingu samkvæmt nýrri skýrslu Barnaheilla. 25.2.2014 12:27 Notar blýantinn ennþá - "Örugglega Íslandsmet í klaufaskap“ 15 ára dengur á Akureyri fékk blýant í gegnum höndina, sárið grær vel. 25.2.2014 11:47 Þrengstu harðlínusjónarmið ráða för Þorsteinn Pálsson segir málamiðlunartillögu Sjálfstæðra evrópusinna ekki setja neina athafnaskyldi á ríkisstjórnina. Sjónarmið mestu harðlínumanna innan flokksins ráði hins vegar för. 25.2.2014 11:41 Undirskriftasöfnun nálgast viðmiðunarmörk Sigurður Líndal segir menn leggja augu á 10 prósent kosningabærra manna varðandi kröfu um þjóðaratkvæðagreiðslu sem eru tæp 24 þúsund manns. Undirskriftir nálgast 23 þúsund. 25.2.2014 11:40 „Ég ætla mér að stytta framhaldsskólana og mun gera það“ „Ég mun fara þessa leið og ég vil gjarnan nota þetta til þess að búa til launahækkunarmöguleika fyrir kennara vegna þessara breytinga,“ segir Illugi Gunnarsson, mennta- og menningamálaráðherra. 25.2.2014 11:39 Ísland gengur ekki í ESB í fyrirsjáanlegri framtíð "Gangi tillaga ríkisstjórnarinnar í gegn gæti maður vitanlega sagt að snúið hafi verið aftur til fyrri stöðu mála í samskiptum Íslands og Evrópusambandsins,“ segir Maximilian Conrad, lektor við stjórnmálafræðideild á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands. 25.2.2014 11:39 Fer fram á að forsætisnefnd meti hvort tillaga Gunnars Braga sé þingtæk Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, telur þingsályktunartillögu Gunnars Braga innihalda „gildishlaðin ærumeiðandi ummæli í garð þeirra þingmanna sem greiddu aðildarumsókn atkvæði sitt". 25.2.2014 11:01 Birti lista með nöfnum samkynhneigðra Dagblað birti í dag lista yfir "200 helstu homma" landsins í kjölfar undirritunar laga sem herða refsingar við samkynhneigð í landinu. 25.2.2014 10:56 Vilja beina þróunaraðstoð til samtaka samkynhneigðra í Úganda Þingmenn allra flokka á Alþingi lögðu í gær fram þingsályktunartillögu um að Alþingi fordæmi ofsóknir gegn samkynhneigðum í Úganda. 25.2.2014 10:37 Bólusetningin gagnast fleirum en 12 ára stúlkum Samkynhneigðir menn og konur að koma úr löngum samböndum ættu að hugleiða bólusetningu gegn HPV veirunni. 25.2.2014 10:23 Tvenn mótmæli fyrirhuguð á Austurvelli í dag Svavar Knútur, Emmsjé Gauti, Johnny and the rest og Amaba Dama stíga á stokk á samstöðufundi með námsmönnum. 25.2.2014 10:12 Vöntun á alþjóðasinnuðum og frjálslyndum miðhægriflokki Benedikt Jóhannesson gefur undir fótinn með að slíkur flokkur verði stofnaður. 25.2.2014 10:06 „Ógeðslegt fólk“ „Hverslags fólk er þetta? Ég hafði ekki hugmynd um hvað þetta fólk var að gera en mér var sagt það nýlega og það er skelfilegt. Ógeðslegt,“ sagði forseti Úganda skömmu eftir að hafa skrifað undir frumvarp sem kveður á um lífstíðardóm fyrir samkynhneigð í landinu. 25.2.2014 09:54 Telur Vigdísi Hauksdóttur vera lagða í einelti á Alþingi Elín Hirst sagðist á þingi í gær sjá eineltistilburði í garð Vigdísar Hauksdóttur. Birgitta Jónsdóttir svaraði Elínu og sagði að varast þyrfti að „að blanda ekki saman einelti og meðvirkni.“ 25.2.2014 09:36 Lögreglan lánar ofsóttum Svíum hunda Lögreglan í Örebro í Svíþjóð reynir nú nýja aðferð til þess að hjálpa einstaklingum sem sæta ofsóknum. Lögreglan ætlar að kanna hvort hundar veiti þeim öryggistilfinningu 25.2.2014 09:00 OECD segir að hækka þurfi laun hjá sænskum kennurum Hækka þarf laun kennara í Svíþjóð. Þetta er mat OECD, Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu, sem beðin var um greiningu á sænskum skólum í kjölfar óvenju lélegs árangurs sænskra nemenda í síðustu PISA-könnun. 25.2.2014 09:00 Fjöldi undirskrifta kominn yfir 20 þúsund Liðlega 20 þúsund manns hafa nú skráð sig á mótmælalista á vefnum thjod.is, þar sem því er mótmælt að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið og þess krafist að þjóðin greiði atkvæði um málið. Síðan var opnuð klukkan tíu í fyrrakvöld. 25.2.2014 08:43 Merkasti áfangi í sjálfstæðismálum frá lýðveldisstofnun Hjörleifur Guttormsson, fyrrum iðnaðarráðherra,segir að tillaga ríkisstjórnarinnar að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka sé „líklega merkasti áfangi í sjálfstæðismálum þjóðarinnar frá lýðveldisstofnun.“ 25.2.2014 08:40 Nýr forseti myndar samstöðustjórn í Úkraínu Nýskipaður forseti til bráðabirgða í Úkraínu mun í dag tilkynna um nýja samstöðuríkisstjórn í landinu aðeins örfáum dögum eftir að Viktor Janúkóvítsj var komið frá völdum. 25.2.2014 08:30 Bálhvasst í Eyjum og mikil ölduhæð í Landeyjum Bálhvasst er á Stórhöfða í Vestmannaeyjum, eða 28 metrar á sekúndu og ölduhæðin við Landeyjahöfn var 3,7 metrar klukkan fimm í morgun, þannig að ólíklegt er að farþegaskipið Víkingur geti siglt þangað fyrri ferðina, að minnstakosti. 25.2.2014 08:06 Sjá næstu 50 fréttir
Norðmenn draga úr þróunaraðstoð til Úganda Norska ríkisstjórnin mun ekki greiða út tæpan milljarð íslenskra króna í mótmælaskyni vegna nýrrar lagasetningar. 25.2.2014 20:12
Hálfur milljarður í þróunaraðstoð til Úganda Mikil ólga er í Úganda eftir að dagblað birti nöfn 200 samkynhneigðra einstaklinga í landinu. Utanríkisráðherra íhugar að breyta þróunaraðstoð við Úganda. 25.2.2014 20:00
Frumvarp um náttúrupassa lagt fram innan skamms Iðnaðarráðherra reiknar með að leggja fram frumvarp um náttúrupassa á næstu dögum og gæti verið tekinn í notkun sumarið 2015. 25.2.2014 20:00
Vill ekki taka þátt í ESB leikriti Formaður Sjálfstæðisflokksins segir ekki heiðarlegt að standa í einhverju leikriti gagnvart Evrópusambandinu og tíma til kominn að óvissuferðinni um aðild að sambandinu ljúki. 25.2.2014 19:54
Stjórnarandstöðu tekst að fresta umræðum um ESB tillögu Stjórnarandstaðan telur þingsályktun utanríkisráðherra ekki þingtæka vegna fullyrðinga um afstöðu þingmanna á síðasta kjörtímabili þegar greidd voru atkvæði um ESB umsókn. 25.2.2014 19:40
„Það er mín von að landeigendur falli frá gjaldtöku“ „Ég ætla ekki að neyða neinn til að taka þátt í náttúrupassanum,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar og viðskiptaráðherra, í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Gjaldtaka á náttúrusvæðum var til umræðu. 25.2.2014 19:34
Klitsjkó ætlar í forsetaframboð Hnefaleikakappinn fyrrverandi segir að breytinga sé þörf í Úkraínu. 25.2.2014 18:48
Dómur stúlknanna í Prag styttur Stúlkurnar tvær, sem teknar voru fyrir fíkniefnasmygl í Prag í Tékklandi, áfrýjuðu dómnum og liggur nú endanlegur dómur fyrir. 25.2.2014 17:51
29 nemendur myrtir í Nígeríu Allir þeir sem létust voru drengir. Stúlkunum var hlíft. 25.2.2014 16:19
Foreldrar svindluðu á könnun Allt að tíu svör bárust frá sömu ip-tölunni í netkönnun svo ekki var hægt að nota könnunina um skólahald Þingeyjarskóla. Aðstandendur könnunarinnar segja þó ekki hægt að sannreyna svindl. 25.2.2014 16:06
Tuttugu og fimm þúsund skora á stjórnvöld Skorað er á Alþingi að leita þjóðarviljans og að setja áframhald aðildarviðræðna við ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu. 25.2.2014 15:47
Grunaður um átta lögbrot á tveimur dögum Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem grunaður er um þrjár líkamsárásir, tvö eignaspjöll, húsbrot, vopnalagabrot og fíkniefnalagabrot á rúmlega tveimur dögum. 25.2.2014 15:23
„Námsmenn á Íslandi eru ekki forréttindahópur, heldur lágstétt“ Bágum kjörum námsmanna mótmælt á Austurvelli. 25.2.2014 15:15
Bjarni og Sveinn Andri finna tvífara hvors annars Bjarni Benediktsson benti á líkindi Sveins Andra Sveinssonar og Gunnars Braga Sveinssonar. Sveinn Andri benti á líkindi Bjarna og Stan Smith. Vísir fór á stúfana og komst að því að báðir brandararnir eru gamlir. 25.2.2014 15:03
Mótmælin á Austurvelli - 2. dagur Vísir mun birta Instagram myndir og tíst frá mótmælunum. 25.2.2014 14:58
Hverjir kusu gegn sannfæringu sinni? Katrín Júlíusdóttir hefur sent forsætisnefnd erindi þar sem hún fer fram á að meintar ávirðingar í tillögu Gunnars Braga Sveinssonar verði rannsakaðar sérstaklega. 25.2.2014 14:48
Telja eftirlýstan barnaníðing geta verið á Íslandi Neil Stammer er töframaður og griplari, hann hvarf fyrir 14 árum þegar alríkislögreglan rannsakaði barnaníð sem hann er sakaður um. 25.2.2014 14:38
Forsætisnefnd mun funda vegna þingsályktunartillögu Gunnars Braga Einar K. Guðfinnson, forseti Alþingis, tilkynnti að forsætisnefnd myndi funda vegna þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar í kvöld. En ítrekaði að hann sjálfur teldi tillöguna þingtæka. 25.2.2014 14:14
Ráðherra því miður með utanáliggjandi æxlunarfæri Magnús Ragnarsson, aðstoðarmaður menntamálaráðherra, er óænægður með að Illugi Gunnarsson hafi ekki veitt verðlaun á Edduhátíðinni. 25.2.2014 14:09
Reykjavíkurdætur bætast í hóp mótmælenda Rappsveitin er ein þeirra sem stígur á stokk á samstöðufundi námsmanna á Austurvelli. 25.2.2014 13:47
Svissneska leiðin til sátta Eiríkur Bergmann prófessor segir Evrópuumræðuna vera að rífa þjóðina í sundur og bendir á leið til sátta. 25.2.2014 13:29
„Ég veit að höftin eru hindrun" Bjarni ítrekaði orð sín sem hann hefur látið falla í fjölmiðlum um að slíta eigi aðildarviðræðum við Evrópusambandið, því báðir ríkisstjórnarflokkarnir eru andvígir inngöngu á fundi sem lauk í Valhöll rétt í þessu. 25.2.2014 13:12
Minnsta háþróaða flygildi í heimi Flygildið er örsmátt og líkist helst drekaflugu. Með sérstöku reikniriti væri hægt að nota tækið í ýmis verkefni, til dæmis til leitar í rústum eða byggingum og öðrum svæðum sem erfitt er að komast að. 25.2.2014 13:03
Finnst umræða um Vigdísi oft lykta af kvenfyrirlitningu Jón Gnarr segist telja rétt að Vigdís Hauksdóttir verði fyrir einelti. Hann segir umræðu um einelti ekki gengisfella eineltishugtakið. 25.2.2014 12:54
Meirihluti kjósenda allra flokka vill þjóðaratkvæðagreiðslu Yfir 60 prósent kjósenda Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna samhliða sveitastjórnarkosningum í vor. Þetta kom fram í könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum. 25.2.2014 12:41
Fyrstu 24 klukkustundirnar í lífi ungbarna eru þær hættulegustu Á hverju ári deyr meira en ein milljón barna innan sólarhrings frá fæðingu samkvæmt nýrri skýrslu Barnaheilla. 25.2.2014 12:27
Notar blýantinn ennþá - "Örugglega Íslandsmet í klaufaskap“ 15 ára dengur á Akureyri fékk blýant í gegnum höndina, sárið grær vel. 25.2.2014 11:47
Þrengstu harðlínusjónarmið ráða för Þorsteinn Pálsson segir málamiðlunartillögu Sjálfstæðra evrópusinna ekki setja neina athafnaskyldi á ríkisstjórnina. Sjónarmið mestu harðlínumanna innan flokksins ráði hins vegar för. 25.2.2014 11:41
Undirskriftasöfnun nálgast viðmiðunarmörk Sigurður Líndal segir menn leggja augu á 10 prósent kosningabærra manna varðandi kröfu um þjóðaratkvæðagreiðslu sem eru tæp 24 þúsund manns. Undirskriftir nálgast 23 þúsund. 25.2.2014 11:40
„Ég ætla mér að stytta framhaldsskólana og mun gera það“ „Ég mun fara þessa leið og ég vil gjarnan nota þetta til þess að búa til launahækkunarmöguleika fyrir kennara vegna þessara breytinga,“ segir Illugi Gunnarsson, mennta- og menningamálaráðherra. 25.2.2014 11:39
Ísland gengur ekki í ESB í fyrirsjáanlegri framtíð "Gangi tillaga ríkisstjórnarinnar í gegn gæti maður vitanlega sagt að snúið hafi verið aftur til fyrri stöðu mála í samskiptum Íslands og Evrópusambandsins,“ segir Maximilian Conrad, lektor við stjórnmálafræðideild á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands. 25.2.2014 11:39
Fer fram á að forsætisnefnd meti hvort tillaga Gunnars Braga sé þingtæk Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, telur þingsályktunartillögu Gunnars Braga innihalda „gildishlaðin ærumeiðandi ummæli í garð þeirra þingmanna sem greiddu aðildarumsókn atkvæði sitt". 25.2.2014 11:01
Birti lista með nöfnum samkynhneigðra Dagblað birti í dag lista yfir "200 helstu homma" landsins í kjölfar undirritunar laga sem herða refsingar við samkynhneigð í landinu. 25.2.2014 10:56
Vilja beina þróunaraðstoð til samtaka samkynhneigðra í Úganda Þingmenn allra flokka á Alþingi lögðu í gær fram þingsályktunartillögu um að Alþingi fordæmi ofsóknir gegn samkynhneigðum í Úganda. 25.2.2014 10:37
Bólusetningin gagnast fleirum en 12 ára stúlkum Samkynhneigðir menn og konur að koma úr löngum samböndum ættu að hugleiða bólusetningu gegn HPV veirunni. 25.2.2014 10:23
Tvenn mótmæli fyrirhuguð á Austurvelli í dag Svavar Knútur, Emmsjé Gauti, Johnny and the rest og Amaba Dama stíga á stokk á samstöðufundi með námsmönnum. 25.2.2014 10:12
Vöntun á alþjóðasinnuðum og frjálslyndum miðhægriflokki Benedikt Jóhannesson gefur undir fótinn með að slíkur flokkur verði stofnaður. 25.2.2014 10:06
„Ógeðslegt fólk“ „Hverslags fólk er þetta? Ég hafði ekki hugmynd um hvað þetta fólk var að gera en mér var sagt það nýlega og það er skelfilegt. Ógeðslegt,“ sagði forseti Úganda skömmu eftir að hafa skrifað undir frumvarp sem kveður á um lífstíðardóm fyrir samkynhneigð í landinu. 25.2.2014 09:54
Telur Vigdísi Hauksdóttur vera lagða í einelti á Alþingi Elín Hirst sagðist á þingi í gær sjá eineltistilburði í garð Vigdísar Hauksdóttur. Birgitta Jónsdóttir svaraði Elínu og sagði að varast þyrfti að „að blanda ekki saman einelti og meðvirkni.“ 25.2.2014 09:36
Lögreglan lánar ofsóttum Svíum hunda Lögreglan í Örebro í Svíþjóð reynir nú nýja aðferð til þess að hjálpa einstaklingum sem sæta ofsóknum. Lögreglan ætlar að kanna hvort hundar veiti þeim öryggistilfinningu 25.2.2014 09:00
OECD segir að hækka þurfi laun hjá sænskum kennurum Hækka þarf laun kennara í Svíþjóð. Þetta er mat OECD, Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu, sem beðin var um greiningu á sænskum skólum í kjölfar óvenju lélegs árangurs sænskra nemenda í síðustu PISA-könnun. 25.2.2014 09:00
Fjöldi undirskrifta kominn yfir 20 þúsund Liðlega 20 þúsund manns hafa nú skráð sig á mótmælalista á vefnum thjod.is, þar sem því er mótmælt að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið og þess krafist að þjóðin greiði atkvæði um málið. Síðan var opnuð klukkan tíu í fyrrakvöld. 25.2.2014 08:43
Merkasti áfangi í sjálfstæðismálum frá lýðveldisstofnun Hjörleifur Guttormsson, fyrrum iðnaðarráðherra,segir að tillaga ríkisstjórnarinnar að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka sé „líklega merkasti áfangi í sjálfstæðismálum þjóðarinnar frá lýðveldisstofnun.“ 25.2.2014 08:40
Nýr forseti myndar samstöðustjórn í Úkraínu Nýskipaður forseti til bráðabirgða í Úkraínu mun í dag tilkynna um nýja samstöðuríkisstjórn í landinu aðeins örfáum dögum eftir að Viktor Janúkóvítsj var komið frá völdum. 25.2.2014 08:30
Bálhvasst í Eyjum og mikil ölduhæð í Landeyjum Bálhvasst er á Stórhöfða í Vestmannaeyjum, eða 28 metrar á sekúndu og ölduhæðin við Landeyjahöfn var 3,7 metrar klukkan fimm í morgun, þannig að ólíklegt er að farþegaskipið Víkingur geti siglt þangað fyrri ferðina, að minnstakosti. 25.2.2014 08:06