Foreldrar svindluðu á könnun Samúel Karl Ólason skrifar 25. febrúar 2014 16:06 Litlulaugaskóli. Mynd af vef skólans. Foreldrafélögin við Þingeyjarskóla sendu fyrr í mánuðinum út könnun til foreldra barna skólans sem kanna átti hug þeirra til skólahalds við Þingeyjarskóla. Í ljós kom að vegna tæknilegs ágalla á framkvæmd könnunarinnar var hægt að svara henni oft. Einhverjir foreldrar sáu sér því leik á borði og svindluðu á könnuninni svo ákveðið var að birta ekki niðurstöðurnar. Sagt er frá þessu á vefnum 641.is. Könnunin var ein spurning með fimm svarmöguleikum. Fleiri svör bárust þó en foreldrafjöldi skólans segir til um og við athugun foreldrafélagsins kom í ljós að nokkuð var um að mörg svör bærust frá sömu ip-tölunni. Samkvæmt 641.is voru dæmi um að allt að tíu svör bærust frá sömu ip-tölunni. Foreldrafélögin segja að ekki sé búið að ákveða hvort önnur könnun verði framkvæmd og þá með hvaða hætti.Uppfært 17:55 Víðir Pétursson frá foreldrafélagi Hafralækjaskóla hafði samband við Vísi og segir ekki vera hægt að halda því fram að foreldrar hafi svindlað. Svarafjöldi hafi í raun ekki verið hærri en fjöldi foreldra sem könnunin var lögð fyrir. Ástæða þess að hætt hafi verið við að birta niðurstöður könnunarinnar hafi verið vegna þess tæknilega galla að mögulegt var að svara oftar en einu sinni. Ekki væri hægt að færa sönnur fyrir því að nokkurt foreldri hafi gert það. Þó sama ip-talan hafi komið fyrir oftar en einu sinni, geti það átt sér eðlilegar ástæður.Skjáskot af könnuninni Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Foreldrafélögin við Þingeyjarskóla sendu fyrr í mánuðinum út könnun til foreldra barna skólans sem kanna átti hug þeirra til skólahalds við Þingeyjarskóla. Í ljós kom að vegna tæknilegs ágalla á framkvæmd könnunarinnar var hægt að svara henni oft. Einhverjir foreldrar sáu sér því leik á borði og svindluðu á könnuninni svo ákveðið var að birta ekki niðurstöðurnar. Sagt er frá þessu á vefnum 641.is. Könnunin var ein spurning með fimm svarmöguleikum. Fleiri svör bárust þó en foreldrafjöldi skólans segir til um og við athugun foreldrafélagsins kom í ljós að nokkuð var um að mörg svör bærust frá sömu ip-tölunni. Samkvæmt 641.is voru dæmi um að allt að tíu svör bærust frá sömu ip-tölunni. Foreldrafélögin segja að ekki sé búið að ákveða hvort önnur könnun verði framkvæmd og þá með hvaða hætti.Uppfært 17:55 Víðir Pétursson frá foreldrafélagi Hafralækjaskóla hafði samband við Vísi og segir ekki vera hægt að halda því fram að foreldrar hafi svindlað. Svarafjöldi hafi í raun ekki verið hærri en fjöldi foreldra sem könnunin var lögð fyrir. Ástæða þess að hætt hafi verið við að birta niðurstöður könnunarinnar hafi verið vegna þess tæknilega galla að mögulegt var að svara oftar en einu sinni. Ekki væri hægt að færa sönnur fyrir því að nokkurt foreldri hafi gert það. Þó sama ip-talan hafi komið fyrir oftar en einu sinni, geti það átt sér eðlilegar ástæður.Skjáskot af könnuninni
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira