Fleiri fréttir

Óvíst hvort Stefán Logi áfrýi

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Stefáns Loga Sívarssonar vildi ekki tjá sig um hvernig Stefán Logi hafi tekið dómnum sem kveðinn var upp yfir honum fyrr í dag, né heldur liggur fyrir hvort dómnum verði áfrýjað.

Foreldrar keyra börnin meira en áður

Foreldrafélag Laugarnesskóla vill beita þrýstingi á Reykjavíkurborg og fá myndavélar á skólasvæðið, eftir tilraunir aðila til að tæla börn í bíla.

Fimm milljónir fyrir flottustu moskuna

"Sigurvegarinn fær fimm milljónir í verðlaun. Við erum að reyna að öngla saman fyrir þessu og markmiðið er að byrja keppnina eins fljótt og auðið er, jafnvel í mars," segir Sverrir Agnarsson formaður Félags múslima.

"Hjálmurinn bjargaði lífi mínu“

Súsanna Sand Ólafsdóttir datt af baki og slasaðist illilega. Hún missti meðvitund og er nú marin og bólgin á höfði. Hún vill ekki hugsa til þess hvernig hefði getað farið.

Samfélagið sem ákveður að útskúfa fólki

Pistlahöfundurinn Pawel Bartoszek fjallar um mál mannsins í Grindavík sem tók af sér nektarmyndir sem rötuðu í fjölmiðla í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag.

Rítalín sölumaður stöðvaður á Akureyri

Rítalín sölumaður var gripinn glóðvolgur á Akureyri í nótt með fjölmargar sölueiningar í fórum sínum. Lögregla stöðvaði manninn sem var einn á ferð í bíl sínum.

Tvöhundruð þúsund forða sér undan eldgosi

Tvöhundruð þúsund manns í þrjátíu og sex þorpum og bæjum á eyjunni Jövu í Indónesíu hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín eftir að gos hófst í eldfjallinu Kelud. Að minnsta kosti tveir eru látnir í hamförunum en askan úr fjallinu hefur dreifst yfir stórt svæði og þar á meðal yfir borgina Surabaya, sem er í 130 kílómetra fjarlægð frá gosstöðvunum.

Börnin á brúninni: Vistin gaf mér von

Aldís Ósk Egilsdóttir var á meðferðarheimilum frá 13 til 18 ára aldurs. Hún vildi aldrei hætta í neyslu en segir stofnanirnar nauðsynlegar til að kippa börnum úr skaðlegum aðstæðum. Foreldrar barna í vanda segja inngripin þurfa að gerast fyrr og vera yfirgripsmeiri.

Höfundalög ekki virt

"En ekkert, tel ég, höfundum jafn mikilvægt að þeirra verk, hver svo sem þau eru, komi rétt til skila og að höfundar sé rétt getið. Hvort sem um ljóð og vísur, lög eða hvað sem það kann að vera, að þeirra sé rétt getið.“

Segir ekki við Mýflug að sakast

Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, segir ekki við Neyðarlínuna, Mýflug eða Landhelgisgæsluna að sakast þótt veikur maður í Öræfasveit hafi ekki verið fluttur með flugi til Reykjavíkur heldur með sjúkrabíl.

Átakið "Öll í einn hring" að hefjast

Meistaranemar í viðskiptafræðideild við Háskóla Íslands standa að átakinu "Öll í einn hring“ sem snýst um að safna fé til tækjakaupa fyrir Barnaspítala Hringsins.

Fengu rjómatertu fyrir þorskinn

"Þetta eru ákveðin tímamót því botnsjávarfiski hefur ekki verið landað á Akranesi frá vorinu 2008,“ er haft eftir Regínu Ásvaldsdóttur, bæjarstjóra á Akranesi sem færði í gær áhöfn Sturlaugs H. Böðvarsson rjómatertu áður en togarinn lét úr höfn.

Sjá næstu 50 fréttir