Fleiri fréttir Saka ræðulið um kvenfyrirlitningu og áreitni Ræðulið Menntaskólans á Ísafirði er sakað um grófa áreitni og kvenfyrirlitningu í garð stúlku í liði Menntaskólans á Akureyri. 14.2.2014 14:33 Héldu að lögregluþjónarnir væru stripparar Lögreglan í Reykjavík mætti í heimahús til að skakka leikinn, en þar var þá gæsapartí í gangi og héldu viðstaddir að lögregluþjónarnir væru stripparar. 14.2.2014 14:14 Tíu prósent lifa biðina ekki af Tækjaskortur og mannekla ástæðan fyrir löngum biðtíma eftir hjartaþræðingu. Um 10% lifa þennan biðtíma ekki af. 14.2.2014 14:05 Ökumaður og farþegi hlupu undan lögreglu Viðurkenndi reglubundna neyslu á kannabisefnum, amfetamíni og kókaíni, auk þess að hafa verið svipt ökuréttindum ævilangt. 14.2.2014 13:39 Viðræðum um nýja ríkisstjórn lýkur á morgun Forseti Ítalíu, Giorgio Naplitano, samþykkti afsögn Enrico Letta, forsætisráðherra, fyrr í dag. Viðræðum um nýja ríkisstjórn á að ljúka á morgun. 14.2.2014 13:32 Óvíst hvort Stefán Logi áfrýi Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Stefáns Loga Sívarssonar vildi ekki tjá sig um hvernig Stefán Logi hafi tekið dómnum sem kveðinn var upp yfir honum fyrr í dag, né heldur liggur fyrir hvort dómnum verði áfrýjað. 14.2.2014 13:30 Stefnan um fíkniefnalaust Ísland ekki gengið upp Heilbrigðisráðherra vill skoða að afglæpa neyslu fíkniefna. Núverandi stefna hafi ekki skilað tilætluðum árangri og yfirvöldum berið að skoða aðrar leiðir. 14.2.2014 13:26 Audi S1 myndir leka Með sömu 230 hestafla vél og er í Volkswagen Golf GTI. 14.2.2014 13:15 Stefán Logi og Stefán Blackburn dæmdir í sex ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Stokkseyrarmálinu rétt í þessu. 14.2.2014 13:02 Slóð klámsíðu fór óvart í fréttirnar Heldur óheppilegt atvik átti sér stað í útsendingu fréttastöðvar í Chicago í umfjöllun um nýtt app fyrir farsíma. 14.2.2014 13:01 Foreldrar keyra börnin meira en áður Foreldrafélag Laugarnesskóla vill beita þrýstingi á Reykjavíkurborg og fá myndavélar á skólasvæðið, eftir tilraunir aðila til að tæla börn í bíla. 14.2.2014 11:55 Landsmót hestamanna hlýtur hæsta styrkinn Mennta- og menningarmálaráðuneytið úthlutaði styrkjum í dag til verkefna á sviði menningararfs, listgreina og uppbyggingar landsmóttstöðu. 14.2.2014 11:52 Óveður hefur áhrif á íslenska korthafa Óveður á Bretlandseyjum gerði það að verkum að íslenskir kreditkorthafar gátu ekki notað kortin sín. 14.2.2014 11:47 Flugmanni dæmdar miskabætur vegna ólögmætrar uppsagnar Gefið að sök að hafa sýnt af sér ógnandi hegðun, kynferðislega áreitni og mikla ölvun um borð í vél Icelandair. 14.2.2014 11:45 Síðustu myndirnar af Pistoriusi og Steenkamp Ár er liðið síðan suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut kærustu sína til bana. 14.2.2014 11:30 Benz dregur á BMW og Audi Vöxtur í sölu Benz-bíla í janúar var 15%, en Audi 12% og BMW 9%. 14.2.2014 11:29 Fimm milljónir fyrir flottustu moskuna "Sigurvegarinn fær fimm milljónir í verðlaun. Við erum að reyna að öngla saman fyrir þessu og markmiðið er að byrja keppnina eins fljótt og auðið er, jafnvel í mars," segir Sverrir Agnarsson formaður Félags múslima. 14.2.2014 11:29 12% fórnarlamba nauðgana karlkyns Stofnaður hefur verið sjóður í Bretlandi til að styðja við bakið á karlmönnum sem er nauðgað. 14.2.2014 11:21 Reynt að tæla barn í bíl í fjórða sinn Maður á hvítum sendiferðabíl reyndi í gær að lokka dreng upp í bílinn með sælgæti í nágrenni við Laugarnesskóla. 14.2.2014 11:07 "Hjálmurinn bjargaði lífi mínu“ Súsanna Sand Ólafsdóttir datt af baki og slasaðist illilega. Hún missti meðvitund og er nú marin og bólgin á höfði. Hún vill ekki hugsa til þess hvernig hefði getað farið. 14.2.2014 10:41 „Hér hefur allt nötrað og skolfið fimm til sex sinnum á dag“ Íbúar nálægt Lýsisreitnum segja sprengingar þar vegna byggingaframkvæmda hafa valdið skemmdum á húsum þeirra. Þeir vilja bætur. Tilkynnt að sprengikraftur hafi verið innan leyfilegra marka reglugerðar. 14.2.2014 10:28 Enn snjóar á austurströnd Bandaríkjanna Um það bil hálf milljón heimila eru án rafmagns og ekki verður af nærri þúsund flugferðum í dag. 14.2.2014 10:28 Annar gíraffi að nafni Maríus mögulega aflífaður Aflífun gíraffans Maríusar í dýragarðinum í Kaupmannahöfn hefur valdið miklu fjaðrafoki, en hann var hlutaður niður í návist fjölmiðla og gesta dýragarðsins. 14.2.2014 10:23 Bann við hjónaböndum samkynhneigðra afnumið Bann við hjónaböndum samkynhneigðra í Virginíuríki í Bandaríkjunum samræmist ekki stjórnarskrá landsins. 14.2.2014 09:56 Samfélagið sem ákveður að útskúfa fólki Pistlahöfundurinn Pawel Bartoszek fjallar um mál mannsins í Grindavík sem tók af sér nektarmyndir sem rötuðu í fjölmiðla í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. 14.2.2014 09:46 Heilbrigðisráðherra vill endurskoða refsistefnu í fíknefnamálum Kristján Þór Júlíusson segir að breyta verði um stefnu í fíknefnamálum. 14.2.2014 09:43 Aukin álnotkun í bíla gæti valdið skorti Í dag nota bílaframleiðendur 6% af öllu áli sem framleitt er í heiminum, en fer líklega í 25% eftir 6 ár. 14.2.2014 09:39 Fimm fíkniefnamál á Sónar Nóttin var erilsöm hjá lögreglunni. 14.2.2014 09:36 Lögboðnu eftirliti með laxeldi í sjó ekki framfylgt Fiskistofa hefur ekki framfylgt eftirliti með merkingum norskra eldisseiða í sjóeldi á Íslandi. Landssamband veiðifélaga krefst svara og lýsir yfir þungum áhyggjum. 14.2.2014 08:47 Rítalín sölumaður stöðvaður á Akureyri Rítalín sölumaður var gripinn glóðvolgur á Akureyri í nótt með fjölmargar sölueiningar í fórum sínum. Lögregla stöðvaði manninn sem var einn á ferð í bíl sínum. 14.2.2014 08:10 Tvöhundruð þúsund forða sér undan eldgosi Tvöhundruð þúsund manns í þrjátíu og sex þorpum og bæjum á eyjunni Jövu í Indónesíu hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín eftir að gos hófst í eldfjallinu Kelud. Að minnsta kosti tveir eru látnir í hamförunum en askan úr fjallinu hefur dreifst yfir stórt svæði og þar á meðal yfir borgina Surabaya, sem er í 130 kílómetra fjarlægð frá gosstöðvunum. 14.2.2014 08:03 Börnin á brúninni: Vistin gaf mér von Aldís Ósk Egilsdóttir var á meðferðarheimilum frá 13 til 18 ára aldurs. Hún vildi aldrei hætta í neyslu en segir stofnanirnar nauðsynlegar til að kippa börnum úr skaðlegum aðstæðum. Foreldrar barna í vanda segja inngripin þurfa að gerast fyrr og vera yfirgripsmeiri. 14.2.2014 08:00 Illugi gerði það sem hann gat Hitti enga rússneska ráðamenn 14.2.2014 08:00 Styrkja Hestamannafélagið Sprett um 12 milljónir Kópavogsbær og Garðabær hafa gert samkomulag við Hestamannafélagið Sprett um rekstrarstyrk vegna starfsemi félagsins. 14.2.2014 08:00 Höfundalög ekki virt "En ekkert, tel ég, höfundum jafn mikilvægt að þeirra verk, hver svo sem þau eru, komi rétt til skila og að höfundar sé rétt getið. Hvort sem um ljóð og vísur, lög eða hvað sem það kann að vera, að þeirra sé rétt getið.“ 14.2.2014 07:30 TM sýknað af kröfu Lárusar Welding og tveggja annarra Glitnismanna Sjö manna Hæstiréttur sýknaði í gær TM af kröfum fyrrum stjórnenda Glitnis. 14.2.2014 07:00 Segir ekki við Mýflug að sakast Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, segir ekki við Neyðarlínuna, Mýflug eða Landhelgisgæsluna að sakast þótt veikur maður í Öræfasveit hafi ekki verið fluttur með flugi til Reykjavíkur heldur með sjúkrabíl. 14.2.2014 07:00 Yfirgnæfandi meirihluti samþykkti líknardráp á börnum Umdeild löggjöf varð að veruleika í Belgíu í gær þegar þjóðþing Belgíu samþykkti frumvarpið. 14.2.2014 07:00 Átakið "Öll í einn hring" að hefjast Meistaranemar í viðskiptafræðideild við Háskóla Íslands standa að átakinu "Öll í einn hring“ sem snýst um að safna fé til tækjakaupa fyrir Barnaspítala Hringsins. 14.2.2014 07:00 83% notenda ánægðir með heilsugæslu 83 prósent notenda eru mjög eða frekar ánægð með Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. 14.2.2014 07:00 Vélmenni sem vinna eins og termítar Vélmenni sem líkja eftir hegðun skordýra voru nýlega kynnt af vísindamönnum við Harvard háskóla í Bandaríkjunum. 13.2.2014 23:16 Samkynhneigðum pörum bannað að ættleiða rússnesk börn Nýsamþykkt lög í Rússlandi banna samkynhneigðum pörum og einstaklingum frá löndum þar sem hjónabönd samkynhneigðra eru leyfileg að ættleiða rússnesk börn. 13.2.2014 22:44 Pétur Hrafn leiðir lista Samfylkingarinnar í Kópavogi Uppstillingarnefnd lauk vinnu sinni rétt í þessu. 13.2.2014 22:20 Hvetja launþega til að gefa til Hringsins Allir launþegar eru hvattir til að gefa andvirði klukkustundar vinnu í söfnunina Gerðu góðverk - gefðu klukkustund í kynningarmyndbandi átaksins. 13.2.2014 22:00 Fengu rjómatertu fyrir þorskinn "Þetta eru ákveðin tímamót því botnsjávarfiski hefur ekki verið landað á Akranesi frá vorinu 2008,“ er haft eftir Regínu Ásvaldsdóttur, bæjarstjóra á Akranesi sem færði í gær áhöfn Sturlaugs H. Böðvarsson rjómatertu áður en togarinn lét úr höfn. 13.2.2014 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Saka ræðulið um kvenfyrirlitningu og áreitni Ræðulið Menntaskólans á Ísafirði er sakað um grófa áreitni og kvenfyrirlitningu í garð stúlku í liði Menntaskólans á Akureyri. 14.2.2014 14:33
Héldu að lögregluþjónarnir væru stripparar Lögreglan í Reykjavík mætti í heimahús til að skakka leikinn, en þar var þá gæsapartí í gangi og héldu viðstaddir að lögregluþjónarnir væru stripparar. 14.2.2014 14:14
Tíu prósent lifa biðina ekki af Tækjaskortur og mannekla ástæðan fyrir löngum biðtíma eftir hjartaþræðingu. Um 10% lifa þennan biðtíma ekki af. 14.2.2014 14:05
Ökumaður og farþegi hlupu undan lögreglu Viðurkenndi reglubundna neyslu á kannabisefnum, amfetamíni og kókaíni, auk þess að hafa verið svipt ökuréttindum ævilangt. 14.2.2014 13:39
Viðræðum um nýja ríkisstjórn lýkur á morgun Forseti Ítalíu, Giorgio Naplitano, samþykkti afsögn Enrico Letta, forsætisráðherra, fyrr í dag. Viðræðum um nýja ríkisstjórn á að ljúka á morgun. 14.2.2014 13:32
Óvíst hvort Stefán Logi áfrýi Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Stefáns Loga Sívarssonar vildi ekki tjá sig um hvernig Stefán Logi hafi tekið dómnum sem kveðinn var upp yfir honum fyrr í dag, né heldur liggur fyrir hvort dómnum verði áfrýjað. 14.2.2014 13:30
Stefnan um fíkniefnalaust Ísland ekki gengið upp Heilbrigðisráðherra vill skoða að afglæpa neyslu fíkniefna. Núverandi stefna hafi ekki skilað tilætluðum árangri og yfirvöldum berið að skoða aðrar leiðir. 14.2.2014 13:26
Stefán Logi og Stefán Blackburn dæmdir í sex ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Stokkseyrarmálinu rétt í þessu. 14.2.2014 13:02
Slóð klámsíðu fór óvart í fréttirnar Heldur óheppilegt atvik átti sér stað í útsendingu fréttastöðvar í Chicago í umfjöllun um nýtt app fyrir farsíma. 14.2.2014 13:01
Foreldrar keyra börnin meira en áður Foreldrafélag Laugarnesskóla vill beita þrýstingi á Reykjavíkurborg og fá myndavélar á skólasvæðið, eftir tilraunir aðila til að tæla börn í bíla. 14.2.2014 11:55
Landsmót hestamanna hlýtur hæsta styrkinn Mennta- og menningarmálaráðuneytið úthlutaði styrkjum í dag til verkefna á sviði menningararfs, listgreina og uppbyggingar landsmóttstöðu. 14.2.2014 11:52
Óveður hefur áhrif á íslenska korthafa Óveður á Bretlandseyjum gerði það að verkum að íslenskir kreditkorthafar gátu ekki notað kortin sín. 14.2.2014 11:47
Flugmanni dæmdar miskabætur vegna ólögmætrar uppsagnar Gefið að sök að hafa sýnt af sér ógnandi hegðun, kynferðislega áreitni og mikla ölvun um borð í vél Icelandair. 14.2.2014 11:45
Síðustu myndirnar af Pistoriusi og Steenkamp Ár er liðið síðan suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut kærustu sína til bana. 14.2.2014 11:30
Benz dregur á BMW og Audi Vöxtur í sölu Benz-bíla í janúar var 15%, en Audi 12% og BMW 9%. 14.2.2014 11:29
Fimm milljónir fyrir flottustu moskuna "Sigurvegarinn fær fimm milljónir í verðlaun. Við erum að reyna að öngla saman fyrir þessu og markmiðið er að byrja keppnina eins fljótt og auðið er, jafnvel í mars," segir Sverrir Agnarsson formaður Félags múslima. 14.2.2014 11:29
12% fórnarlamba nauðgana karlkyns Stofnaður hefur verið sjóður í Bretlandi til að styðja við bakið á karlmönnum sem er nauðgað. 14.2.2014 11:21
Reynt að tæla barn í bíl í fjórða sinn Maður á hvítum sendiferðabíl reyndi í gær að lokka dreng upp í bílinn með sælgæti í nágrenni við Laugarnesskóla. 14.2.2014 11:07
"Hjálmurinn bjargaði lífi mínu“ Súsanna Sand Ólafsdóttir datt af baki og slasaðist illilega. Hún missti meðvitund og er nú marin og bólgin á höfði. Hún vill ekki hugsa til þess hvernig hefði getað farið. 14.2.2014 10:41
„Hér hefur allt nötrað og skolfið fimm til sex sinnum á dag“ Íbúar nálægt Lýsisreitnum segja sprengingar þar vegna byggingaframkvæmda hafa valdið skemmdum á húsum þeirra. Þeir vilja bætur. Tilkynnt að sprengikraftur hafi verið innan leyfilegra marka reglugerðar. 14.2.2014 10:28
Enn snjóar á austurströnd Bandaríkjanna Um það bil hálf milljón heimila eru án rafmagns og ekki verður af nærri þúsund flugferðum í dag. 14.2.2014 10:28
Annar gíraffi að nafni Maríus mögulega aflífaður Aflífun gíraffans Maríusar í dýragarðinum í Kaupmannahöfn hefur valdið miklu fjaðrafoki, en hann var hlutaður niður í návist fjölmiðla og gesta dýragarðsins. 14.2.2014 10:23
Bann við hjónaböndum samkynhneigðra afnumið Bann við hjónaböndum samkynhneigðra í Virginíuríki í Bandaríkjunum samræmist ekki stjórnarskrá landsins. 14.2.2014 09:56
Samfélagið sem ákveður að útskúfa fólki Pistlahöfundurinn Pawel Bartoszek fjallar um mál mannsins í Grindavík sem tók af sér nektarmyndir sem rötuðu í fjölmiðla í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. 14.2.2014 09:46
Heilbrigðisráðherra vill endurskoða refsistefnu í fíknefnamálum Kristján Þór Júlíusson segir að breyta verði um stefnu í fíknefnamálum. 14.2.2014 09:43
Aukin álnotkun í bíla gæti valdið skorti Í dag nota bílaframleiðendur 6% af öllu áli sem framleitt er í heiminum, en fer líklega í 25% eftir 6 ár. 14.2.2014 09:39
Lögboðnu eftirliti með laxeldi í sjó ekki framfylgt Fiskistofa hefur ekki framfylgt eftirliti með merkingum norskra eldisseiða í sjóeldi á Íslandi. Landssamband veiðifélaga krefst svara og lýsir yfir þungum áhyggjum. 14.2.2014 08:47
Rítalín sölumaður stöðvaður á Akureyri Rítalín sölumaður var gripinn glóðvolgur á Akureyri í nótt með fjölmargar sölueiningar í fórum sínum. Lögregla stöðvaði manninn sem var einn á ferð í bíl sínum. 14.2.2014 08:10
Tvöhundruð þúsund forða sér undan eldgosi Tvöhundruð þúsund manns í þrjátíu og sex þorpum og bæjum á eyjunni Jövu í Indónesíu hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín eftir að gos hófst í eldfjallinu Kelud. Að minnsta kosti tveir eru látnir í hamförunum en askan úr fjallinu hefur dreifst yfir stórt svæði og þar á meðal yfir borgina Surabaya, sem er í 130 kílómetra fjarlægð frá gosstöðvunum. 14.2.2014 08:03
Börnin á brúninni: Vistin gaf mér von Aldís Ósk Egilsdóttir var á meðferðarheimilum frá 13 til 18 ára aldurs. Hún vildi aldrei hætta í neyslu en segir stofnanirnar nauðsynlegar til að kippa börnum úr skaðlegum aðstæðum. Foreldrar barna í vanda segja inngripin þurfa að gerast fyrr og vera yfirgripsmeiri. 14.2.2014 08:00
Styrkja Hestamannafélagið Sprett um 12 milljónir Kópavogsbær og Garðabær hafa gert samkomulag við Hestamannafélagið Sprett um rekstrarstyrk vegna starfsemi félagsins. 14.2.2014 08:00
Höfundalög ekki virt "En ekkert, tel ég, höfundum jafn mikilvægt að þeirra verk, hver svo sem þau eru, komi rétt til skila og að höfundar sé rétt getið. Hvort sem um ljóð og vísur, lög eða hvað sem það kann að vera, að þeirra sé rétt getið.“ 14.2.2014 07:30
TM sýknað af kröfu Lárusar Welding og tveggja annarra Glitnismanna Sjö manna Hæstiréttur sýknaði í gær TM af kröfum fyrrum stjórnenda Glitnis. 14.2.2014 07:00
Segir ekki við Mýflug að sakast Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, segir ekki við Neyðarlínuna, Mýflug eða Landhelgisgæsluna að sakast þótt veikur maður í Öræfasveit hafi ekki verið fluttur með flugi til Reykjavíkur heldur með sjúkrabíl. 14.2.2014 07:00
Yfirgnæfandi meirihluti samþykkti líknardráp á börnum Umdeild löggjöf varð að veruleika í Belgíu í gær þegar þjóðþing Belgíu samþykkti frumvarpið. 14.2.2014 07:00
Átakið "Öll í einn hring" að hefjast Meistaranemar í viðskiptafræðideild við Háskóla Íslands standa að átakinu "Öll í einn hring“ sem snýst um að safna fé til tækjakaupa fyrir Barnaspítala Hringsins. 14.2.2014 07:00
83% notenda ánægðir með heilsugæslu 83 prósent notenda eru mjög eða frekar ánægð með Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. 14.2.2014 07:00
Vélmenni sem vinna eins og termítar Vélmenni sem líkja eftir hegðun skordýra voru nýlega kynnt af vísindamönnum við Harvard háskóla í Bandaríkjunum. 13.2.2014 23:16
Samkynhneigðum pörum bannað að ættleiða rússnesk börn Nýsamþykkt lög í Rússlandi banna samkynhneigðum pörum og einstaklingum frá löndum þar sem hjónabönd samkynhneigðra eru leyfileg að ættleiða rússnesk börn. 13.2.2014 22:44
Pétur Hrafn leiðir lista Samfylkingarinnar í Kópavogi Uppstillingarnefnd lauk vinnu sinni rétt í þessu. 13.2.2014 22:20
Hvetja launþega til að gefa til Hringsins Allir launþegar eru hvattir til að gefa andvirði klukkustundar vinnu í söfnunina Gerðu góðverk - gefðu klukkustund í kynningarmyndbandi átaksins. 13.2.2014 22:00
Fengu rjómatertu fyrir þorskinn "Þetta eru ákveðin tímamót því botnsjávarfiski hefur ekki verið landað á Akranesi frá vorinu 2008,“ er haft eftir Regínu Ásvaldsdóttur, bæjarstjóra á Akranesi sem færði í gær áhöfn Sturlaugs H. Böðvarsson rjómatertu áður en togarinn lét úr höfn. 13.2.2014 22:00