Innlent

Pétur Hrafn leiðir lista Samfylkingarinnar í Kópavogi

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Pétur Hrafn Sigurðsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Kópavogi
Pétur Hrafn Sigurðsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Kópavogi Mynd/samfylking.is
Uppstillingarnefnd Samfylkingarinnar í Kópavogi lauk rétt í þessu vinnu sinni við uppröðun á lista flokksins fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar.

Skipun listans er sem hér segir:

1. Pétur Hrafn Sigurðsson - Deildarstjóri Íslenskrar getspár.

2. Ása Richardsdóttir – Verkefnastjóri í menningargeiranum

3. Unnur Tryggvadóttir Flóvenz – Háskólanemi

4. Hannes Friðbjarnarson – Tónlistarmaður

5. Kristín Sævarsdóttir – Sölumaður

6. Ingimundur Ingimundarson – Handboltamaður

7. Bergljót Kristinsdóttir - Landfræðingur

8. Kolviður Ragnar Helgason - Blikksmíðameistari

9. Svava Skúladóttir - Skrifstofumaður

10. Sigurður M Grétarsson - Viðskiptafræðingur




Fleiri fréttir

Sjá meira


×