Höfundalög ekki virt Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. febrúar 2014 07:30 Vísir/Daníel Nokkuð hefur borið á því að höfundalög ljóða eru ekki virt og þá einna helst í minningargreinum.Bryndís Halldóra Jónsdóttir samdi ljóð í kjölfar umræðu um líffæragjafir. Ljóðið birtist einungis á Facebook síðu hennar en stuttu síðar birtist ljóðið hennar í minningargrein í Morgunblaðinu. „Mér fannst ósköp ljúft að lesa þetta og hlýnaði í hjartanu að þessar vísur hafi farið lengra áfram og til þeirra sem að hafi viljað nota þær. Minn er bara heiðurinn,“ segir Bryndís. Það sem stakk hana þó var það að höfundur ljóðsins var titlaður HBJ en hennar höfuðstafir eru BHJ. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta kemur upp, en fjölmörg ljóð eftir hana hafa birst í minningargreinum þar sem búið er að eiga við þau á einhvern hátt. Þá er ýmist búið að bæta inn orðum, færa til orð, taka út erindi eða skrumskæla þau á einhvern hátt. Jafnvel hefur annað nafn en hennar eigið birst við ljóðin. „En ekkert, tel ég, höfundum jafn mikilvægt að þeirra verk, hver svo sem þau eru, komi rétt til skila og að höfundar sé rétt getið. Hvort sem um ljóð og vísur, lög eða hvað sem það kann að vera, að þeirra sé rétt getið. Ragnheiður Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Rithöfundasambands Íslands segir nokkuð hafa borið á því að höfundarlög séu ekki virt og segir að reynt hafi verið að koma í veg fyrir þetta en það hafi ekki mikinn árangur borið. „Þetta er algjört brot á höfundarlögum,“ segir Ragnheiður og vitnar jafnframt í fjórðu grein laga um höfundalög þar sem fram kemur að óheimilt sé að breyta verki höfundar eða birta það með þeim hætti eða í samhengi að skert geti höfundarheiður hans eða höfundarsérkenni. Einnig er ógilt afsal höfundar á rétti nema um einstök tilvik sé að ræða sem skýrt eru tilgreind bæði um tegund og efni. Ljóð Bryndísar Halldóru hefur vakið þónokkra athygli, og hægt er að lesa það hér að neðan.Að lífi mínu loknu hér,þá vil ég við þig segja,ég "varahluti" gef úr mér,og mun ég síðan deyja.Ef get ég bjargað veikri sál,vart um það skulum þrefa,það fyrir mér er ekkert málað sofna sátt og gefa.BHJ Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira
Nokkuð hefur borið á því að höfundalög ljóða eru ekki virt og þá einna helst í minningargreinum.Bryndís Halldóra Jónsdóttir samdi ljóð í kjölfar umræðu um líffæragjafir. Ljóðið birtist einungis á Facebook síðu hennar en stuttu síðar birtist ljóðið hennar í minningargrein í Morgunblaðinu. „Mér fannst ósköp ljúft að lesa þetta og hlýnaði í hjartanu að þessar vísur hafi farið lengra áfram og til þeirra sem að hafi viljað nota þær. Minn er bara heiðurinn,“ segir Bryndís. Það sem stakk hana þó var það að höfundur ljóðsins var titlaður HBJ en hennar höfuðstafir eru BHJ. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta kemur upp, en fjölmörg ljóð eftir hana hafa birst í minningargreinum þar sem búið er að eiga við þau á einhvern hátt. Þá er ýmist búið að bæta inn orðum, færa til orð, taka út erindi eða skrumskæla þau á einhvern hátt. Jafnvel hefur annað nafn en hennar eigið birst við ljóðin. „En ekkert, tel ég, höfundum jafn mikilvægt að þeirra verk, hver svo sem þau eru, komi rétt til skila og að höfundar sé rétt getið. Hvort sem um ljóð og vísur, lög eða hvað sem það kann að vera, að þeirra sé rétt getið. Ragnheiður Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Rithöfundasambands Íslands segir nokkuð hafa borið á því að höfundarlög séu ekki virt og segir að reynt hafi verið að koma í veg fyrir þetta en það hafi ekki mikinn árangur borið. „Þetta er algjört brot á höfundarlögum,“ segir Ragnheiður og vitnar jafnframt í fjórðu grein laga um höfundalög þar sem fram kemur að óheimilt sé að breyta verki höfundar eða birta það með þeim hætti eða í samhengi að skert geti höfundarheiður hans eða höfundarsérkenni. Einnig er ógilt afsal höfundar á rétti nema um einstök tilvik sé að ræða sem skýrt eru tilgreind bæði um tegund og efni. Ljóð Bryndísar Halldóru hefur vakið þónokkra athygli, og hægt er að lesa það hér að neðan.Að lífi mínu loknu hér,þá vil ég við þig segja,ég "varahluti" gef úr mér,og mun ég síðan deyja.Ef get ég bjargað veikri sál,vart um það skulum þrefa,það fyrir mér er ekkert málað sofna sátt og gefa.BHJ
Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira