Fleiri fréttir 13 manns sagt upp í Hrísey Útgerðarfélagið Hvammur í Hrísey mun segja upp öllum landverkamönnum fyrirtækisins, sem er 15 talsins, um næstu mánaðarmót. 19.2.2014 15:25 Einkaneysla Jong Un nemur 650 milljón dölum árlega Lúxusbílar, píanó, koníak og skíðaskálar á innkaupalista einræðisherrans. 19.2.2014 15:19 "Refsingar skaðlegar fyrir samfélagið“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að refsingar við eiturlyfjaneyslu skili engu til samfélagsins. 19.2.2014 15:19 Sigurður hafi ekki beitt blekkingum til að fá féð Miðlun lögreglu og ákæruvalds til fjölmiðla um rannsókn á Sigurði Kárasyni og meintum blekkingum hans er óforsvaranleg að mati verjanda hans, Björns Ólafs Hallgrímssonar. 19.2.2014 15:01 „Þetta er auðvitað meingallað kerfi“ Þorsteinn Eggertsson þarfa bara að láta endurnýja lyfseðilinn sinn, en það hefur tekið þrjá daga og enn bíður hann. Hann hefur reynt að ná í lækna á Heilsugæslunni Árbæ, en hefur ekki komist að. 19.2.2014 15:00 Grundfirðingar hvattir til að spara kalda vatnið Kaldavatnsskortur er nú í Grundarfirði og eru íbúar hvattir til að fara sparlega með vatnið. 19.2.2014 14:56 Óhuggulegt klifurmyndband slær í gegn Tveir ofurhugar klifruðu upp á topp Sjanghæturnsins, en hann er 632 metra hár. 19.2.2014 14:42 Gerð nýrra Norðfjarðarganga gengur vel Nýju Norðfjarðargöngin urðu lengri en Oddskarðsgöng í gær. Gömlu göngin eru 640 metra löng og í gær náðist sá áfangi að sprengja 643 metra í hinum nýju göngum. 19.2.2014 14:19 Segir Sigurð hafa lokkað fólk til þess að leggja fram fé Sigurður Kárason notaði fjórar aðferðir til þess að fá fólk sem hann er nú ákærður fyrir að hafa blekkt til að afhenda sér fé að því er fram kom í málflutningi sækjanda fyrir dómi í dag. 19.2.2014 14:09 Forval á bíl ársins í heiminum ljóst Líka kosið um lúxusbíl ársins, sportbíl ársins, grænasta bíla ársins og fallegasta bíl ársins. 19.2.2014 13:45 Menn hafa þurft að leita til læknis vegna hitans í Vaðlaheiðagöngum Gríðarlegur hiti fyrirfinnst inn í Vaðlaheiðagöngunum um þessar mundir en 46 gráðu heitt vatn gaus úr vatnsæð í göngunum á sunndaginn. 19.2.2014 13:42 Afstaða utanríkisráðherra veldur miklum vonbrigðum Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir rangt hjá utanríkisráðherra að um ekkert sé að semja við Evrópusambandið. Skynsamlegast sé að ljúka aðildarviðræðum og leggja samning í þjóðaratkvæði. 19.2.2014 13:22 Flaug svifflugu yfir Everestfjalli Þjóðverjinn Klaus Ohlmann sveif fyrstur manna yfir hæsta fjalli heims. 19.2.2014 13:12 Mættu í bolum til stuðnings framhaldsskólakennurum Nemendur við Menntaskólann á Laugavatni mættu í morgun í tíma íklæddir svörtum bolum til stuðnings kennara skólans en þetta kemur fram í frétt á vef skólans. 19.2.2014 13:06 Leita að kjarnorkurannsóknarstöð Hitlers Leit stendur nú yfir að leynilegri rannsóknarstöð, þar sem Adolf Hitler lét vísindamenn þróa kjarnorkusprengju, undir útrýmingarbúðum í Austurríki. 19.2.2014 12:50 54.000 krónur á skátamót Foreldrar tveggja skáta þurfa að reiða fram 102.600 kr. fyrir þátttöku á Landsmóti skáta í sumar. 19.2.2014 12:19 Stefnumótun í vímuefnamálum verður til umræðu Sérstök umræða verður á Alþingi í dag um stefnumótun ríkisins í vímuefnamálum en þá mun Helgi Hrafn Gunnarsson, varaformaður Pírata, taka til máls. 19.2.2014 11:52 Fílsunga bjargað úr skurði Lestarfarþegar komu til bjargar. 19.2.2014 11:35 Gífurlegt svifryk yfir borginni Mikið svifryk er núna yfir Reykjavík og mælast loftgæði við Grensás mjög slæm þar sem 488,1 míkrógrömm af ryki í hverjum rúmmetra mælist. 19.2.2014 11:34 Hefur verið lagt hald á óvenju margar tegundir fíkniefna Óvenju mikið framboð er um þessar mundir af fíkniefnum og fjölbreytnin meiri en venjulega, að sögn lögreglu. 19.2.2014 11:30 Zanardi misstir fæturna en keppir fyrir BMW Enn í keppnisakstri þó það hafi kostað ökumanninn fæturna. 19.2.2014 11:30 Franskur þingmaður ákærður fyrir atkvæðakaup Milljarðamæringurinn Serge Dassault bað um að friðhelgi sinni sem þingmanns yrði aflétt svo hann geti svarað ásökunum fyrir rétti. 19.2.2014 11:15 Yfirvöldum bannað að beita mótmælendur ofbeldi Dómstóll í Taílandi hefur úrskurðað að þrátt fyrir neyðarlög megi ekki brjóta gegn réttindum mótmælenda. 19.2.2014 11:00 Evrópuskýrslan til umræðu á Alþingi í dag Þingfundur hefst kl. 15. 19.2.2014 10:56 Tólf bílar teknir úr umferð á Selfossi Lögreglan í Árnessýslu tók skráninganúmer af 12 ótryggðum ökutækjum á Selfossi í gær. 19.2.2014 10:51 Margrét leiðir Samfylkinguna á Seltjarnarnesi Á félagsfundi Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi í gærkvöldi voru fyrstu átta sætin á framboðslista Samfylkingarinnar samþykkt. 19.2.2014 10:51 Vara við ferðum til Egyptalands Utanríkisráðuneytið hvetur Íslendinga til að líta á ferðaviðvaranir áður en haldið er til útlanda. 19.2.2014 10:32 Yfir þúsund manns særðust í Kænugarði Átök milli mótmælenda og lögreglu blossuðu upp í nótt. Að minnsta kosti 25 létust í miðborg Kænugarðs. 19.2.2014 10:30 Lopez handtekinn í Venesúela Einn helsti leiðtogi mótmælenda segist vonast til að handataka sín verði til þess að vekja þjóðina. 19.2.2014 10:30 Leita ökumanns sem flúði vettvang Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns vegna rannsóknar á umferðarslysi í Hafnarstræti í Reykjavík um þar síðustu helgi. 19.2.2014 10:20 Bílasala í Evrópu tosast upp Jókst um 7% í Þýskalandi og Spáni í janúar 19.2.2014 10:15 Lítill munur á skólum á Íslandi Hvergi í heiminum er jafn mikill jöfnuður í skólakerfinu og á Íslandi og í Finnlandi. Í þessum löndum er lítill munur á skólum en mikill munur á getu nemenda innan hvers skóla. Í Hollandi og Ungverjalandi er þessu þveröfugt farið. 19.2.2014 10:00 Hjóluðu og drukku bjór í sautján daga Fjórir vinnufélagar hjá Umboðsmanni skuldara hjóla í vinnuna á hverjum morgni, sama hvernig viðrar. Þeir fóru í eftirminnilega hjólreiðaferð um Evrópu í fyrra. 19.2.2014 09:23 Reykingabann í bílum kemur til greina Mögulegt bann við reykingum í bílum þar sem börn eru með í för er hluti af því sem skoðað er í tengslum við nýja opinbera stefnumótun í tóbaksvörnum. 19.2.2014 09:23 Almannavarnir vara við roki syðst á landinu Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra varar við stormi, eða jafnvel roki syðst á landinu í dag, þannig að jafnaðarvindur fari allt upp í 28 metra á sekúndu og yfir 40 metra undir Eyjafjöllum og í Öræfum í hviðum síðdegis. 19.2.2014 09:18 Sportkerra og fjölskyldubíll Sameinar sportbílaeiginleika, notadrýgni og gott verð. 19.2.2014 09:15 Lengingu varnargarðs við Markarfljót mótmælt "Að okkar mati er um ákveðinn misskilning að ræða sem ber að leiðrétta,“ segir sveitarstjóri Rangárþings eystra um mótmæli íbúa við Markarfljót vegna lengingar garðs sem leiðir ána lengra í austurátt. 19.2.2014 09:15 Nunna á níræðisaldri dæmd í fangelsi í Bandaríkjunum Áttatíu og fjögurra ára gömul bandarísk nunna hefur verið dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir að brjótast inn á kjarnorkustöð í Tennessee sem framleiðir og geymir úran. 19.2.2014 08:51 Mældist á 140 á Nýbýlavegi Lögreglan stöðvaði ökumann á Nýbýlavegi í Kópavogi upp úr miðnætti, eftir að bíll hans hafði mælst á rúmlega 140 kílómetra hraða á klukkustund. 19.2.2014 08:03 Staðinn að því að selja fimmtán ára dreng dóp Lögreglumenn á eftirlitsferð stóðu fíkniefnasala að verki í Kópavogi á níunda tímanum í gærkvöldi. Kaupandinn er aðeins 15 ára og var mál hans afgreitt með aðkomu foreldis og tilkynnt til barnaverndaryfirvalda. 19.2.2014 08:00 Ferðamönnum í Egyptalandi hótað Forsætisráðherra Egyptalands segir að íslamistar á Sínæ skaga séu nú orðin raunveruleg ógn við erlenda ferðamenn á svæðinu. Í yfirlýsingu sem öfgasamtökin Ansar Beit al-Makdís hafa sent frá sér er öllum ferðamönnum skipað að yfirgefa landið hið snarasta ella hafa verra af. 19.2.2014 07:26 Tuttugu og fimm liggja í valnum í Kænugarði Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa fallið í átökum mótmælenda og lögreglu í Kænugarði í Úkraínu frá því í gær. Óeirðalögreglan gerði í morgun atlögu að strærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðbænum. 19.2.2014 07:08 Undanþágur í ESB-viðræðum fáar en fáanlegar Hagfræðistofnun Háskóla Íslands kynnti í gær skýrslu um stöðu aðildarviðræðna Íslands við ESB og þróun sambandsins. Engin bein tilmæli er að finna í skýrslunni um hvert framhald viðræðnanna ætti að verða, en þar er meðal annars farið yfir möguleika á sérlausnum til handa aðildarríkjum. 19.2.2014 07:04 Verðið myndi lækka verulega Heiðar Ingi Svansson, framkvæmdastjóri Iðnú og Iðnmenntar, telur að hægt verði að lækka verð á námsefni framhaldsskólanema verulega ef og þegar það verður fáanlegt í auknum mæli í rafrænu formi í framtíðinni. 19.2.2014 07:00 „Þetta eru bara dauð og ómerk ummæli“ Gylfi Arnbjörnsson segir ummæli Gunnars Braga Sveinssonar um skýrslu sem Alþjóðastofnun vinnur um Evrópumál fráleit. 19.2.2014 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
13 manns sagt upp í Hrísey Útgerðarfélagið Hvammur í Hrísey mun segja upp öllum landverkamönnum fyrirtækisins, sem er 15 talsins, um næstu mánaðarmót. 19.2.2014 15:25
Einkaneysla Jong Un nemur 650 milljón dölum árlega Lúxusbílar, píanó, koníak og skíðaskálar á innkaupalista einræðisherrans. 19.2.2014 15:19
"Refsingar skaðlegar fyrir samfélagið“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að refsingar við eiturlyfjaneyslu skili engu til samfélagsins. 19.2.2014 15:19
Sigurður hafi ekki beitt blekkingum til að fá féð Miðlun lögreglu og ákæruvalds til fjölmiðla um rannsókn á Sigurði Kárasyni og meintum blekkingum hans er óforsvaranleg að mati verjanda hans, Björns Ólafs Hallgrímssonar. 19.2.2014 15:01
„Þetta er auðvitað meingallað kerfi“ Þorsteinn Eggertsson þarfa bara að láta endurnýja lyfseðilinn sinn, en það hefur tekið þrjá daga og enn bíður hann. Hann hefur reynt að ná í lækna á Heilsugæslunni Árbæ, en hefur ekki komist að. 19.2.2014 15:00
Grundfirðingar hvattir til að spara kalda vatnið Kaldavatnsskortur er nú í Grundarfirði og eru íbúar hvattir til að fara sparlega með vatnið. 19.2.2014 14:56
Óhuggulegt klifurmyndband slær í gegn Tveir ofurhugar klifruðu upp á topp Sjanghæturnsins, en hann er 632 metra hár. 19.2.2014 14:42
Gerð nýrra Norðfjarðarganga gengur vel Nýju Norðfjarðargöngin urðu lengri en Oddskarðsgöng í gær. Gömlu göngin eru 640 metra löng og í gær náðist sá áfangi að sprengja 643 metra í hinum nýju göngum. 19.2.2014 14:19
Segir Sigurð hafa lokkað fólk til þess að leggja fram fé Sigurður Kárason notaði fjórar aðferðir til þess að fá fólk sem hann er nú ákærður fyrir að hafa blekkt til að afhenda sér fé að því er fram kom í málflutningi sækjanda fyrir dómi í dag. 19.2.2014 14:09
Forval á bíl ársins í heiminum ljóst Líka kosið um lúxusbíl ársins, sportbíl ársins, grænasta bíla ársins og fallegasta bíl ársins. 19.2.2014 13:45
Menn hafa þurft að leita til læknis vegna hitans í Vaðlaheiðagöngum Gríðarlegur hiti fyrirfinnst inn í Vaðlaheiðagöngunum um þessar mundir en 46 gráðu heitt vatn gaus úr vatnsæð í göngunum á sunndaginn. 19.2.2014 13:42
Afstaða utanríkisráðherra veldur miklum vonbrigðum Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir rangt hjá utanríkisráðherra að um ekkert sé að semja við Evrópusambandið. Skynsamlegast sé að ljúka aðildarviðræðum og leggja samning í þjóðaratkvæði. 19.2.2014 13:22
Flaug svifflugu yfir Everestfjalli Þjóðverjinn Klaus Ohlmann sveif fyrstur manna yfir hæsta fjalli heims. 19.2.2014 13:12
Mættu í bolum til stuðnings framhaldsskólakennurum Nemendur við Menntaskólann á Laugavatni mættu í morgun í tíma íklæddir svörtum bolum til stuðnings kennara skólans en þetta kemur fram í frétt á vef skólans. 19.2.2014 13:06
Leita að kjarnorkurannsóknarstöð Hitlers Leit stendur nú yfir að leynilegri rannsóknarstöð, þar sem Adolf Hitler lét vísindamenn þróa kjarnorkusprengju, undir útrýmingarbúðum í Austurríki. 19.2.2014 12:50
54.000 krónur á skátamót Foreldrar tveggja skáta þurfa að reiða fram 102.600 kr. fyrir þátttöku á Landsmóti skáta í sumar. 19.2.2014 12:19
Stefnumótun í vímuefnamálum verður til umræðu Sérstök umræða verður á Alþingi í dag um stefnumótun ríkisins í vímuefnamálum en þá mun Helgi Hrafn Gunnarsson, varaformaður Pírata, taka til máls. 19.2.2014 11:52
Gífurlegt svifryk yfir borginni Mikið svifryk er núna yfir Reykjavík og mælast loftgæði við Grensás mjög slæm þar sem 488,1 míkrógrömm af ryki í hverjum rúmmetra mælist. 19.2.2014 11:34
Hefur verið lagt hald á óvenju margar tegundir fíkniefna Óvenju mikið framboð er um þessar mundir af fíkniefnum og fjölbreytnin meiri en venjulega, að sögn lögreglu. 19.2.2014 11:30
Zanardi misstir fæturna en keppir fyrir BMW Enn í keppnisakstri þó það hafi kostað ökumanninn fæturna. 19.2.2014 11:30
Franskur þingmaður ákærður fyrir atkvæðakaup Milljarðamæringurinn Serge Dassault bað um að friðhelgi sinni sem þingmanns yrði aflétt svo hann geti svarað ásökunum fyrir rétti. 19.2.2014 11:15
Yfirvöldum bannað að beita mótmælendur ofbeldi Dómstóll í Taílandi hefur úrskurðað að þrátt fyrir neyðarlög megi ekki brjóta gegn réttindum mótmælenda. 19.2.2014 11:00
Tólf bílar teknir úr umferð á Selfossi Lögreglan í Árnessýslu tók skráninganúmer af 12 ótryggðum ökutækjum á Selfossi í gær. 19.2.2014 10:51
Margrét leiðir Samfylkinguna á Seltjarnarnesi Á félagsfundi Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi í gærkvöldi voru fyrstu átta sætin á framboðslista Samfylkingarinnar samþykkt. 19.2.2014 10:51
Vara við ferðum til Egyptalands Utanríkisráðuneytið hvetur Íslendinga til að líta á ferðaviðvaranir áður en haldið er til útlanda. 19.2.2014 10:32
Yfir þúsund manns særðust í Kænugarði Átök milli mótmælenda og lögreglu blossuðu upp í nótt. Að minnsta kosti 25 létust í miðborg Kænugarðs. 19.2.2014 10:30
Lopez handtekinn í Venesúela Einn helsti leiðtogi mótmælenda segist vonast til að handataka sín verði til þess að vekja þjóðina. 19.2.2014 10:30
Leita ökumanns sem flúði vettvang Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns vegna rannsóknar á umferðarslysi í Hafnarstræti í Reykjavík um þar síðustu helgi. 19.2.2014 10:20
Lítill munur á skólum á Íslandi Hvergi í heiminum er jafn mikill jöfnuður í skólakerfinu og á Íslandi og í Finnlandi. Í þessum löndum er lítill munur á skólum en mikill munur á getu nemenda innan hvers skóla. Í Hollandi og Ungverjalandi er þessu þveröfugt farið. 19.2.2014 10:00
Hjóluðu og drukku bjór í sautján daga Fjórir vinnufélagar hjá Umboðsmanni skuldara hjóla í vinnuna á hverjum morgni, sama hvernig viðrar. Þeir fóru í eftirminnilega hjólreiðaferð um Evrópu í fyrra. 19.2.2014 09:23
Reykingabann í bílum kemur til greina Mögulegt bann við reykingum í bílum þar sem börn eru með í för er hluti af því sem skoðað er í tengslum við nýja opinbera stefnumótun í tóbaksvörnum. 19.2.2014 09:23
Almannavarnir vara við roki syðst á landinu Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra varar við stormi, eða jafnvel roki syðst á landinu í dag, þannig að jafnaðarvindur fari allt upp í 28 metra á sekúndu og yfir 40 metra undir Eyjafjöllum og í Öræfum í hviðum síðdegis. 19.2.2014 09:18
Lengingu varnargarðs við Markarfljót mótmælt "Að okkar mati er um ákveðinn misskilning að ræða sem ber að leiðrétta,“ segir sveitarstjóri Rangárþings eystra um mótmæli íbúa við Markarfljót vegna lengingar garðs sem leiðir ána lengra í austurátt. 19.2.2014 09:15
Nunna á níræðisaldri dæmd í fangelsi í Bandaríkjunum Áttatíu og fjögurra ára gömul bandarísk nunna hefur verið dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir að brjótast inn á kjarnorkustöð í Tennessee sem framleiðir og geymir úran. 19.2.2014 08:51
Mældist á 140 á Nýbýlavegi Lögreglan stöðvaði ökumann á Nýbýlavegi í Kópavogi upp úr miðnætti, eftir að bíll hans hafði mælst á rúmlega 140 kílómetra hraða á klukkustund. 19.2.2014 08:03
Staðinn að því að selja fimmtán ára dreng dóp Lögreglumenn á eftirlitsferð stóðu fíkniefnasala að verki í Kópavogi á níunda tímanum í gærkvöldi. Kaupandinn er aðeins 15 ára og var mál hans afgreitt með aðkomu foreldis og tilkynnt til barnaverndaryfirvalda. 19.2.2014 08:00
Ferðamönnum í Egyptalandi hótað Forsætisráðherra Egyptalands segir að íslamistar á Sínæ skaga séu nú orðin raunveruleg ógn við erlenda ferðamenn á svæðinu. Í yfirlýsingu sem öfgasamtökin Ansar Beit al-Makdís hafa sent frá sér er öllum ferðamönnum skipað að yfirgefa landið hið snarasta ella hafa verra af. 19.2.2014 07:26
Tuttugu og fimm liggja í valnum í Kænugarði Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa fallið í átökum mótmælenda og lögreglu í Kænugarði í Úkraínu frá því í gær. Óeirðalögreglan gerði í morgun atlögu að strærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðbænum. 19.2.2014 07:08
Undanþágur í ESB-viðræðum fáar en fáanlegar Hagfræðistofnun Háskóla Íslands kynnti í gær skýrslu um stöðu aðildarviðræðna Íslands við ESB og þróun sambandsins. Engin bein tilmæli er að finna í skýrslunni um hvert framhald viðræðnanna ætti að verða, en þar er meðal annars farið yfir möguleika á sérlausnum til handa aðildarríkjum. 19.2.2014 07:04
Verðið myndi lækka verulega Heiðar Ingi Svansson, framkvæmdastjóri Iðnú og Iðnmenntar, telur að hægt verði að lækka verð á námsefni framhaldsskólanema verulega ef og þegar það verður fáanlegt í auknum mæli í rafrænu formi í framtíðinni. 19.2.2014 07:00
„Þetta eru bara dauð og ómerk ummæli“ Gylfi Arnbjörnsson segir ummæli Gunnars Braga Sveinssonar um skýrslu sem Alþjóðastofnun vinnur um Evrópumál fráleit. 19.2.2014 00:01