Fleiri fréttir Fjölmörg tilefni til að breyta Seðlabankanum Fjármálaráðherra vill ekki svara því hvort staða Más Guðmundssonar verði auglýst áður en frestur til þess rennur út á fimmtudag. Telur fjölmörg tilefni til að breyta lögum um bankann. 18.2.2014 20:15 ESB skýrsla herðir stjórnarflokkana í andstöðunni Utanríkisráðherra segir skýrslu Hagfræðistofnunar styrkja hann í andstöðu hans við aðilda Íslands að sambandinu. Fjármálaráðherra segir erfitt að sjá þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. 18.2.2014 20:00 Ósammála um að breyta þurfi lögum Sérfræðingur í refsirétti telur ekki æskilegt að fella heimilisofbeldi með sérstökum hætti inn í almenn hegningarlög. 18.2.2014 20:00 „Enginn fótur fyrir ásökunum um dýraníð“ Rekstraraðili minkahundabúsins í Helgadal segir búið uppá sitt besta og hafi hann öll tilskilin leyfi til rekstursins. Dýralæknar og aðrir fagaðilar komi reglulega og yfirfari búið. 18.2.2014 17:50 Listalýðháskóli að taka til starfa á Seyðisfirði Alþjóðlegur listalýðháskóli tekur til starfa á Seyðisfirði í næsta mánuði og verður hann að miklu leyti rekinn á námsgjöldum nemenda. 18.2.2014 17:43 Neitar að hafa reynt að kúga 100 milljónir út úr hjónum á Ísafirði 36 ára gamall karlmaður hefur verið ákærður fyrir tilraun til þess að kúga 100 milljónir króna út úr hjónum á Ísafirði. 18.2.2014 16:38 Ákærðir fyrir morð áður en fórnarlambið lést Þrír táningar í Lundúnum eru sakaðir um að hafa stungið mann til bana. 18.2.2014 16:26 Land Rover Defender þarf að taka miklum breytingum Selst nú bara í 20.000 eintökum á ári en þarf að ná 100.000 bíla sölu. 18.2.2014 16:15 Segir að ekkert komi fram sem mæli gegn aðildarviðræðum Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir í færslu á Fésbókarsíðu sinni að ekkert komi fram í Evrópuskýrslunni sem mælir gegn því að aðildarviðræðum verði haldið áfram. 18.2.2014 16:01 Breyting á reglum frekar en undanþágur Reglum ESB hefur fremur verið breytt en að veita varanlegar undanþágur í landbúnaðar- og sjávarútvegsmálum. 18.2.2014 15:54 „Samband fullvalda ríkja“ Aðildarríkin hafa síðasta orðið um hvaða vald er framselt stofnunum ESB 18.2.2014 15:11 "Mikilvægast að við tökum aldrei aftur þátt í mannréttindabrotum gegn friðsömu fólki“ Þingsályktunartillaga fimmtán þingmanna stjórnarandstöðunnar um afsökunarbeiðni frá íslenskum stjórnvöldum og greiðslu skaðabóta til iðkenda Falun Gong var rædd á Alþingi síðdegis í dag. 18.2.2014 15:04 Kynferðisbrotamál á Ísafirði fellt niður Ríkissaksóknari hefur fellt niður mál gegn tveimur erlendum karlmönnum sem handteknir voru um miðjan desember. Þeir voru grunaðir um kynferðislegt brot á ungri konu í húsi á Ísafirði. 18.2.2014 14:58 Erfitt að laga Ísland að fiskveiðistefnunni ESB hefði líklega farið fram á tímasetta áætlun um aðlögun að sameiginlegri sjávarútvegsstefnu. 18.2.2014 14:53 Þriðjungur Formúlu 1 bíla knúinn vélum frá Renault Er 1,6 lítra V6 vél með tveimur forþjöppum - 760 hestöfl 18.2.2014 14:45 Hægt að bæta upp afnám verndartolla Hagfræðistofnun Háskóla Íslands segir í skýrslu sinni um stöðu aðildarviðræðna Íslands og Evrópusambandsins að embættismenn ESB hafi ekki séð fram á óleysanleg vandamál í viðræðum um landbúnað. 18.2.2014 14:34 Meðlimir Pussy Riot úr haldi Pönkararnir fögnu frelsi sínu með lambhúshettur á höfði. 18.2.2014 14:32 Vilja Listaháskólann í miðbæinn Borgarráð beitir sér fyrir því að Listaháskóli Íslands rísi á svokölluðum Stjórnarráðsreit við Sölvhólsgötu. Nú er gert ráð fyrir byggingu þriggja ráðuneyta á reitnum. 18.2.2014 14:30 Hinsegin fólk upplifir enn fordóma í sinn garð Í nýrri könnun Samtakanna '78 kemur í ljós að mikill meirihluti hinsegin fólks upplifir fordóma. Formaður samtakanna segir niðurstöðuna ekki koma á óvart og að hún sé skýrt merki um að baráttunni sé ekki lokið. 18.2.2014 14:30 Segir sjónarmiðum Íslands hafa verið komið á framfæri Illugi Gunnarsson svaraði hvort honum hafi gefist tækifæri til þess á að koma sjónarmiðum ríkisstjórnar Íslands til mannréttindamála hinsegin fólks á framfæri í Sotsjí. 18.2.2014 14:25 „Þingmenn Framsóknarflokksins eru á Fésbók að gorta sig“ Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, er æfur vegna þess að skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið lak í fjölmiðla. 18.2.2014 14:17 Þeir sem borða grindhval virðast líklegri til að fá Parkinson´s Hugmyndir eru komnar fram um að óvenju háa tíðni Parkinson-veiki í Færeyjum megi rekja til neyslu Færeyinga á hvalkjöti. María Skallum Petersen, sem starfar á rannsóknastofu Landspítalans í Þórshöfn greindi frá þessu á ráðstefnu í Tromsö nýverið. 18.2.2014 14:15 Segir stöðu Íslands gagnvart ESB ljósari en áður Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir lítið af nýjum upplýsingum í Evrópuskýrslu Hagfræðistofnunar. 18.2.2014 13:37 Bland svikari fékk þriggja mánaða dóm Karlmaður var í morgun dæmdur í þriggja mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir fjársvik. Hann fékk ítrekað greitt fyrir vörur sem hann auglýsti á síðunni Bland.is án þess að afhenda vörurnar. 18.2.2014 13:30 Seldist á 4,6 milljarða Fyrir þessa upphæð fást 28 nýir LaFerrari eða 128 F12 Berlinetta. 18.2.2014 13:15 Dómarinn fór í leyfi svo taka þarf skýrslur af vitnum á nýjan leik Eigandi Buy.is stefndi eiganda iPhone.is fyrir að kalla hann óheiðarlegan skattsvikara, væna hann um kennitöluflakk. Þá á hann að hafa svikið út vörur og þjónustu án þess að greiða skatta eða gjöld. 18.2.2014 12:07 Sökuð um ósmekklega framgöngu Spillingaeftirlitið í Taílandi gerir athugasemd við þátt forsætisráðherrans í niðurgreiðslum til hrísgrjónabænda. 18.2.2014 12:00 Verðbólga lækkar við inngöngu í ESB Við inngöngu í Evrópusambandið hafa ríki sem glímt hafa við háa verðbólgu náð tökum á henni. Þetta kemur fram í skýrslu Hagfræðistofnunnar HÍ um aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins 18.2.2014 11:56 Sendi dónamynd á unglingsstúlku Birkir Þór Högnason, framkvæmdastjóri Leikfélags Vestmannaeyja, sagði upp eftir að upp komst að hann hafi sent mynd af getnaðarlim sínum til stúlku undir lögaldri á samskiptamiðlinum Snapchat. 18.2.2014 11:42 Tony Omos stefnir íslenska ríkinu Fyrirtöku í máli hælisleitandans Tony Omos um ógildingu á ákvörðun Útlendingastofnunar og úrskurði innanríkisráðuneytisins um synjun á hæli hér á landi var frestað í morgun. 18.2.2014 11:35 ESB torveldar framkvæmd dauðarefsinga í Bandaríkjunum Í Bandaríkjunum hefur lengi verið skortur á banvænum lyfjum sem notuð eru til að framfylgja dauðadómi. 18.2.2014 11:30 Meðlimir Pussy Riot í haldi lögreglunnar í Sotsjí Tónlistarmennirnir voru náðaðir í aðdraganda Ólympíuleikanna. 18.2.2014 11:15 Köstuðu steinum í lögreglu Stjórnarandstöðuþingmenn í Úkraínu saka stjórnvöld um að tefja umbætur á stjórnarskrá. 18.2.2014 11:15 Sannur lúxusjeppi með torfærugetu Ekki bara góður á malbikiunu heldur fullfær að takast á við snjói og torfærur. 18.2.2014 11:15 Erfitt að leggja mat á stöðu viðræðna Hagfræðistofnun Háskóla Íslands segir óheppilegt að ekki hafi verið lögð fram samningafstaða í fjórum köflum í samningaviðræðunum við ESB, þegar meta á stöðu viðræðnanna. 18.2.2014 11:01 Rússland og Eistland semja Eistland var eina landið sem ekki hafði gert landamærasamning við Rússland þar til í dag. 18.2.2014 11:00 Evrópuskýrslan í heild sinni Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funduðu í morgun vegna Evrópuskýrslunnar sem Hagfræðistofnun Íslands vann fyrir ríkisstjórnina. 18.2.2014 10:56 Boðar breytingar á lögum um framhaldsskóla Menntamálaráðherra tilkynnti breytingarnar á ársfundi IÐNMENNTAR föstudaginn síðastliðinn. 18.2.2014 10:55 Handtekinn í tengslum við morðin í frönsku Ölpunum 48 ára maður grunaður um morð á breskri fjölskyldu og frönskum hjólreiðamanni í september 2012. 18.2.2014 10:30 Verður forsætisráðherra Ítalíu Forseti Ítalíu veitti Matteo Renzi stjórnarmyndunarumboð á mánudag. 18.2.2014 10:30 Reynt að mæta lýðræðishalla „Að sama skapi hafa áhrif þjóðþinga aðildarríkja Evrópusambandsins farið stöðugt vaxandi,“ segir í skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ um aðildarviðræður Íslands og ESB. 18.2.2014 10:27 Audi Q8 e-Tron á að slá út Tesla Model X Q8 fær líka bensín- og dísilvélar, allt að 550 hestöfl. 18.2.2014 10:15 Dæmi um undanþágur frá sjávarútvegsstefnunni „Hins vegar hafa fengist tímabundnar undanþágur og í sumum tilfellum hefur tekist að fá fram breytingar í löggjöf sambandsins til að eiga við sérstök vandamál," segir í skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ um stöðu aðildarviðræðna við ESB. 18.2.2014 10:03 Vill einnig sjá fíkniefnahund á tónleikum hjá Sinfó "Ég skil ekki vinnubrögð lögreglunar í kringum þessa hátíð og þá sérstaklega að mæta með fíkniefnahund í Hörpuna,“ sagði Björn Steinbekk Kristjánsson, framkvæmdastjóri Sónar Reykjavík, í samtali í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu í morgun. 18.2.2014 09:29 Varna sandburði með lengri grjótgarði Vegagerðin hyggst lengja varnargarð við ósa Markarfljóts um 250 metra. 18.2.2014 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Fjölmörg tilefni til að breyta Seðlabankanum Fjármálaráðherra vill ekki svara því hvort staða Más Guðmundssonar verði auglýst áður en frestur til þess rennur út á fimmtudag. Telur fjölmörg tilefni til að breyta lögum um bankann. 18.2.2014 20:15
ESB skýrsla herðir stjórnarflokkana í andstöðunni Utanríkisráðherra segir skýrslu Hagfræðistofnunar styrkja hann í andstöðu hans við aðilda Íslands að sambandinu. Fjármálaráðherra segir erfitt að sjá þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. 18.2.2014 20:00
Ósammála um að breyta þurfi lögum Sérfræðingur í refsirétti telur ekki æskilegt að fella heimilisofbeldi með sérstökum hætti inn í almenn hegningarlög. 18.2.2014 20:00
„Enginn fótur fyrir ásökunum um dýraníð“ Rekstraraðili minkahundabúsins í Helgadal segir búið uppá sitt besta og hafi hann öll tilskilin leyfi til rekstursins. Dýralæknar og aðrir fagaðilar komi reglulega og yfirfari búið. 18.2.2014 17:50
Listalýðháskóli að taka til starfa á Seyðisfirði Alþjóðlegur listalýðháskóli tekur til starfa á Seyðisfirði í næsta mánuði og verður hann að miklu leyti rekinn á námsgjöldum nemenda. 18.2.2014 17:43
Neitar að hafa reynt að kúga 100 milljónir út úr hjónum á Ísafirði 36 ára gamall karlmaður hefur verið ákærður fyrir tilraun til þess að kúga 100 milljónir króna út úr hjónum á Ísafirði. 18.2.2014 16:38
Ákærðir fyrir morð áður en fórnarlambið lést Þrír táningar í Lundúnum eru sakaðir um að hafa stungið mann til bana. 18.2.2014 16:26
Land Rover Defender þarf að taka miklum breytingum Selst nú bara í 20.000 eintökum á ári en þarf að ná 100.000 bíla sölu. 18.2.2014 16:15
Segir að ekkert komi fram sem mæli gegn aðildarviðræðum Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir í færslu á Fésbókarsíðu sinni að ekkert komi fram í Evrópuskýrslunni sem mælir gegn því að aðildarviðræðum verði haldið áfram. 18.2.2014 16:01
Breyting á reglum frekar en undanþágur Reglum ESB hefur fremur verið breytt en að veita varanlegar undanþágur í landbúnaðar- og sjávarútvegsmálum. 18.2.2014 15:54
„Samband fullvalda ríkja“ Aðildarríkin hafa síðasta orðið um hvaða vald er framselt stofnunum ESB 18.2.2014 15:11
"Mikilvægast að við tökum aldrei aftur þátt í mannréttindabrotum gegn friðsömu fólki“ Þingsályktunartillaga fimmtán þingmanna stjórnarandstöðunnar um afsökunarbeiðni frá íslenskum stjórnvöldum og greiðslu skaðabóta til iðkenda Falun Gong var rædd á Alþingi síðdegis í dag. 18.2.2014 15:04
Kynferðisbrotamál á Ísafirði fellt niður Ríkissaksóknari hefur fellt niður mál gegn tveimur erlendum karlmönnum sem handteknir voru um miðjan desember. Þeir voru grunaðir um kynferðislegt brot á ungri konu í húsi á Ísafirði. 18.2.2014 14:58
Erfitt að laga Ísland að fiskveiðistefnunni ESB hefði líklega farið fram á tímasetta áætlun um aðlögun að sameiginlegri sjávarútvegsstefnu. 18.2.2014 14:53
Þriðjungur Formúlu 1 bíla knúinn vélum frá Renault Er 1,6 lítra V6 vél með tveimur forþjöppum - 760 hestöfl 18.2.2014 14:45
Hægt að bæta upp afnám verndartolla Hagfræðistofnun Háskóla Íslands segir í skýrslu sinni um stöðu aðildarviðræðna Íslands og Evrópusambandsins að embættismenn ESB hafi ekki séð fram á óleysanleg vandamál í viðræðum um landbúnað. 18.2.2014 14:34
Meðlimir Pussy Riot úr haldi Pönkararnir fögnu frelsi sínu með lambhúshettur á höfði. 18.2.2014 14:32
Vilja Listaháskólann í miðbæinn Borgarráð beitir sér fyrir því að Listaháskóli Íslands rísi á svokölluðum Stjórnarráðsreit við Sölvhólsgötu. Nú er gert ráð fyrir byggingu þriggja ráðuneyta á reitnum. 18.2.2014 14:30
Hinsegin fólk upplifir enn fordóma í sinn garð Í nýrri könnun Samtakanna '78 kemur í ljós að mikill meirihluti hinsegin fólks upplifir fordóma. Formaður samtakanna segir niðurstöðuna ekki koma á óvart og að hún sé skýrt merki um að baráttunni sé ekki lokið. 18.2.2014 14:30
Segir sjónarmiðum Íslands hafa verið komið á framfæri Illugi Gunnarsson svaraði hvort honum hafi gefist tækifæri til þess á að koma sjónarmiðum ríkisstjórnar Íslands til mannréttindamála hinsegin fólks á framfæri í Sotsjí. 18.2.2014 14:25
„Þingmenn Framsóknarflokksins eru á Fésbók að gorta sig“ Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, er æfur vegna þess að skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið lak í fjölmiðla. 18.2.2014 14:17
Þeir sem borða grindhval virðast líklegri til að fá Parkinson´s Hugmyndir eru komnar fram um að óvenju háa tíðni Parkinson-veiki í Færeyjum megi rekja til neyslu Færeyinga á hvalkjöti. María Skallum Petersen, sem starfar á rannsóknastofu Landspítalans í Þórshöfn greindi frá þessu á ráðstefnu í Tromsö nýverið. 18.2.2014 14:15
Segir stöðu Íslands gagnvart ESB ljósari en áður Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir lítið af nýjum upplýsingum í Evrópuskýrslu Hagfræðistofnunar. 18.2.2014 13:37
Bland svikari fékk þriggja mánaða dóm Karlmaður var í morgun dæmdur í þriggja mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir fjársvik. Hann fékk ítrekað greitt fyrir vörur sem hann auglýsti á síðunni Bland.is án þess að afhenda vörurnar. 18.2.2014 13:30
Seldist á 4,6 milljarða Fyrir þessa upphæð fást 28 nýir LaFerrari eða 128 F12 Berlinetta. 18.2.2014 13:15
Dómarinn fór í leyfi svo taka þarf skýrslur af vitnum á nýjan leik Eigandi Buy.is stefndi eiganda iPhone.is fyrir að kalla hann óheiðarlegan skattsvikara, væna hann um kennitöluflakk. Þá á hann að hafa svikið út vörur og þjónustu án þess að greiða skatta eða gjöld. 18.2.2014 12:07
Sökuð um ósmekklega framgöngu Spillingaeftirlitið í Taílandi gerir athugasemd við þátt forsætisráðherrans í niðurgreiðslum til hrísgrjónabænda. 18.2.2014 12:00
Verðbólga lækkar við inngöngu í ESB Við inngöngu í Evrópusambandið hafa ríki sem glímt hafa við háa verðbólgu náð tökum á henni. Þetta kemur fram í skýrslu Hagfræðistofnunnar HÍ um aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins 18.2.2014 11:56
Sendi dónamynd á unglingsstúlku Birkir Þór Högnason, framkvæmdastjóri Leikfélags Vestmannaeyja, sagði upp eftir að upp komst að hann hafi sent mynd af getnaðarlim sínum til stúlku undir lögaldri á samskiptamiðlinum Snapchat. 18.2.2014 11:42
Tony Omos stefnir íslenska ríkinu Fyrirtöku í máli hælisleitandans Tony Omos um ógildingu á ákvörðun Útlendingastofnunar og úrskurði innanríkisráðuneytisins um synjun á hæli hér á landi var frestað í morgun. 18.2.2014 11:35
ESB torveldar framkvæmd dauðarefsinga í Bandaríkjunum Í Bandaríkjunum hefur lengi verið skortur á banvænum lyfjum sem notuð eru til að framfylgja dauðadómi. 18.2.2014 11:30
Meðlimir Pussy Riot í haldi lögreglunnar í Sotsjí Tónlistarmennirnir voru náðaðir í aðdraganda Ólympíuleikanna. 18.2.2014 11:15
Köstuðu steinum í lögreglu Stjórnarandstöðuþingmenn í Úkraínu saka stjórnvöld um að tefja umbætur á stjórnarskrá. 18.2.2014 11:15
Sannur lúxusjeppi með torfærugetu Ekki bara góður á malbikiunu heldur fullfær að takast á við snjói og torfærur. 18.2.2014 11:15
Erfitt að leggja mat á stöðu viðræðna Hagfræðistofnun Háskóla Íslands segir óheppilegt að ekki hafi verið lögð fram samningafstaða í fjórum köflum í samningaviðræðunum við ESB, þegar meta á stöðu viðræðnanna. 18.2.2014 11:01
Rússland og Eistland semja Eistland var eina landið sem ekki hafði gert landamærasamning við Rússland þar til í dag. 18.2.2014 11:00
Evrópuskýrslan í heild sinni Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funduðu í morgun vegna Evrópuskýrslunnar sem Hagfræðistofnun Íslands vann fyrir ríkisstjórnina. 18.2.2014 10:56
Boðar breytingar á lögum um framhaldsskóla Menntamálaráðherra tilkynnti breytingarnar á ársfundi IÐNMENNTAR föstudaginn síðastliðinn. 18.2.2014 10:55
Handtekinn í tengslum við morðin í frönsku Ölpunum 48 ára maður grunaður um morð á breskri fjölskyldu og frönskum hjólreiðamanni í september 2012. 18.2.2014 10:30
Verður forsætisráðherra Ítalíu Forseti Ítalíu veitti Matteo Renzi stjórnarmyndunarumboð á mánudag. 18.2.2014 10:30
Reynt að mæta lýðræðishalla „Að sama skapi hafa áhrif þjóðþinga aðildarríkja Evrópusambandsins farið stöðugt vaxandi,“ segir í skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ um aðildarviðræður Íslands og ESB. 18.2.2014 10:27
Audi Q8 e-Tron á að slá út Tesla Model X Q8 fær líka bensín- og dísilvélar, allt að 550 hestöfl. 18.2.2014 10:15
Dæmi um undanþágur frá sjávarútvegsstefnunni „Hins vegar hafa fengist tímabundnar undanþágur og í sumum tilfellum hefur tekist að fá fram breytingar í löggjöf sambandsins til að eiga við sérstök vandamál," segir í skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ um stöðu aðildarviðræðna við ESB. 18.2.2014 10:03
Vill einnig sjá fíkniefnahund á tónleikum hjá Sinfó "Ég skil ekki vinnubrögð lögreglunar í kringum þessa hátíð og þá sérstaklega að mæta með fíkniefnahund í Hörpuna,“ sagði Björn Steinbekk Kristjánsson, framkvæmdastjóri Sónar Reykjavík, í samtali í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu í morgun. 18.2.2014 09:29
Varna sandburði með lengri grjótgarði Vegagerðin hyggst lengja varnargarð við ósa Markarfljóts um 250 metra. 18.2.2014 09:15