„Þurftu að stökkva í gegnum eldinn til að komast út“ Kristján Hjálmarsson skrifar 10. janúar 2014 09:57 Eldur kom upp á annarri hæð á þriðja tímanum í nótt. Mynd/Preessphotoz „Ég vaknaði við öskur og læti frammi á gangi og það var verið að berja á hurðina. Þegar ég opnaði fram mætti mér reykur. Það fyrsta sem ég gerði var að hlaupa inn og sækja börnin. Svo hlaupum við öll út - nánast á nærfötunum,“ segir Hlynur Þór Jónasson, íbúi við Hraunbæ 30. Eldur kom upp í íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsinu á þriðja tímanum í nótt. Hlynur, sem býr á fyrstu hæð, segir að flestir íbúar hússins hafi verið komnir út þegar hann kom út. „Við sóttum svo bílinn minn og settum alla krakkan þar inn. Þá sáum við fólkið á þriðju hæð sem var fast úti á svölum. Það komst ekki niður enda allt í reyk á ganginum,“ segir Hlynur. Kona og barnabarn hennar sluppu naumlega úr brunanum. „Mér skilst að eldurinn hafi verið við hurðina og þær hafi þurft að stökkva í gegnum eldinn til að komast út,“ segir Hlynur Þór. Íbúar hússins fengu aðstoðu í rútu frá Rauða krossinum og að sögn Hlyns tók það ekki langan tíma að slökkva eldinn. „Við vorum í smá sjokki en sem betur fer slasaðist engin. Við fengum að fara inn stuttu síðar og það var allt í lagi með íbúðina okkar,“ segir Hlynur Þór. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
„Ég vaknaði við öskur og læti frammi á gangi og það var verið að berja á hurðina. Þegar ég opnaði fram mætti mér reykur. Það fyrsta sem ég gerði var að hlaupa inn og sækja börnin. Svo hlaupum við öll út - nánast á nærfötunum,“ segir Hlynur Þór Jónasson, íbúi við Hraunbæ 30. Eldur kom upp í íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsinu á þriðja tímanum í nótt. Hlynur, sem býr á fyrstu hæð, segir að flestir íbúar hússins hafi verið komnir út þegar hann kom út. „Við sóttum svo bílinn minn og settum alla krakkan þar inn. Þá sáum við fólkið á þriðju hæð sem var fast úti á svölum. Það komst ekki niður enda allt í reyk á ganginum,“ segir Hlynur. Kona og barnabarn hennar sluppu naumlega úr brunanum. „Mér skilst að eldurinn hafi verið við hurðina og þær hafi þurft að stökkva í gegnum eldinn til að komast út,“ segir Hlynur Þór. Íbúar hússins fengu aðstoðu í rútu frá Rauða krossinum og að sögn Hlyns tók það ekki langan tíma að slökkva eldinn. „Við vorum í smá sjokki en sem betur fer slasaðist engin. Við fengum að fara inn stuttu síðar og það var allt í lagi með íbúðina okkar,“ segir Hlynur Þór.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira