Fleiri fréttir Fok á Siglufirði Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði var kölluð út um klukkan hálf átta í morgun vegna foks. 7.11.2013 07:56 Toppar bresku leyniþjónustunnar yfirheyrðir Þingnefnd sem hyggst spyrja yfirmenn bresku leyniþjónustunnar út í mál tengd uppljóstraranum Edward Snowden. 7.11.2013 07:42 Kiel með grænlenskan togara í togi Samherjatogarinn Kiel er nú á leið til Reykjavíkur með lítinn grænlenskan togara í togi. 7.11.2013 07:27 Ökumaður í mestu makindum við að reykja hass Ökumaður var tekinn úr umferð þar sem hann sat í makindum í bíl sínum á bílastæði í Laugadalnum og reykti hass. 7.11.2013 07:23 Níddust svo á jepplingnum að hann var óökufær Fjórir útlendingar lentu í vandræðum á Suðurlandi og þurftu björgunarsveitir að aðstoða þá og flytja til byggða. 7.11.2013 07:19 Húsvörðurinn í krufningum vegna manneklu Í líkhúsinu í Kristianstad í Svíþjóð hefur húsvörður í afleysingastarfi krufið að minnsta kosti tvö lík. 7.11.2013 07:00 Bíða eftir mati á yfirtöku þjónustu við fatlaða Meirihluti Besta flokksins og Samfylkingar í borgarstjórn ásamt borgarfulltrúa VG vísaði á þriðjudag frá tillögu fulltrúa Sjálfstæðisflokks um að óska eftir viðræðum við ríkið um framtíðarfyrirkomulag heilsugæslunnar í Reykjavík. 7.11.2013 07:00 Ólöglegt tóbak í Ástralíu Eftir breytingar á lögum um tóbak í Ástralíu hefur sala á ólöglegu tóbaki aukist. 7.11.2013 07:00 Skólastjóri á eftirlaunum vinnur sjálfboðastarf á leikskóla Gunnar Þór Jónsson hafði lengi langað til að kynna sér og aðstoða við lestrarkennslu í leikskóla. Hann lét verða af því þegar hann fór á eftirlaun síðastliðið vor og vinnur nú sem sjálfboðaliði á Tjarnarseli. 7.11.2013 07:00 Þjóðin standi saman gegn einelti Á morgun er haldinn dagur gegn einelti á Íslandi. 7.11.2013 07:00 Bergur játaði tvær líkamsárásir Bergur Már játaði líkamsárásir sem voru kveikjan að árás sem hann varð sjálfur fyrir þar sem tíu menn hlutu dóma. 7.11.2013 07:00 Tveir bjóða sig fram til formanns KÍ Fyrir 30. nóvember munu kennarar kjósa sér nýjan formann í Kennarasambandi Íslands 7.11.2013 07:00 Útvista heimilisverkum til hagræðingar Í grein á vef New York Times er fjallað um hvernig þau Jón Steinsson og Emi Nakamura, sem búa í New York og eru bæði hagfræðingar, hafa keypt þjónustu fyrir heimilisverk. Bæði til að spara tíma og vegna þess að aðrir geta gert verkin hraðar en þau. Vísir ræddi við Jón um þetta fyrirkomulag. 7.11.2013 06:45 Helliðsheiðarvirkjun tengd við Hverahlíð Borgarstjórn samþykkti í fyrradag fyrir sitt leyti ósk stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur um að Hellisheiðarvirkjun verði tengd við borholur í Hverahlíð. 7.11.2013 06:30 Flöskuháls í vernd fatlaðra gegn nauðung Allar líkur eru á að fatlaðir séu enn beittir nauðung þrátt fyrir lög sem banna það. Engar undanþágur hafa verið veittar á því ári sem lögin hafa verið í gildi. Sérfræðingar sem fjalla um undanþágubeiðnir sinna starfinu aðeins í sex tíma í mánuði. 7.11.2013 06:00 Vetrarfærð í flestum landshlutum Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu vegna færðar á vegum. 6.11.2013 22:42 Gríðarlegt álag á héraðsdómstólum Fimm árum eftir hrun er enn mikið álag á héraðsdómstóla landsins sérstaklega Héraðsdóm Reykjavíkur. Ekki er búist við að álagið minnki í bráð. Enn er talin von á mörgum og þungum málum meðal annars frá embætti sérstaks saksóknara. Því er ekki talin forsemda til þess að fækka dómörum frá því sem nú er. 6.11.2013 22:35 Þrýst á borgarstjóra að segja af sér vegna krakkreykinga Rúmlega tvö hundruð mótmælendur stóðu fyrir utan ráðhúsið þegar Rob Ford, borgarstjóri Toronto, mætti til vinnu í dag. 6.11.2013 20:55 „Mikilvægt að hrósa börnum“ Íþróttasálfræðingur segir mikilvægt að börnum sé hrósað og þeim leiðbeint þegar kemur að þeim íþróttum sem þau stunda. Hann segir mun fleiri börn stunda íþróttir til að hafa gaman en til að vinna. 6.11.2013 20:15 Jólageithafurinn girtur af með rafmagnsgirðingu Sex metra sænskur geithafur er risinn á ný við IKEA en hann hefur orðið fyrir barðinu á skemmdarvörgum á síðustu árum. 6.11.2013 19:29 Tugmilljóna tjón hjá GK Reykjavík Tugmilljóna tjón segja eigendur GK Reykjavík sem hafa þurft að loka verslun sinni á Laugarvegi vegna rykskemmda. 6.11.2013 19:22 Vildu skipið ekki aftur í Hafnarfjarðarhöfn Flutningaskipið Fernanda var dregið að höfn við Grundartanga seinni partinn í dag, en yfirvöld í Hafnarfirði vildu ekki fá skipið aftur inn í Hafnarfjarðarhöfn. Slökkvilið Akraness mun yfirfara skipið í kvöld og lögreglurannsókn hefst strax í fyrramálið. 6.11.2013 18:56 Eitrað var fyrir Arafat Niðurstöður rannsókna á líkamsleifum Jassers Arafats sýna að hann lést af völdum póloneitrunar. 6.11.2013 17:15 Nauðgaði og beitti ástralska konu stórfelldu ofbeldi Karlmaður á tuttugusta og fjórða aldursári var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í 5 ára fangelsi fyrir frelsissviptingu, sérstaklega hættulega líkamsárás og nauðgun. 6.11.2013 16:54 47 bíða eftir hjúkrunarrými á Landspítalanum á hverjum degi Að meðaltali hafa 47 sjúklingar beðið á Landspítalanum á hverjum degi eftir að hjúkrunarrými losnaði á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Bjarkar Vilhelmsdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, á Alþingi. 6.11.2013 16:24 Allsherjarnefnd skoðar upptalningar í lögum vegna mismununar "Það er umhugsunarefni hvort það eigi að vera upptalningar í lögunum eða hvort almennt eigi það að vera þannig að ekki sé heimilt að mismuna fólki,“ segir Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjarnefndar Alþingis, um þá umræðu sem upp hefur komið vegna breytinga á hegningarlögum. 6.11.2013 16:08 Gagnrýnir spurningaþátt á RÚV Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks sjálfstæðismanna, telur það gagnrýnisvert að RÚV ætli að gefa tíu milljónir króna til þeirra sem svara öllum spurningum rétt í þættinum Vertu Viss. 6.11.2013 15:58 Dubai lögreglan á 700 hestafla Geländerwagen Aka einnig á Audi R8, Nissan GT-R og Mercedes Benz SL63 AMG sportbílum. 6.11.2013 15:15 Einelti barna og unglinga á netinu minnkar Könnun sýnir að íslenskum börnum og unglingum sem senda andstyggileg, skilaboð, texta eða mynd í gegnum síma eða internetið fækkar. 6.11.2013 15:13 Fórnarlamb Castro í dramatísku viðtali hjá Dr. Phil Michelle Knight sem Ariel Castro lokkaði inn á heimili sitt þar sem hann hélt henni í ellefu ár segir að ást hennar til sonar síns hafi haldið í henni lífinu. Hún vilji að hann viti að hún sé sigurvegari en ekki bara fórnarlamb. 6.11.2013 14:58 Allir lausir nema eigandinn Þrír starfsmenn kampavínsklúbbsins Strawberries eru lausir úr gæsluvarðhaldi, en eigandinn situr enn í gæsluvarðhaldi. Þetta segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu. 6.11.2013 14:45 Fernanda á leið inn Hvalfjörðinn Á meðfylgjandi mynd sést varðskipið Þór draga skipið Fernanda inn Hvalfjörðinn. Þegar skipið verður komið að bryggju munu lögreglumenn fara um borð og rannsaka vettvang og einnig slökkviliðsmenn. 6.11.2013 14:33 Erfir mann sem reyndi ítrekað að skilja við hana Kona sem var gift manni sem hafði ítrekað reynt að skilja við hana erfir eignir hans en börnin hans vildu að farið yrði eftir skýrum vilja mannsins. 6.11.2013 14:07 Mögulegt að Norræna hætti að sigla frá Seyðisfirði Rekstraraðili Norrænu, Smyril-Line, er að skoða þann möguleika að sigla ferjunni frekar til Fjarðarbyggðar en Seyðisfjarðar eins og nú er. Forsætisráðherra fundaði með bæjarstjóra Seyðisfjarðar í morgun vegna málsins. 6.11.2013 13:59 Áttu að greiða 160 þúsund fyrir flugmiða innanlands Jóhanna Regína Aðalbjörnsdóttir ætlaði að kaupa miða fyrr í þessari viku fyrir innanlandsflug frá Þórshöfn til Reykjavíkur og til baka fyrir tvo fullorðna og eitt barn. Miðar þessir kostuðu 157.300 krónur með öllum gjöldum. 6.11.2013 13:58 Löngu tímabært að endurskoða valdsvið forsetans í stjórnarskrá Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur telur brýnt að breyta ákvæðum stjórnarskrár um valdsvið forseta Íslands enda hafi það staðið til allt frá árinu 1944. 6.11.2013 13:32 Menn ekki jafnir fyrir dómi Egill Einarsson hefur fengið sitthvora niðurstöðuna í tveimur sambærilegum málum. Jón Steinar Gunnlaugsson segir dómara hafa gleymt meginmarkmiði réttarríkisins og láti áhugamál sín og hugðarefni hafa áhrif á dómsniðurstöðu. 6.11.2013 13:16 Pakka innfluttu kjúklingakjöti inn í íslenskar umbúðir Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir að íslenskir innflytjendur leiti fyrst og fremst eftir ódýrasta kjötinu en ekki því besta. Innflutt kjúklingakjöt sé pakkað inn í íslenskar umbúðir og selt á sama verði og kjúklingar sem ræktaðir eru hér á landi. Þetta kom fram í máli þingmanns á Alþingi í gær. 6.11.2013 12:16 Fernanda dregin að bryggju Verið er að draga skipið Fernanda að bryggju á Grundartanga. 6.11.2013 11:55 Þrír tilraunabílar Mitsubishi Allir með Hybrid-kerfi og tveir þeirra líklegir til að leysa af hólmi Outlander og Pajero. 6.11.2013 11:45 Rollu rænt og hestur sprakk Allt lék á reiðiskjálfi í Stykkishólmi um síðustu helgi; þessum annars fallega og friðsæla bæ: Lögreglubíll ók á hross með þeim afleiðingum að það sprakk, ónefndir menn stálu kind og flytja þurfti barþjón á spítala. 6.11.2013 11:22 Lieberman sýknaður Avigdor Lieberman getur tekið aftur við embætti utanríkisráðherra í Ísrael, verði úrskurði undirréttar ekki áfrýjað. 6.11.2013 11:15 Tillögur hagræðingarhóps kynntar á næstu dögum Tillögur hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar verða kynntar á næstu dögum samkvæmt upplýsingum frá forsætisráðuneytinu. Hópurinn skilaði tillögum til ríkisstjórnarinnar í byrjun októbermánaðar. 6.11.2013 10:49 Reynir að hnekkja Guantanamo-dómi Ástralinn David Hicks, sem varð fyrstur Guantanamo-fanganna til að fá á sig dómsúrskurð, hefur nú áfrýjað dómnum. 6.11.2013 10:30 Nýr vetnisbíll frá Toyota Kemst 500 km á hverri fyllingu og er tvöfalt öflugri en núverandi vetnisbíll Toyota. 6.11.2013 10:15 Sjá næstu 50 fréttir
Fok á Siglufirði Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði var kölluð út um klukkan hálf átta í morgun vegna foks. 7.11.2013 07:56
Toppar bresku leyniþjónustunnar yfirheyrðir Þingnefnd sem hyggst spyrja yfirmenn bresku leyniþjónustunnar út í mál tengd uppljóstraranum Edward Snowden. 7.11.2013 07:42
Kiel með grænlenskan togara í togi Samherjatogarinn Kiel er nú á leið til Reykjavíkur með lítinn grænlenskan togara í togi. 7.11.2013 07:27
Ökumaður í mestu makindum við að reykja hass Ökumaður var tekinn úr umferð þar sem hann sat í makindum í bíl sínum á bílastæði í Laugadalnum og reykti hass. 7.11.2013 07:23
Níddust svo á jepplingnum að hann var óökufær Fjórir útlendingar lentu í vandræðum á Suðurlandi og þurftu björgunarsveitir að aðstoða þá og flytja til byggða. 7.11.2013 07:19
Húsvörðurinn í krufningum vegna manneklu Í líkhúsinu í Kristianstad í Svíþjóð hefur húsvörður í afleysingastarfi krufið að minnsta kosti tvö lík. 7.11.2013 07:00
Bíða eftir mati á yfirtöku þjónustu við fatlaða Meirihluti Besta flokksins og Samfylkingar í borgarstjórn ásamt borgarfulltrúa VG vísaði á þriðjudag frá tillögu fulltrúa Sjálfstæðisflokks um að óska eftir viðræðum við ríkið um framtíðarfyrirkomulag heilsugæslunnar í Reykjavík. 7.11.2013 07:00
Ólöglegt tóbak í Ástralíu Eftir breytingar á lögum um tóbak í Ástralíu hefur sala á ólöglegu tóbaki aukist. 7.11.2013 07:00
Skólastjóri á eftirlaunum vinnur sjálfboðastarf á leikskóla Gunnar Þór Jónsson hafði lengi langað til að kynna sér og aðstoða við lestrarkennslu í leikskóla. Hann lét verða af því þegar hann fór á eftirlaun síðastliðið vor og vinnur nú sem sjálfboðaliði á Tjarnarseli. 7.11.2013 07:00
Bergur játaði tvær líkamsárásir Bergur Már játaði líkamsárásir sem voru kveikjan að árás sem hann varð sjálfur fyrir þar sem tíu menn hlutu dóma. 7.11.2013 07:00
Tveir bjóða sig fram til formanns KÍ Fyrir 30. nóvember munu kennarar kjósa sér nýjan formann í Kennarasambandi Íslands 7.11.2013 07:00
Útvista heimilisverkum til hagræðingar Í grein á vef New York Times er fjallað um hvernig þau Jón Steinsson og Emi Nakamura, sem búa í New York og eru bæði hagfræðingar, hafa keypt þjónustu fyrir heimilisverk. Bæði til að spara tíma og vegna þess að aðrir geta gert verkin hraðar en þau. Vísir ræddi við Jón um þetta fyrirkomulag. 7.11.2013 06:45
Helliðsheiðarvirkjun tengd við Hverahlíð Borgarstjórn samþykkti í fyrradag fyrir sitt leyti ósk stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur um að Hellisheiðarvirkjun verði tengd við borholur í Hverahlíð. 7.11.2013 06:30
Flöskuháls í vernd fatlaðra gegn nauðung Allar líkur eru á að fatlaðir séu enn beittir nauðung þrátt fyrir lög sem banna það. Engar undanþágur hafa verið veittar á því ári sem lögin hafa verið í gildi. Sérfræðingar sem fjalla um undanþágubeiðnir sinna starfinu aðeins í sex tíma í mánuði. 7.11.2013 06:00
Vetrarfærð í flestum landshlutum Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu vegna færðar á vegum. 6.11.2013 22:42
Gríðarlegt álag á héraðsdómstólum Fimm árum eftir hrun er enn mikið álag á héraðsdómstóla landsins sérstaklega Héraðsdóm Reykjavíkur. Ekki er búist við að álagið minnki í bráð. Enn er talin von á mörgum og þungum málum meðal annars frá embætti sérstaks saksóknara. Því er ekki talin forsemda til þess að fækka dómörum frá því sem nú er. 6.11.2013 22:35
Þrýst á borgarstjóra að segja af sér vegna krakkreykinga Rúmlega tvö hundruð mótmælendur stóðu fyrir utan ráðhúsið þegar Rob Ford, borgarstjóri Toronto, mætti til vinnu í dag. 6.11.2013 20:55
„Mikilvægt að hrósa börnum“ Íþróttasálfræðingur segir mikilvægt að börnum sé hrósað og þeim leiðbeint þegar kemur að þeim íþróttum sem þau stunda. Hann segir mun fleiri börn stunda íþróttir til að hafa gaman en til að vinna. 6.11.2013 20:15
Jólageithafurinn girtur af með rafmagnsgirðingu Sex metra sænskur geithafur er risinn á ný við IKEA en hann hefur orðið fyrir barðinu á skemmdarvörgum á síðustu árum. 6.11.2013 19:29
Tugmilljóna tjón hjá GK Reykjavík Tugmilljóna tjón segja eigendur GK Reykjavík sem hafa þurft að loka verslun sinni á Laugarvegi vegna rykskemmda. 6.11.2013 19:22
Vildu skipið ekki aftur í Hafnarfjarðarhöfn Flutningaskipið Fernanda var dregið að höfn við Grundartanga seinni partinn í dag, en yfirvöld í Hafnarfirði vildu ekki fá skipið aftur inn í Hafnarfjarðarhöfn. Slökkvilið Akraness mun yfirfara skipið í kvöld og lögreglurannsókn hefst strax í fyrramálið. 6.11.2013 18:56
Eitrað var fyrir Arafat Niðurstöður rannsókna á líkamsleifum Jassers Arafats sýna að hann lést af völdum póloneitrunar. 6.11.2013 17:15
Nauðgaði og beitti ástralska konu stórfelldu ofbeldi Karlmaður á tuttugusta og fjórða aldursári var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í 5 ára fangelsi fyrir frelsissviptingu, sérstaklega hættulega líkamsárás og nauðgun. 6.11.2013 16:54
47 bíða eftir hjúkrunarrými á Landspítalanum á hverjum degi Að meðaltali hafa 47 sjúklingar beðið á Landspítalanum á hverjum degi eftir að hjúkrunarrými losnaði á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Bjarkar Vilhelmsdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, á Alþingi. 6.11.2013 16:24
Allsherjarnefnd skoðar upptalningar í lögum vegna mismununar "Það er umhugsunarefni hvort það eigi að vera upptalningar í lögunum eða hvort almennt eigi það að vera þannig að ekki sé heimilt að mismuna fólki,“ segir Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjarnefndar Alþingis, um þá umræðu sem upp hefur komið vegna breytinga á hegningarlögum. 6.11.2013 16:08
Gagnrýnir spurningaþátt á RÚV Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks sjálfstæðismanna, telur það gagnrýnisvert að RÚV ætli að gefa tíu milljónir króna til þeirra sem svara öllum spurningum rétt í þættinum Vertu Viss. 6.11.2013 15:58
Dubai lögreglan á 700 hestafla Geländerwagen Aka einnig á Audi R8, Nissan GT-R og Mercedes Benz SL63 AMG sportbílum. 6.11.2013 15:15
Einelti barna og unglinga á netinu minnkar Könnun sýnir að íslenskum börnum og unglingum sem senda andstyggileg, skilaboð, texta eða mynd í gegnum síma eða internetið fækkar. 6.11.2013 15:13
Fórnarlamb Castro í dramatísku viðtali hjá Dr. Phil Michelle Knight sem Ariel Castro lokkaði inn á heimili sitt þar sem hann hélt henni í ellefu ár segir að ást hennar til sonar síns hafi haldið í henni lífinu. Hún vilji að hann viti að hún sé sigurvegari en ekki bara fórnarlamb. 6.11.2013 14:58
Allir lausir nema eigandinn Þrír starfsmenn kampavínsklúbbsins Strawberries eru lausir úr gæsluvarðhaldi, en eigandinn situr enn í gæsluvarðhaldi. Þetta segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu. 6.11.2013 14:45
Fernanda á leið inn Hvalfjörðinn Á meðfylgjandi mynd sést varðskipið Þór draga skipið Fernanda inn Hvalfjörðinn. Þegar skipið verður komið að bryggju munu lögreglumenn fara um borð og rannsaka vettvang og einnig slökkviliðsmenn. 6.11.2013 14:33
Erfir mann sem reyndi ítrekað að skilja við hana Kona sem var gift manni sem hafði ítrekað reynt að skilja við hana erfir eignir hans en börnin hans vildu að farið yrði eftir skýrum vilja mannsins. 6.11.2013 14:07
Mögulegt að Norræna hætti að sigla frá Seyðisfirði Rekstraraðili Norrænu, Smyril-Line, er að skoða þann möguleika að sigla ferjunni frekar til Fjarðarbyggðar en Seyðisfjarðar eins og nú er. Forsætisráðherra fundaði með bæjarstjóra Seyðisfjarðar í morgun vegna málsins. 6.11.2013 13:59
Áttu að greiða 160 þúsund fyrir flugmiða innanlands Jóhanna Regína Aðalbjörnsdóttir ætlaði að kaupa miða fyrr í þessari viku fyrir innanlandsflug frá Þórshöfn til Reykjavíkur og til baka fyrir tvo fullorðna og eitt barn. Miðar þessir kostuðu 157.300 krónur með öllum gjöldum. 6.11.2013 13:58
Löngu tímabært að endurskoða valdsvið forsetans í stjórnarskrá Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur telur brýnt að breyta ákvæðum stjórnarskrár um valdsvið forseta Íslands enda hafi það staðið til allt frá árinu 1944. 6.11.2013 13:32
Menn ekki jafnir fyrir dómi Egill Einarsson hefur fengið sitthvora niðurstöðuna í tveimur sambærilegum málum. Jón Steinar Gunnlaugsson segir dómara hafa gleymt meginmarkmiði réttarríkisins og láti áhugamál sín og hugðarefni hafa áhrif á dómsniðurstöðu. 6.11.2013 13:16
Pakka innfluttu kjúklingakjöti inn í íslenskar umbúðir Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir að íslenskir innflytjendur leiti fyrst og fremst eftir ódýrasta kjötinu en ekki því besta. Innflutt kjúklingakjöt sé pakkað inn í íslenskar umbúðir og selt á sama verði og kjúklingar sem ræktaðir eru hér á landi. Þetta kom fram í máli þingmanns á Alþingi í gær. 6.11.2013 12:16
Fernanda dregin að bryggju Verið er að draga skipið Fernanda að bryggju á Grundartanga. 6.11.2013 11:55
Þrír tilraunabílar Mitsubishi Allir með Hybrid-kerfi og tveir þeirra líklegir til að leysa af hólmi Outlander og Pajero. 6.11.2013 11:45
Rollu rænt og hestur sprakk Allt lék á reiðiskjálfi í Stykkishólmi um síðustu helgi; þessum annars fallega og friðsæla bæ: Lögreglubíll ók á hross með þeim afleiðingum að það sprakk, ónefndir menn stálu kind og flytja þurfti barþjón á spítala. 6.11.2013 11:22
Lieberman sýknaður Avigdor Lieberman getur tekið aftur við embætti utanríkisráðherra í Ísrael, verði úrskurði undirréttar ekki áfrýjað. 6.11.2013 11:15
Tillögur hagræðingarhóps kynntar á næstu dögum Tillögur hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar verða kynntar á næstu dögum samkvæmt upplýsingum frá forsætisráðuneytinu. Hópurinn skilaði tillögum til ríkisstjórnarinnar í byrjun októbermánaðar. 6.11.2013 10:49
Reynir að hnekkja Guantanamo-dómi Ástralinn David Hicks, sem varð fyrstur Guantanamo-fanganna til að fá á sig dómsúrskurð, hefur nú áfrýjað dómnum. 6.11.2013 10:30
Nýr vetnisbíll frá Toyota Kemst 500 km á hverri fyllingu og er tvöfalt öflugri en núverandi vetnisbíll Toyota. 6.11.2013 10:15