Fleiri fréttir Legugjöldin eiga að skila 290 milljónum í kassann Áætlaðar tekjur ríkissjóðs af legugjöldum á sjúkrahúsum landsins, sem fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir, eru 290 milljónir króna. Þetta kemur fram í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Árna Þórs Sigurðssonar þingmanns Vinstri grænna. 6.11.2013 08:13 Vetrarfærð í flestum landshlutum og varað við hálku Vetrarfærð er í flestum landshlutum með nokkurri hálku eða hálkublettum. Í tilkynningu frá Vegagerð segir að Hálkublettir séu á Hellisheiði og Þrengslum og nokkuð víða í uppsveitum á Suðurlandi. Snjóþekja er í Mýrdalnum og á Reynisfjalli. 6.11.2013 07:56 Dýpka Landeyjarssund vegna síldveiða "Vegna síldveiða er þörf á þessari aðgerð núna,“ segir í tillögu um að dýpka Landeyjasund. Bæjarstjórnin í Stykkishólmi samþykkti tillöguna. 6.11.2013 07:30 Bill de Blasio verður næsti borgarstjóri í New York Demókratinn Bill de Blasio virðist hafa farið með öruggan sigur af hólmi í borgarstjórakosningunum í New York í gær. Hann tekur því við af forvera sínum, Michael Bloomber og verður fyrsti demókratinn til þess að stjórna þessari miklu stórborg í tvo áratugi. 6.11.2013 07:22 Hráolía lak um allt planið á bensínstöð í austurborginni Á fjórða tímanum í nótt var tilkynnt um mann sem kom á bensínstöð í Austurborginni. Sá tók sig til og skrúfaði frá krana fyrir hráolíu og hafði sig síðan á brott. Olían lak um allt planið og þurfti að kalla til slökkvilið til þess að aðstoða við að hreinsa planið. Að sögn lögreglu er málið í rannsókn. 6.11.2013 07:18 Vaknaði við að innbrotsþjófur var í íbúðinni Um klukkan hálfþrjú í nótt var tilkynnt um innbrot í heimahús í Hafnarfirði. Húsráðandi hafnði vaknað upp við hávaða og kom að manni í íbúðinni. Sá hljóp rakleitt út og upp í bíl sem beið fyrir utan. Bíllinn ók hratt frá vettvangi og er málið í rannsókn en óljóst hvort þjófurinn hafi haft eitthvað upp úr krafsinu. 6.11.2013 07:16 Ekið á mann á Vespu í Hafnarfirði Ekið var á ungan mann á vespu í Hafnarfirði um klukkan átta í gærkvöldi. Ungi maðurinn var hjálmlaus, fékk hann högg á höfuðið og var aumur í fæti. Fluttur á Slysadeild í sjúkrabifreið til aðhlynningar. Móður hans var tilkynnt um óhappið og fór hún á Slysadeild til hans að sögn lögreglu. 6.11.2013 07:15 Ætla að bólusetja milljónir sýrlenskra barna Tíu staðfest tilfelli af mænusótt meðal sýrlenskra barna vekja ugg. Sjúkdómsins hafði ekki orðið vart í landinu í fjórtán ár. Talsmaður UNICEF segir að bólusetningar barna á hrjáðum svæðum séu lykilatriðið í baráttunni. 6.11.2013 07:00 Hvetja íslenska þingmenn til að hafna vernd fyrir transfólk ÖSE segir breytingu á hegningarlögum um hatursáróður gegn transfólki ógna tjáningarfrelsi og leggur til að Alþingi hafni breytingunni. Formaður Samtakanna "78 segir transfólk síst mega við minni réttarvernd en aðrir minnihlutahópar. 6.11.2013 07:00 Lögmaður gagnrýnir Héraðsdóm Reykjavíkur „Það er staðfest að ákæra verður birt í dag,“ segir Gísli Hall, lögmaður Hannesar Smárasonar. Ákæran snýst um millifærslu tæplega þriggja milljarða króna af reikningum FL Group til Kaupþings í Lúxemborg árið 2005. 6.11.2013 07:00 Karlar 70 prósent viðmælenda í ljósvakamiðlunum "Niðurstöðurnar koma ekki á óvart. Þetta hefur þó heldur mjakast því árið 2005 voru átta karlar á móti tveimur konum viðmælendur í fréttum en í dag er hlutfallið sjö karlar á móti þremur konum,“ segir Hulda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu 6.11.2013 07:00 Áður óþekkt verk eftir Chagall og Matisse fundust Meðal listaverka sem fundust í München á síðasta ári og voru í fórum nasista leyndust margir dýrgripir. 6.11.2013 07:00 Þarf að finna hentugt skip fyrir Landeyjahöfn Baldur gæti hentað sem arftaki Herjólfs en hefur ekki haffærnisleyfi á svæðinu. Leitað hefur verið að heppilegu skipi innanlands til siglinga í Landeyjahöfn án árangurs. Bæjarráð Vestmannaeyja vill að ráðist verði strax í útboð á nýrri ferju. 6.11.2013 07:00 "Við eigum ekki að slá af kröfunum“ Forseti menntavísindasviðs segir vel menntaða kennara nauðsynlega í sífellt flóknara samfélagi. Börnunum fjölgar á meðan kennurum fækkar og því forgangsmál að fjölga nemendum í kennaranámi. 6.11.2013 07:00 Uppreisnarmenn leggja upp laupana Daginn eftir að stjórnarherinn í Austur-Kongó yfirbugaði uppreisnarhreyfinguna M23 segist hún hætt að berjast. 6.11.2013 06:30 Jöfnuður óvíða meiri í Evrópu Munurinn á þeim tekjuhæstu og tekjulægstu hér á landi er með því minnsta sem gerist í Evrópu samkvæmt rannsókn Hagstofu Íslands. 6.11.2013 06:30 Dularfulla stúlkan hefur ekkert tjáð sig í mánuð „Þekkir þú þessa stúlku?“ segir í tilkynningu frá lögreglunni í Dyflinni sem birti í gær myndir af stúlku einni sem fannst ráfandi og ringluð í borginni fyrir tæpum mánuði. Frá þessu segir á fréttavef Sky. Hún hefur ekkert tjáð sig við lögreglu síðan hún fannst, en líklegt þykir að hún sé erlend, mögulega frá Austur-Evrópu. 6.11.2013 06:00 Konungleg heimsókn "Það er mikið fagnaðarefni að Margrét Danadrottning ætli að vera viðstödd hátíðahöldin. Heimsóknin sýnir áhuga hennar á safni Árna Magnússonar,“ segir Guðrún Nordal, forstöðumaður Árnastofnunar. 6.11.2013 06:00 Segir Dróma setja kirkjunni afarkosti Hvorki gengur né rekur í samningaviðræðum Langholtskirkju við Dróma. Skulda á annað hundrað milljóna. Sóknarprestur segir Dróma setja kirkjunni afarkosti. Trúum því að þetta leysist farsællega segir formaður sóknarnefndar kirkjunnar. 6.11.2013 06:00 Varðskipið Þór með skipið í togi Það ræðst í dag hvað gert verður við flakið af flutningaskipinu Fernöndu. 6.11.2013 05:00 Ólafur vísaði sýndarviðskiptum á bug Skýrslutaka yfir Ólafi Ólafssyni fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun í Al-Thani-málinu. Hann sagði skelfilegt að sitja undir áburði um sýndarviðskipti. 6.11.2013 00:00 Barilla lofar bót og betrun Ítalski pastaframleiðandinn setur jafnréttismál á dagskrá í kjölfar umdeildra ummæla forstjórans um samkynhneigða. 5.11.2013 23:25 Borgarstjóri ætlar ekki að segja af sér vegna krakkreykinga Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, segist elska starf sitt og ætlar að láta kjósendur skera úr um það hvort hann sé hæfur til að gegna embætti. 5.11.2013 22:30 Hrekkjavökubúningur sjö ára drengs vekur óhug og reiði Bandarísk móðir sætir gagnrýni fyrir að hafa leyft syninum að klæða sig að hætti samtakanna Ku Klux Klan. 5.11.2013 21:47 Lögreglan lýsir eftir Alexander Jafet Rúnarssyni Hann er 13 ára, lágvaxinn, grannur, um 45 kíló, með stutt skollitað hár. 5.11.2013 20:06 Þrír myrtir í Noregi „Það tók mig örlítinn tíma að átta mig á hvað væri að gerast þarna inni.“ 5.11.2013 19:30 Læknanemar ósáttir við tillögu Vigdísar „Skynsamlegra að þeir sem vilja koma hingað aftur eftir nám fái frekar niðurfellingu en að refsa þeim sem ákveða að starfa erlendis.“ 5.11.2013 19:23 Sprautufíklar taka ofvirknislyf fram yfir fíkniefni Ofvirknislyfið metýlfenídat, sem meðal annars er að finna í rítalíni, er uppáhaldslyf íslenskra sprautufíkla. Hvergi annarstaðar en á Íslandi þekkist að lyfið sé notað í þessum tilgangi. 5.11.2013 19:00 Styrktu Barnaspítala Hringsins með því að líka við Vísi á Facebook Fréttavefurinn Vísir stefnir á að gefa Barnaspítala Hringsins veglega peningagjöf rétt fyrir jól. 5.11.2013 18:52 Telja að ummæli hafi mögulega skaðað Íbúðalánasjóð Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að ummæli formanns fjárlaganefndar um að ríkið beri ekki ábyrgð á Íbúðalánasjóði geti skaðað sjóðinn. 5.11.2013 18:45 Margrét Danadrottning væntanleg til Íslands Verður viðstödd afmælisdagskrá í tilefni af 350 ára afmæli Árna Magnússonar, dagana 12. til 14. nóvember. 5.11.2013 18:40 Verjandi Strawberries látinn víkja vegna rannsóknarhagsmuna Nafn lögmannsins Stefáns Karls Kristjánssonar fannst í gögnum tengdum starfsemi staðarins, sem lögregla hefur nú til rannsóknar. 5.11.2013 18:30 Sviku um 14 milljarða af debetkortum fólks Lögregla í Quebec-héraði í Kanada, Frakklandi og Þýskalandi hefur með aðstoð netglæpadeildar Europol upprætt fjársvikahring. 5.11.2013 17:43 Frost og snjór í kortunum á Laugardalsvelli Vallarvörður segir menn fylgjast með veðurspánni og munu bregðast við því sem upp kann að koma. 5.11.2013 16:34 Facebookbanni á Landspítalanum aflétt „Það er stóra málið að hjá okkur að opna þá samskiptaleið sem Facebook býður upp á,“ segir Páll Matthíasson nýr forstjóri Landspítalans um þá ákvörðun að opna fyrir aðgang að Facebook í húsnæði spítalans. 5.11.2013 15:56 Óraunhæfar hugmyndir Vigdísar Lögmaður segir tillögur um álag á námsmenn erlendis þverbrjóta skuldbindingar samkvæmt EES samningum. 5.11.2013 15:55 Iðnsýning í Laugardalshöllinni Fyrsta iðnsýningin í 48 ár verður sett upp næstkomandi mars. 5.11.2013 15:29 Breyta lögum svo námsmenn fái húsaleigubætur Þingmenn úr öllum flokkum á Alþingi standa að frumvarpi þar sem bæta á stöðu námsmanna í námi á framhalds- og háskólastigi. 5.11.2013 15:22 Hvítir hrafnar sagðir flögra um sali Alþingis Þingflokksformaður Framsóknarflokksins sakaði forystumenn fyrri ríkisstjórnar um að ráðast að forseta Íslands í viðtölum og bókum á Alþingi í dag. 5.11.2013 15:15 Civic slær út Corolla í Bandaríkjunum Heildarsala Civic á árinu er það miklu hærri en á öðrum smærri bílum að útséð er að hann verður söluhæstur. 5.11.2013 14:45 Tölvuteiknaða stúlkan „Sweetie“ bendir lögreglu á kynferðisafbrotamenn Rúmlega 20,000 einstaklingar sóttust eftir kynferðisgreiðum frá tölvugerðri filippínskri stúlku. 5.11.2013 14:38 Pétur tekur við kyndlinum í Kópavogi Guðríður Arnardóttir og Hafsteinn Karlsson, efstu menn á lista Samfylkingar í Kópavogi, ætla ekki að gefa kost á sér fyrir næstu sveitastjórnarkosningar. 5.11.2013 14:20 Vel heppnuð sameining við Álftanes -- segir bæjarstjórinn Gunnar Einarsson. 5.11.2013 13:45 Ótrúlegt myndband næst af flugslysi Fallhlífastökkvarar í Bandaríkjunum lifðu af árekstur flugvéla sinna og náðu öllu á mynd. 5.11.2013 12:32 Fjölskyldu bjargað úr brennandi húsi í Berufirði Betur fór en á horfði í bruna í Berufirði á Austurlandi í nótt. Eldur kviknaði út frá kamínu í klæðningu austurgafls íbúðarhúss. Fjölskylda var í húsinu þegar eldurinn kom upp. 5.11.2013 12:26 Sjá næstu 50 fréttir
Legugjöldin eiga að skila 290 milljónum í kassann Áætlaðar tekjur ríkissjóðs af legugjöldum á sjúkrahúsum landsins, sem fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir, eru 290 milljónir króna. Þetta kemur fram í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Árna Þórs Sigurðssonar þingmanns Vinstri grænna. 6.11.2013 08:13
Vetrarfærð í flestum landshlutum og varað við hálku Vetrarfærð er í flestum landshlutum með nokkurri hálku eða hálkublettum. Í tilkynningu frá Vegagerð segir að Hálkublettir séu á Hellisheiði og Þrengslum og nokkuð víða í uppsveitum á Suðurlandi. Snjóþekja er í Mýrdalnum og á Reynisfjalli. 6.11.2013 07:56
Dýpka Landeyjarssund vegna síldveiða "Vegna síldveiða er þörf á þessari aðgerð núna,“ segir í tillögu um að dýpka Landeyjasund. Bæjarstjórnin í Stykkishólmi samþykkti tillöguna. 6.11.2013 07:30
Bill de Blasio verður næsti borgarstjóri í New York Demókratinn Bill de Blasio virðist hafa farið með öruggan sigur af hólmi í borgarstjórakosningunum í New York í gær. Hann tekur því við af forvera sínum, Michael Bloomber og verður fyrsti demókratinn til þess að stjórna þessari miklu stórborg í tvo áratugi. 6.11.2013 07:22
Hráolía lak um allt planið á bensínstöð í austurborginni Á fjórða tímanum í nótt var tilkynnt um mann sem kom á bensínstöð í Austurborginni. Sá tók sig til og skrúfaði frá krana fyrir hráolíu og hafði sig síðan á brott. Olían lak um allt planið og þurfti að kalla til slökkvilið til þess að aðstoða við að hreinsa planið. Að sögn lögreglu er málið í rannsókn. 6.11.2013 07:18
Vaknaði við að innbrotsþjófur var í íbúðinni Um klukkan hálfþrjú í nótt var tilkynnt um innbrot í heimahús í Hafnarfirði. Húsráðandi hafnði vaknað upp við hávaða og kom að manni í íbúðinni. Sá hljóp rakleitt út og upp í bíl sem beið fyrir utan. Bíllinn ók hratt frá vettvangi og er málið í rannsókn en óljóst hvort þjófurinn hafi haft eitthvað upp úr krafsinu. 6.11.2013 07:16
Ekið á mann á Vespu í Hafnarfirði Ekið var á ungan mann á vespu í Hafnarfirði um klukkan átta í gærkvöldi. Ungi maðurinn var hjálmlaus, fékk hann högg á höfuðið og var aumur í fæti. Fluttur á Slysadeild í sjúkrabifreið til aðhlynningar. Móður hans var tilkynnt um óhappið og fór hún á Slysadeild til hans að sögn lögreglu. 6.11.2013 07:15
Ætla að bólusetja milljónir sýrlenskra barna Tíu staðfest tilfelli af mænusótt meðal sýrlenskra barna vekja ugg. Sjúkdómsins hafði ekki orðið vart í landinu í fjórtán ár. Talsmaður UNICEF segir að bólusetningar barna á hrjáðum svæðum séu lykilatriðið í baráttunni. 6.11.2013 07:00
Hvetja íslenska þingmenn til að hafna vernd fyrir transfólk ÖSE segir breytingu á hegningarlögum um hatursáróður gegn transfólki ógna tjáningarfrelsi og leggur til að Alþingi hafni breytingunni. Formaður Samtakanna "78 segir transfólk síst mega við minni réttarvernd en aðrir minnihlutahópar. 6.11.2013 07:00
Lögmaður gagnrýnir Héraðsdóm Reykjavíkur „Það er staðfest að ákæra verður birt í dag,“ segir Gísli Hall, lögmaður Hannesar Smárasonar. Ákæran snýst um millifærslu tæplega þriggja milljarða króna af reikningum FL Group til Kaupþings í Lúxemborg árið 2005. 6.11.2013 07:00
Karlar 70 prósent viðmælenda í ljósvakamiðlunum "Niðurstöðurnar koma ekki á óvart. Þetta hefur þó heldur mjakast því árið 2005 voru átta karlar á móti tveimur konum viðmælendur í fréttum en í dag er hlutfallið sjö karlar á móti þremur konum,“ segir Hulda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu 6.11.2013 07:00
Áður óþekkt verk eftir Chagall og Matisse fundust Meðal listaverka sem fundust í München á síðasta ári og voru í fórum nasista leyndust margir dýrgripir. 6.11.2013 07:00
Þarf að finna hentugt skip fyrir Landeyjahöfn Baldur gæti hentað sem arftaki Herjólfs en hefur ekki haffærnisleyfi á svæðinu. Leitað hefur verið að heppilegu skipi innanlands til siglinga í Landeyjahöfn án árangurs. Bæjarráð Vestmannaeyja vill að ráðist verði strax í útboð á nýrri ferju. 6.11.2013 07:00
"Við eigum ekki að slá af kröfunum“ Forseti menntavísindasviðs segir vel menntaða kennara nauðsynlega í sífellt flóknara samfélagi. Börnunum fjölgar á meðan kennurum fækkar og því forgangsmál að fjölga nemendum í kennaranámi. 6.11.2013 07:00
Uppreisnarmenn leggja upp laupana Daginn eftir að stjórnarherinn í Austur-Kongó yfirbugaði uppreisnarhreyfinguna M23 segist hún hætt að berjast. 6.11.2013 06:30
Jöfnuður óvíða meiri í Evrópu Munurinn á þeim tekjuhæstu og tekjulægstu hér á landi er með því minnsta sem gerist í Evrópu samkvæmt rannsókn Hagstofu Íslands. 6.11.2013 06:30
Dularfulla stúlkan hefur ekkert tjáð sig í mánuð „Þekkir þú þessa stúlku?“ segir í tilkynningu frá lögreglunni í Dyflinni sem birti í gær myndir af stúlku einni sem fannst ráfandi og ringluð í borginni fyrir tæpum mánuði. Frá þessu segir á fréttavef Sky. Hún hefur ekkert tjáð sig við lögreglu síðan hún fannst, en líklegt þykir að hún sé erlend, mögulega frá Austur-Evrópu. 6.11.2013 06:00
Konungleg heimsókn "Það er mikið fagnaðarefni að Margrét Danadrottning ætli að vera viðstödd hátíðahöldin. Heimsóknin sýnir áhuga hennar á safni Árna Magnússonar,“ segir Guðrún Nordal, forstöðumaður Árnastofnunar. 6.11.2013 06:00
Segir Dróma setja kirkjunni afarkosti Hvorki gengur né rekur í samningaviðræðum Langholtskirkju við Dróma. Skulda á annað hundrað milljóna. Sóknarprestur segir Dróma setja kirkjunni afarkosti. Trúum því að þetta leysist farsællega segir formaður sóknarnefndar kirkjunnar. 6.11.2013 06:00
Varðskipið Þór með skipið í togi Það ræðst í dag hvað gert verður við flakið af flutningaskipinu Fernöndu. 6.11.2013 05:00
Ólafur vísaði sýndarviðskiptum á bug Skýrslutaka yfir Ólafi Ólafssyni fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun í Al-Thani-málinu. Hann sagði skelfilegt að sitja undir áburði um sýndarviðskipti. 6.11.2013 00:00
Barilla lofar bót og betrun Ítalski pastaframleiðandinn setur jafnréttismál á dagskrá í kjölfar umdeildra ummæla forstjórans um samkynhneigða. 5.11.2013 23:25
Borgarstjóri ætlar ekki að segja af sér vegna krakkreykinga Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, segist elska starf sitt og ætlar að láta kjósendur skera úr um það hvort hann sé hæfur til að gegna embætti. 5.11.2013 22:30
Hrekkjavökubúningur sjö ára drengs vekur óhug og reiði Bandarísk móðir sætir gagnrýni fyrir að hafa leyft syninum að klæða sig að hætti samtakanna Ku Klux Klan. 5.11.2013 21:47
Lögreglan lýsir eftir Alexander Jafet Rúnarssyni Hann er 13 ára, lágvaxinn, grannur, um 45 kíló, með stutt skollitað hár. 5.11.2013 20:06
Þrír myrtir í Noregi „Það tók mig örlítinn tíma að átta mig á hvað væri að gerast þarna inni.“ 5.11.2013 19:30
Læknanemar ósáttir við tillögu Vigdísar „Skynsamlegra að þeir sem vilja koma hingað aftur eftir nám fái frekar niðurfellingu en að refsa þeim sem ákveða að starfa erlendis.“ 5.11.2013 19:23
Sprautufíklar taka ofvirknislyf fram yfir fíkniefni Ofvirknislyfið metýlfenídat, sem meðal annars er að finna í rítalíni, er uppáhaldslyf íslenskra sprautufíkla. Hvergi annarstaðar en á Íslandi þekkist að lyfið sé notað í þessum tilgangi. 5.11.2013 19:00
Styrktu Barnaspítala Hringsins með því að líka við Vísi á Facebook Fréttavefurinn Vísir stefnir á að gefa Barnaspítala Hringsins veglega peningagjöf rétt fyrir jól. 5.11.2013 18:52
Telja að ummæli hafi mögulega skaðað Íbúðalánasjóð Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að ummæli formanns fjárlaganefndar um að ríkið beri ekki ábyrgð á Íbúðalánasjóði geti skaðað sjóðinn. 5.11.2013 18:45
Margrét Danadrottning væntanleg til Íslands Verður viðstödd afmælisdagskrá í tilefni af 350 ára afmæli Árna Magnússonar, dagana 12. til 14. nóvember. 5.11.2013 18:40
Verjandi Strawberries látinn víkja vegna rannsóknarhagsmuna Nafn lögmannsins Stefáns Karls Kristjánssonar fannst í gögnum tengdum starfsemi staðarins, sem lögregla hefur nú til rannsóknar. 5.11.2013 18:30
Sviku um 14 milljarða af debetkortum fólks Lögregla í Quebec-héraði í Kanada, Frakklandi og Þýskalandi hefur með aðstoð netglæpadeildar Europol upprætt fjársvikahring. 5.11.2013 17:43
Frost og snjór í kortunum á Laugardalsvelli Vallarvörður segir menn fylgjast með veðurspánni og munu bregðast við því sem upp kann að koma. 5.11.2013 16:34
Facebookbanni á Landspítalanum aflétt „Það er stóra málið að hjá okkur að opna þá samskiptaleið sem Facebook býður upp á,“ segir Páll Matthíasson nýr forstjóri Landspítalans um þá ákvörðun að opna fyrir aðgang að Facebook í húsnæði spítalans. 5.11.2013 15:56
Óraunhæfar hugmyndir Vigdísar Lögmaður segir tillögur um álag á námsmenn erlendis þverbrjóta skuldbindingar samkvæmt EES samningum. 5.11.2013 15:55
Iðnsýning í Laugardalshöllinni Fyrsta iðnsýningin í 48 ár verður sett upp næstkomandi mars. 5.11.2013 15:29
Breyta lögum svo námsmenn fái húsaleigubætur Þingmenn úr öllum flokkum á Alþingi standa að frumvarpi þar sem bæta á stöðu námsmanna í námi á framhalds- og háskólastigi. 5.11.2013 15:22
Hvítir hrafnar sagðir flögra um sali Alþingis Þingflokksformaður Framsóknarflokksins sakaði forystumenn fyrri ríkisstjórnar um að ráðast að forseta Íslands í viðtölum og bókum á Alþingi í dag. 5.11.2013 15:15
Civic slær út Corolla í Bandaríkjunum Heildarsala Civic á árinu er það miklu hærri en á öðrum smærri bílum að útséð er að hann verður söluhæstur. 5.11.2013 14:45
Tölvuteiknaða stúlkan „Sweetie“ bendir lögreglu á kynferðisafbrotamenn Rúmlega 20,000 einstaklingar sóttust eftir kynferðisgreiðum frá tölvugerðri filippínskri stúlku. 5.11.2013 14:38
Pétur tekur við kyndlinum í Kópavogi Guðríður Arnardóttir og Hafsteinn Karlsson, efstu menn á lista Samfylkingar í Kópavogi, ætla ekki að gefa kost á sér fyrir næstu sveitastjórnarkosningar. 5.11.2013 14:20
Ótrúlegt myndband næst af flugslysi Fallhlífastökkvarar í Bandaríkjunum lifðu af árekstur flugvéla sinna og náðu öllu á mynd. 5.11.2013 12:32
Fjölskyldu bjargað úr brennandi húsi í Berufirði Betur fór en á horfði í bruna í Berufirði á Austurlandi í nótt. Eldur kviknaði út frá kamínu í klæðningu austurgafls íbúðarhúss. Fjölskylda var í húsinu þegar eldurinn kom upp. 5.11.2013 12:26