Innlent

Þjóðin standi saman gegn einelti

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar
Sjónum er beint að jákvæðum samskiptum, jákvæðum skólabrag og starfsanda
Sjónum er beint að jákvæðum samskiptum, jákvæðum skólabrag og starfsanda Mynd / Getty images
Dagur gegn einelti er á morgun. Eru landsmenn hvattir til að standa saman gegn einelti í samfélaginu, ekki síst í skólum og á vinnustöðum.

Allir eru hvattir til að leggja sitt af mörkum til að einelti fái ekki þrifist í samfélaginu og að beina sjónum að jákvæðum samskiptum, jákvæðum skólabrag og starfsanda.

Verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti stendur að hátíðardagskrá í Verzlunarskóla Íslands á morgun í tilefni dagsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×