Yfirlæknir varar við sveppanotkun Kjartan hreinn Njálsson skrifar 7. október 2013 19:01 Lögreglan rannsakar nú mál þar sem maður gekk berserksgang í verslun í Reykjavík undir áhrifum sveppa. Yfirlæknir á Vogi segir marga aldrei bíða þess bætur að neyta ofskynjunarsveppa. Sveppatímabilið nær hámarki sínu um þessar mundir. Sem fyrr hefur nokkuð borið á því að einstaklingar og hópar geri sér ferð út á tún og tíni sveppi. Lögreglu hefur borist nokkrar tilkynningar um þetta. Sjálf sveppavíman er ekki ósvipuð þeirri sem fæst af notkun LSD en hún einkennist af miklum og hamlandi ofskynjunum. Lögreglan þarf því oft á tíðum að skerast í leikinn þegar neytandinn tapar áttum. Nokkur slíkt atvik hafa komið upp á síðustu dögum og vikum. Af alvarlegri málum þessu tengdu má nefna atvik sem átti sér stað í verslun 10-11 í Héðinshúsi í síðustu viku. Þar ruddist óður maður inn í verslunina og hafði í hótunum við starfsfólk áður en hann gekk berserksgang. Sveppavíman og áhrif hennar eru afar mismunandi eftir einstaklingum. Rétt eins og með önnur ofskynjunarlyf þá er hættan á geðrofi ávallt til staðar. „Það er hægt að fara í geðrofsástand við sveppaát, geðslagið sem fylgir getur verið mjög mismunandi. Menn geta verið mjög órólegir og liðið illa en menn geta líka verið afar rólegir og innhverfir,“ segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi. Fyrst og fremst er um tilraunaneyslu að ræða þegar ofskynjunarsveppir eru annars vegar. Mest megnis eru þetta unglingar. „Sumir eru ánægðir með vímuna en sumir fara í geðrofsástand og fara í slæmt ferðalag, þeir bíða þess aldrei bætur og geta ekki notað vímuefni í langan tíma eftir það.“ Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Sjá meira
Lögreglan rannsakar nú mál þar sem maður gekk berserksgang í verslun í Reykjavík undir áhrifum sveppa. Yfirlæknir á Vogi segir marga aldrei bíða þess bætur að neyta ofskynjunarsveppa. Sveppatímabilið nær hámarki sínu um þessar mundir. Sem fyrr hefur nokkuð borið á því að einstaklingar og hópar geri sér ferð út á tún og tíni sveppi. Lögreglu hefur borist nokkrar tilkynningar um þetta. Sjálf sveppavíman er ekki ósvipuð þeirri sem fæst af notkun LSD en hún einkennist af miklum og hamlandi ofskynjunum. Lögreglan þarf því oft á tíðum að skerast í leikinn þegar neytandinn tapar áttum. Nokkur slíkt atvik hafa komið upp á síðustu dögum og vikum. Af alvarlegri málum þessu tengdu má nefna atvik sem átti sér stað í verslun 10-11 í Héðinshúsi í síðustu viku. Þar ruddist óður maður inn í verslunina og hafði í hótunum við starfsfólk áður en hann gekk berserksgang. Sveppavíman og áhrif hennar eru afar mismunandi eftir einstaklingum. Rétt eins og með önnur ofskynjunarlyf þá er hættan á geðrofi ávallt til staðar. „Það er hægt að fara í geðrofsástand við sveppaát, geðslagið sem fylgir getur verið mjög mismunandi. Menn geta verið mjög órólegir og liðið illa en menn geta líka verið afar rólegir og innhverfir,“ segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi. Fyrst og fremst er um tilraunaneyslu að ræða þegar ofskynjunarsveppir eru annars vegar. Mest megnis eru þetta unglingar. „Sumir eru ánægðir með vímuna en sumir fara í geðrofsástand og fara í slæmt ferðalag, þeir bíða þess aldrei bætur og geta ekki notað vímuefni í langan tíma eftir það.“
Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Sjá meira