Fleiri fréttir Obama ókátur með republikana Enn ríkir pattstaða í Washington höfuðborg Bandaríkjanna þar sem sem stjórnmálamenn takast á um nýjar sjúkratryggingar. 3.10.2013 07:06 Elding hlóð farsíma Ein elding gæti séð heilu heimili fyrir orku í einn mánuð. 3.10.2013 07:00 Framtíð náttúrusýningar í Perlunni í höndum Alþingis Stofnframlag ríkisins að upphæð 400 milljónir króna til að setja upp grunnsýningu Náttúruminjasafns Íslands (NMSÍ) í Perlunni er fellt niður í frumvarpi til fjárlaga næsta árs. Ráðherra segir framhald málsins ráðast af því hvort Alþingi staðfestir leigusamning ríkis og borgar á Perlunni. 3.10.2013 07:00 Raunhækkun framleiðslustyrkja sögð 30 milljónir Skuldbindandi samningar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins hljóða upp á 12,8 milljarða króna samkvæmt nýbirtu fjárlagafrumvarpi. Þar vega framleiðslustyrkir landbúnaðarins þyngst – 11,8 milljarðar. 3.10.2013 07:00 Fíkniefnafnykurinn leyndi sér ekki Lögreglan gerði upptæk fíkniefni í íbúð í Breiðholti í gærkvöldi. 3.10.2013 06:55 PCC reisir kísilver á Bakka Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirritaði í gær fyrir hönd íslenska ríkisins fjárfestingarsamning við þýska félagið PCC vegna byggingar og reksturs kísilvers á Bakka við Húsavík. 2.10.2013 23:19 Stærsti skjálftinn til þessa í Eyjafirði Jarðskjálfti að stærðinni 3,8 varð rétt fyrir kl. 20 í kvöld fyrir mynni Eyjafjarðar. Upptök skjálftans urðu á sömu sprungu og hefur verið virk síðan 25. september. 2.10.2013 23:14 Á þriðja hundrað mótmæltu á Austurvelli Vel á þriðja hundrað manns komu saman á Austurvelli til að mótmæla meðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flutti setningaræðu sína á Alþingi í kvöld. Mótmælin fóru friðsamlega fram. 2.10.2013 22:58 Háskóli Íslands bætir stöðu sína á lista bestu háskóla heims Háskóli Íslands fer upp um 20 sæti á milli ára á lista yfir bestu háskóla heims samkvæmt nýjum matslista Times Higher Education World University Rankings sem birtur var fyrr í kvöld. 2.10.2013 22:21 "Hvort viljum við lækka einn skatt smá eða bjarga Landspítalanum?“ Guðmundi Steingrímssyni þykir sú stefna sem ríkisstjórnin hefur myndað sér í fjárlögunum röng. 2.10.2013 21:55 „Betri skuldastaða forgangsmál“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í ræðu sinni á Alþingi í kvöld að betri skuldastaða ríkissjóðs væri forgangsmál. Augljóst sé að það þurfi aukið fjármagn til verkefna á heilbrigðissviðinu en einnig að ríkissjóður sé fær um veita viðnám við möguleum sveiflum í hagkerfinu. 2.10.2013 21:41 Segir stjórnina skorta framtíðarsýn Birgitta Jónsdóttir hjá Pírötum sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðhera á Alþingi í kvöld að ríkisstjórnina skorti framtíðarstefnu. 2.10.2013 21:37 "Útópía sem minnir á útvatnaða Fjölnismennsku“ Katrín sagði að það hefði verið áhugavert að hlusta á ræðu Sigmunds Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sem hefði verið á rómantísku nótunum og talað um að hér byggi ein þjóð í einu landi. 2.10.2013 21:21 Árni Páll: Hvorki staður eða stund fyrir foringja að skrifa skáldsögur Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir nýtt fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar harðlega. Hann segir að svör ríkisstjórnarinnar skapi skaðlega óvissu og séu orðin sjálfstætt efnahafsvandamál. 2.10.2013 20:38 Læknar reyna að halda aðstandendum frá "Aðstandendur eru óttalegur vandræðahópur en það eru þeir sem standa sjúklingnum næst og af fenginni reynslu hvet ég fólk til að berjast fyrir því að upplýsingum sé ekki haldið frá þeim, sem læknar hafa tilhneygingu til að gera.“ 2.10.2013 20:30 Sigmundur Davíð: Ný fjárlög lýsa upphafi sóknar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra kom víða við í stefnuræðu sinni á Alþingi í kvöld. Hann segir ný fjálög lýsa upphafi sóknar. 2.10.2013 20:00 Bann á The Pirate Bay og deildu.net neyðarúrræði Hagsmunaaðilar um höfundarrétt fara fram á að stærstu netþjónustufyrirtæki landsins loki fyrir aðgang að skráarskipta-síðunum Deildu.net og The Pirate Bay. 2.10.2013 19:58 "Framtíðin ekki björt í íslenska vísindageiranum“ Í nýjum fjárlögum er fallið frá tæplega þrettán hundruð milljóna króna framlagi í vísindi og rannsóknir. 2.10.2013 19:46 Endalokin nálgast hjá embætti sérstaks saksóknara Framlög til sérstaks saksóknara verða skorin niður um 700 milljónir króna í fjárlögum næsta árs. Gert er ráð fyrir að það dragi verulega úr starfsemi embættisins á árinu 2014. Útgjöld til annarra löggæslustofnana eru hins vegar aukin. 2.10.2013 18:57 Ætla að fjölga leiguíbúðum mikið á næstunni Íbúðabyggingar eru að taka við sér eftir algjört frost. Þetta segir Dagur B Eggertsson, formaður Borgarráðs. Mörg stór verkefni koma til framkvæmda á næstunni þar sem áhersla verður lögð á uppbyggingu leiguíbúða og hótela. 2.10.2013 18:19 Lögmaður rétthafa segir lögbannið neyðarúrræði Fjögur rétthafasamtök vilja loka fyrir aðgang að skráarskiptasíðunum Deildu.net og Pirate Bay. 2.10.2013 18:11 Transmanni hjálpað að deyja af belgískum læknum Belgískir læknar aðstoðu transmann að binda enda á líf sitt eftir að nokkrar aðgerðir til kynleiðréttingar gengu ekki eftir. Nathan Verhelst fæddist sem kona en undirgekkst nokkrar aðgerðir í von um að breyta kyni sínu yfir í karlkyn. 2.10.2013 18:02 Hugðist leika eftir árásina í Columbine Sextán ára breskur unglingur hefur verið ákærður fyrir að leggja á ráðin um að ætla að myrða nítján manns. 2.10.2013 18:00 Stefán Logi áfram í gæsluvarðhaldi Stefán Logi Sívarsson og Davíð Freyr Magnússon, voru úrskurðaðir í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 2.10.2013 16:59 Fimm stjörnu hótel rís við Hörpu Stefnt er að því að fimm stjörnu hótel rísi við Hörpu. "Það er loksins verið að klára samning um sölu á lóðinni,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi. 2.10.2013 16:46 Stefnuræða forsætisráðherra í beinni á Vísi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson flytur stefnuræðu ríkisstjórnarinnar á Alþingi í kvöld og eftir það fara fram umræður um hana sem sjónvarpað verður beint á Vísi. 2.10.2013 16:29 Foreldrar veita afslátt á öryggi barna í hagræðingaskyni "Það hefur færst í vöxt að foreldrar taki sig saman og skiptist á að aka börnum sínum og hvers annars í tómstundir. Í þannig tilvikum sé tilhneiging til þess að gefa "afslátt“ af öryggiskröfum og ekki öll börnin sitja á þar til gerðum púðum.“ 2.10.2013 15:44 Bandaríkjamenn feitastir, Hollendingar stærstir Bandarískir karlmenn eru þeir feitustu í heiminum og hollenskir karlar eru þeir hæstu, samkvæmt listamanninum Nickolay Lamm sem hefur rannsakað líkamsstærðir karla í Bandaríkjunum, Japan, Frakklandi og Hollandi. 2.10.2013 15:09 Tíu vinsælustu bílar enskra knattspyrnumanna Athygli vekur að efstir á blaði eru dýrir jeppar, en rándýrir ofursportbílar eru líka fyrirferðarmiklir á listanum. 2.10.2013 14:45 Alþjóðlegt skákmót í Reykjavík Ilklugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra lék upphafsleikinn í fyrsta Stórmeistaramóti Taflfélags Reykjavíkur sem hófst í gær. 2.10.2013 13:58 Boðað til mótmæla við setningarræðu forsætisráðherra "Í ár munum við mæta og minna alþingi á að heimili landsins og almenningur hefur ekki fengið úrlausn sinna mála og er farið að lengja eftir þeim,“ segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. 2.10.2013 13:40 Hjólaði í veg fyrir lest Fór framhjá öryggishliði en slapp með skrekkinn. 2.10.2013 13:37 Verður hægt að hakka sig inn í mannsheila? Myndirðu vilja láta hakka heilann á þér ef það væri hægt? Í myndbandinu við fréttina er því lýst hvernig hægt sé að hakka sig inn í heila fólks og annarra lífvera. 2.10.2013 13:03 Alvarlegt mál þegar gæðum námsins er ógnað Stúdentaráð fundaði í gærkvöldi vegna fyrirhugaðrar lækkunar framlags ríkisins til Háskóla Íslands og hækkun skrásetningargjalda. Formaður Stúdentaráðs segir málið grafalvarlegt. 2.10.2013 12:45 Toyota áfram verðmætasta bílamerkið Mercedes Benz og BMW í næstu sætum bílaframleiðenda en 12 þeirra ná inná topp-100 listann. 2.10.2013 12:45 Sannleikurinn ekki alltaf sagna bestur segir prestur Séra Guðni Þór Ólafsson messaði yfir þingmönnum og sagði meðal annars að það að segja satt og vera ærlegur, fari ekkert endilega saman. 2.10.2013 12:42 Berlusconi hafði ekki sitt fram Stjórn Enrico Letta stóðst atlögu á ítalska þinginu og heldur þingmeirihluta. Berlusconi ætlar að styðja stjórnina áfram. 2.10.2013 12:15 Eldað eftir stuttmyndum Boðið verður upp á sjónræna matarveislu á veitingastaðnum Borg í kvöld, en viðburðurinn er hluti af dagskrá kvikmyndahátíðarinnar RIFF. Sýndar verða fimm stuttmyndir með hverri þeirra munu kokkar Borgarinnar, undir forystu matreiðslumannsins Völla Snæs, framreiða rétti sem ætlað er að fanga stemningu hverrar myndar. 2.10.2013 12:00 Glæpagengi fljúga ódýrt til Evrópu Rúmensk glæpagengi herja á evrópskar borgir með því að taka flug með lággjaldaflugfélögum til borganna þar sem þau fremja glæpi áður en þau snúa aftur heim "rétt í tíma fyrir kaffið.“ 2.10.2013 11:59 Vinna að nýrri tækjakaupaáætlun fyrir Landspítalann „Á undanförnum árum hafa framlög til tækjakaupa verið töluvert lægri en nauðsynlegt er talið,“ segir í tilkynningu frá fjármála- og heilbrigðisráðuneytinu. 2.10.2013 11:28 Réttað yfir vesturbæjarníðingi Aðalmeðferð yfir manninum, sem tók tæplega ellefu ára gamla stúlku upp í bíl og braut á henni kynferðislega, hófst í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur. 2.10.2013 11:25 Helmingur ófrískra kvenna í Noregi drakk áður en þær vissu af óléttu Rúmur helmingur þungaðra kvenna í Noregi segist, í könnun sem landlæknisembættið þar í landi gerði nýlega, hafa neytt áfengis áður en þær uppgötvuðu að þær væru með barni. 17 prósent sögðust hafa orðið ölvaðar. 2.10.2013 11:19 Segja stríðið gegn ólöglegum vímuefnum hafa mistekist Löggæsluyfirvöldum um allan heim hefur mistekist að draga úr framboði og aðgengi að ólöglegum vímuefnum síðustu tuttugu ár. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem birt er í British Medical Journal Open. 2.10.2013 10:46 Múslimar á flótta undan búddamunkum Búddamunkar og fylgismenn þeirra hafa undanfarið ofsótt múslima í Búrma. Upp úr sauð á þriðjudaginn. 2.10.2013 10:30 Bless, blæju Benz G-lander! Framleiðslu á lengri gerð bílsins með hörðum topp verður ótrautt haldið áfram, a.m.k. til 2019. 2.10.2013 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Obama ókátur með republikana Enn ríkir pattstaða í Washington höfuðborg Bandaríkjanna þar sem sem stjórnmálamenn takast á um nýjar sjúkratryggingar. 3.10.2013 07:06
Framtíð náttúrusýningar í Perlunni í höndum Alþingis Stofnframlag ríkisins að upphæð 400 milljónir króna til að setja upp grunnsýningu Náttúruminjasafns Íslands (NMSÍ) í Perlunni er fellt niður í frumvarpi til fjárlaga næsta árs. Ráðherra segir framhald málsins ráðast af því hvort Alþingi staðfestir leigusamning ríkis og borgar á Perlunni. 3.10.2013 07:00
Raunhækkun framleiðslustyrkja sögð 30 milljónir Skuldbindandi samningar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins hljóða upp á 12,8 milljarða króna samkvæmt nýbirtu fjárlagafrumvarpi. Þar vega framleiðslustyrkir landbúnaðarins þyngst – 11,8 milljarðar. 3.10.2013 07:00
Fíkniefnafnykurinn leyndi sér ekki Lögreglan gerði upptæk fíkniefni í íbúð í Breiðholti í gærkvöldi. 3.10.2013 06:55
PCC reisir kísilver á Bakka Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirritaði í gær fyrir hönd íslenska ríkisins fjárfestingarsamning við þýska félagið PCC vegna byggingar og reksturs kísilvers á Bakka við Húsavík. 2.10.2013 23:19
Stærsti skjálftinn til þessa í Eyjafirði Jarðskjálfti að stærðinni 3,8 varð rétt fyrir kl. 20 í kvöld fyrir mynni Eyjafjarðar. Upptök skjálftans urðu á sömu sprungu og hefur verið virk síðan 25. september. 2.10.2013 23:14
Á þriðja hundrað mótmæltu á Austurvelli Vel á þriðja hundrað manns komu saman á Austurvelli til að mótmæla meðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flutti setningaræðu sína á Alþingi í kvöld. Mótmælin fóru friðsamlega fram. 2.10.2013 22:58
Háskóli Íslands bætir stöðu sína á lista bestu háskóla heims Háskóli Íslands fer upp um 20 sæti á milli ára á lista yfir bestu háskóla heims samkvæmt nýjum matslista Times Higher Education World University Rankings sem birtur var fyrr í kvöld. 2.10.2013 22:21
"Hvort viljum við lækka einn skatt smá eða bjarga Landspítalanum?“ Guðmundi Steingrímssyni þykir sú stefna sem ríkisstjórnin hefur myndað sér í fjárlögunum röng. 2.10.2013 21:55
„Betri skuldastaða forgangsmál“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í ræðu sinni á Alþingi í kvöld að betri skuldastaða ríkissjóðs væri forgangsmál. Augljóst sé að það þurfi aukið fjármagn til verkefna á heilbrigðissviðinu en einnig að ríkissjóður sé fær um veita viðnám við möguleum sveiflum í hagkerfinu. 2.10.2013 21:41
Segir stjórnina skorta framtíðarsýn Birgitta Jónsdóttir hjá Pírötum sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðhera á Alþingi í kvöld að ríkisstjórnina skorti framtíðarstefnu. 2.10.2013 21:37
"Útópía sem minnir á útvatnaða Fjölnismennsku“ Katrín sagði að það hefði verið áhugavert að hlusta á ræðu Sigmunds Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sem hefði verið á rómantísku nótunum og talað um að hér byggi ein þjóð í einu landi. 2.10.2013 21:21
Árni Páll: Hvorki staður eða stund fyrir foringja að skrifa skáldsögur Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir nýtt fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar harðlega. Hann segir að svör ríkisstjórnarinnar skapi skaðlega óvissu og séu orðin sjálfstætt efnahafsvandamál. 2.10.2013 20:38
Læknar reyna að halda aðstandendum frá "Aðstandendur eru óttalegur vandræðahópur en það eru þeir sem standa sjúklingnum næst og af fenginni reynslu hvet ég fólk til að berjast fyrir því að upplýsingum sé ekki haldið frá þeim, sem læknar hafa tilhneygingu til að gera.“ 2.10.2013 20:30
Sigmundur Davíð: Ný fjárlög lýsa upphafi sóknar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra kom víða við í stefnuræðu sinni á Alþingi í kvöld. Hann segir ný fjálög lýsa upphafi sóknar. 2.10.2013 20:00
Bann á The Pirate Bay og deildu.net neyðarúrræði Hagsmunaaðilar um höfundarrétt fara fram á að stærstu netþjónustufyrirtæki landsins loki fyrir aðgang að skráarskipta-síðunum Deildu.net og The Pirate Bay. 2.10.2013 19:58
"Framtíðin ekki björt í íslenska vísindageiranum“ Í nýjum fjárlögum er fallið frá tæplega þrettán hundruð milljóna króna framlagi í vísindi og rannsóknir. 2.10.2013 19:46
Endalokin nálgast hjá embætti sérstaks saksóknara Framlög til sérstaks saksóknara verða skorin niður um 700 milljónir króna í fjárlögum næsta árs. Gert er ráð fyrir að það dragi verulega úr starfsemi embættisins á árinu 2014. Útgjöld til annarra löggæslustofnana eru hins vegar aukin. 2.10.2013 18:57
Ætla að fjölga leiguíbúðum mikið á næstunni Íbúðabyggingar eru að taka við sér eftir algjört frost. Þetta segir Dagur B Eggertsson, formaður Borgarráðs. Mörg stór verkefni koma til framkvæmda á næstunni þar sem áhersla verður lögð á uppbyggingu leiguíbúða og hótela. 2.10.2013 18:19
Lögmaður rétthafa segir lögbannið neyðarúrræði Fjögur rétthafasamtök vilja loka fyrir aðgang að skráarskiptasíðunum Deildu.net og Pirate Bay. 2.10.2013 18:11
Transmanni hjálpað að deyja af belgískum læknum Belgískir læknar aðstoðu transmann að binda enda á líf sitt eftir að nokkrar aðgerðir til kynleiðréttingar gengu ekki eftir. Nathan Verhelst fæddist sem kona en undirgekkst nokkrar aðgerðir í von um að breyta kyni sínu yfir í karlkyn. 2.10.2013 18:02
Hugðist leika eftir árásina í Columbine Sextán ára breskur unglingur hefur verið ákærður fyrir að leggja á ráðin um að ætla að myrða nítján manns. 2.10.2013 18:00
Stefán Logi áfram í gæsluvarðhaldi Stefán Logi Sívarsson og Davíð Freyr Magnússon, voru úrskurðaðir í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 2.10.2013 16:59
Fimm stjörnu hótel rís við Hörpu Stefnt er að því að fimm stjörnu hótel rísi við Hörpu. "Það er loksins verið að klára samning um sölu á lóðinni,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi. 2.10.2013 16:46
Stefnuræða forsætisráðherra í beinni á Vísi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson flytur stefnuræðu ríkisstjórnarinnar á Alþingi í kvöld og eftir það fara fram umræður um hana sem sjónvarpað verður beint á Vísi. 2.10.2013 16:29
Foreldrar veita afslátt á öryggi barna í hagræðingaskyni "Það hefur færst í vöxt að foreldrar taki sig saman og skiptist á að aka börnum sínum og hvers annars í tómstundir. Í þannig tilvikum sé tilhneiging til þess að gefa "afslátt“ af öryggiskröfum og ekki öll börnin sitja á þar til gerðum púðum.“ 2.10.2013 15:44
Bandaríkjamenn feitastir, Hollendingar stærstir Bandarískir karlmenn eru þeir feitustu í heiminum og hollenskir karlar eru þeir hæstu, samkvæmt listamanninum Nickolay Lamm sem hefur rannsakað líkamsstærðir karla í Bandaríkjunum, Japan, Frakklandi og Hollandi. 2.10.2013 15:09
Tíu vinsælustu bílar enskra knattspyrnumanna Athygli vekur að efstir á blaði eru dýrir jeppar, en rándýrir ofursportbílar eru líka fyrirferðarmiklir á listanum. 2.10.2013 14:45
Alþjóðlegt skákmót í Reykjavík Ilklugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra lék upphafsleikinn í fyrsta Stórmeistaramóti Taflfélags Reykjavíkur sem hófst í gær. 2.10.2013 13:58
Boðað til mótmæla við setningarræðu forsætisráðherra "Í ár munum við mæta og minna alþingi á að heimili landsins og almenningur hefur ekki fengið úrlausn sinna mála og er farið að lengja eftir þeim,“ segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. 2.10.2013 13:40
Verður hægt að hakka sig inn í mannsheila? Myndirðu vilja láta hakka heilann á þér ef það væri hægt? Í myndbandinu við fréttina er því lýst hvernig hægt sé að hakka sig inn í heila fólks og annarra lífvera. 2.10.2013 13:03
Alvarlegt mál þegar gæðum námsins er ógnað Stúdentaráð fundaði í gærkvöldi vegna fyrirhugaðrar lækkunar framlags ríkisins til Háskóla Íslands og hækkun skrásetningargjalda. Formaður Stúdentaráðs segir málið grafalvarlegt. 2.10.2013 12:45
Toyota áfram verðmætasta bílamerkið Mercedes Benz og BMW í næstu sætum bílaframleiðenda en 12 þeirra ná inná topp-100 listann. 2.10.2013 12:45
Sannleikurinn ekki alltaf sagna bestur segir prestur Séra Guðni Þór Ólafsson messaði yfir þingmönnum og sagði meðal annars að það að segja satt og vera ærlegur, fari ekkert endilega saman. 2.10.2013 12:42
Berlusconi hafði ekki sitt fram Stjórn Enrico Letta stóðst atlögu á ítalska þinginu og heldur þingmeirihluta. Berlusconi ætlar að styðja stjórnina áfram. 2.10.2013 12:15
Eldað eftir stuttmyndum Boðið verður upp á sjónræna matarveislu á veitingastaðnum Borg í kvöld, en viðburðurinn er hluti af dagskrá kvikmyndahátíðarinnar RIFF. Sýndar verða fimm stuttmyndir með hverri þeirra munu kokkar Borgarinnar, undir forystu matreiðslumannsins Völla Snæs, framreiða rétti sem ætlað er að fanga stemningu hverrar myndar. 2.10.2013 12:00
Glæpagengi fljúga ódýrt til Evrópu Rúmensk glæpagengi herja á evrópskar borgir með því að taka flug með lággjaldaflugfélögum til borganna þar sem þau fremja glæpi áður en þau snúa aftur heim "rétt í tíma fyrir kaffið.“ 2.10.2013 11:59
Vinna að nýrri tækjakaupaáætlun fyrir Landspítalann „Á undanförnum árum hafa framlög til tækjakaupa verið töluvert lægri en nauðsynlegt er talið,“ segir í tilkynningu frá fjármála- og heilbrigðisráðuneytinu. 2.10.2013 11:28
Réttað yfir vesturbæjarníðingi Aðalmeðferð yfir manninum, sem tók tæplega ellefu ára gamla stúlku upp í bíl og braut á henni kynferðislega, hófst í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur. 2.10.2013 11:25
Helmingur ófrískra kvenna í Noregi drakk áður en þær vissu af óléttu Rúmur helmingur þungaðra kvenna í Noregi segist, í könnun sem landlæknisembættið þar í landi gerði nýlega, hafa neytt áfengis áður en þær uppgötvuðu að þær væru með barni. 17 prósent sögðust hafa orðið ölvaðar. 2.10.2013 11:19
Segja stríðið gegn ólöglegum vímuefnum hafa mistekist Löggæsluyfirvöldum um allan heim hefur mistekist að draga úr framboði og aðgengi að ólöglegum vímuefnum síðustu tuttugu ár. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem birt er í British Medical Journal Open. 2.10.2013 10:46
Múslimar á flótta undan búddamunkum Búddamunkar og fylgismenn þeirra hafa undanfarið ofsótt múslima í Búrma. Upp úr sauð á þriðjudaginn. 2.10.2013 10:30
Bless, blæju Benz G-lander! Framleiðslu á lengri gerð bílsins með hörðum topp verður ótrautt haldið áfram, a.m.k. til 2019. 2.10.2013 10:30