Innlent

Alþjóðlegt skákmót í Reykjavík

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
llar skákir mótsins verða sýndar beint á netinu.
llar skákir mótsins verða sýndar beint á netinu. mynd/Menntamálaráðuneytið
llugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, lék upphafsleikinn í fyrsta Stórmeistaramóti Taflfélags Reykjavíkur sem hófst í gær.

Stefnt er að því að mótið verði árviss viðburður í framtíðinni. Þetta er alþjóðlegt lokað tíu manna mót og því lýkur 8. október. Meðal þátttakenda eru þrír stórmeistarar og fimm alþjóðlegir meistarar.

Allar skákir mótsins verða sýndar beint á netinu en auk þess verður hægt að fylgjast með þeim á stóru tjaldi á keppnisstað. Hægt er að fylgjast með útsendingunum auk úrslita og skýringa á vef mótsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×