Innlent

Á þriðja hundrað mótmæltu á Austurvelli

Jón Júlíus Karlsson skrifar
Ágæt mæting var á Austurvelli í kvöld.
Ágæt mæting var á Austurvelli í kvöld. Mynd/Valgarður
Vel á þriðja hundrað manns komu saman á Austurvelli til að mótmæla meðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flutti setningaræðu sína á Alþingi í kvöld. Mótmælin fóru friðsamlega fram.

Skipuleggjendur mótmælanna sögðu að sú hefð hafi skapast að mæta á Austurvöll við setningarræðu forsætisráðherra til þess að minna alþingismenn á fyrir hverja þeir eru að vinna.

Ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, Valgarður Gíslason, tók nokkrar myndir á Austurvelli í kvöld.

Mynd/Valgarður
Mynd/Valgarður
Mynd/Valgarður
Mynd/Valgarður
Mynd/Valgarður



Fleiri fréttir

Sjá meira


×