Innlent

Eldað eftir stuttmyndum

Sjónræn matarveisla á BorginniBoðið verður upp á sjónræna matarveislu á veitingastaðnum Borg í kvöld, en viðburðurinn er hluti af dagskrá kvikmyndahátíðarinnar RIFF. Sýndar verða fimm stuttmyndir með hverri þeirra munu kokkar Borgarinnar, undir forystu matreiðslumannsins Völla Snæs, framreiða rétti sem ætlað er að fanga stemningu hverrar myndar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×