Fleiri fréttir "Nuk hefur það gott, það er kraftaverk að hún sé komin aftur" Susanne Alsing sendir þakkarbréf til íslensku þjóðarinnar. "Takk Ísland“ 27.9.2013 23:13 Fullyrt að ekki standi til að smíða kjarnorkusprengju Forsetar Bandaríkjanna og Írans töluðu saman í síma í dag um mögulega lausn á kjarnorkudeilu þjóðanna. 27.9.2013 22:33 Árás á gíslatökumenn olli stórskemmdum Þrjár hæðir hrundu í verslunarmiðstöðinni í Naíróbí í byrjun vikunnar vegna stórtækra aðgerða hersins. 27.9.2013 21:30 Flugstjóri fékk hjartaáfall í flugi Lést á spítala eftir nauðlendingu. 27.9.2013 21:00 "Þetta er rothögg fyrir vísindasamfélagið“ Einn fremsti skurðlæknir landsins fullyrðir að niðurskurður í fjárveitingum til Rannsóknarsjóðs sé gríðarlegt áfallt fyrir háskólasamfélagið. 27.9.2013 20:11 Þvottavél, örbylgjuofn, ísskápur og 3D-prentari? Tilraunaverkefni Landspítalans með þrívíddarprentun hefur gengið framar vonum og þegar bjargað mannslífum. Þessi nýstárlega tækni er nú á leið inn á heimilin. 27.9.2013 20:01 Andskotinn ekki með lögheimili í Brussel Hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar hefur skilað ráðherranefnd fyrstu tillögum sínum. Vigdís Hauksdóttir þingmaður Framsóknarflokksins segir liggja fyrir hagræðingarhópnum að koma með tillögur um tugmilljarða niðurskurð í ríkisrekstrinum á næstu árum. 27.9.2013 19:57 Bjórmessa í Laugardalnum Bjór- og skemmtanaþyrstir ættu að leggja leið sína í Laugardal um helgina því Októberfest verður haldið þar í fyrsta skipti í sögunni. Þá verður bjórmessa á laugardagskvöld í tjaldinu sem er komið upp. 27.9.2013 19:30 Fjórir á slysadeild eftir harðan árekstur Beita þurfti klippum til að ná ökumanni úr fólksbíl. 27.9.2013 19:04 Lögregla reif upp plankana Samskiptaleysi Reykjavíkurborgar og lögreglu, segir Dagur B. Eggertsson. 27.9.2013 18:46 Gunnar orðinn hress eftir hjartaþræðingu: „Andstæðingar mínir í pólitík mega fara að vara sig“ Gunnar Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogs, fékk hjartavírus síðasta vor. 27.9.2013 17:39 Gangbraut í litum samkynhneigðra við Laugardalshöll Gangbraut við Laugardalshöll er óvenju litrík um þessar mundir. Starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa fest niður planka í litum regnbogans og munu plankarnir vera á gangbrautinni til frambúðar. 27.9.2013 16:36 Framkvæmdir á Lýsisreit: „Undirskriftir duga ekki til að stoppa krana og jarðýtur“ Framkvæmdir á Lýsisreit eru í undirbúningi. Undirskrifir íbúa í hverfinu sem eru andsnúnir framkvæmdunum voru afhentar í síðasta mánuði en duga skammt á móti löngu samþykktu deiliskipulagi. 27.9.2013 16:02 Stúlkurnar komnar í skóla Stúlkurnar sem fluttar voru með einkaflugvél frá Danmörku til Íslands í forræðisdeilu á milli föður og móður eru allar komnar í skóla hér á landi. 27.9.2013 16:01 Kennarar sprengdu Iðnó utan af sér Troðfullt var út úr dyrum á baráttufundi grunnskólakennara í Iðnó í gærkvöldi. Færri komust inn í húsið en vildu og stóð fjöldi fólks fyrir utan húsið á meðan á fundinum stóð. 27.9.2013 15:50 BL frumsýnir þrjá BMW sportara Stjarna sýningarinnar verður nýr og glæsilegur tveggja hurða BMW 428i Coupe. 27.9.2013 15:38 Ný metangasstöð Olís í Mjódd Þjóðhagslegur ávinningur að nota íslenskt eldsneyti auk þess sem metan er mun umhverfisvænna en annað eldsneyti. 27.9.2013 15:24 „Samkynhneigðir geta borðað aðra tegund af pasta“ Stjórnarformaður Barilla hefur reitt samkynhneigða á Ítalíu til reiði með undarlegum ummælum. 27.9.2013 15:00 Efnaminna fólk neitar sér um tannlæknaþjónustu Um nítján prósent fólks í lægri tekjuhópum samfélagsins hafa neitað sér um tannlækningar vegna kostnaðar. Varaformaður Tannlæknafélagsins spyr hvort tannlækningar séu aðeins fyrir þá ríku. 27.9.2013 14:47 Öflugasti rafmagnsbíllinn - 3.000 hestöfl Tilgangurinn með smíði þess er að slá hraðaheimsmet rafmagnsbíla og markmiðið að ná 600 km hraða. 27.9.2013 14:42 Kristján Þór: Björn öflugur og góður stjórnandi á erfiðum tímum Kristján Þór Júlíusson heilbriðisráðherra hefur fallist á ósk Björns Zoëga um að láta af störfum sem forstjóri Landspítalans. 27.9.2013 14:29 „Saga fátæks fólks á Íslandi er skelfileg“ Fjölskylduhjálp þarf að vísa fólki frá. Formaður Fjölskylduhjálpar segir ástandið vera hrikalegt og að stjórnvöld sýni fullkomið áhugaleysi á störfum samtakanna. Tekið verður á móti beiðnum um jólaaðstoð frá og með 1. október. 27.9.2013 14:25 Gerir hlé á framkvæmdum í ósnertu hrauni Verktakinn mun ekki vinna í ósnertu hrauni næstu sjö til tíu daga. 27.9.2013 14:25 Leggja 136 milljónir í að opna Vífilsstaði Lagt verður til á Alþingi að veita 136 milljóna króna aukafjárveitingu á þessu ári til öldrunarþjónustu á Vífilsstöðum. 27.9.2013 13:41 Björn Zoëga hættir sem forstjóri Landspítalans Björn Zoëga hefur ákveðið að segja upp störfum sem forstjóri Landspítalans. Björn tilkynnti Kristjáni Þór Júlíussyni, heilbrigðisráðherra ákvörðun sína í dag. 27.9.2013 13:21 Enginn látist vegna geitungabits Skordýrafræðingur segir að engin dauðsföll hafi orðið hér á landi vegna geitungabita, en tuttugu og átta eru látnir og hundruð leitað á spítala vegna geitungaárása í Kína að undanförnu. 27.9.2013 13:01 Slösuðust eftir fall Tvö slys urðu í vikunni í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum, þar sem menn slösuðust eftir að hafa fallið úr talsverðri hæð. 27.9.2013 12:54 Yfirborð sjávar gæti hækkað um metra á næstu 90 árum Yfirborð sjávar gæti hækkað allt að metra fyrir næstu aldamót. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem vísindanefnd í loftslagsbreytingum á vegum Sameinuðu þjóðanna birtir í dag. 27.9.2013 12:07 Álver á Bakka: „Erum spenntir fyrir þessum möguleika“ Félagið Klappir Development hefur áhuga á að byggja og reka 120 þúsund tonna álver í landi Bakka við Húsavík. Bæjarráð í Norðurþingi lýsir yfir ánægju sinni með umsóknina. 27.9.2013 11:47 Átján ára á ofsahraða Lögreglan á Suðurnesjum kærði sex ökumenn fyrir of hraðan akstur í vikunni á Suðurnesjum. 27.9.2013 11:27 Ósáttur við að vera handtekinn tvisvar fyrir fíkniefnaakstur Maðurinn taldi að ekki mætti stöðva sig aftur fyrir sama brotið. 27.9.2013 11:03 Eiturlyf sem étur upp holdið komið til Bandaríkjanna Tvö tilfelli af eiturlyfinu Krókódíll hafa verið tilkynnt í Bandaríkjunum. Eiturlyfið veldur því að hold neytandans rotnar innanfrá. 27.9.2013 10:05 Björguðu manni sem féll á lestarteina Manni var bjargað er féll niður á lestarteina í neðanjarðarlestarstöð í Boston. Þrír aðilar hættu lífi sínu til að bjarga manninum. 27.9.2013 09:32 Kynhneigð Hannesar ekki kveikjan að verkinu Bragi Ólafsson svarar gagnrýni á verkið Maður að mínu skapi. 27.9.2013 09:09 Fjölbýlishús hrundi í Múmbaí Að minnsta kosti tuttugu og fimm eru fastir undir rústum byggingar sem hrundi til grunna í Múmbaí á Indlandi í morgun. 27.9.2013 08:06 Íslensk netverslun með 1000% álagningu á fatnað Dæmi eru um að Facebook síður sem selja fatnað í gegnum netið selji fötin allt að tíu sinnum dýrari en þau eru í innkaupum. 27.9.2013 08:00 Vilja klára aðildarviðræður og kjósa Vinnumarkaðssamtök gera eigin úttekt á stöðu viðræðna við ESB ef ríkisstjórnin vill ekki samstarf. Tala ekki fyrir hönd allra félagsmanna, segir forsætisráðherra. 27.9.2013 07:30 Féllust á tillögu Sameinuðu þjóðanna Bandaríkjamenn og Rússar náðu seint í gær að höggva á erfiðan hnút í Sýrlandsdeilunni og féllust á tillögu Sameinuðu þjóðanna, sem felur það í sér að Sýrland afhendi efnavopn sín án þess að þeim sé hótað hernaðaríhlutun, jafnvel þó ekki takist að uppfylla skilyrðin. 27.9.2013 07:00 Sækja lækna frá útlöndum Vegna viðvarandi læknaskorts á Landspítalanum verður leitað til erlendra lækna til að fylla í skarðið. Um 200 lækna vantar til starfa hérlendis. Landlæknir segir það ekki lögmál að hér starfi aðeins íslenskir læknar. 27.9.2013 07:00 Ein milljón barna aftur í skóla Liður í umfangsmiklu starfi UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, í Sýrlandi er verkefni sem miðar að því að koma 1 milljón barna aftur í skóla, að sögn Sigríðar Víðis Jónsdóttur, upplýsingafulltrúa UNICEF á Íslandi. 27.9.2013 07:00 Leiðbeinendur í flotgalla en börnin ekki Foreldri barns á fermingaraldri gerði athugasemdir við æfingu björgunarsveitarinnar í Þorlákshöfn. Börnin stukku ofan í sjó án flotgalla en leiðbeinendurnir voru í galla. Þrettán ára stúlka gleypti sjó og átti erfitt með andardrátt. 27.9.2013 07:00 Undrandi á ræðu um lífrænan iðnað Forsvarsmenn í lífrænni matvælaframleiðslu eru undrandi á ræðu landbúnaðarráðherra á fundi um möguleika íslenskra afurða á Bandaríkjamarkaði. Fulltrúar lífræns iðnaðar segist mæta litlum skilningi stjórnvalda hér á landi. 27.9.2013 07:00 Nýjum metanbílum fækkar um helming Á fyrstu átta mánuðum ársins dró bæði úr nýskráningum metanbíla og fjölda bíla sem var breytt. Starfsmaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda segir ástæðuna meðal annars fólgna í breytingum sem gerðar voru á vörugjöldum bifreiða árið 2011. 27.9.2013 07:00 „Styrkjum hjartaþræðina“ - nauðsynlegt að endurnýja tækjabúnað Elsta hjartaþræðingartækið á Landspítalanum er 16 ára en vanalegt er að menn noti tækin í 6-8 ár. 27.9.2013 07:00 Þrjú brjóströntgentæki af fimm biluð Bilanirnar hafa orsakað bið eftir tímum í hópskoðun. 27.9.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
"Nuk hefur það gott, það er kraftaverk að hún sé komin aftur" Susanne Alsing sendir þakkarbréf til íslensku þjóðarinnar. "Takk Ísland“ 27.9.2013 23:13
Fullyrt að ekki standi til að smíða kjarnorkusprengju Forsetar Bandaríkjanna og Írans töluðu saman í síma í dag um mögulega lausn á kjarnorkudeilu þjóðanna. 27.9.2013 22:33
Árás á gíslatökumenn olli stórskemmdum Þrjár hæðir hrundu í verslunarmiðstöðinni í Naíróbí í byrjun vikunnar vegna stórtækra aðgerða hersins. 27.9.2013 21:30
"Þetta er rothögg fyrir vísindasamfélagið“ Einn fremsti skurðlæknir landsins fullyrðir að niðurskurður í fjárveitingum til Rannsóknarsjóðs sé gríðarlegt áfallt fyrir háskólasamfélagið. 27.9.2013 20:11
Þvottavél, örbylgjuofn, ísskápur og 3D-prentari? Tilraunaverkefni Landspítalans með þrívíddarprentun hefur gengið framar vonum og þegar bjargað mannslífum. Þessi nýstárlega tækni er nú á leið inn á heimilin. 27.9.2013 20:01
Andskotinn ekki með lögheimili í Brussel Hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar hefur skilað ráðherranefnd fyrstu tillögum sínum. Vigdís Hauksdóttir þingmaður Framsóknarflokksins segir liggja fyrir hagræðingarhópnum að koma með tillögur um tugmilljarða niðurskurð í ríkisrekstrinum á næstu árum. 27.9.2013 19:57
Bjórmessa í Laugardalnum Bjór- og skemmtanaþyrstir ættu að leggja leið sína í Laugardal um helgina því Októberfest verður haldið þar í fyrsta skipti í sögunni. Þá verður bjórmessa á laugardagskvöld í tjaldinu sem er komið upp. 27.9.2013 19:30
Fjórir á slysadeild eftir harðan árekstur Beita þurfti klippum til að ná ökumanni úr fólksbíl. 27.9.2013 19:04
Lögregla reif upp plankana Samskiptaleysi Reykjavíkurborgar og lögreglu, segir Dagur B. Eggertsson. 27.9.2013 18:46
Gunnar orðinn hress eftir hjartaþræðingu: „Andstæðingar mínir í pólitík mega fara að vara sig“ Gunnar Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogs, fékk hjartavírus síðasta vor. 27.9.2013 17:39
Gangbraut í litum samkynhneigðra við Laugardalshöll Gangbraut við Laugardalshöll er óvenju litrík um þessar mundir. Starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa fest niður planka í litum regnbogans og munu plankarnir vera á gangbrautinni til frambúðar. 27.9.2013 16:36
Framkvæmdir á Lýsisreit: „Undirskriftir duga ekki til að stoppa krana og jarðýtur“ Framkvæmdir á Lýsisreit eru í undirbúningi. Undirskrifir íbúa í hverfinu sem eru andsnúnir framkvæmdunum voru afhentar í síðasta mánuði en duga skammt á móti löngu samþykktu deiliskipulagi. 27.9.2013 16:02
Stúlkurnar komnar í skóla Stúlkurnar sem fluttar voru með einkaflugvél frá Danmörku til Íslands í forræðisdeilu á milli föður og móður eru allar komnar í skóla hér á landi. 27.9.2013 16:01
Kennarar sprengdu Iðnó utan af sér Troðfullt var út úr dyrum á baráttufundi grunnskólakennara í Iðnó í gærkvöldi. Færri komust inn í húsið en vildu og stóð fjöldi fólks fyrir utan húsið á meðan á fundinum stóð. 27.9.2013 15:50
BL frumsýnir þrjá BMW sportara Stjarna sýningarinnar verður nýr og glæsilegur tveggja hurða BMW 428i Coupe. 27.9.2013 15:38
Ný metangasstöð Olís í Mjódd Þjóðhagslegur ávinningur að nota íslenskt eldsneyti auk þess sem metan er mun umhverfisvænna en annað eldsneyti. 27.9.2013 15:24
„Samkynhneigðir geta borðað aðra tegund af pasta“ Stjórnarformaður Barilla hefur reitt samkynhneigða á Ítalíu til reiði með undarlegum ummælum. 27.9.2013 15:00
Efnaminna fólk neitar sér um tannlæknaþjónustu Um nítján prósent fólks í lægri tekjuhópum samfélagsins hafa neitað sér um tannlækningar vegna kostnaðar. Varaformaður Tannlæknafélagsins spyr hvort tannlækningar séu aðeins fyrir þá ríku. 27.9.2013 14:47
Öflugasti rafmagnsbíllinn - 3.000 hestöfl Tilgangurinn með smíði þess er að slá hraðaheimsmet rafmagnsbíla og markmiðið að ná 600 km hraða. 27.9.2013 14:42
Kristján Þór: Björn öflugur og góður stjórnandi á erfiðum tímum Kristján Þór Júlíusson heilbriðisráðherra hefur fallist á ósk Björns Zoëga um að láta af störfum sem forstjóri Landspítalans. 27.9.2013 14:29
„Saga fátæks fólks á Íslandi er skelfileg“ Fjölskylduhjálp þarf að vísa fólki frá. Formaður Fjölskylduhjálpar segir ástandið vera hrikalegt og að stjórnvöld sýni fullkomið áhugaleysi á störfum samtakanna. Tekið verður á móti beiðnum um jólaaðstoð frá og með 1. október. 27.9.2013 14:25
Gerir hlé á framkvæmdum í ósnertu hrauni Verktakinn mun ekki vinna í ósnertu hrauni næstu sjö til tíu daga. 27.9.2013 14:25
Leggja 136 milljónir í að opna Vífilsstaði Lagt verður til á Alþingi að veita 136 milljóna króna aukafjárveitingu á þessu ári til öldrunarþjónustu á Vífilsstöðum. 27.9.2013 13:41
Björn Zoëga hættir sem forstjóri Landspítalans Björn Zoëga hefur ákveðið að segja upp störfum sem forstjóri Landspítalans. Björn tilkynnti Kristjáni Þór Júlíussyni, heilbrigðisráðherra ákvörðun sína í dag. 27.9.2013 13:21
Enginn látist vegna geitungabits Skordýrafræðingur segir að engin dauðsföll hafi orðið hér á landi vegna geitungabita, en tuttugu og átta eru látnir og hundruð leitað á spítala vegna geitungaárása í Kína að undanförnu. 27.9.2013 13:01
Slösuðust eftir fall Tvö slys urðu í vikunni í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum, þar sem menn slösuðust eftir að hafa fallið úr talsverðri hæð. 27.9.2013 12:54
Yfirborð sjávar gæti hækkað um metra á næstu 90 árum Yfirborð sjávar gæti hækkað allt að metra fyrir næstu aldamót. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem vísindanefnd í loftslagsbreytingum á vegum Sameinuðu þjóðanna birtir í dag. 27.9.2013 12:07
Álver á Bakka: „Erum spenntir fyrir þessum möguleika“ Félagið Klappir Development hefur áhuga á að byggja og reka 120 þúsund tonna álver í landi Bakka við Húsavík. Bæjarráð í Norðurþingi lýsir yfir ánægju sinni með umsóknina. 27.9.2013 11:47
Átján ára á ofsahraða Lögreglan á Suðurnesjum kærði sex ökumenn fyrir of hraðan akstur í vikunni á Suðurnesjum. 27.9.2013 11:27
Ósáttur við að vera handtekinn tvisvar fyrir fíkniefnaakstur Maðurinn taldi að ekki mætti stöðva sig aftur fyrir sama brotið. 27.9.2013 11:03
Eiturlyf sem étur upp holdið komið til Bandaríkjanna Tvö tilfelli af eiturlyfinu Krókódíll hafa verið tilkynnt í Bandaríkjunum. Eiturlyfið veldur því að hold neytandans rotnar innanfrá. 27.9.2013 10:05
Björguðu manni sem féll á lestarteina Manni var bjargað er féll niður á lestarteina í neðanjarðarlestarstöð í Boston. Þrír aðilar hættu lífi sínu til að bjarga manninum. 27.9.2013 09:32
Kynhneigð Hannesar ekki kveikjan að verkinu Bragi Ólafsson svarar gagnrýni á verkið Maður að mínu skapi. 27.9.2013 09:09
Fjölbýlishús hrundi í Múmbaí Að minnsta kosti tuttugu og fimm eru fastir undir rústum byggingar sem hrundi til grunna í Múmbaí á Indlandi í morgun. 27.9.2013 08:06
Íslensk netverslun með 1000% álagningu á fatnað Dæmi eru um að Facebook síður sem selja fatnað í gegnum netið selji fötin allt að tíu sinnum dýrari en þau eru í innkaupum. 27.9.2013 08:00
Vilja klára aðildarviðræður og kjósa Vinnumarkaðssamtök gera eigin úttekt á stöðu viðræðna við ESB ef ríkisstjórnin vill ekki samstarf. Tala ekki fyrir hönd allra félagsmanna, segir forsætisráðherra. 27.9.2013 07:30
Féllust á tillögu Sameinuðu þjóðanna Bandaríkjamenn og Rússar náðu seint í gær að höggva á erfiðan hnút í Sýrlandsdeilunni og féllust á tillögu Sameinuðu þjóðanna, sem felur það í sér að Sýrland afhendi efnavopn sín án þess að þeim sé hótað hernaðaríhlutun, jafnvel þó ekki takist að uppfylla skilyrðin. 27.9.2013 07:00
Sækja lækna frá útlöndum Vegna viðvarandi læknaskorts á Landspítalanum verður leitað til erlendra lækna til að fylla í skarðið. Um 200 lækna vantar til starfa hérlendis. Landlæknir segir það ekki lögmál að hér starfi aðeins íslenskir læknar. 27.9.2013 07:00
Ein milljón barna aftur í skóla Liður í umfangsmiklu starfi UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, í Sýrlandi er verkefni sem miðar að því að koma 1 milljón barna aftur í skóla, að sögn Sigríðar Víðis Jónsdóttur, upplýsingafulltrúa UNICEF á Íslandi. 27.9.2013 07:00
Leiðbeinendur í flotgalla en börnin ekki Foreldri barns á fermingaraldri gerði athugasemdir við æfingu björgunarsveitarinnar í Þorlákshöfn. Börnin stukku ofan í sjó án flotgalla en leiðbeinendurnir voru í galla. Þrettán ára stúlka gleypti sjó og átti erfitt með andardrátt. 27.9.2013 07:00
Undrandi á ræðu um lífrænan iðnað Forsvarsmenn í lífrænni matvælaframleiðslu eru undrandi á ræðu landbúnaðarráðherra á fundi um möguleika íslenskra afurða á Bandaríkjamarkaði. Fulltrúar lífræns iðnaðar segist mæta litlum skilningi stjórnvalda hér á landi. 27.9.2013 07:00
Nýjum metanbílum fækkar um helming Á fyrstu átta mánuðum ársins dró bæði úr nýskráningum metanbíla og fjölda bíla sem var breytt. Starfsmaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda segir ástæðuna meðal annars fólgna í breytingum sem gerðar voru á vörugjöldum bifreiða árið 2011. 27.9.2013 07:00
„Styrkjum hjartaþræðina“ - nauðsynlegt að endurnýja tækjabúnað Elsta hjartaþræðingartækið á Landspítalanum er 16 ára en vanalegt er að menn noti tækin í 6-8 ár. 27.9.2013 07:00
Þrjú brjóströntgentæki af fimm biluð Bilanirnar hafa orsakað bið eftir tímum í hópskoðun. 27.9.2013 07:00