Enginn látist vegna geitungabits Boði Logason skrifar 27. september 2013 13:01 Erling Ólafsson skordýrafræðingur segir að enginn hafi látist hér á landi vegna geitungabita, svo vitað sé. Skordýrafræðingur segir að engin dauðsföll hafi orðið hér á landi vegna geitungabita, en tuttugu og átta eru látnir og hundruð leitað á spítala vegna geitungaárása í Kína að undanförnu. Ekki hafa verið færri geitungar á sveimi hér á landi frá því að sá fyrsti fannst árið 1973. Síðustu þrjá mánuði hafa geitungaárásum á fólk á Shaanxi-svæðinu í Kína farið fjölgandi vegna mikils hita þar í landi að undanförnu. Yfir 600 manns hafa leitað sér læknishjálpar vegna geitungabita. Erling Ólafsson skordýrafræðingur segir að enginn hafi látist hér á landi vegna geitungabita, svo vitað sé. „Til þess að deyja af þessu þarf maður að hafa bráðaofnæmi. Ef einhver hefur það þarf hann ekki nema smá hluta úr eiturgusu til að vera í hættu. Bráðaofnæmi virkar þannig að þetta gerist allt mjög snögglega, og mjög hratt, og þeir sem verða fyrir þessu eru yfirleitt farnir innan klukkustundar,“ segir hann. Hann segir að óvenjulega fáir geitungar hafi verið hér á landi í sumar. „Sumarið var skrítið og óvenjulegt. Það vantaði eiginlega holugeitunginn að miklu leiti. Ég veit bara um fáein bú." Er eitthvað vitað hvað veldur? „Nei það er ekki got að segja. Ég var að fregna það að það sama gerðist víst í Svíþjóð í sumar. Þetta er ekki einskorðað við Íslands.“ Erling segir að hér á landi séu nú tvær tegundir af geitungum, annarsvegar trjágeitungur og svo holugeitungur. „Við munum þá tíð þegar það var enginn, fyrsta búið fannst hér á landi árið 1973 ef ég man rétt. Svo á tímabili voru tegundirnar orðnar fjórar, en tvær þeirra virðast vera alveg horfnar. Og þá eru bara trjágeitungurinn og holugeitungurinn eftir. Nú er bara að sjá hvað holugeitungurinn gerir. Ég held samt að enginn muni sakna hans ef hann hverfur,“ segir hann. Mest lesið Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Skordýrafræðingur segir að engin dauðsföll hafi orðið hér á landi vegna geitungabita, en tuttugu og átta eru látnir og hundruð leitað á spítala vegna geitungaárása í Kína að undanförnu. Ekki hafa verið færri geitungar á sveimi hér á landi frá því að sá fyrsti fannst árið 1973. Síðustu þrjá mánuði hafa geitungaárásum á fólk á Shaanxi-svæðinu í Kína farið fjölgandi vegna mikils hita þar í landi að undanförnu. Yfir 600 manns hafa leitað sér læknishjálpar vegna geitungabita. Erling Ólafsson skordýrafræðingur segir að enginn hafi látist hér á landi vegna geitungabita, svo vitað sé. „Til þess að deyja af þessu þarf maður að hafa bráðaofnæmi. Ef einhver hefur það þarf hann ekki nema smá hluta úr eiturgusu til að vera í hættu. Bráðaofnæmi virkar þannig að þetta gerist allt mjög snögglega, og mjög hratt, og þeir sem verða fyrir þessu eru yfirleitt farnir innan klukkustundar,“ segir hann. Hann segir að óvenjulega fáir geitungar hafi verið hér á landi í sumar. „Sumarið var skrítið og óvenjulegt. Það vantaði eiginlega holugeitunginn að miklu leiti. Ég veit bara um fáein bú." Er eitthvað vitað hvað veldur? „Nei það er ekki got að segja. Ég var að fregna það að það sama gerðist víst í Svíþjóð í sumar. Þetta er ekki einskorðað við Íslands.“ Erling segir að hér á landi séu nú tvær tegundir af geitungum, annarsvegar trjágeitungur og svo holugeitungur. „Við munum þá tíð þegar það var enginn, fyrsta búið fannst hér á landi árið 1973 ef ég man rétt. Svo á tímabili voru tegundirnar orðnar fjórar, en tvær þeirra virðast vera alveg horfnar. Og þá eru bara trjágeitungurinn og holugeitungurinn eftir. Nú er bara að sjá hvað holugeitungurinn gerir. Ég held samt að enginn muni sakna hans ef hann hverfur,“ segir hann.
Mest lesið Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira