Fleiri fréttir

Vilja fá listaverkagjöf tölvuleikjarisans CCP

Ný tillaga Sigurðar Guðmundssonar að útilistaverki sem tölvuleikjaframleiðandinn CCP vill gefa Reykjavíkurborg hlýtur mun betri viðtökur Listasafns Reykjavíkur en fyrri hugmynd Sigurðar. Verkinu er ætlað að standa við Vesturbugt.

Tæplega sjötugur ökufantur ákærður fyrir kappakstur

Ríkisaksóknari hefur ákært sjötugan karlmann og mann á þrítugsaldri fyrir ólöglegan kappakstur sem endaði með því að sá eldri missti stjórn á bílnum og fór í loftköstum yfir 100 metra leið. Sá eldri er alræmdur ökufantur.

Segir starfsfólki beitt í pólitískum átökum

Rannveig Ásgeirsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs, segir Guðríði Arnardóttur bæjarfulltrúa til vansa að hafa dregið bæjarstarfsmenn í "pólitískar skylmingar“. Hún hafi verið sjálfboðaliði við Hamraborgarhátíð og engum starfsmönnum stýrt.

Opna fyrir umferð á laugardaginn

"Það er mjög gaman að sjá hvernig þetta lítur út, hversu vel þetta samræmist teikningunum og hvernig við höfðum hugsað þetta,“ segir Hans-Olav Andersen, arkitekt og einn hönnuða nýju göngu- og hjólabrúnna yfir Elliðaárósa.

Mannskæð flóð í Colorado

Tala látinna mun líklega hækka að sögn yfirvalda í Colorado en þar eru menn að glíma við afleiðingar einhverra mestu flóða þar sem sögur fara af.

Fyrstu ferðir Herjólfs falla niður

Fyrsta ferð Herjólfs fellur niður í dag 16.09.2013 vegna veður, það er ferðin sem til stóð að fara 08:00 frá Vestmannaeyjum og 10:00 frá Landeyjahöfn.

Starfsmenn RARIK berja ís af raflínum

Björgunarsveitir víða um land höfðu í nægu að snúast í gærkvöldi og var flestum verkefnum lokið á fjórða tímanum í nótt en veðrið tók að ganga niður um miðnættið.

Olíusjóðnum jafnvel skipt upp

Svo gæti farið að innan tíðar verði gerðar nokkrar breytingar á starfsemi norska olíusjóðsins, sem er stærsti fjárfestingasjóður heims í ríkiseigu.

Veikasta fólkið fær nýja álmu

„Þetta var mjög góður dagur. Þessi álma verður fyrir allra veikustu sjúklingana sem þurfa mikla aðstoð og aðhlynningu,“ segir Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, en fyrsta skóflustunga nýrrar álmu við sjúkrahúsið Vog var tekin fyrir helgi.

Þýskaland vill hjálpa við eyðingu efnavopna

Þjóðverjar hafa boðið fram aðstoð við eyðingu efnavopna í Sýrlandi eftir að Bandaríkjamenn og Rússar náðu samkomulagi um að leggja hald á slík vopn Sýrlandsstjórnar og eyða þeim.

Flúði til Íslands með dætur sínar þrjár

Danskur faðir hefur kært íslenska barnsmóður sína fyrir að ræna dætrum þeirra. Hún er með umgengnisrétt, hann fullt forræði. Yfirvöldum er kunnugt um málið.

Meistaraverk fæst lánað til Ísraels

Ítalir hafa fallist á að lána til Ísraels eitt meistaraverka Botticellis frá 15. öld, að því er aðstoðarmaður menningarmálaráðherra Ísraels greindi frá í gær. Láninu hafði verið frestað vegna áhyggna Ítala af ástandinu í Sýrlandi.

Hætta er talin á aurskriðum

Hitabeltisstormurinn Manúel olli flóðum í Verakrúz í Mexíkó í gær. Þar hafa um 5.000 þurft að yfirgefa heimili sín þar sem búist er við að fellibylurinn Ingiríður bresti á í dag.

Níu Albana leitað hér á landi

Þrettán Albanir sem komu hingað til lands í tengslum við landsleik Íslands og Albaníu á þriðjudaginn skiluðu sér ekki í flugið heim. Umsókn um hæli hér á landi liggur fyrir frá fjórum þeirra.

Kemst ekki á öryggisfundi í vinnunni, fær ekki túlk

Ungur heyrnarlaus vélfræðingur getur ekki tekið þátt í öryggisfundum vegna vinnu sinnar, þar sem hann fær ekki túlk. Peningar sem eiga að greiða fyrir túlkaþjónustu í daglegu lífi eru búnir og hann þarf að stóla alfarið á konuna sína, sem hefur fulla heyrn.

Fegurðardrottning í loftfimleikum

Ungfrú Ísland 2013 er ákveðinn og óskipulagður fjármála-verkfræðinemi, sem stundar loftfimleika og brimbrettaíþróttina í frístundum.

Von á meiri flóðum

Allavega fimm manns eru látnir og um fimm hundruð er saknað vegna flóða sem gengið hafa yfir Colorado undanfarna daga. Íslenskur nemi í fylkinu segir von á meiri flóðum.

Varað við stormi fram á morgundag

Björgunarsveitin Stefán í Mývatnssveit var kölluð út þegar sex bifreiðar festust í Námaskarði. Þá fuku þakplötur af húsi í Vestmannaeyjum

Segir brotið á mannréttindum heyrnalausra

Peningar sem ætlaðir voru til túlkunarþjónustu á árinu eru búnir og heyrnarlausir hafa miklar áhyggjur af stöðunni. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, prestur heyrnalausra, segir málið alvarlegt.

Meira en 500 saknað

Flóð í Colorado valda miklu tjóni en meiri rigningu er spáð á flóðasvæðinu

Veður fer kólnandi

Búast má við kólnandi veðri á næstu árum og áratugum, en það segir veðurfræðingurinn Páll Bergþórsson, sem hefur fylgst með veðri og vindum lengur en flestir.

Sjá næstu 50 fréttir