Fleiri fréttir Vilja fá listaverkagjöf tölvuleikjarisans CCP Ný tillaga Sigurðar Guðmundssonar að útilistaverki sem tölvuleikjaframleiðandinn CCP vill gefa Reykjavíkurborg hlýtur mun betri viðtökur Listasafns Reykjavíkur en fyrri hugmynd Sigurðar. Verkinu er ætlað að standa við Vesturbugt. 16.9.2013 10:00 Tæplega sjötugur ökufantur ákærður fyrir kappakstur Ríkisaksóknari hefur ákært sjötugan karlmann og mann á þrítugsaldri fyrir ólöglegan kappakstur sem endaði með því að sá eldri missti stjórn á bílnum og fór í loftköstum yfir 100 metra leið. Sá eldri er alræmdur ökufantur. 16.9.2013 10:00 Segir starfsfólki beitt í pólitískum átökum Rannveig Ásgeirsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs, segir Guðríði Arnardóttur bæjarfulltrúa til vansa að hafa dregið bæjarstarfsmenn í "pólitískar skylmingar“. Hún hafi verið sjálfboðaliði við Hamraborgarhátíð og engum starfsmönnum stýrt. 16.9.2013 10:00 Stöðvuðu framkvæmdir á Degi íslenskrar náttúru Varðmenn Hraunavina stöðvuðu framkvæmdir við Gálgahraun í morgun á Degi íslendrar náttúru. 16.9.2013 09:55 Tugþúsundir brúa í Bandaríkjunum að hruni komnar Um 20.000 af þeim í svo slæmu ástandi að þær hrynja brátt og talað er um tifandi tímasprengju. 16.9.2013 09:28 Bein útsending: Reynt að losa Costa Concordia af strandstað Flóknar og erfiðar framkvæmdir eru hafnar við að losa skemmtiferðaskipið, sem strandaði á síðasta ári við Ítalíustrendur. 16.9.2013 09:15 Opna fyrir umferð á laugardaginn "Það er mjög gaman að sjá hvernig þetta lítur út, hversu vel þetta samræmist teikningunum og hvernig við höfðum hugsað þetta,“ segir Hans-Olav Andersen, arkitekt og einn hönnuða nýju göngu- og hjólabrúnna yfir Elliðaárósa. 16.9.2013 09:00 Mannskæð flóð í Colorado Tala látinna mun líklega hækka að sögn yfirvalda í Colorado en þar eru menn að glíma við afleiðingar einhverra mestu flóða þar sem sögur fara af. 16.9.2013 07:52 Fyrstu ferðir Herjólfs falla niður Fyrsta ferð Herjólfs fellur niður í dag 16.09.2013 vegna veður, það er ferðin sem til stóð að fara 08:00 frá Vestmannaeyjum og 10:00 frá Landeyjahöfn. 16.9.2013 07:39 Starfsmenn RARIK berja ís af raflínum Björgunarsveitir víða um land höfðu í nægu að snúast í gærkvöldi og var flestum verkefnum lokið á fjórða tímanum í nótt en veðrið tók að ganga niður um miðnættið. 16.9.2013 07:17 Grjótfok rústar bílum í Öræfum Ákaflega slæmt veður var á landinu öllu í gær og þurftu björgunarsveitir landsins að sinna fjölda útkalla 16.9.2013 07:00 Olíusjóðnum jafnvel skipt upp Svo gæti farið að innan tíðar verði gerðar nokkrar breytingar á starfsemi norska olíusjóðsins, sem er stærsti fjárfestingasjóður heims í ríkiseigu. 16.9.2013 07:00 Veikasta fólkið fær nýja álmu „Þetta var mjög góður dagur. Þessi álma verður fyrir allra veikustu sjúklingana sem þurfa mikla aðstoð og aðhlynningu,“ segir Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, en fyrsta skóflustunga nýrrar álmu við sjúkrahúsið Vog var tekin fyrir helgi. 16.9.2013 07:00 Þýskaland vill hjálpa við eyðingu efnavopna Þjóðverjar hafa boðið fram aðstoð við eyðingu efnavopna í Sýrlandi eftir að Bandaríkjamenn og Rússar náðu samkomulagi um að leggja hald á slík vopn Sýrlandsstjórnar og eyða þeim. 16.9.2013 07:00 Flúði til Íslands með dætur sínar þrjár Danskur faðir hefur kært íslenska barnsmóður sína fyrir að ræna dætrum þeirra. Hún er með umgengnisrétt, hann fullt forræði. Yfirvöldum er kunnugt um málið. 16.9.2013 07:00 Meistaraverk fæst lánað til Ísraels Ítalir hafa fallist á að lána til Ísraels eitt meistaraverka Botticellis frá 15. öld, að því er aðstoðarmaður menningarmálaráðherra Ísraels greindi frá í gær. Láninu hafði verið frestað vegna áhyggna Ítala af ástandinu í Sýrlandi. 16.9.2013 07:00 Hætta er talin á aurskriðum Hitabeltisstormurinn Manúel olli flóðum í Verakrúz í Mexíkó í gær. Þar hafa um 5.000 þurft að yfirgefa heimili sín þar sem búist er við að fellibylurinn Ingiríður bresti á í dag. 16.9.2013 07:00 Fjöldi gesta hyllti konung 15.9.2013 22:00 Brjálað hjá björgunarsveitunum Björgunarsveitir hafa nú sinnt á áttunda tug verkefna víða um land í dag. 15.9.2013 21:54 Pálmi Guðmundsson nýr yfirmaður ljósvakasviðs Skjás Eins Pálmi fékkst ekki til að staðfesta ráðninguna í samtali við Vísi. 15.9.2013 21:22 Níu Albana leitað hér á landi Þrettán Albanir sem komu hingað til lands í tengslum við landsleik Íslands og Albaníu á þriðjudaginn skiluðu sér ekki í flugið heim. Umsókn um hæli hér á landi liggur fyrir frá fjórum þeirra. 15.9.2013 20:04 Veðrið færist í aukana Útköllum björgunarsveita fjölgar 15.9.2013 19:07 Tryllitæki í Fífunni: "Við erum að sýna íslenska hönnun" 30 ára afmælissýning Ferðaklúbbsins 4x4 hefur staðið yfir í Fífunni um helgina. Þar hafa gestir notið þess að skoða fjölda bíla sem eru íslensk hönnun, smíðuð á Íslandi. Hrund Þórsdóttir kíkti á bílasýningu. 15.9.2013 18:56 Kemst ekki á öryggisfundi í vinnunni, fær ekki túlk Ungur heyrnarlaus vélfræðingur getur ekki tekið þátt í öryggisfundum vegna vinnu sinnar, þar sem hann fær ekki túlk. Peningar sem eiga að greiða fyrir túlkaþjónustu í daglegu lífi eru búnir og hann þarf að stóla alfarið á konuna sína, sem hefur fulla heyrn. 15.9.2013 18:51 Segja svívirðilegt að leggja veginn á meðan málið er fyrir dómi Í dag mótmæltu tugir manna lagningu vegarins í hrauninu. 15.9.2013 18:45 Fegurðardrottning í loftfimleikum Ungfrú Ísland 2013 er ákveðinn og óskipulagður fjármála-verkfræðinemi, sem stundar loftfimleika og brimbrettaíþróttina í frístundum. 15.9.2013 18:37 Von á meiri flóðum Allavega fimm manns eru látnir og um fimm hundruð er saknað vegna flóða sem gengið hafa yfir Colorado undanfarna daga. Íslenskur nemi í fylkinu segir von á meiri flóðum. 15.9.2013 18:16 Persónuvernd efast um tilgang söfnunar persónuupplýsinga um lánamál Í nýju frumvarpi er gert ráð fyrir að gífurlega miklum upplýsingum um öll lán einstaklinganna í landinu verði safnað. Ekki bara hvers konar lán þeir eru með heldur einnig hvers vegna þeir tóku lánin. 15.9.2013 17:55 Backstreet boys og Gavin DeGraw hituðu upp fyrir OMAM Of Monsters and Men spiluðu á MixFest 2013 í Boston í gær 15.9.2013 17:00 Margrét Edda Gnarr heimsmeistari Margét Edda Gnarr er heimsmeistari í Bikini Fitness 15.9.2013 16:45 Hinsegin kórinn ekki með á styrktartónleikum "Þú getur“ Segja forsvarsmenn styrktarsjóðsins hafa sett kórinn út í kuldann með heimatilbúnum rökum 15.9.2013 15:30 Varað við stormi fram á morgundag Björgunarsveitin Stefán í Mývatnssveit var kölluð út þegar sex bifreiðar festust í Námaskarði. Þá fuku þakplötur af húsi í Vestmannaeyjum 15.9.2013 14:00 Segir brotið á mannréttindum heyrnalausra Peningar sem ætlaðir voru til túlkunarþjónustu á árinu eru búnir og heyrnarlausir hafa miklar áhyggjur af stöðunni. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, prestur heyrnalausra, segir málið alvarlegt. 15.9.2013 13:30 Meira en 500 saknað Flóð í Colorado valda miklu tjóni en meiri rigningu er spáð á flóðasvæðinu 15.9.2013 12:30 Fellibylurinn Ingrid nálgast Mexíkó Meira en 5000 manns hafa þurft að rýma heimili sín og neyðarskýli hafa verið sett upp 15.9.2013 12:00 Vettel hræðir líftóruna úr farþegum Hafa unnið 20 skópör frá Geox en tapa einu pari við hvert öskur undir akstri Formúlu 1 ökumanna. 15.9.2013 11:15 Sáttasemjari stunginn með hnífi Talsverð ölvun var á höfuðborgarsvæðinu í nótt en fimm ökumenn teknir úr umferð vegna gruns um ölvunarakstur 15.9.2013 11:00 Fimm athygliverðustu bílarnir í Frankfürt Volvo Coupe, BMW i8, Opel Monza, Mercedes Benz S-Class Coupe og Audi Nanuk eru athygliverðastir að mati Autoblog. 15.9.2013 00:01 Obama fagnar samkomulagi um að Sýrlendingar láti efnavopn undir alþjóðlega stjórn Standi sýrlensk stjórnvöld ekki við samninginn eru Bandaríkin tilbúin að grípa til hernaðaraðgerða 14.9.2013 23:00 Segja Disney-land vera að hruni komið Upphitaðar pizzur, óreglulegar sýningar og lélegir rússíbanar valda gestum Disney-lands í París áhyggjum 14.9.2013 21:30 Enginn með allar réttar í lottóinu Næsti pottur er tvöfaldur 14.9.2013 20:45 Svíar bjóða Sýrlendingum hæli Eru fyrsta Evrópuríkið sem opnar dyr sínar með þessum hætti fyrir sýrlenskum flóttamönnum 14.9.2013 20:45 Veður fer kólnandi Búast má við kólnandi veðri á næstu árum og áratugum, en það segir veðurfræðingurinn Páll Bergþórsson, sem hefur fylgst með veðri og vindum lengur en flestir. 14.9.2013 19:00 Guðjón valur með sjö í baráttu hornamannanna Kiel vann 29-23 útisigur á Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði var markahæstur gestanna með sjö mörk. 14.9.2013 18:40 Túlkaþjónusta heyrnarlausra: Gjaldskrá hefur hækkað en ekki framlög ráðuneytisins Menntamálaráðuneytið hefur hækkað gjaldskrá fyrir túlkaþjónustu en ekki hækkað framlög í sjóðinn sem sinnir túlkaþjónustu daglegs lífs í hlutfalli við það. Því er sjóðurinn nú tómur, segir forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra. 14.9.2013 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja fá listaverkagjöf tölvuleikjarisans CCP Ný tillaga Sigurðar Guðmundssonar að útilistaverki sem tölvuleikjaframleiðandinn CCP vill gefa Reykjavíkurborg hlýtur mun betri viðtökur Listasafns Reykjavíkur en fyrri hugmynd Sigurðar. Verkinu er ætlað að standa við Vesturbugt. 16.9.2013 10:00
Tæplega sjötugur ökufantur ákærður fyrir kappakstur Ríkisaksóknari hefur ákært sjötugan karlmann og mann á þrítugsaldri fyrir ólöglegan kappakstur sem endaði með því að sá eldri missti stjórn á bílnum og fór í loftköstum yfir 100 metra leið. Sá eldri er alræmdur ökufantur. 16.9.2013 10:00
Segir starfsfólki beitt í pólitískum átökum Rannveig Ásgeirsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs, segir Guðríði Arnardóttur bæjarfulltrúa til vansa að hafa dregið bæjarstarfsmenn í "pólitískar skylmingar“. Hún hafi verið sjálfboðaliði við Hamraborgarhátíð og engum starfsmönnum stýrt. 16.9.2013 10:00
Stöðvuðu framkvæmdir á Degi íslenskrar náttúru Varðmenn Hraunavina stöðvuðu framkvæmdir við Gálgahraun í morgun á Degi íslendrar náttúru. 16.9.2013 09:55
Tugþúsundir brúa í Bandaríkjunum að hruni komnar Um 20.000 af þeim í svo slæmu ástandi að þær hrynja brátt og talað er um tifandi tímasprengju. 16.9.2013 09:28
Bein útsending: Reynt að losa Costa Concordia af strandstað Flóknar og erfiðar framkvæmdir eru hafnar við að losa skemmtiferðaskipið, sem strandaði á síðasta ári við Ítalíustrendur. 16.9.2013 09:15
Opna fyrir umferð á laugardaginn "Það er mjög gaman að sjá hvernig þetta lítur út, hversu vel þetta samræmist teikningunum og hvernig við höfðum hugsað þetta,“ segir Hans-Olav Andersen, arkitekt og einn hönnuða nýju göngu- og hjólabrúnna yfir Elliðaárósa. 16.9.2013 09:00
Mannskæð flóð í Colorado Tala látinna mun líklega hækka að sögn yfirvalda í Colorado en þar eru menn að glíma við afleiðingar einhverra mestu flóða þar sem sögur fara af. 16.9.2013 07:52
Fyrstu ferðir Herjólfs falla niður Fyrsta ferð Herjólfs fellur niður í dag 16.09.2013 vegna veður, það er ferðin sem til stóð að fara 08:00 frá Vestmannaeyjum og 10:00 frá Landeyjahöfn. 16.9.2013 07:39
Starfsmenn RARIK berja ís af raflínum Björgunarsveitir víða um land höfðu í nægu að snúast í gærkvöldi og var flestum verkefnum lokið á fjórða tímanum í nótt en veðrið tók að ganga niður um miðnættið. 16.9.2013 07:17
Grjótfok rústar bílum í Öræfum Ákaflega slæmt veður var á landinu öllu í gær og þurftu björgunarsveitir landsins að sinna fjölda útkalla 16.9.2013 07:00
Olíusjóðnum jafnvel skipt upp Svo gæti farið að innan tíðar verði gerðar nokkrar breytingar á starfsemi norska olíusjóðsins, sem er stærsti fjárfestingasjóður heims í ríkiseigu. 16.9.2013 07:00
Veikasta fólkið fær nýja álmu „Þetta var mjög góður dagur. Þessi álma verður fyrir allra veikustu sjúklingana sem þurfa mikla aðstoð og aðhlynningu,“ segir Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, en fyrsta skóflustunga nýrrar álmu við sjúkrahúsið Vog var tekin fyrir helgi. 16.9.2013 07:00
Þýskaland vill hjálpa við eyðingu efnavopna Þjóðverjar hafa boðið fram aðstoð við eyðingu efnavopna í Sýrlandi eftir að Bandaríkjamenn og Rússar náðu samkomulagi um að leggja hald á slík vopn Sýrlandsstjórnar og eyða þeim. 16.9.2013 07:00
Flúði til Íslands með dætur sínar þrjár Danskur faðir hefur kært íslenska barnsmóður sína fyrir að ræna dætrum þeirra. Hún er með umgengnisrétt, hann fullt forræði. Yfirvöldum er kunnugt um málið. 16.9.2013 07:00
Meistaraverk fæst lánað til Ísraels Ítalir hafa fallist á að lána til Ísraels eitt meistaraverka Botticellis frá 15. öld, að því er aðstoðarmaður menningarmálaráðherra Ísraels greindi frá í gær. Láninu hafði verið frestað vegna áhyggna Ítala af ástandinu í Sýrlandi. 16.9.2013 07:00
Hætta er talin á aurskriðum Hitabeltisstormurinn Manúel olli flóðum í Verakrúz í Mexíkó í gær. Þar hafa um 5.000 þurft að yfirgefa heimili sín þar sem búist er við að fellibylurinn Ingiríður bresti á í dag. 16.9.2013 07:00
Brjálað hjá björgunarsveitunum Björgunarsveitir hafa nú sinnt á áttunda tug verkefna víða um land í dag. 15.9.2013 21:54
Pálmi Guðmundsson nýr yfirmaður ljósvakasviðs Skjás Eins Pálmi fékkst ekki til að staðfesta ráðninguna í samtali við Vísi. 15.9.2013 21:22
Níu Albana leitað hér á landi Þrettán Albanir sem komu hingað til lands í tengslum við landsleik Íslands og Albaníu á þriðjudaginn skiluðu sér ekki í flugið heim. Umsókn um hæli hér á landi liggur fyrir frá fjórum þeirra. 15.9.2013 20:04
Tryllitæki í Fífunni: "Við erum að sýna íslenska hönnun" 30 ára afmælissýning Ferðaklúbbsins 4x4 hefur staðið yfir í Fífunni um helgina. Þar hafa gestir notið þess að skoða fjölda bíla sem eru íslensk hönnun, smíðuð á Íslandi. Hrund Þórsdóttir kíkti á bílasýningu. 15.9.2013 18:56
Kemst ekki á öryggisfundi í vinnunni, fær ekki túlk Ungur heyrnarlaus vélfræðingur getur ekki tekið þátt í öryggisfundum vegna vinnu sinnar, þar sem hann fær ekki túlk. Peningar sem eiga að greiða fyrir túlkaþjónustu í daglegu lífi eru búnir og hann þarf að stóla alfarið á konuna sína, sem hefur fulla heyrn. 15.9.2013 18:51
Segja svívirðilegt að leggja veginn á meðan málið er fyrir dómi Í dag mótmæltu tugir manna lagningu vegarins í hrauninu. 15.9.2013 18:45
Fegurðardrottning í loftfimleikum Ungfrú Ísland 2013 er ákveðinn og óskipulagður fjármála-verkfræðinemi, sem stundar loftfimleika og brimbrettaíþróttina í frístundum. 15.9.2013 18:37
Von á meiri flóðum Allavega fimm manns eru látnir og um fimm hundruð er saknað vegna flóða sem gengið hafa yfir Colorado undanfarna daga. Íslenskur nemi í fylkinu segir von á meiri flóðum. 15.9.2013 18:16
Persónuvernd efast um tilgang söfnunar persónuupplýsinga um lánamál Í nýju frumvarpi er gert ráð fyrir að gífurlega miklum upplýsingum um öll lán einstaklinganna í landinu verði safnað. Ekki bara hvers konar lán þeir eru með heldur einnig hvers vegna þeir tóku lánin. 15.9.2013 17:55
Backstreet boys og Gavin DeGraw hituðu upp fyrir OMAM Of Monsters and Men spiluðu á MixFest 2013 í Boston í gær 15.9.2013 17:00
Hinsegin kórinn ekki með á styrktartónleikum "Þú getur“ Segja forsvarsmenn styrktarsjóðsins hafa sett kórinn út í kuldann með heimatilbúnum rökum 15.9.2013 15:30
Varað við stormi fram á morgundag Björgunarsveitin Stefán í Mývatnssveit var kölluð út þegar sex bifreiðar festust í Námaskarði. Þá fuku þakplötur af húsi í Vestmannaeyjum 15.9.2013 14:00
Segir brotið á mannréttindum heyrnalausra Peningar sem ætlaðir voru til túlkunarþjónustu á árinu eru búnir og heyrnarlausir hafa miklar áhyggjur af stöðunni. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, prestur heyrnalausra, segir málið alvarlegt. 15.9.2013 13:30
Meira en 500 saknað Flóð í Colorado valda miklu tjóni en meiri rigningu er spáð á flóðasvæðinu 15.9.2013 12:30
Fellibylurinn Ingrid nálgast Mexíkó Meira en 5000 manns hafa þurft að rýma heimili sín og neyðarskýli hafa verið sett upp 15.9.2013 12:00
Vettel hræðir líftóruna úr farþegum Hafa unnið 20 skópör frá Geox en tapa einu pari við hvert öskur undir akstri Formúlu 1 ökumanna. 15.9.2013 11:15
Sáttasemjari stunginn með hnífi Talsverð ölvun var á höfuðborgarsvæðinu í nótt en fimm ökumenn teknir úr umferð vegna gruns um ölvunarakstur 15.9.2013 11:00
Fimm athygliverðustu bílarnir í Frankfürt Volvo Coupe, BMW i8, Opel Monza, Mercedes Benz S-Class Coupe og Audi Nanuk eru athygliverðastir að mati Autoblog. 15.9.2013 00:01
Obama fagnar samkomulagi um að Sýrlendingar láti efnavopn undir alþjóðlega stjórn Standi sýrlensk stjórnvöld ekki við samninginn eru Bandaríkin tilbúin að grípa til hernaðaraðgerða 14.9.2013 23:00
Segja Disney-land vera að hruni komið Upphitaðar pizzur, óreglulegar sýningar og lélegir rússíbanar valda gestum Disney-lands í París áhyggjum 14.9.2013 21:30
Svíar bjóða Sýrlendingum hæli Eru fyrsta Evrópuríkið sem opnar dyr sínar með þessum hætti fyrir sýrlenskum flóttamönnum 14.9.2013 20:45
Veður fer kólnandi Búast má við kólnandi veðri á næstu árum og áratugum, en það segir veðurfræðingurinn Páll Bergþórsson, sem hefur fylgst með veðri og vindum lengur en flestir. 14.9.2013 19:00
Guðjón valur með sjö í baráttu hornamannanna Kiel vann 29-23 útisigur á Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði var markahæstur gestanna með sjö mörk. 14.9.2013 18:40
Túlkaþjónusta heyrnarlausra: Gjaldskrá hefur hækkað en ekki framlög ráðuneytisins Menntamálaráðuneytið hefur hækkað gjaldskrá fyrir túlkaþjónustu en ekki hækkað framlög í sjóðinn sem sinnir túlkaþjónustu daglegs lífs í hlutfalli við það. Því er sjóðurinn nú tómur, segir forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra. 14.9.2013 18:30