Starfsmenn RARIK berja ís af raflínum Gunnar Valþórsson skrifar 16. september 2013 07:17 Björgunarsveitamenn frá Varmahlíð og Sauðárkróki voru svo kallaðar út um klukkan fimm í morgun til að aðstoða starfsmenn RARIK við að berja ís af raflínum. Björgunarsveitamenn frá Varmahlíð og Sauðárkróki voru svo kallaðar út um klukkan fimm í morgun til að aðstoða starfsmenn RARIK við að berja ís af raflínum. Ekki er vitað hvenær því verki verður lokið, að því er segir í tilkynningu frá Landsbjörgu. Um 70 manns gistu í fjöldahjálparstöðinni í Hofgarði í Öræfum í nótt en um er að ræða ferðalanga sem björgunarsveitir sóttu á Skeiðarársand í gærkvöldi í miklum veðurham sem og þá sem höfðu komið sér sjálfir í skjól í Freysnesi. Að sögn upplýsingafulltrúa Landsbjargar hafði fólkið lent í grjótfoki og eru margir bílar illa farnir, rúður jafnvel brotnar auk þess sem hurðir fuku upp. Brynvarinn bíll Björgunarsveitarinnar Kára í Öræfum var notaður til að sækja fólkið og fór hann síðan undir miðnætti áleiðis í Jökulsárlón og á Skeiðarársand til að athuga hvort fleiri ferðamenn þörfnuðust aðstoðar. Í gærkvöldi geysaði aftakaveður í vesturhluta Mýrdals. Björgunarsveitin Víkverji frá Vík hafði í nógu að snúast við að hefta fok, við bæina frá Pétursey og vestur úr varð nokkurt tjón á útihúsum en íbúðarhús sluppu. Veðurofsinn var slíkur að stór vörubíll sem notaður er til malarflutninga fauk á hliðina á bæjarhlaðinu við Pétursey. Björgunarsveitir víða um land höfðu í nægu að snúast í gærkvöldi og var flestum verkefnum lokið á fjórða tímanum í nótt en veðrið tók að ganga niður um miðnættið. Á Laugarvatni þurfti að festa þak á íbúðarhúsi og tryggja hurð á útigeymslu sem var við að fjúka upp og í Vestamannaeyjum var björgunarsveit kölluð út þegar þakplötur fóru að fjúka af íbúðarhúsi. Þá voru björgunarsveitirnar á Hvammstanga, Skagaströnd og Blönduósi á Kili fram á nótt og aðstoðuðu þar ferðafólk sem hafði fest bíla sína. Mest lesið Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Björgunarsveitamenn frá Varmahlíð og Sauðárkróki voru svo kallaðar út um klukkan fimm í morgun til að aðstoða starfsmenn RARIK við að berja ís af raflínum. Ekki er vitað hvenær því verki verður lokið, að því er segir í tilkynningu frá Landsbjörgu. Um 70 manns gistu í fjöldahjálparstöðinni í Hofgarði í Öræfum í nótt en um er að ræða ferðalanga sem björgunarsveitir sóttu á Skeiðarársand í gærkvöldi í miklum veðurham sem og þá sem höfðu komið sér sjálfir í skjól í Freysnesi. Að sögn upplýsingafulltrúa Landsbjargar hafði fólkið lent í grjótfoki og eru margir bílar illa farnir, rúður jafnvel brotnar auk þess sem hurðir fuku upp. Brynvarinn bíll Björgunarsveitarinnar Kára í Öræfum var notaður til að sækja fólkið og fór hann síðan undir miðnætti áleiðis í Jökulsárlón og á Skeiðarársand til að athuga hvort fleiri ferðamenn þörfnuðust aðstoðar. Í gærkvöldi geysaði aftakaveður í vesturhluta Mýrdals. Björgunarsveitin Víkverji frá Vík hafði í nógu að snúast við að hefta fok, við bæina frá Pétursey og vestur úr varð nokkurt tjón á útihúsum en íbúðarhús sluppu. Veðurofsinn var slíkur að stór vörubíll sem notaður er til malarflutninga fauk á hliðina á bæjarhlaðinu við Pétursey. Björgunarsveitir víða um land höfðu í nægu að snúast í gærkvöldi og var flestum verkefnum lokið á fjórða tímanum í nótt en veðrið tók að ganga niður um miðnættið. Á Laugarvatni þurfti að festa þak á íbúðarhúsi og tryggja hurð á útigeymslu sem var við að fjúka upp og í Vestamannaeyjum var björgunarsveit kölluð út þegar þakplötur fóru að fjúka af íbúðarhúsi. Þá voru björgunarsveitirnar á Hvammstanga, Skagaströnd og Blönduósi á Kili fram á nótt og aðstoðuðu þar ferðafólk sem hafði fest bíla sína.
Mest lesið Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira