Segja svívirðilegt að leggja veginn á meðan málið er fyrir dómi Heimir Már Pétursson skrifar 15. september 2013 18:45 Hraunavinir telja það ekki tilviljun að framkvæmdir við nýjan veg í gegnum Gálgahraun séu byrjaðar þar sem skaðinn af framkvæmdunum verður hvað mestur. En í dag mótmæltu tugir manna lagningu vegarins í hrauninu. Framkvæmdir við nýjan Álftanesveg eru hafnar úti í miðju hraunininu og telja Hraunavinir að nú þegar sé búið að vinna þar óafturkræft tjón. En þeir vildu að sýslumaður setti lögbann á framkvæmdirnar á meðan mál samtakanna gegn vegamálastjóra vegna málsins er fyrir dómi sem sýslumaður hafnaði. Þótt Sýslumaðuirnn í Reykjavík hafi vísað frá lögbannskröfu Hraunavina og fleiri náttúruverndarsamtaka á framkvæmdanna gefast þeir ekki upp og í dag lögðu þeir græna fána í væntanlegt vegstæði í Gálgahrauni.Reynir IngibergssonReynir Ingibergsson formaður Hranavina sagði að sjón væri sögu ríkari fyrir fólk.. „Ég held að það sé mjög mikilvægt að fólk átti sig á þeim skemmdarverkum sem hér er verið að vinna á náttúruni. Og þetta er auðvitað alveg grátlegt því að á morgun er dagur íslenskrar náttúru. Það er nauðsynlegt að fólk átti sig á að þetta er bara byrjununin á þessum vegi sem búið er að berjast um árum saman,“ sagði Reynir Höfnun sýslumanns á lögbanni hafi verið kærð til héraðsdóms og þar liggi líka málið gegn vegamálastjóra, en samtökin telja veglagninguna ólöglega. „Og það er náttúrlega þvílík svívirðing að fara í þessar framkvæmdir á sama tíma og málin eru fyrir dómi,“ segir Reynir. Ómar Ragnarsson var einn þeirra sem mótmæltu í Gálgahrauni í dag. „Hér fara bara 5.500 bílar á dag. Það fara 14 þúsund bílar um Skeiðarvog. Það er auðvelt að leysa þetta án þess að fara í einhvers konar 2007 vélaherdeildardæmi,“ segir Ómar. Tjónið á hrauninu vegna vegagerðarinar verði óafturkræft og það sé enn ömurlegra á degi íslenskrar náttúru sem er á morgun. „Þetta er svona álíka ef einhver háskólinn tæki upp á því á degi íslenskrar tungu að frá og með þeim degi yrði bara töluð enska við þann skóla, alltaf og ekkert annað,“ segir Ómar. Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Sjá meira
Hraunavinir telja það ekki tilviljun að framkvæmdir við nýjan veg í gegnum Gálgahraun séu byrjaðar þar sem skaðinn af framkvæmdunum verður hvað mestur. En í dag mótmæltu tugir manna lagningu vegarins í hrauninu. Framkvæmdir við nýjan Álftanesveg eru hafnar úti í miðju hraunininu og telja Hraunavinir að nú þegar sé búið að vinna þar óafturkræft tjón. En þeir vildu að sýslumaður setti lögbann á framkvæmdirnar á meðan mál samtakanna gegn vegamálastjóra vegna málsins er fyrir dómi sem sýslumaður hafnaði. Þótt Sýslumaðuirnn í Reykjavík hafi vísað frá lögbannskröfu Hraunavina og fleiri náttúruverndarsamtaka á framkvæmdanna gefast þeir ekki upp og í dag lögðu þeir græna fána í væntanlegt vegstæði í Gálgahrauni.Reynir IngibergssonReynir Ingibergsson formaður Hranavina sagði að sjón væri sögu ríkari fyrir fólk.. „Ég held að það sé mjög mikilvægt að fólk átti sig á þeim skemmdarverkum sem hér er verið að vinna á náttúruni. Og þetta er auðvitað alveg grátlegt því að á morgun er dagur íslenskrar náttúru. Það er nauðsynlegt að fólk átti sig á að þetta er bara byrjununin á þessum vegi sem búið er að berjast um árum saman,“ sagði Reynir Höfnun sýslumanns á lögbanni hafi verið kærð til héraðsdóms og þar liggi líka málið gegn vegamálastjóra, en samtökin telja veglagninguna ólöglega. „Og það er náttúrlega þvílík svívirðing að fara í þessar framkvæmdir á sama tíma og málin eru fyrir dómi,“ segir Reynir. Ómar Ragnarsson var einn þeirra sem mótmæltu í Gálgahrauni í dag. „Hér fara bara 5.500 bílar á dag. Það fara 14 þúsund bílar um Skeiðarvog. Það er auðvelt að leysa þetta án þess að fara í einhvers konar 2007 vélaherdeildardæmi,“ segir Ómar. Tjónið á hrauninu vegna vegagerðarinar verði óafturkræft og það sé enn ömurlegra á degi íslenskrar náttúru sem er á morgun. „Þetta er svona álíka ef einhver háskólinn tæki upp á því á degi íslenskrar tungu að frá og með þeim degi yrði bara töluð enska við þann skóla, alltaf og ekkert annað,“ segir Ómar.
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent