Fleiri fréttir Vera Jóns Baldvins talin geta skaðað hagsmuni nemenda Kennsla Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrverandi utanríkisráðherra þótti ógna nauðsynlegum friði við Háskóla Íslands og var því ákveðið að hann yrði ekki gestakennari í haust. Þessar skýringar gefur forseti félagsvísindasviðs við Háskóla Íslands. 31.8.2013 19:17 Glæsilegur njósnabíll Sögufrægur bíll sem tengist njósnastarfsemi Þjóðverja á Íslandi í seinni heimsstyrjöld er nú til sýnis hér á landi. Talið er að bíllinn hafi verið notaður til að senda skilaboð til þýskra kafbáta á Atlantshafi. 31.8.2013 19:05 Barþjónn grunaður um fjárdrátt Karlmaður hefur verið kærður til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir fjárdrátt en hann er grunaður um að hafa dregið sér háar fjárhæðir í starfi sínu sem barþjónn. 31.8.2013 18:30 Málinu líklegast áfrýjað Menntamálaráðherra gerir fastlega ráð fyrir því að úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna verði áfrýjað til Hæstaréttar. Hann segir að á næstu dögum verði unnið að því að leysa úr þeirri stöðu sem upp er komin. 31.8.2013 18:30 Obama vill beita vopnum gegn Sýrlandi Barack Obama tilkynnti á blaðamannafundi fyrir utan Hvíta húsið fyrir stundu að bandarísk yfirvöld gætu ekki litið framhjá efnavopnahernaði í Sýrlandi og myndi beita vopnum gegn landinu. 31.8.2013 18:10 Búast við holskeflu flóttamanna frá Sýrlandi Mannúðarsamtök sem starfa á landamærum Sýrland búast við holskeflu flóttamanna frá landinu á næstu dögum og vikum. 31.8.2013 17:34 Skora á ráðherra að endurskoða ákvörðun um að víkja Guðmundi úr nefnd Stjórn Öryrkjabandalags Íslands skorar á Eygló Harðardóttur, félagsmálaráðherra, að endurskoða þá ákvörðun sína að víkja Guðmundi Steingrímssyni, alþingismanni, úr verkefnastjórn um notendastýrða persónulega aðstoð. 31.8.2013 17:32 Lýst eftir Silju Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Silju Rut Andrésardóttur, 15 ára. Silja Rut er um það bil 167 sm. á hæð, ljósrauðhærð með axlarsítt hár. 31.8.2013 17:25 Snjór í Öskju - björgunarsveitir í viðbragðsstöðu Þó ekki hafi ræst fyllilega úr vondri veðurspá er ljóst að veður var vont víða. 31.8.2013 16:16 Fimmtán létust í ammoníakleka Fimmtán létust og 26 slösuðust í ammóníakleka í kæligeymslu í Sjanghæ í Kína í dag. 31.8.2013 15:49 Pútin skorar á bandarísk yfirvöld Vladimar Pútin, forseti Rússlands, skorar á bandarísk yfirvöld að sýna fram á sannanir á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, um að sýrlensk stjórnvöld hafi beitt efnavopnum gegn íbúum landsins. 31.8.2013 15:21 Amma í 700 hestafla bíltúr Fer í bíltúr með barnabarni sínu á ofuröflugum Nissan GT-R og nýtur þess vel. 31.8.2013 14:42 Voða lítið viðkvæm fyrir umtali Áslaug Hulda Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Garðabæjar, fór ung að láta til sín taka í pólitík og er óhrædd við að axla ábyrgð. Hún er mikil fjölskyldumanneskja, jákvæð og hress og ekkert fyrir að flækja hlutina um of. 31.8.2013 14:00 Stórtónleikar í kvöld: Takmörkuð umferð og hugsanlega rigning Stórtónleikar hljómsveitarinnar Of Monsters and Men fara fram á túninu við Vífilsstaði í kvöld. Það er ókeypis á tónleikana sem verða úti, og spáin er þokkaleg, þó gestir megi búast við smá rigningu í kvöld samkvæmt veðurspá. 31.8.2013 13:47 Dæmdur fyrir morð og nauðgun á Indlandi Dómstóll í Dehli á Indlandi sakfelldi í morgun átján ára pilt fyrir morð og nauðgun. Pilturinn var í hópi fimm manna sem nauðguðu 23 ára konu í strætisvagni í Dehli í desember á síðasta ári en konan lést síðar af sárum sínum. 31.8.2013 13:00 Skýrsla fagráðs ekki birt opinberlega Kaþólska kirkjan á Íslandi mun grípa til allra nauðsynlegra ráðstafana til að leiðbeina því fólki sem telur sig hafa orðið fyrir ofbeldi af hálfu starfsmanna hennar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fagráði kirkjunnar. 31.8.2013 12:58 Milljón mílna Porsche Var keyptur nýr af föður núverandi eiganda og hefur því tilheyrt sömu fjölskyldunni frá upphafi. 31.8.2013 11:15 Jón Baldvin gagnrýnir Háskólann harðlega Jón Baldvin Hannibaldsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, ritar grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag þar sem hann gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. 31.8.2013 10:49 Bilanir í úreltum tækjabúnaði skert öryggi sjúklinga Dæmi eru um að bilanir í úreltum og úr sér gengnum tækjabúnaði hafi skert öryggi sjúklinga á Landspítalanum. 31.8.2013 10:16 Hæstaréttardómari gefur saman samkynhneigt par Hin áttræða Ruth Bader Ginsburg verður í dag fyrst Hæstaréttardómara í Bandaríkjunum til að gefa saman samkynhneigt par, en hún var ein þeirra sem lagði blessun sína yfir hjónabönd samkynhneigðra í úrskurði sem féll í Hæstarétti landsins í júní á þessu ári. 31.8.2013 10:12 Rannsókn lokið á efnavopnaárás Rannsóknarteymi á vegum Sameinuðu þjóðanna sem kannaði staðhæfingar þess efnis að sýrlensk stjórnvöld hefðu beitt efnavopnum gegn eigin borgurum í úthverfi Damaskus hinn 21. ágúst hefur lokið störfum. 31.8.2013 10:08 Selja beint úr skottinu á Hamraborgarhátíðinni Hamraborgarhátíðin verður haldin í Kópavogi í dag. Hamraborginni verður lokað fyrir bílaumferð og henni breytt í göngugötu um stund. Bæjarbúar munu meðal annars selja og kaupa gamalt dót beint úr skottinu á bílunum. 31.8.2013 10:05 Sumarhúsaeigendum á Þingvöllum hverft við vegna óveðurs Ekki þurfti að kalla björgunarsveitir út í nótt vegna veðurs í nótt. Björgunarsveitarmenn luku því þeim verkefnum sem sköpuðust vegna hvassviðrisins sem gengur yfir landið um klukkan átta í gærkvöldi. 31.8.2013 10:02 Áframhald ofbeldisverka í Írak Átján manns létust í sprengjuárásum í Írak í morgun og gærkvöldi. 31.8.2013 10:00 Varð ástfangin af glímunni Glímukonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur kynnst sorgum og sigrum. Hún missti bæði systur og föður sviplega en lifir fyrir dótturina og bardagalistina. Svo á hún líka kærasta með sama áhugamál - slagsmál. Þau kysstust fyrst í boxhringnum. 31.8.2013 10:00 Bílvelta á Suðurlandi - einn kastaðist út úr bílnum Bílvelta varð á Skeiðavegi við Suðurlandsveg um klukkan fimm í morgun. Fimm ungmenni voru í bílnum og flytja þurfti tvo á sjúkrahús í Reykjavík samkvæmt upplýsingum lögreglu á Selfossi. Af ungmennunum fimm var einn ekki í belti, en sá kastaðist út úr bílnum. 31.8.2013 09:54 Erfið glíma við skógarelda Portúgal hefur beðið önnur Evrópuríki um að útvega sér tvær flugvélar til viðbótar til slökkvistarfanna 31.8.2013 09:00 Byltingarstjóri hækkar í tign Amadou Haya Sanogo stjórnaði valdaráni hersins í Malí á síðasta ári og er nú orðinn fjögurra stjarna hershöfðingi. 31.8.2013 09:00 Sakfelldur fyrir morð á ársgömlu barni Hinn 18 ára gamli De'Marquise Elkins á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. 31.8.2013 08:45 Kærð fyrir að senda textaskilaboð til ökumanns Var sýknuð af ákærum þó hún hafi sent skilaboð til kærasta síns vitandi að hann var undir stýri. 31.8.2013 08:45 Sorpa sýnir urðunarstað í Álfsnesi Sorpa býður áhugasömum í stutta ökuferð um urðunarstaðinn í Álfsnesi um helgina. 31.8.2013 08:00 Fundu fílabein 105 kíló af fílabeini Tollverðir í Taílandi hafa lagt hald á 105 kíló af fílabeini á alþjóðaflugvellinum í Bangkok. 31.8.2013 08:00 Hótel nýs hótelrisa að rísa við Hellu Hundrað og þrjátíu herbergja hótel er að rísa við Hellu. Það á að vera tilbúið 1. maí á næsta ári. Hótelið markar upphaf hótelkeðju Stracta sem áformar að reisa tíu álíka hótel innan þriggja ára. Hótelið er vatn á myllu Hellu segir sveitarstjóri. 31.8.2013 07:00 Mannvirki við Jökulsárlón Umhverfi Jökulsárlóns hefur nú fengið deiliskipulag eftir að Skipulagsstofnun afgreiddi tillögu bæjarstjórnar Hornafjarðar. 31.8.2013 07:00 Fyrrverandi Bandaríkjaforsetar um ástandið í Sýrlandi Jimmy Carter segir árásir án stuðnings Sameinuðu þjóðanna ólöglegar. George Bush yngri "ekki aðdáandi“ Assads. 30.8.2013 23:00 Lofa stærra Barnahúsi "Við teljum rétt að bregðast strax við því sem fram kemur í þessari skýrslu,“ sagði Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðisráðherra, á fundi sem fram fór í húsakynnum UNICEF í dag. 30.8.2013 21:11 Ferðamaður í farbann - Myndaði stúlkur á klósettinu Hæstiréttur Íslands hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um farbann yfir ítölskum ferðamanni sem er grunaður um að hafa gerst sekur um refsiverða háttsemi. 30.8.2013 20:31 Úrskurðuð í vikulangt gæsluvarðhald Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði í dag karlmann og konu um fertugt í vikulangt gæsluvarðhald vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á meintri vændisstarfsemi. 30.8.2013 19:31 Boðað til mótmæla vegna komu Franklins Graham "Ekki í takt við boðskap hátíðarinnar,“ segir forsvarsmaður mótmælanna. 30.8.2013 19:13 Björgunarsveitir hafa lokið störfum í bili Sinntu verkefnum tengdum þakplötum og trampólínum. 30.8.2013 18:44 Súrnun sjávar hraðari við strendur Íslands Sýrustig sjávar lækkar hraðar við strendur Íslands en á öðrum hafsvæðum í heiminum að sögn Jóns Ólafssonar prófessors í haffræði. Súrnun sjávar er orðið alþjóðlegt vandamál og ógnar lífríki sjávar. 30.8.2013 18:30 Hálslón við það að fyllast Vantar örfáa sentimetra upp á fyllingu lónsins. 30.8.2013 18:16 Egill Einarsson: „Löngu búið að prenta tímaritið“ "Hvernig athugasemdum átti ég að koma á framfæri í tímariti sem var komið út? Ég tek undir með Guðríði að þetta er siðlaus blaðamennska og yfirlýsing Þóru, hvað þetta varðar, er einfaldlega röng,“ segir Egill Einarsson. 30.8.2013 17:30 Kerry segir 1.429 manns hafa látist í efnavopnaárásinni Utanríkisráðherra Bandaríkjanna leggur spilin á borðið og segir frá því sem leyniþjónusta Bandaríkjanna segist vita um árásina í Sýrlandi. 30.8.2013 17:15 Veður fer versnandi og tré fjúka upp með rótum Landsmenn hvattir til að ganga frá lausum munum utandyra. Fólk á leið í ferðalög hvatt til að afla sér upplýsinga um færð og veður. 30.8.2013 17:10 Sjá næstu 50 fréttir
Vera Jóns Baldvins talin geta skaðað hagsmuni nemenda Kennsla Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrverandi utanríkisráðherra þótti ógna nauðsynlegum friði við Háskóla Íslands og var því ákveðið að hann yrði ekki gestakennari í haust. Þessar skýringar gefur forseti félagsvísindasviðs við Háskóla Íslands. 31.8.2013 19:17
Glæsilegur njósnabíll Sögufrægur bíll sem tengist njósnastarfsemi Þjóðverja á Íslandi í seinni heimsstyrjöld er nú til sýnis hér á landi. Talið er að bíllinn hafi verið notaður til að senda skilaboð til þýskra kafbáta á Atlantshafi. 31.8.2013 19:05
Barþjónn grunaður um fjárdrátt Karlmaður hefur verið kærður til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir fjárdrátt en hann er grunaður um að hafa dregið sér háar fjárhæðir í starfi sínu sem barþjónn. 31.8.2013 18:30
Málinu líklegast áfrýjað Menntamálaráðherra gerir fastlega ráð fyrir því að úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna verði áfrýjað til Hæstaréttar. Hann segir að á næstu dögum verði unnið að því að leysa úr þeirri stöðu sem upp er komin. 31.8.2013 18:30
Obama vill beita vopnum gegn Sýrlandi Barack Obama tilkynnti á blaðamannafundi fyrir utan Hvíta húsið fyrir stundu að bandarísk yfirvöld gætu ekki litið framhjá efnavopnahernaði í Sýrlandi og myndi beita vopnum gegn landinu. 31.8.2013 18:10
Búast við holskeflu flóttamanna frá Sýrlandi Mannúðarsamtök sem starfa á landamærum Sýrland búast við holskeflu flóttamanna frá landinu á næstu dögum og vikum. 31.8.2013 17:34
Skora á ráðherra að endurskoða ákvörðun um að víkja Guðmundi úr nefnd Stjórn Öryrkjabandalags Íslands skorar á Eygló Harðardóttur, félagsmálaráðherra, að endurskoða þá ákvörðun sína að víkja Guðmundi Steingrímssyni, alþingismanni, úr verkefnastjórn um notendastýrða persónulega aðstoð. 31.8.2013 17:32
Lýst eftir Silju Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Silju Rut Andrésardóttur, 15 ára. Silja Rut er um það bil 167 sm. á hæð, ljósrauðhærð með axlarsítt hár. 31.8.2013 17:25
Snjór í Öskju - björgunarsveitir í viðbragðsstöðu Þó ekki hafi ræst fyllilega úr vondri veðurspá er ljóst að veður var vont víða. 31.8.2013 16:16
Fimmtán létust í ammoníakleka Fimmtán létust og 26 slösuðust í ammóníakleka í kæligeymslu í Sjanghæ í Kína í dag. 31.8.2013 15:49
Pútin skorar á bandarísk yfirvöld Vladimar Pútin, forseti Rússlands, skorar á bandarísk yfirvöld að sýna fram á sannanir á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, um að sýrlensk stjórnvöld hafi beitt efnavopnum gegn íbúum landsins. 31.8.2013 15:21
Amma í 700 hestafla bíltúr Fer í bíltúr með barnabarni sínu á ofuröflugum Nissan GT-R og nýtur þess vel. 31.8.2013 14:42
Voða lítið viðkvæm fyrir umtali Áslaug Hulda Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Garðabæjar, fór ung að láta til sín taka í pólitík og er óhrædd við að axla ábyrgð. Hún er mikil fjölskyldumanneskja, jákvæð og hress og ekkert fyrir að flækja hlutina um of. 31.8.2013 14:00
Stórtónleikar í kvöld: Takmörkuð umferð og hugsanlega rigning Stórtónleikar hljómsveitarinnar Of Monsters and Men fara fram á túninu við Vífilsstaði í kvöld. Það er ókeypis á tónleikana sem verða úti, og spáin er þokkaleg, þó gestir megi búast við smá rigningu í kvöld samkvæmt veðurspá. 31.8.2013 13:47
Dæmdur fyrir morð og nauðgun á Indlandi Dómstóll í Dehli á Indlandi sakfelldi í morgun átján ára pilt fyrir morð og nauðgun. Pilturinn var í hópi fimm manna sem nauðguðu 23 ára konu í strætisvagni í Dehli í desember á síðasta ári en konan lést síðar af sárum sínum. 31.8.2013 13:00
Skýrsla fagráðs ekki birt opinberlega Kaþólska kirkjan á Íslandi mun grípa til allra nauðsynlegra ráðstafana til að leiðbeina því fólki sem telur sig hafa orðið fyrir ofbeldi af hálfu starfsmanna hennar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fagráði kirkjunnar. 31.8.2013 12:58
Milljón mílna Porsche Var keyptur nýr af föður núverandi eiganda og hefur því tilheyrt sömu fjölskyldunni frá upphafi. 31.8.2013 11:15
Jón Baldvin gagnrýnir Háskólann harðlega Jón Baldvin Hannibaldsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, ritar grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag þar sem hann gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. 31.8.2013 10:49
Bilanir í úreltum tækjabúnaði skert öryggi sjúklinga Dæmi eru um að bilanir í úreltum og úr sér gengnum tækjabúnaði hafi skert öryggi sjúklinga á Landspítalanum. 31.8.2013 10:16
Hæstaréttardómari gefur saman samkynhneigt par Hin áttræða Ruth Bader Ginsburg verður í dag fyrst Hæstaréttardómara í Bandaríkjunum til að gefa saman samkynhneigt par, en hún var ein þeirra sem lagði blessun sína yfir hjónabönd samkynhneigðra í úrskurði sem féll í Hæstarétti landsins í júní á þessu ári. 31.8.2013 10:12
Rannsókn lokið á efnavopnaárás Rannsóknarteymi á vegum Sameinuðu þjóðanna sem kannaði staðhæfingar þess efnis að sýrlensk stjórnvöld hefðu beitt efnavopnum gegn eigin borgurum í úthverfi Damaskus hinn 21. ágúst hefur lokið störfum. 31.8.2013 10:08
Selja beint úr skottinu á Hamraborgarhátíðinni Hamraborgarhátíðin verður haldin í Kópavogi í dag. Hamraborginni verður lokað fyrir bílaumferð og henni breytt í göngugötu um stund. Bæjarbúar munu meðal annars selja og kaupa gamalt dót beint úr skottinu á bílunum. 31.8.2013 10:05
Sumarhúsaeigendum á Þingvöllum hverft við vegna óveðurs Ekki þurfti að kalla björgunarsveitir út í nótt vegna veðurs í nótt. Björgunarsveitarmenn luku því þeim verkefnum sem sköpuðust vegna hvassviðrisins sem gengur yfir landið um klukkan átta í gærkvöldi. 31.8.2013 10:02
Áframhald ofbeldisverka í Írak Átján manns létust í sprengjuárásum í Írak í morgun og gærkvöldi. 31.8.2013 10:00
Varð ástfangin af glímunni Glímukonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur kynnst sorgum og sigrum. Hún missti bæði systur og föður sviplega en lifir fyrir dótturina og bardagalistina. Svo á hún líka kærasta með sama áhugamál - slagsmál. Þau kysstust fyrst í boxhringnum. 31.8.2013 10:00
Bílvelta á Suðurlandi - einn kastaðist út úr bílnum Bílvelta varð á Skeiðavegi við Suðurlandsveg um klukkan fimm í morgun. Fimm ungmenni voru í bílnum og flytja þurfti tvo á sjúkrahús í Reykjavík samkvæmt upplýsingum lögreglu á Selfossi. Af ungmennunum fimm var einn ekki í belti, en sá kastaðist út úr bílnum. 31.8.2013 09:54
Erfið glíma við skógarelda Portúgal hefur beðið önnur Evrópuríki um að útvega sér tvær flugvélar til viðbótar til slökkvistarfanna 31.8.2013 09:00
Byltingarstjóri hækkar í tign Amadou Haya Sanogo stjórnaði valdaráni hersins í Malí á síðasta ári og er nú orðinn fjögurra stjarna hershöfðingi. 31.8.2013 09:00
Sakfelldur fyrir morð á ársgömlu barni Hinn 18 ára gamli De'Marquise Elkins á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. 31.8.2013 08:45
Kærð fyrir að senda textaskilaboð til ökumanns Var sýknuð af ákærum þó hún hafi sent skilaboð til kærasta síns vitandi að hann var undir stýri. 31.8.2013 08:45
Sorpa sýnir urðunarstað í Álfsnesi Sorpa býður áhugasömum í stutta ökuferð um urðunarstaðinn í Álfsnesi um helgina. 31.8.2013 08:00
Fundu fílabein 105 kíló af fílabeini Tollverðir í Taílandi hafa lagt hald á 105 kíló af fílabeini á alþjóðaflugvellinum í Bangkok. 31.8.2013 08:00
Hótel nýs hótelrisa að rísa við Hellu Hundrað og þrjátíu herbergja hótel er að rísa við Hellu. Það á að vera tilbúið 1. maí á næsta ári. Hótelið markar upphaf hótelkeðju Stracta sem áformar að reisa tíu álíka hótel innan þriggja ára. Hótelið er vatn á myllu Hellu segir sveitarstjóri. 31.8.2013 07:00
Mannvirki við Jökulsárlón Umhverfi Jökulsárlóns hefur nú fengið deiliskipulag eftir að Skipulagsstofnun afgreiddi tillögu bæjarstjórnar Hornafjarðar. 31.8.2013 07:00
Fyrrverandi Bandaríkjaforsetar um ástandið í Sýrlandi Jimmy Carter segir árásir án stuðnings Sameinuðu þjóðanna ólöglegar. George Bush yngri "ekki aðdáandi“ Assads. 30.8.2013 23:00
Lofa stærra Barnahúsi "Við teljum rétt að bregðast strax við því sem fram kemur í þessari skýrslu,“ sagði Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðisráðherra, á fundi sem fram fór í húsakynnum UNICEF í dag. 30.8.2013 21:11
Ferðamaður í farbann - Myndaði stúlkur á klósettinu Hæstiréttur Íslands hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um farbann yfir ítölskum ferðamanni sem er grunaður um að hafa gerst sekur um refsiverða háttsemi. 30.8.2013 20:31
Úrskurðuð í vikulangt gæsluvarðhald Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði í dag karlmann og konu um fertugt í vikulangt gæsluvarðhald vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á meintri vændisstarfsemi. 30.8.2013 19:31
Boðað til mótmæla vegna komu Franklins Graham "Ekki í takt við boðskap hátíðarinnar,“ segir forsvarsmaður mótmælanna. 30.8.2013 19:13
Björgunarsveitir hafa lokið störfum í bili Sinntu verkefnum tengdum þakplötum og trampólínum. 30.8.2013 18:44
Súrnun sjávar hraðari við strendur Íslands Sýrustig sjávar lækkar hraðar við strendur Íslands en á öðrum hafsvæðum í heiminum að sögn Jóns Ólafssonar prófessors í haffræði. Súrnun sjávar er orðið alþjóðlegt vandamál og ógnar lífríki sjávar. 30.8.2013 18:30
Egill Einarsson: „Löngu búið að prenta tímaritið“ "Hvernig athugasemdum átti ég að koma á framfæri í tímariti sem var komið út? Ég tek undir með Guðríði að þetta er siðlaus blaðamennska og yfirlýsing Þóru, hvað þetta varðar, er einfaldlega röng,“ segir Egill Einarsson. 30.8.2013 17:30
Kerry segir 1.429 manns hafa látist í efnavopnaárásinni Utanríkisráðherra Bandaríkjanna leggur spilin á borðið og segir frá því sem leyniþjónusta Bandaríkjanna segist vita um árásina í Sýrlandi. 30.8.2013 17:15
Veður fer versnandi og tré fjúka upp með rótum Landsmenn hvattir til að ganga frá lausum munum utandyra. Fólk á leið í ferðalög hvatt til að afla sér upplýsinga um færð og veður. 30.8.2013 17:10