Fleiri fréttir

Vera Jóns Baldvins talin geta skaðað hagsmuni nemenda

Kennsla Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrverandi utanríkisráðherra þótti ógna nauðsynlegum friði við Háskóla Íslands og var því ákveðið að hann yrði ekki gestakennari í haust. Þessar skýringar gefur forseti félagsvísindasviðs við Háskóla Íslands.

Glæsilegur njósnabíll

Sögufrægur bíll sem tengist njósnastarfsemi Þjóðverja á Íslandi í seinni heimsstyrjöld er nú til sýnis hér á landi. Talið er að bíllinn hafi verið notaður til að senda skilaboð til þýskra kafbáta á Atlantshafi.

Barþjónn grunaður um fjárdrátt

Karlmaður hefur verið kærður til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir fjárdrátt en hann er grunaður um að hafa dregið sér háar fjárhæðir í starfi sínu sem barþjónn.

Málinu líklegast áfrýjað

Menntamálaráðherra gerir fastlega ráð fyrir því að úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna verði áfrýjað til Hæstaréttar. Hann segir að á næstu dögum verði unnið að því að leysa úr þeirri stöðu sem upp er komin.

Obama vill beita vopnum gegn Sýrlandi

Barack Obama tilkynnti á blaðamannafundi fyrir utan Hvíta húsið fyrir stundu að bandarísk yfirvöld gætu ekki litið framhjá efnavopnahernaði í Sýrlandi og myndi beita vopnum gegn landinu.

Lýst eftir Silju

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Silju Rut Andrésardóttur, 15 ára. Silja Rut er um það bil 167 sm. á hæð, ljósrauðhærð með axlarsítt hár.

Pútin skorar á bandarísk yfirvöld

Vladimar Pútin, forseti Rússlands, skorar á bandarísk yfirvöld að sýna fram á sannanir á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, um að sýrlensk stjórnvöld hafi beitt efnavopnum gegn íbúum landsins.

Voða lítið viðkvæm fyrir umtali

Áslaug Hulda Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Garðabæjar, fór ung að láta til sín taka í pólitík og er óhrædd við að axla ábyrgð. Hún er mikil fjölskyldumanneskja, jákvæð og hress og ekkert fyrir að flækja hlutina um of.

Dæmdur fyrir morð og nauðgun á Indlandi

Dómstóll í Dehli á Indlandi sakfelldi í morgun átján ára pilt fyrir morð og nauðgun. Pilturinn var í hópi fimm manna sem nauðguðu 23 ára konu í strætisvagni í Dehli í desember á síðasta ári en konan lést síðar af sárum sínum.

Skýrsla fagráðs ekki birt opinberlega

Kaþólska kirkjan á Íslandi mun grípa til allra nauðsynlegra ráðstafana til að leiðbeina því fólki sem telur sig hafa orðið fyrir ofbeldi af hálfu starfsmanna hennar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fagráði kirkjunnar.

Milljón mílna Porsche

Var keyptur nýr af föður núverandi eiganda og hefur því tilheyrt sömu fjölskyldunni frá upphafi.

Jón Baldvin gagnrýnir Háskólann harðlega

Jón Baldvin Hannibaldsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, ritar grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag þar sem hann gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega.

Hæstaréttardómari gefur saman samkynhneigt par

Hin áttræða Ruth Bader Ginsburg verður í dag fyrst Hæstaréttardómara í Bandaríkjunum til að gefa saman samkynhneigt par, en hún var ein þeirra sem lagði blessun sína yfir hjónabönd samkynhneigðra í úrskurði sem féll í Hæstarétti landsins í júní á þessu ári.

Rannsókn lokið á efnavopnaárás

Rannsóknarteymi á vegum Sameinuðu þjóðanna sem kannaði staðhæfingar þess efnis að sýrlensk stjórnvöld hefðu beitt efnavopnum gegn eigin borgurum í úthverfi Damaskus hinn 21. ágúst hefur lokið störfum.

Selja beint úr skottinu á Hamraborgarhátíðinni

Hamraborgarhátíðin verður haldin í Kópavogi í dag. Hamraborginni verður lokað fyrir bílaumferð og henni breytt í göngugötu um stund. Bæjarbúar munu meðal annars selja og kaupa gamalt dót beint úr skottinu á bílunum.

Varð ástfangin af glímunni

Glímukonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur kynnst sorgum og sigrum. Hún missti bæði systur og föður sviplega en lifir fyrir dótturina og bardagalistina. Svo á hún líka kærasta með sama áhugamál - slagsmál. Þau kysstust fyrst í boxhringnum.

Bílvelta á Suðurlandi - einn kastaðist út úr bílnum

Bílvelta varð á Skeiðavegi við Suðurlandsveg um klukkan fimm í morgun. Fimm ungmenni voru í bílnum og flytja þurfti tvo á sjúkrahús í Reykjavík samkvæmt upplýsingum lögreglu á Selfossi. Af ungmennunum fimm var einn ekki í belti, en sá kastaðist út úr bílnum.

Erfið glíma við skógarelda

Portúgal hefur beðið önnur Evrópuríki um að útvega sér tvær flugvélar til viðbótar til slökkvistarfanna

Byltingarstjóri hækkar í tign

Amadou Haya Sanogo stjórnaði valdaráni hersins í Malí á síðasta ári og er nú orðinn fjögurra stjarna hershöfðingi.

Hótel nýs hótelrisa að rísa við Hellu

Hundrað og þrjátíu herbergja hótel er að rísa við Hellu. Það á að vera tilbúið 1. maí á næsta ári. Hótelið markar upphaf hótelkeðju Stracta sem áformar að reisa tíu álíka hótel innan þriggja ára. Hótelið er vatn á myllu Hellu segir sveitarstjóri.

Mannvirki við Jökulsárlón

Umhverfi Jökulsárlóns hefur nú fengið deiliskipulag eftir að Skipulagsstofnun afgreiddi tillögu bæjarstjórnar Hornafjarðar.

Lofa stærra Barnahúsi

"Við teljum rétt að bregðast strax við því sem fram kemur í þessari skýrslu,“ sagði Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðisráðherra, á fundi sem fram fór í húsakynnum UNICEF í dag.

Úrskurðuð í vikulangt gæsluvarðhald

Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði í dag karlmann og konu um fertugt í vikulangt gæsluvarðhald vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á meintri vændisstarfsemi.

Súrnun sjávar hraðari við strendur Íslands

Sýrustig sjávar lækkar hraðar við strendur Íslands en á öðrum hafsvæðum í heiminum að sögn Jóns Ólafssonar prófessors í haffræði. Súrnun sjávar er orðið alþjóðlegt vandamál og ógnar lífríki sjávar.

Egill Einarsson: „Löngu búið að prenta tímaritið“

"Hvernig athugasemdum átti ég að koma á framfæri í tímariti sem var komið út? Ég tek undir með Guðríði að þetta er siðlaus blaðamennska og yfirlýsing Þóru, hvað þetta varðar, er einfaldlega röng,“ segir Egill Einarsson.

Sjá næstu 50 fréttir