Snjór í Öskju - björgunarsveitir í viðbragðsstöðu 31. ágúst 2013 16:16 Það var einhver snjór við Öskju við Drekagil. Mynd/Vilhelm Þó ekki hafi ræst fyllilega úr vondri veðurspá er ljóst að veður var vont víða í gær og í nótt. Meðal annars tók ljósmyndari Fréttablaðsins þessa mynd af skála Ferðafélags Akureyrar við Drekagil í Öskju í Vatnajökulsþjóðgarði morgun. Sá sagði í samtali við Vísi að veðrið hefði verið vont í nótt þó það hafi ekki snjóað mikið. Hann sagði að helst hefði fokið í skafla. Ennfremur sagði hann fáa á ferli á hálendinu. Ekki þurfti að kalla björgunarsveitir út í nótt vegna veðurs í nótt. Björgunarsveitarmenn luku því þeim verkefnum sem sköpuðust vegna hvassviðrisins sem gengur yfir landið um klukkan átta í gærkvöldi. Fólust verkefni björgunarsveitanna fram að því helst í að festa niður tampólín og þakplötur en auk þess rifnaði tré upp með rótum í miðborginni. Á höfðuborgarsvæðinu virðist veðrið að mestu gengið yfir en fulltrú Landsbjargar sem fréttastofa ræddi við í morgun segir björgunarsveitirnar þó enn hafa viðbúnað víða um land. Nú sídegis fengust þær upplýsingar að allt væri með kyrru kjörum en björgunarsveitarmenn væru á tánum. Á Norðurlandi og á Vestfjörðum snjóaði í fjöllum og segir í tilkynningu frá Vegagerðinni að hálkublettir séu þar á nokkrum fjallvegum Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Þó ekki hafi ræst fyllilega úr vondri veðurspá er ljóst að veður var vont víða í gær og í nótt. Meðal annars tók ljósmyndari Fréttablaðsins þessa mynd af skála Ferðafélags Akureyrar við Drekagil í Öskju í Vatnajökulsþjóðgarði morgun. Sá sagði í samtali við Vísi að veðrið hefði verið vont í nótt þó það hafi ekki snjóað mikið. Hann sagði að helst hefði fokið í skafla. Ennfremur sagði hann fáa á ferli á hálendinu. Ekki þurfti að kalla björgunarsveitir út í nótt vegna veðurs í nótt. Björgunarsveitarmenn luku því þeim verkefnum sem sköpuðust vegna hvassviðrisins sem gengur yfir landið um klukkan átta í gærkvöldi. Fólust verkefni björgunarsveitanna fram að því helst í að festa niður tampólín og þakplötur en auk þess rifnaði tré upp með rótum í miðborginni. Á höfðuborgarsvæðinu virðist veðrið að mestu gengið yfir en fulltrú Landsbjargar sem fréttastofa ræddi við í morgun segir björgunarsveitirnar þó enn hafa viðbúnað víða um land. Nú sídegis fengust þær upplýsingar að allt væri með kyrru kjörum en björgunarsveitarmenn væru á tánum. Á Norðurlandi og á Vestfjörðum snjóaði í fjöllum og segir í tilkynningu frá Vegagerðinni að hálkublettir séu þar á nokkrum fjallvegum
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira