Fleiri fréttir

Verða sektaðir fyrir að pissa útfyrir

Karlmenn í Shenzen-héraði í Kína þurfa aldeilis að fara að vanda sig á almenningssalernum, en nýjar reglur sem taka gildi í næasta mánuði heimila embættismönnum að sekta þá sem pissa út fyrir.

Musharraf ákærður í Pakistan

Fyrrverandi forseti Pakistans hefur verið ákærður fyrir aðild að morðinu á Benazir Bhutto forsætisráðherra árið 2007.

Málamiðlun stjórnarflokka ofar kosningaloforðinu

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er ekki einhuga um hvort halda skuli þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald viðræðna við ESB. Þingflokksformaður flokksins og formaður utanríkismálanefndar eru á öndverðum meiði.

Engar reglur um hjólhýsabyggðir

Hjólhýsi í hjólhýsabyggðinni í Þjórsárdal eru mörg hver óskoðuð og komin til ára sinna. Breyta á reglum þannig ekki sé hægt að selja gömul hjólhýsi á landinu. Oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps segir hjólhýsabyggðina á gráu svæði.

Leki í ónýta kjarnorkuverinu

Leki er kominn að geymi í kjarnorkuverinu í Fukushima í Japan sem varð illa úti í jarðskjálfta og flóðbylgju sem á eftir kom árið 2011.

Draumur á hjólum

Er eins og kamelljón og sameinar kosti fólksbíla og jeppa og hlaðinn af lúxus að auki.

Andlegur leiðtogi Bræðralagsins handtekinn í Kaíró

Andlegur leiðtogi Múslímska Bræðralagsins í Egyptalandi var handtekinn í nótt. Leiðtoginn, Mohammed Badie var tekinn höndum í íbúð í höfuðborginni Kaíró en fleiri hundruð meðlimir í bræðralaginu hafa verið handteknir síðustu daga.

Sautján ára á 140 kílómetra hraða

Lögreglan á Selfossi stöðvaði í gær ökumann á Suðurlandsvegi, rétt fyrir austan bæinn, eftir að bíll hans hafði mælst á liðlega 140 kílómetra hraða. Hann er aðeins 17 ára með þriggja mánaða gamalt bílpróf. Hann fær þrjá punkta í ökuferilsskránna, fjársekt og töf verður á því að hann fái fullgilt ökuréttindi.

Lögregla elti innbrotsþjófa

Lögreglu var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki í austur borginn laust fyrir klukkan fjögur í nótt og hélt þegar á vettvang. Sást þá til þriggja manna sem óku á brott á miklum hraða og yfir gatnamót gegn rauðu ljósi.

Gæsaveiðin hafin

Gæsaveiðitíminn hófst á miðnætti og voru einhverjir veiðimenn þá þegar komnir á slóð gæsanna á heiðum uppi, en hún kemur yfirleitt ekki fyrr en í september niður á láglendið. Engar fregnir hafa enn borist af veiðum, en talið er að heiðargæsastofninn telji 360 þúsund fugla, og hefur líklega alrei verið stærri.

Snjór á Norður- og Austurlandi

Haustið fór að minna á sig á Vestfjörðum og á norðanverðu landinu í gærkvöldi og í nótt. Traðarhyrnan fyrir ofan Bolungarvík gránaði til dæmis í gærkvöldi og sömuleiðis gránaði í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar.

Gagnrýnir að Vogur greini ekki frá barnaverndarmálum

Sjúkrahúsið Vogur tilkynnir örsjaldan grun um vanrækslu barna til barnaverndarnefndar. Heilbrigðisstarfsmenn hafa tilkynningaskyldu lögum samkvæmt. "Við erum hreinlega að hugsa um annað,“ segir yfirlæknir.

Borðaði heila og hjarta fjölskylduvinar

Alex Kinyua, tuttugu og tveggja ára gamall bandarískur ríkisborgari, var í dag sakfelldur fyrir að hafa myrt fjölskylduvin og lagt heila og hjarta hans til munns.

Stefna varðandi þjóðaratkvæði í lausu lofti

Forsætisráðherra og fjármálaráðherra hafa ekkert rætt það sín á milli hvort eða hvenær þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhaldandi viðræður við Evrópusambandið fer fram. Þannig er stefna ríkisstjórnarinnar í málinu í raun í lausu lofti. Yfirlýsingar utanríkisráðherra fyrir helgi komu þingmönnum og ráðherrum Sjálfstæðisflokksins í opna skjöldu.

Vonast til framkvæmdir við Gálgahraun verði stöðvaðar

Skúli segir að því sé afar ólíklegt að Vegagerðin hefði skapað sér skaðabótaskyldu gagnvart verktaka fyrir undirritun samningsins. Í þessu máli sé miklu frekar eins og að Vegagerðin sé að reyna að skapa sér skaðabótaskyldu og pressa á að framkvæmdir hefjist.

Fer á Evrópumeistaramótið í súlufimi

Ásta Kristín Marteinsdóttir hefur aðeins stundað súlufimi í rúmt ár en er engu að síður á leiðinni á Evrópumeistaramót sem haldið verður í Prag í næsta mánuði. Hún hefur fundið fyrir fordómum gagnvart íþróttinni en þegar fólk sér hana á súlunni, snýst því oftast hugur.

"Það bjargaði lífi sonar míns hvað flugvöllurinn var nálægt"

Aðgengi að bestu læknisþjónustunni verður að vera gott fyrir alla landsmenn. Þetta segir faðir drengs sem ekki væri á lífi ef lengra væri á milli Reykjavíkurflugvallar og Landspítalans. Hann segir hugmyndir um flutning flugvallarins vanhugsaðar.

Hættulegar afleiðingar höfuðhögga

Afleiðingarnar geta verið heilabólga eða í versta falli dauði. "Þetta stórhættulega seinna högg getur komið fram nokkrum dögum eða vikum eftir fyrra höfuðhöggið, það á sér í raun engin tímamörk,“ segir Jón Benjamín.

Tröppurnar orðnar 527

Í sumar hefur verið unnið að gerð nýs tröppustígs upp með Skógafossi.

Stuðningur við ríkisstjórnina undir 50 prósent

Stuðningur við ríkisstjórnina er kominn undir fimmtíu prósent samkvæmt nýrri könnun MMR, mælist nú 49,3 prósent en var 54, 8 prósent í síðustu könnun MMR og hefur því minkað um 5,5 prósentustig.

Nafn konunnar sem lést

Konan sem lést í bruna í hjólhýsi í Þjórsárdal aðfaranótt laugardags hét Ragnheiður Sigurbjörg Árnadóttir.

Ástsjúkur gíslatökumaður í Ingolstadt

Angela Merkel kanslari Þýskalands hefur hætt við að koma fram á kosningafundi í þýsku borginni Ingolstad en í morgun réðst vopnaður maður inn í ráðhús borgarinnar og tók þar gísla. Í fyrstu voru þrír í haldi en maðurinn hefur nú sleppt tveimur þeirra.

Reiknilíkan ráðuneytis ekki uppfært nægilega oft

Velferðarráðuneytinu hefur verið bent á að það þurfi að tryggja betur að útreikningar reiknilíkans sem notað er til að áætla fjárþörf heilbrigðisstofnana byggi ávallt á réttum upplýsingum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar sem birt hefur verið.

Ragnheiður styður ekki slit á ESB-viðræðum

"Gunnar Bragi hefur alla tíð verið þessarar skoðunar en Sjálfstæðisflokkurinn sagði annað,“ segir Ragnheiður Ríkharðsdóttir um að forysta Sjálfstæðisflokksins standi við loforð sitt. " Mér finnst sjálfri ekkert annað koma til greina.“

Segir Múbarak sleppa innan tveggja daga

Hosní Múbarak, fyrrverandi forseti Egyptalands sem var steypt af stóli í uppreisn árið 2011, verður látinn laus innan tveggja daga að sögn lögfræðings hans.

Nýr Audi A8

Fjórða kynslóð bílsins verður sýnd almenningi á bílasýningunni í Frankfürt eftir 3 vikur.

Sjá næstu 50 fréttir