Fleiri fréttir

Leikur sem hjálpar börnum að læra íslensku stafina

Stafirnir okkar er leikur fyrir spjaldtölvur og snjallsíma fyrir börn á aldrinum tveggja til fimm ára sem eru að læra að þekkja íslensku bókstafina. Leikurinn er nýkominn á markað en nýtur mikilla vinsælda.

Hefur hálfrar aldar draumur um jafnrétti ræst?

Hálf öld er nú liðin frá tímamótaræðu Martins Luthers King , þar sem hann talaði um draumsýn sína um samfélag þar sem allir þegnar væru jafnir, óháð litarafti. Margt hefur unnist en þó leynist misréttið víða enn þann dag í dag.

Eftirlitsmenn SÞ fá að heimsækja Damaskus

Sýrlensk stjórnvöld hafa heimilað eftirlitsmönnum á vegum Sameinuðu þjóðanna að heimsækja svæðið rétt fyrir utan Damaskus þar sem efnavopnaárás var gerð á miðvikudaginn var.

Bjargaði börnum út úr bíl sekúndum áður en hann sökk

Tvær breskar stúlkur á þrítugsaldri björguðu í gær fjórum manneskjum, þar af þremur börnum, frá drukknun í Essex á Englandi með því að draga þær út um bílrúðu á sökkvandi jeppa. Eins og sést á meðfylgjandi myndbandi sökk jeppinn aðeins nokkrum sekúndum eftir að síðasta barnið var komið út.

Óhugnalegar myndir frá Sýrlandi

Skelfilegar myndir frá borgarastyrjöldinni í Sýrlandi hafa vakið óhug en þar má meðal annars sjá fjölda barna sem létust í eiturvopnaárásinni á miðvikudaginn.

Lance Armstrong semur vegna meiðyrðarmáls

Eftir að Armstrong viðurkenndi loks á síðasta ári að hafa í raun notað ólögleg lyf fór Sunday Times í mál við Armstrong. Blaðið krafðist þess að Armstrong endurgreiddi milljónirnar 55 og að auki 130 milljónir í miskabætur.

Trylltur dans og mótorhjólatöffarar

Fólk hefur ekki látið léttan rigningarsudda aftra sér frá því að njóta dagskrár Menningarnætur og var búist við að um hundrað þúsund manns kæmu í miðborgina í dag. Dagskráin er einstaklega fjölbreytt og hátt í 400 viðburðir í boði. Hrund Þórsdóttir kíkti á nokkra þeirra í dag.

Vigdís Finnbogdóttir gróðursetti Ask Yggdrasils

Gróðurmenning var í hávegum höfð í Garðabænum í dag. Þar gróðursetti frú Vigdís Finnbogadóttir tuttugu milljónasta tréð í lundi Smalaholts við Vífilstaði. Uppgræðsla hefur farið þar fram í um rúmlega tveggja áratuga langt skeið.

Sveitarfélög viljug til að þjónusta hælisleitendur

Nokkur sveitarfélög hafa lýst yfir áhuga á því að taka þátt í þjónustu við hælisleitendur hér á landi. Reykjanesbær kominn að þolmörkum en vill sinna minni hópum. Minna hefur verið um að leitað sé hælis hér á landi það sem af er sumri.

Gamli grásleppan selst en ekki hrognin

Áður var grásleppu fleygt eftir að búið var að kreista úr henni hrognin. Eftir mikla markaðssetningu og undirbúning er hins vegar svo komið að grásleppan rokselst sem sjógúrka í Kína en hrognin síður. Ný uppskrift á að hressa upp á hrognasölu.

Grátandi barn rifið upp á handleggnum og rassskellt

Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur kært ofbeldi gegn ungabarni á Leikskólanum 101 til lögreglu. Konan sem er sökuð um ofbeldið er rúmlega fimmtug. Foreldrum, sem sáu harkalega meðferð á barni sínun á myndbandi, er afar brugðið.

Tíu tillögur lágu fyrir árið 2011

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi gagnrýnir drátt á aðgerðum vegna lestrartregðu drengja. Hefur beðið um að málið verði tekið upp á næsta fundi Skóla- og tómstundaráðs.

Skólarnir vinna saman að lestri

Góður árangur hefur náðst í lestrarkennslu barna í Reykjanesbæ. Í læsisskimun í öðrum bekk grunnskóla vor kom í ljós að börn þar eru líklegri til að geta lesið sér til gagns en börn í Reykjavík.

„Hann langar ekki að lifa lengur“

„Þetta er martröð,“ segir móðir sjö ára drengs sem lagður hefur verið í einelti í um tvö ár. Það eina sem hún vill er að honum líði vel.

Heila- og taugaskurðlæknir: "Flugvöllurinn í Vatnsmýrinni má ekki fara"

Enginn kostur annar en Vatnsmýrin er raunhæfur fyrir skilvirkt sjúkraflug hér á landi og líta ætti til norska módelsins varðandi skipulag á því. Þetta segir sérfræðingur í heila- og taugaskurðlækningum. Hátt í 50 þúsund manns hafa nú farið fram á að flugvöllurinn verði kyrr, á síðunni lending.is.

Sjá næstu 50 fréttir