Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Jón Þór Stefánsson skrifar 15. ágúst 2025 16:30 Kort Veðurstofunnar. Höfuðborgarsvæðið og Suðurland hafa bæst í hóp þeirra landshluta þar sem gul viðvörun er nú í gildi. Viðvaranirnar eru vegna eldinga- og þrumuveðurs. Á höfuðborgarsvæðinu tók viðvörunin gildi um hálffjögurleytið og stendur yfir til klukkan sex í kvöld. Á suðurlandi hófst viðvörunartímabilið klukkutíma síðar og mun standa yfir hálftíma lengur. Átt þú myndefni sem sýnir vonda veðrið. Þú mátt senda okkur myndir eða myndbönd á ritstjorn@visir.is. „Eldingar á höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesi. Forðast ber vatn, hæðir í landslagi og berangur. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og fylgjast með veðurspám,“ segir um veðrið á höfuðborgarsvæðinu. „Mælst hafa eldingar vestantil á Suðurlandi. Forðast ber vatn, hæðir í landslagi og berangur,“ segir um Suðurland. sd Alls eru gular viðvaranir í sex landshlutum. Þær eru líka á Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum og á Norðurlandi vestra. Mikið rigningarveður er nú á höfuðborgarsvæðinu og á sumum götum flæðir vatn. Á Suðutrlandi hafa margir íbúar orðið varir við þrumur og eldingar. Sundlaugargestir þurfa upp úr Sundlaugargestir voru beiðnir um að yfirgefa sundlaugar bæði á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi vegna eldingahættu. „Að vera úti í sundi í svona veðri er kannski ekki það besta,“ segir Drífa Magnúsdóttir, forstöðumaður Laugardalslaugar, í samtali við fréttastofu. Þar var sundlaugagestum vísað upp úr útilaugum tímabundið, en þeir hafa fengið leyfi til að fara aftur ofan í. Drífu skilst að til álíka aðgerða hafi verið gripið í einhverjum öðrum sundlaugum Reykjavíkurborgar. Starfsfólk fylgist nú vel með veðrinu og meti aðstæður og öryggi. Veður Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Sjá meira
Á höfuðborgarsvæðinu tók viðvörunin gildi um hálffjögurleytið og stendur yfir til klukkan sex í kvöld. Á suðurlandi hófst viðvörunartímabilið klukkutíma síðar og mun standa yfir hálftíma lengur. Átt þú myndefni sem sýnir vonda veðrið. Þú mátt senda okkur myndir eða myndbönd á ritstjorn@visir.is. „Eldingar á höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesi. Forðast ber vatn, hæðir í landslagi og berangur. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og fylgjast með veðurspám,“ segir um veðrið á höfuðborgarsvæðinu. „Mælst hafa eldingar vestantil á Suðurlandi. Forðast ber vatn, hæðir í landslagi og berangur,“ segir um Suðurland. sd Alls eru gular viðvaranir í sex landshlutum. Þær eru líka á Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum og á Norðurlandi vestra. Mikið rigningarveður er nú á höfuðborgarsvæðinu og á sumum götum flæðir vatn. Á Suðutrlandi hafa margir íbúar orðið varir við þrumur og eldingar. Sundlaugargestir þurfa upp úr Sundlaugargestir voru beiðnir um að yfirgefa sundlaugar bæði á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi vegna eldingahættu. „Að vera úti í sundi í svona veðri er kannski ekki það besta,“ segir Drífa Magnúsdóttir, forstöðumaður Laugardalslaugar, í samtali við fréttastofu. Þar var sundlaugagestum vísað upp úr útilaugum tímabundið, en þeir hafa fengið leyfi til að fara aftur ofan í. Drífu skilst að til álíka aðgerða hafi verið gripið í einhverjum öðrum sundlaugum Reykjavíkurborgar. Starfsfólk fylgist nú vel með veðrinu og meti aðstæður og öryggi.
Átt þú myndefni sem sýnir vonda veðrið. Þú mátt senda okkur myndir eða myndbönd á ritstjorn@visir.is.
Veður Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Sjá meira