Innlent

Enn fleiri myndir úr maraþoninu

Ólöf Skaftadóttir skrifar
Myndir/Daníel Rúnarsson
Um það bil 14000 manns tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í ár. Gríðarleg stemning var í maraþoninu og Vísir birti myndir úr hlaupinu fyrr í dag.

Árið 2012 tóku 13.410 manns þátt í hlaupinu

Samkvæmt heimasíðu hlaupastyrks hafa safnast 67.947.292 milljónir króna til góðgerðarmála af ýmsu tagi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×