Fleiri fréttir

Ekkert lát á eftirspurn ferðamanna

Ferðamenn greiddu 1,8 milljarð króna með kortum sínum í íslenskum verslunum í júní, sem er 13% hærri upphæð en í sama mánuði í fyrra. Kaupmenn í miðbænum njóta góðs af ferðamannastraumnum og hafa nokkrir brugðið á það ráð að hafa opið langt fram á kvöld yfir sumarmánuðina.

Himneskt í Eyjum

Gríðarlega góð stemning var í Eyjum í gær og skemmtu 13 þúsund manns á öllum aldri sér saman í Dalnum.

Óður bílstjóri olli dauðsfalli

Einn lést og ellefu aðrir særðust þegar óður bílstjóri ók niður hóps fólks á vinsælli gönguleið í Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt.

Kínversk eftirherma VW Taigun

Sérstakt þykir að sækjast eftir einkaleyfi á vinnu annarra og að það sé gert áður en fyrirmyndin er komin á markað.

,,Best að vera á Íslandi"

Fyritækið The Tin Can Factory hefur í sumar staðið fyrir íslenskunámskeiðum fyrir íslensk börn sem búsett eru erlendis.

Innipúki utandyra

Þó að landmenn séu margir staddir á útihátíðum er nóg um að vera í Reykjavík. Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í tólfta skipti um helgina.

Dansleikir, flugeldasýningar og drullusvað

Verslunarmannahelgin fer vel af stað og eru útihátíðir haldnar víða um land. Umferð hefur til þessa gengið vel. Sex fíkniefnamál komu upp í Vestmannaeyjum en rólegt hefur verið á öðrum hátíðum.

Ein milljón Hyundai Santa Fe

Áður en Santa Fe kom á markað var Hyundai þekkt fyrir framleiðslu smærri fólksbíla á lágu verði.

Glatt á hjalla í Eyjum

Ljósmyndari 365 náði skemmtilegum mannlífsmyndum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í dag.

Pylsustríð á Þjóðhátíð?

"Er kannski best að atvinnurekendur í Vestmannaeyjum loki sínum fyrirtækjum yfir Þjóðhátíð og láti aðkomufólk sjá alfarið um þetta?“ spyr veitingamaðurinn Hólmgeir Austfjörð um opnun pylsuvagns Bæjarins bestu.

"Ég hef unnið 140 til 150% vinnu síðustu sex árin"

Þrítugur geislafræðingur, sem er einn þeirra 40 sem gengu út af Landspítalanum í fyrrakvöld, kveðst hafa unnið 140-150% starf undanfarin sex ár og segir nýjan kjarasamning fela í sér tekjuskerðingu fyrir sig. Um miðjan dag í dag hafði helmingur geislafræðinganna dregið uppsagnir sínar til baka.

Aukin löggæsla um helgina

Verslunarmannahelgin kallar á aukna löggæslu og verður mannskapur frá ríkislögreglustjóra með lögregluliðum víða um land til styrkingar. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir helgina fara vel af stað.

Sjá næstu 50 fréttir