Fleiri fréttir Ekkert lát á eftirspurn ferðamanna Ferðamenn greiddu 1,8 milljarð króna með kortum sínum í íslenskum verslunum í júní, sem er 13% hærri upphæð en í sama mánuði í fyrra. Kaupmenn í miðbænum njóta góðs af ferðamannastraumnum og hafa nokkrir brugðið á það ráð að hafa opið langt fram á kvöld yfir sumarmánuðina. 4.8.2013 18:30 Tveir létust í umferðarslysi Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi í dag. 4.8.2013 17:40 Himneskt í Eyjum Gríðarlega góð stemning var í Eyjum í gær og skemmtu 13 þúsund manns á öllum aldri sér saman í Dalnum. 4.8.2013 17:22 Tvö lönd stóðu með Færeyingum Atkvæðagreiðsla varðandi refsiaðgerðir Evrópusambandsins var afgerandi 4.8.2013 17:13 Bandaríkin loka 20 sendiherrabústöðum Tilefnið er yfirvofandi árás hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda. 4.8.2013 16:58 Talandi vélmenni skotið út í geim Japanir brjóta blað í vísindasögunni. 4.8.2013 16:55 Óður bílstjóri olli dauðsfalli Einn lést og ellefu aðrir særðust þegar óður bílstjóri ók niður hóps fólks á vinsælli gönguleið í Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt. 4.8.2013 16:46 Bein útsending frá Brekkusöngnum á Vísi! Ingó Veðurguð var fenginn til að stýra söngnum í ár. 4.8.2013 16:21 Þakkarskjöldur afhjúpaður á Hornafirði Afhentur í tilefni af afar vel heppnuðu móti. 4.8.2013 16:03 Vegur lokaður vegna alvarlegs umferðarslyss Lögreglan á Hvolsvelli hefur lokað Suðurlandsvegi um óákveðinn tíma. 4.8.2013 15:56 Frakkland vinsælast meðal ferðamanna Sameinuðu þjóðirnar hafa gefið út tölur um vinsælustu ferðamannastaðina. 4.8.2013 15:26 Balti fær yfir 60 milljónir fyrir leikstjórn á 2 Guns Baltasar Kormákur fékk hærri laun fyrir 2 Guns en fyrir Contraband 4.8.2013 13:45 Hópárás á Túngötu Klukkan sex í morgun var lögreglu tilkynnt um hópárás á Túngötu. 4.8.2013 12:03 Kínversk eftirherma VW Taigun Sérstakt þykir að sækjast eftir einkaleyfi á vinnu annarra og að það sé gert áður en fyrirmyndin er komin á markað. 4.8.2013 11:15 Þunguð kona velti bíl í nótt Hún var flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri en hana sakaði ekki. 4.8.2013 10:16 Erill á þjóðhátíð en rólegt annars staðar 19 fíkniefnamál komu upp í Eyjum í nótt og þrír gistu fangageymslur. 4.8.2013 09:53 Ösla drulluna Lifandi myndir frá Ísafirði. 4.8.2013 09:47 Innbrot og rúðubrot en rólegra í miðbænum Nóg var að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt þrátt fyrir að rólegra hafi verið í miðbænum. 4.8.2013 09:33 McLaren í samstarf með Honda við smíði fólksbíla Fólksbíladeild Mclaren vinnur einnig að smíði bíls sem hefur vinnuheitið P13 og á að keppa við Porsche 911. 4.8.2013 09:15 ,,Best að vera á Íslandi" Fyritækið The Tin Can Factory hefur í sumar staðið fyrir íslenskunámskeiðum fyrir íslensk börn sem búsett eru erlendis. 3.8.2013 20:43 "Hikum ekki við að gera athugasemdir þegar við á“ Fjármálaeftirlitið fylgist vel með framkvæmd fjármálafyrirtækja á endurútreikningum á gengislánum. 3.8.2013 19:34 Innipúki utandyra Þó að landmenn séu margir staddir á útihátíðum er nóg um að vera í Reykjavík. Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í tólfta skipti um helgina. 3.8.2013 18:20 Fékk svartan hauspoka fyrir "gróft" brot Áslaug Arna er einn keppanda í Mýrarboltanum á Ísafirði sem stendur sem hæst núna. 3.8.2013 18:04 Tilkynning um kynferðisbrot átti ekki við rök að styðjast Ung stúlka leitaði til gæslumanna í Herjólfsdal í nótt vegna meints kynferðisbrots. 3.8.2013 17:37 Ferð um Kjalarnes hættuleg húsbílum Samgöngustofa hvetur ökumenn til að fylgjast vel með veðri. 3.8.2013 16:06 Kynslóðirnar saman á Þjóðhátíð "Gærkvöldið var hrein dásemd.“ 3.8.2013 14:47 Níu af þrettán starfsmönnum Brimborgar sagt upp 3.8.2013 14:37 Líkamsárás, fíkniefni og kynferðisafbrot á Þjóðhátíð Mikið var að gera hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt. 3.8.2013 13:07 Handtaka vegna gruns um kynferðisbrot í Eyjum Í nótt leitaði tvítug stúlka til gæslumanna í Herjólfsdal vegna kynferðisbrots, sem hún sagði að átt hefði sér stað í Dalnum. 3.8.2013 12:11 Tveir stöðvaðir fyrir akstur undir áhrifum Nú í morgun voru tveir aðilar stöðvaðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. 3.8.2013 12:07 Dansleikir, flugeldasýningar og drullusvað Verslunarmannahelgin fer vel af stað og eru útihátíðir haldnar víða um land. Umferð hefur til þessa gengið vel. Sex fíkniefnamál komu upp í Vestmannaeyjum en rólegt hefur verið á öðrum hátíðum. 3.8.2013 11:59 18 hjóla olítrukkur tekur flugið og springur Það var óvenjuleg sjón sem blasti við ökumanni þeim er náði þessum myndum. 3.8.2013 11:15 Fjölskyldufjör á Einni með öllu "Ég gæti ekki beðið um neitt betra. Hér er líf og fjör en samt þægilegt, spennulaust og ekkert neikvætt.“ 3.8.2013 11:05 Fjórir gistu fangageymslur á Ísafirði Lögreglan þar á bæ hefur fengið auka mannskap og fíkniefnahund. 3.8.2013 10:30 Fimm fíkniefnamál komu upp í Eyjum í nótt Sem fyrr er hátíðin sú fjölmennasta yfir Verslunarmannahelgina og gríðarlegur fjöldi fólks hefur lagt leið sín út í Eyjar. 3.8.2013 10:00 Verkefnafjöldi lögreglunnar á Akureyri helmingi minni en á sama tíma í fyrra Nóttin var að mestu nokkuð róleg á Akureyri þar sem fjölskylduhátíðin Ein með öllu fer fram. 3.8.2013 09:57 Erilsöm nótt á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Ellefu manns gistu fangaklefa, tveir að eigin ósk. 3.8.2013 09:21 Ein milljón Hyundai Santa Fe Áður en Santa Fe kom á markað var Hyundai þekkt fyrir framleiðslu smærri fólksbíla á lágu verði. 3.8.2013 08:45 Glatt á hjalla í Eyjum Ljósmyndari 365 náði skemmtilegum mannlífsmyndum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í dag. 2.8.2013 23:44 Ákærðir fyrir að nauðga 12 ára stúlku Tveir 17 ára piltar grunaðir um hrottalega árás. 2.8.2013 22:48 Pylsustríð á Þjóðhátíð? "Er kannski best að atvinnurekendur í Vestmannaeyjum loki sínum fyrirtækjum yfir Þjóðhátíð og láti aðkomufólk sjá alfarið um þetta?“ spyr veitingamaðurinn Hólmgeir Austfjörð um opnun pylsuvagns Bæjarins bestu. 2.8.2013 21:23 Jafn mikilvægt að ræða mannréttindamál og að gera við holóttar götur Jón Gnarr borgarstjóri hlakkar til Gleðigöngunnar. 2.8.2013 19:31 "Ég hef unnið 140 til 150% vinnu síðustu sex árin" Þrítugur geislafræðingur, sem er einn þeirra 40 sem gengu út af Landspítalanum í fyrrakvöld, kveðst hafa unnið 140-150% starf undanfarin sex ár og segir nýjan kjarasamning fela í sér tekjuskerðingu fyrir sig. Um miðjan dag í dag hafði helmingur geislafræðinganna dregið uppsagnir sínar til baka. 2.8.2013 19:00 "Þegar þessi helgi er að renna upp verðum við oft dálítið kvíðin" Það er um að gera að slaka á, njóta lífsins og gefa sér nægan tíma, segir verkefnastjóri fræðslumála hjá Samgöngustofu, sem gerir ráð fyrir mikilli umferð á vegum landsins um helgina. Hrund Þórsdóttir tók púlsinn á borgarbúum og spurði út í helgarplönin. 2.8.2013 18:45 Aukin löggæsla um helgina Verslunarmannahelgin kallar á aukna löggæslu og verður mannskapur frá ríkislögreglustjóra með lögregluliðum víða um land til styrkingar. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir helgina fara vel af stað. 2.8.2013 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ekkert lát á eftirspurn ferðamanna Ferðamenn greiddu 1,8 milljarð króna með kortum sínum í íslenskum verslunum í júní, sem er 13% hærri upphæð en í sama mánuði í fyrra. Kaupmenn í miðbænum njóta góðs af ferðamannastraumnum og hafa nokkrir brugðið á það ráð að hafa opið langt fram á kvöld yfir sumarmánuðina. 4.8.2013 18:30
Himneskt í Eyjum Gríðarlega góð stemning var í Eyjum í gær og skemmtu 13 þúsund manns á öllum aldri sér saman í Dalnum. 4.8.2013 17:22
Tvö lönd stóðu með Færeyingum Atkvæðagreiðsla varðandi refsiaðgerðir Evrópusambandsins var afgerandi 4.8.2013 17:13
Bandaríkin loka 20 sendiherrabústöðum Tilefnið er yfirvofandi árás hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda. 4.8.2013 16:58
Óður bílstjóri olli dauðsfalli Einn lést og ellefu aðrir særðust þegar óður bílstjóri ók niður hóps fólks á vinsælli gönguleið í Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt. 4.8.2013 16:46
Bein útsending frá Brekkusöngnum á Vísi! Ingó Veðurguð var fenginn til að stýra söngnum í ár. 4.8.2013 16:21
Vegur lokaður vegna alvarlegs umferðarslyss Lögreglan á Hvolsvelli hefur lokað Suðurlandsvegi um óákveðinn tíma. 4.8.2013 15:56
Frakkland vinsælast meðal ferðamanna Sameinuðu þjóðirnar hafa gefið út tölur um vinsælustu ferðamannastaðina. 4.8.2013 15:26
Balti fær yfir 60 milljónir fyrir leikstjórn á 2 Guns Baltasar Kormákur fékk hærri laun fyrir 2 Guns en fyrir Contraband 4.8.2013 13:45
Kínversk eftirherma VW Taigun Sérstakt þykir að sækjast eftir einkaleyfi á vinnu annarra og að það sé gert áður en fyrirmyndin er komin á markað. 4.8.2013 11:15
Þunguð kona velti bíl í nótt Hún var flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri en hana sakaði ekki. 4.8.2013 10:16
Erill á þjóðhátíð en rólegt annars staðar 19 fíkniefnamál komu upp í Eyjum í nótt og þrír gistu fangageymslur. 4.8.2013 09:53
Innbrot og rúðubrot en rólegra í miðbænum Nóg var að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt þrátt fyrir að rólegra hafi verið í miðbænum. 4.8.2013 09:33
McLaren í samstarf með Honda við smíði fólksbíla Fólksbíladeild Mclaren vinnur einnig að smíði bíls sem hefur vinnuheitið P13 og á að keppa við Porsche 911. 4.8.2013 09:15
,,Best að vera á Íslandi" Fyritækið The Tin Can Factory hefur í sumar staðið fyrir íslenskunámskeiðum fyrir íslensk börn sem búsett eru erlendis. 3.8.2013 20:43
"Hikum ekki við að gera athugasemdir þegar við á“ Fjármálaeftirlitið fylgist vel með framkvæmd fjármálafyrirtækja á endurútreikningum á gengislánum. 3.8.2013 19:34
Innipúki utandyra Þó að landmenn séu margir staddir á útihátíðum er nóg um að vera í Reykjavík. Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í tólfta skipti um helgina. 3.8.2013 18:20
Fékk svartan hauspoka fyrir "gróft" brot Áslaug Arna er einn keppanda í Mýrarboltanum á Ísafirði sem stendur sem hæst núna. 3.8.2013 18:04
Tilkynning um kynferðisbrot átti ekki við rök að styðjast Ung stúlka leitaði til gæslumanna í Herjólfsdal í nótt vegna meints kynferðisbrots. 3.8.2013 17:37
Ferð um Kjalarnes hættuleg húsbílum Samgöngustofa hvetur ökumenn til að fylgjast vel með veðri. 3.8.2013 16:06
Líkamsárás, fíkniefni og kynferðisafbrot á Þjóðhátíð Mikið var að gera hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt. 3.8.2013 13:07
Handtaka vegna gruns um kynferðisbrot í Eyjum Í nótt leitaði tvítug stúlka til gæslumanna í Herjólfsdal vegna kynferðisbrots, sem hún sagði að átt hefði sér stað í Dalnum. 3.8.2013 12:11
Tveir stöðvaðir fyrir akstur undir áhrifum Nú í morgun voru tveir aðilar stöðvaðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. 3.8.2013 12:07
Dansleikir, flugeldasýningar og drullusvað Verslunarmannahelgin fer vel af stað og eru útihátíðir haldnar víða um land. Umferð hefur til þessa gengið vel. Sex fíkniefnamál komu upp í Vestmannaeyjum en rólegt hefur verið á öðrum hátíðum. 3.8.2013 11:59
18 hjóla olítrukkur tekur flugið og springur Það var óvenjuleg sjón sem blasti við ökumanni þeim er náði þessum myndum. 3.8.2013 11:15
Fjölskyldufjör á Einni með öllu "Ég gæti ekki beðið um neitt betra. Hér er líf og fjör en samt þægilegt, spennulaust og ekkert neikvætt.“ 3.8.2013 11:05
Fjórir gistu fangageymslur á Ísafirði Lögreglan þar á bæ hefur fengið auka mannskap og fíkniefnahund. 3.8.2013 10:30
Fimm fíkniefnamál komu upp í Eyjum í nótt Sem fyrr er hátíðin sú fjölmennasta yfir Verslunarmannahelgina og gríðarlegur fjöldi fólks hefur lagt leið sín út í Eyjar. 3.8.2013 10:00
Verkefnafjöldi lögreglunnar á Akureyri helmingi minni en á sama tíma í fyrra Nóttin var að mestu nokkuð róleg á Akureyri þar sem fjölskylduhátíðin Ein með öllu fer fram. 3.8.2013 09:57
Erilsöm nótt á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Ellefu manns gistu fangaklefa, tveir að eigin ósk. 3.8.2013 09:21
Ein milljón Hyundai Santa Fe Áður en Santa Fe kom á markað var Hyundai þekkt fyrir framleiðslu smærri fólksbíla á lágu verði. 3.8.2013 08:45
Glatt á hjalla í Eyjum Ljósmyndari 365 náði skemmtilegum mannlífsmyndum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í dag. 2.8.2013 23:44
Ákærðir fyrir að nauðga 12 ára stúlku Tveir 17 ára piltar grunaðir um hrottalega árás. 2.8.2013 22:48
Pylsustríð á Þjóðhátíð? "Er kannski best að atvinnurekendur í Vestmannaeyjum loki sínum fyrirtækjum yfir Þjóðhátíð og láti aðkomufólk sjá alfarið um þetta?“ spyr veitingamaðurinn Hólmgeir Austfjörð um opnun pylsuvagns Bæjarins bestu. 2.8.2013 21:23
Jafn mikilvægt að ræða mannréttindamál og að gera við holóttar götur Jón Gnarr borgarstjóri hlakkar til Gleðigöngunnar. 2.8.2013 19:31
"Ég hef unnið 140 til 150% vinnu síðustu sex árin" Þrítugur geislafræðingur, sem er einn þeirra 40 sem gengu út af Landspítalanum í fyrrakvöld, kveðst hafa unnið 140-150% starf undanfarin sex ár og segir nýjan kjarasamning fela í sér tekjuskerðingu fyrir sig. Um miðjan dag í dag hafði helmingur geislafræðinganna dregið uppsagnir sínar til baka. 2.8.2013 19:00
"Þegar þessi helgi er að renna upp verðum við oft dálítið kvíðin" Það er um að gera að slaka á, njóta lífsins og gefa sér nægan tíma, segir verkefnastjóri fræðslumála hjá Samgöngustofu, sem gerir ráð fyrir mikilli umferð á vegum landsins um helgina. Hrund Þórsdóttir tók púlsinn á borgarbúum og spurði út í helgarplönin. 2.8.2013 18:45
Aukin löggæsla um helgina Verslunarmannahelgin kallar á aukna löggæslu og verður mannskapur frá ríkislögreglustjóra með lögregluliðum víða um land til styrkingar. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir helgina fara vel af stað. 2.8.2013 18:30