Innlent

Þunguð kona velti bíl í nótt

Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Mynd/GVA
Þunguð kona, komin 7 mánuði á leið, velti bíl sínum við Svalbarðseyri. Atvikið átti sér stað klukkan hálf fjögur í nótt. Sjúkrabíll kom á staðinn og var konan flutt á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Hún var ein í bílnum.

Konan slapp án meiðsla.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×