Fleiri fréttir Hægt að veðja um ákvörðun Ólafs Ragnars Veðmálafyrirtækið Betsson hefur sett upp veðmál á síðu sinni, betsson.com, um hvaða ákvörðun Ólafur Ragnar Grímsson tekur hvað varðar lög um veiðileyfagjald. 5.7.2013 14:27 Margir fá fótsveppi í sundi Æ fleiri verða varir við að fá fótsveppi í sundi, en sveppirnir þrífast best við rakar og heitar aðstæður. 5.7.2013 14:08 Skelfing greip um sig á flugeldasýningu Um tuttugu slösuðust þegar flugeldasýning í Los Angeles fór úr böndunum í gær, á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. 5.7.2013 13:54 Skandinavar sjá um loftrýmiseftirlit á Íslandi Í byrjun næsta árs munu Svíar og Finnar sinna loftrýmiseftirliti á Íslandi samhliða reglubundinni loftrýmisgæslu Norðmanna. 5.7.2013 13:15 Íhugar að fella úr gildi stækkun friðunarsvæðis fyrir hrefnuveiðar Sjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að fara nákvæmlega eftir ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um kvóta á næsta fiskveiðiári, sem hefst fyrsta september og í athugun er að setja kvóta á úthafsrækju. 5.7.2013 13:05 Varð fyrir kattarárás Sjaldgæft er að fólk verði fyrir árás katta, en slíkt mál var tilkynnt til lögreglunnar á dögunum. 5.7.2013 12:49 "Helgi Hjörvar fer með rangt mál" Ríkisstjórnin fékk vilja sínum ekki framgengt við kosningu fulltrúa í stjórn Ríkisútvarpsins á Alþingi í nótt, þegar einn stjórnarþingmanna greiddi atkvæði með stjórnarandstöðunni í leynilegri kosningu. Stjórnarandstaðan sakar forystumenn stjórnarflokkanna um að hafa svikið samkomulag um skipan í stjórnina. 5.7.2013 12:48 Morsi-sinnar boða mótmæli Bræðralag múslima hvetur stuðningsfólk Múhameds Morsis til að fjölmenna út á götur Egyptalands til mótmæla gegn aðgerðum hersins, sem steyptu Morsi af stóli á miðvikudag. 5.7.2013 12:28 Nýta sér ferðamannastrauminn Styrktarfélagið Blái naglinn hóf í gær söfnunarátak til kaupa á nýjum línuhraðli fyrir geislameðferð krabbameinssjúklinga. Félagið ætlar í ár að leggja áherslu á að nálgast erlenda ferðamenn og selja þeim brjóstnæluna Pin of hope. 5.7.2013 12:15 Átak stórlækkar atvinnuleysi á Suðurnesjum Atvinnulausum á Suðurnesjum hefur fækkað um 45% á síðustu sex mánuðum. Í desember 2012 voru 436 án starfs en í lok júní var sú tala komin niður í 240 manns. 5.7.2013 11:47 Gullkaupmaður segir konur á miðjum aldri langstærsta kúnnahópinn Félag Íslenskra gullsmiða er byrjað að leggja drög að hertari reglum um gullkaup hér á landi í samstarfi við innanríkisráðuneytinu. Gullkaupmaður segist fagna hertum reglum, en segir langflesta viðskiptavini sína konur yfir miðjum aldri. 5.7.2013 11:39 Gufuaflslest náði 202 km hraða fyrir 75 árum Amtrak lestirnar í Bandaríkjunum ná mest 240 km hraða, svo þróunin telst hæg. 5.7.2013 11:15 Veiddi 200 ára fisk Henry Liebman, tryggingasölumaður í Seattle í Bandaríkjunum, veiddi að öllum líkindum elsta fisk, af sinni tegund, í heimi á dögunum. 5.7.2013 10:15 Krefjast afsökunarbeiðni frá Bandaríkjunum Spánverjast segjast hafa fengið upplýsingar um að Snowden hafi verið um borð í flugvél Bólivíuforseta, sem neyddist til að lenda í Austuríki fyrr í vikunni. 5.7.2013 10:13 Tvíburar hittust í fyrsta skiptið í 41 ár Kínverskir tvíburar hittust í fyrsta skiptið á dögunum eftir að hafa verið aðskildir í fjörutíu og eitt ár. Þeir voru ættleiddir árið 1972 vegna fátæktar fjölskyldunnar, en fóru til sitthvorrar fjölskyldunnar. 5.7.2013 09:53 "Snowden, viltu giftast mér?" Bandaríska uppljóstrarnum Edward Snowden barst bónorð á dögunum frá einum frægasta einkaspæja Rússa, Önnu Chapman. 5.7.2013 09:37 Nær engar fráveitur í lagi við Þingvallavatn Langfæstar fráveitur sumarbústaða í þjóðgarðinum á Þingvöllum uppfylla kröfur sem til þeirra eru gerðar. "Afkastamikið rotþróarkerfi“ salerna á Hakinu virkar ekki sem skyldi vegna kulda. Frestur til úrbóta var framlengdur til ársins 2020. 5.7.2013 09:00 Jarðskjálfti veldur ekki áhyggjum Ein þeirra framkvæmda sem tengjast kísilmálmverksmiðju á Bakka er lagning jarðganga sem hluta af tengingu Húsavíkurhafnar og verksmiðjunnar. Jarðvísindamenn vara við að skapast hafi aðstæður fyrir stóran jarðskjálfta. 5.7.2013 09:00 Ný tækni Ford til smíði frumgerða bíla Einskonar þrívíddarprentari formar bílhluta úr stáli og styttir framleiðslutíma þeirra niður í nokkrar klukkustundir. 5.7.2013 08:45 Sendiherrar stórvelda heimsækja Gaua litla Rússar þakka Íslendingum liðveislu í heimsstyrjöldinni síðari og færa Hernámssetrinu í Hvalfirði muni tengda stríðinu. Sendiherrar ríkja bandamanna, eftirlifandi rússneskur hermaður ásamt rússneskri sjónvarpsstjörnu verða við athöfnina. 5.7.2013 08:45 Brottkast og landað fram hjá vigt Fiskistofa hefur svift fimm fiskiskip veiðileyfum tímabundið fyrir ýmis brot, sem uppvíst varð um í síðasta mánuði. 5.7.2013 08:23 Drukkin og sparkaði í lögreglubíl Drukkinni konu virtist hafa verið sérlega uppsigað við lögreglubíl í nótt því hún tók sig til og sparkaði í bílinn allt hvað af tók. 5.7.2013 08:20 Féll fram af klettum í Ásbyrgi Erlend ferðakona slasaðist alvarlega þegar hún féll fram af klettum í Ásbyrgi í gærkvöldi. 5.7.2013 08:17 Slasaður sjómaður Þyrla send á vettvang. Flaug meira en 20 sjómílur frá landi. 5.7.2013 08:14 Veðurstofan varar við óveðri Hátíðahöld eru í voða því veðurstofan varar fólk við að vera á ferðinni; í húsbílum, eða draga hjólhýsi á suðvestanverðu landinu þegar líður á daginn. 5.7.2013 08:11 Sjóðandi heitir Píratar vegna RÚV "Pólitísk klækjabrögð um stjórn RÚV njóta þá allavega gagnsæis.” Píratar í yfirlýsingu í nótt. 5.7.2013 08:05 Í efri mörkum með brot af markaðnum Ísland nær ekki í nema 0,7 prósent ferðamanna sem heimsækja Evrópulönd með skemmtiferðaskipum. Erum engu að síður nálægt þolmörkum í komu slíkra skipa. Komum skemmtiferðaskipa fjölgaði í Evrópu í fyrra og hvergi meira en í Noregi. 5.7.2013 07:00 Birgitta segir Ban Ki-moon ömurlegan Tvennum sögum fer af fullyrðingum Ban Ki-moons, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, um mál uppljóstrarans Snowdens, á fundi sem hann átti með utanríkismálanefnd í opinberri heimsókn sinni til landsins. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata hefur gagnrýnt Ban Ki-moon opinberlega fyrir það sem hann sagði á fundinum. Aðrir fundarmenn segja Birgittu fara með rangt mál. 4.7.2013 22:06 Frekar lyf fyrir langveika en listamannalaun Grein eftir Gústaf Gústafsson um listamannalaun í Bæjarins besta fellur í fremur grýttan jarðveg meðal listamanna. 4.7.2013 21:16 Upptökuforrit í síma hjálpaði leigubílstjóra að "sanna sakleysi sitt" Kona sem sakaði leigubílstjóra ranglega um kynferðisofbeldi hefur nú verið fangelsuð vegna upploginna saka. 4.7.2013 20:45 "Ísland er litla landið sem þorir“ Þingmenn úr öllum stjórnarandstöðuflokkunum hafa lagt fram frumvarp þess efnis að bandaríska uppljóstraranum Edward Snowden verði tafarlaust veittur íslenskur ríkisborgararéttur. 4.7.2013 19:46 Slá skjaldborg um konur til að vernda þær fyrir kynferðisofbeldi Hópur karlkyns mótmælenda í Egyptalandi hefur brugðið á það ráð að mynda hlífiskjöld um kvenkyns mótmælendur sem hafa þurft að þola kynferðislegt áreiti frá öðrum mótmælendum. 4.7.2013 19:45 Uppnám á Alþingi í kjölfar breytingatillögu á veiðileyfagjaldi Tillagan á endanum dregin tilbaka 4.7.2013 19:14 Gæludýrahótel vel nýtt yfir sumartímann Aðsókn á gæludýrahótel hefur aukist mikið undanfarin ár í takt við aukna gæludýraeign landsmanna. Júlí er fullbókaður á Hundahótelinu Leirum og sömu sögu er að segja á hótel Kattholti. Þar dvelja dýrin í góðu yfirlæti á meðan eigendurnir eru í sumarfríi. 4.7.2013 19:06 Stjórnarandstaðan studdi 90 prósenta lánin Ögmundur Jónasson segir rangt hjá skýrsluhöfundum að vandræði Íbúðalánasjóðs skrifist á lagabreytinguna frá 2004. 4.7.2013 19:04 Kenna útlendingum að verða sér úti um dóp á Íslandi Erlend ferðamannavefsíða býður nú upp á ráð fyrir útlendinga til að verða sér úti um ólögleg fíkniefni hér á landi. 4.7.2013 18:15 Dæmdur fyrir að stela fatnaði fyrir rúmlega 300 þúsund krónur Fangi á Litla-Hrauni var í dag dæmdur í 60 daga fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands fyrir að stela fatnaði fyrir 322 þúsund krónur. 4.7.2013 16:58 Snowden-frumvarp lagt fram á Alþingi Helgi Hrafn Gunnarsson, Birgitta Jónsdóttir og Jón Þór Ólafsson þingmenn Pírata, Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna, Páll Valur Björnsson þingmaður Bjartrar framtíðar og Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um að bandaríska uppljóstraranum Edward Snowden verði tafarlaust veittur íslenskur ríkisborgararéttur. 4.7.2013 16:49 Bein þriggja barna Mandela á ný í fjölskyldugrafreit Jarðneskar leifar þriggja barna Nelsons Mandela hafa verið flutt aftur í fjölskyldugrafreit í Qunu. Dómsskjöl staðfesta að Mandela var talinn að dauða kominn í lok síðustu viku. 4.7.2013 16:35 Páll ákærður fyrir vopnalagabrot Ríkissaksóknari hefur ákært Pál Reynisson, forstöðumann Veiðisafnsins á Stokkseyri, fyrir vopnalagabrot sem áttu sér stað á heimili Páls sumarið 2011. Málið var þingfest fyrir Héraðsdómi Suðurlands í dag. 4.7.2013 16:21 Matthías Máni dæmdur fyrir að hafa ráðist fangavörð Matthías Máni Erlingsson var dæmdur í átta mánaða fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands í dag fyrir að hafa ráðist á fangavörð á Litla-Hrauni í mars síðastliðnum. 4.7.2013 15:07 Nýjar vísbendingar borist til lögreglu - Madeleine McCann mögulega á lífi Breska lögregluyfirvöld segjast hafa fengið nýjar vísbendingar í leitinni að Madeleine McCann og mögulegt sé að hún sé á lífi. 4.7.2013 14:21 Svona myndi venjuleg Barbie-dúkka líta út Bandaríski listamaðurinn Nickolay Lamm hefur hannað Barbie-dúkku eftir málum hinnar venjulegu bandarísku konu. 4.7.2013 14:15 Skógrækt og skátar vilja munka að Úlfljótsvatni Hollvinir Grímsness halda veglega Úlfljótsvatnshátíð um helgina sem hefst með því að Pétur Bürcher biskup syngur kaþólska messu. Það er í takt við áform eigenda Úlfljótsvatns sem vinna að samningum um að fá munkareglu á staðinn í framtíðinni. 4.7.2013 14:00 Fyrirsláttur að Snowden verði að vera á landinu til að sækja um hæli Lögmaður segir það útúrsnúning að Edward Snowden þurfi að vera staddur á landinu til að fá hér landvistarleyfi. 4.7.2013 13:52 Sjá næstu 50 fréttir
Hægt að veðja um ákvörðun Ólafs Ragnars Veðmálafyrirtækið Betsson hefur sett upp veðmál á síðu sinni, betsson.com, um hvaða ákvörðun Ólafur Ragnar Grímsson tekur hvað varðar lög um veiðileyfagjald. 5.7.2013 14:27
Margir fá fótsveppi í sundi Æ fleiri verða varir við að fá fótsveppi í sundi, en sveppirnir þrífast best við rakar og heitar aðstæður. 5.7.2013 14:08
Skelfing greip um sig á flugeldasýningu Um tuttugu slösuðust þegar flugeldasýning í Los Angeles fór úr böndunum í gær, á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. 5.7.2013 13:54
Skandinavar sjá um loftrýmiseftirlit á Íslandi Í byrjun næsta árs munu Svíar og Finnar sinna loftrýmiseftirliti á Íslandi samhliða reglubundinni loftrýmisgæslu Norðmanna. 5.7.2013 13:15
Íhugar að fella úr gildi stækkun friðunarsvæðis fyrir hrefnuveiðar Sjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að fara nákvæmlega eftir ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um kvóta á næsta fiskveiðiári, sem hefst fyrsta september og í athugun er að setja kvóta á úthafsrækju. 5.7.2013 13:05
Varð fyrir kattarárás Sjaldgæft er að fólk verði fyrir árás katta, en slíkt mál var tilkynnt til lögreglunnar á dögunum. 5.7.2013 12:49
"Helgi Hjörvar fer með rangt mál" Ríkisstjórnin fékk vilja sínum ekki framgengt við kosningu fulltrúa í stjórn Ríkisútvarpsins á Alþingi í nótt, þegar einn stjórnarþingmanna greiddi atkvæði með stjórnarandstöðunni í leynilegri kosningu. Stjórnarandstaðan sakar forystumenn stjórnarflokkanna um að hafa svikið samkomulag um skipan í stjórnina. 5.7.2013 12:48
Morsi-sinnar boða mótmæli Bræðralag múslima hvetur stuðningsfólk Múhameds Morsis til að fjölmenna út á götur Egyptalands til mótmæla gegn aðgerðum hersins, sem steyptu Morsi af stóli á miðvikudag. 5.7.2013 12:28
Nýta sér ferðamannastrauminn Styrktarfélagið Blái naglinn hóf í gær söfnunarátak til kaupa á nýjum línuhraðli fyrir geislameðferð krabbameinssjúklinga. Félagið ætlar í ár að leggja áherslu á að nálgast erlenda ferðamenn og selja þeim brjóstnæluna Pin of hope. 5.7.2013 12:15
Átak stórlækkar atvinnuleysi á Suðurnesjum Atvinnulausum á Suðurnesjum hefur fækkað um 45% á síðustu sex mánuðum. Í desember 2012 voru 436 án starfs en í lok júní var sú tala komin niður í 240 manns. 5.7.2013 11:47
Gullkaupmaður segir konur á miðjum aldri langstærsta kúnnahópinn Félag Íslenskra gullsmiða er byrjað að leggja drög að hertari reglum um gullkaup hér á landi í samstarfi við innanríkisráðuneytinu. Gullkaupmaður segist fagna hertum reglum, en segir langflesta viðskiptavini sína konur yfir miðjum aldri. 5.7.2013 11:39
Gufuaflslest náði 202 km hraða fyrir 75 árum Amtrak lestirnar í Bandaríkjunum ná mest 240 km hraða, svo þróunin telst hæg. 5.7.2013 11:15
Veiddi 200 ára fisk Henry Liebman, tryggingasölumaður í Seattle í Bandaríkjunum, veiddi að öllum líkindum elsta fisk, af sinni tegund, í heimi á dögunum. 5.7.2013 10:15
Krefjast afsökunarbeiðni frá Bandaríkjunum Spánverjast segjast hafa fengið upplýsingar um að Snowden hafi verið um borð í flugvél Bólivíuforseta, sem neyddist til að lenda í Austuríki fyrr í vikunni. 5.7.2013 10:13
Tvíburar hittust í fyrsta skiptið í 41 ár Kínverskir tvíburar hittust í fyrsta skiptið á dögunum eftir að hafa verið aðskildir í fjörutíu og eitt ár. Þeir voru ættleiddir árið 1972 vegna fátæktar fjölskyldunnar, en fóru til sitthvorrar fjölskyldunnar. 5.7.2013 09:53
"Snowden, viltu giftast mér?" Bandaríska uppljóstrarnum Edward Snowden barst bónorð á dögunum frá einum frægasta einkaspæja Rússa, Önnu Chapman. 5.7.2013 09:37
Nær engar fráveitur í lagi við Þingvallavatn Langfæstar fráveitur sumarbústaða í þjóðgarðinum á Þingvöllum uppfylla kröfur sem til þeirra eru gerðar. "Afkastamikið rotþróarkerfi“ salerna á Hakinu virkar ekki sem skyldi vegna kulda. Frestur til úrbóta var framlengdur til ársins 2020. 5.7.2013 09:00
Jarðskjálfti veldur ekki áhyggjum Ein þeirra framkvæmda sem tengjast kísilmálmverksmiðju á Bakka er lagning jarðganga sem hluta af tengingu Húsavíkurhafnar og verksmiðjunnar. Jarðvísindamenn vara við að skapast hafi aðstæður fyrir stóran jarðskjálfta. 5.7.2013 09:00
Ný tækni Ford til smíði frumgerða bíla Einskonar þrívíddarprentari formar bílhluta úr stáli og styttir framleiðslutíma þeirra niður í nokkrar klukkustundir. 5.7.2013 08:45
Sendiherrar stórvelda heimsækja Gaua litla Rússar þakka Íslendingum liðveislu í heimsstyrjöldinni síðari og færa Hernámssetrinu í Hvalfirði muni tengda stríðinu. Sendiherrar ríkja bandamanna, eftirlifandi rússneskur hermaður ásamt rússneskri sjónvarpsstjörnu verða við athöfnina. 5.7.2013 08:45
Brottkast og landað fram hjá vigt Fiskistofa hefur svift fimm fiskiskip veiðileyfum tímabundið fyrir ýmis brot, sem uppvíst varð um í síðasta mánuði. 5.7.2013 08:23
Drukkin og sparkaði í lögreglubíl Drukkinni konu virtist hafa verið sérlega uppsigað við lögreglubíl í nótt því hún tók sig til og sparkaði í bílinn allt hvað af tók. 5.7.2013 08:20
Féll fram af klettum í Ásbyrgi Erlend ferðakona slasaðist alvarlega þegar hún féll fram af klettum í Ásbyrgi í gærkvöldi. 5.7.2013 08:17
Veðurstofan varar við óveðri Hátíðahöld eru í voða því veðurstofan varar fólk við að vera á ferðinni; í húsbílum, eða draga hjólhýsi á suðvestanverðu landinu þegar líður á daginn. 5.7.2013 08:11
Sjóðandi heitir Píratar vegna RÚV "Pólitísk klækjabrögð um stjórn RÚV njóta þá allavega gagnsæis.” Píratar í yfirlýsingu í nótt. 5.7.2013 08:05
Í efri mörkum með brot af markaðnum Ísland nær ekki í nema 0,7 prósent ferðamanna sem heimsækja Evrópulönd með skemmtiferðaskipum. Erum engu að síður nálægt þolmörkum í komu slíkra skipa. Komum skemmtiferðaskipa fjölgaði í Evrópu í fyrra og hvergi meira en í Noregi. 5.7.2013 07:00
Birgitta segir Ban Ki-moon ömurlegan Tvennum sögum fer af fullyrðingum Ban Ki-moons, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, um mál uppljóstrarans Snowdens, á fundi sem hann átti með utanríkismálanefnd í opinberri heimsókn sinni til landsins. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata hefur gagnrýnt Ban Ki-moon opinberlega fyrir það sem hann sagði á fundinum. Aðrir fundarmenn segja Birgittu fara með rangt mál. 4.7.2013 22:06
Frekar lyf fyrir langveika en listamannalaun Grein eftir Gústaf Gústafsson um listamannalaun í Bæjarins besta fellur í fremur grýttan jarðveg meðal listamanna. 4.7.2013 21:16
Upptökuforrit í síma hjálpaði leigubílstjóra að "sanna sakleysi sitt" Kona sem sakaði leigubílstjóra ranglega um kynferðisofbeldi hefur nú verið fangelsuð vegna upploginna saka. 4.7.2013 20:45
"Ísland er litla landið sem þorir“ Þingmenn úr öllum stjórnarandstöðuflokkunum hafa lagt fram frumvarp þess efnis að bandaríska uppljóstraranum Edward Snowden verði tafarlaust veittur íslenskur ríkisborgararéttur. 4.7.2013 19:46
Slá skjaldborg um konur til að vernda þær fyrir kynferðisofbeldi Hópur karlkyns mótmælenda í Egyptalandi hefur brugðið á það ráð að mynda hlífiskjöld um kvenkyns mótmælendur sem hafa þurft að þola kynferðislegt áreiti frá öðrum mótmælendum. 4.7.2013 19:45
Uppnám á Alþingi í kjölfar breytingatillögu á veiðileyfagjaldi Tillagan á endanum dregin tilbaka 4.7.2013 19:14
Gæludýrahótel vel nýtt yfir sumartímann Aðsókn á gæludýrahótel hefur aukist mikið undanfarin ár í takt við aukna gæludýraeign landsmanna. Júlí er fullbókaður á Hundahótelinu Leirum og sömu sögu er að segja á hótel Kattholti. Þar dvelja dýrin í góðu yfirlæti á meðan eigendurnir eru í sumarfríi. 4.7.2013 19:06
Stjórnarandstaðan studdi 90 prósenta lánin Ögmundur Jónasson segir rangt hjá skýrsluhöfundum að vandræði Íbúðalánasjóðs skrifist á lagabreytinguna frá 2004. 4.7.2013 19:04
Kenna útlendingum að verða sér úti um dóp á Íslandi Erlend ferðamannavefsíða býður nú upp á ráð fyrir útlendinga til að verða sér úti um ólögleg fíkniefni hér á landi. 4.7.2013 18:15
Dæmdur fyrir að stela fatnaði fyrir rúmlega 300 þúsund krónur Fangi á Litla-Hrauni var í dag dæmdur í 60 daga fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands fyrir að stela fatnaði fyrir 322 þúsund krónur. 4.7.2013 16:58
Snowden-frumvarp lagt fram á Alþingi Helgi Hrafn Gunnarsson, Birgitta Jónsdóttir og Jón Þór Ólafsson þingmenn Pírata, Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna, Páll Valur Björnsson þingmaður Bjartrar framtíðar og Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um að bandaríska uppljóstraranum Edward Snowden verði tafarlaust veittur íslenskur ríkisborgararéttur. 4.7.2013 16:49
Bein þriggja barna Mandela á ný í fjölskyldugrafreit Jarðneskar leifar þriggja barna Nelsons Mandela hafa verið flutt aftur í fjölskyldugrafreit í Qunu. Dómsskjöl staðfesta að Mandela var talinn að dauða kominn í lok síðustu viku. 4.7.2013 16:35
Páll ákærður fyrir vopnalagabrot Ríkissaksóknari hefur ákært Pál Reynisson, forstöðumann Veiðisafnsins á Stokkseyri, fyrir vopnalagabrot sem áttu sér stað á heimili Páls sumarið 2011. Málið var þingfest fyrir Héraðsdómi Suðurlands í dag. 4.7.2013 16:21
Matthías Máni dæmdur fyrir að hafa ráðist fangavörð Matthías Máni Erlingsson var dæmdur í átta mánaða fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands í dag fyrir að hafa ráðist á fangavörð á Litla-Hrauni í mars síðastliðnum. 4.7.2013 15:07
Nýjar vísbendingar borist til lögreglu - Madeleine McCann mögulega á lífi Breska lögregluyfirvöld segjast hafa fengið nýjar vísbendingar í leitinni að Madeleine McCann og mögulegt sé að hún sé á lífi. 4.7.2013 14:21
Svona myndi venjuleg Barbie-dúkka líta út Bandaríski listamaðurinn Nickolay Lamm hefur hannað Barbie-dúkku eftir málum hinnar venjulegu bandarísku konu. 4.7.2013 14:15
Skógrækt og skátar vilja munka að Úlfljótsvatni Hollvinir Grímsness halda veglega Úlfljótsvatnshátíð um helgina sem hefst með því að Pétur Bürcher biskup syngur kaþólska messu. Það er í takt við áform eigenda Úlfljótsvatns sem vinna að samningum um að fá munkareglu á staðinn í framtíðinni. 4.7.2013 14:00
Fyrirsláttur að Snowden verði að vera á landinu til að sækja um hæli Lögmaður segir það útúrsnúning að Edward Snowden þurfi að vera staddur á landinu til að fá hér landvistarleyfi. 4.7.2013 13:52