Nýta sér ferðamannastrauminn 5. júlí 2013 12:15 Jóhannes Reynisson, stofnandi Bláa naglans, með birkitré og merki Bláa naglans, eða Pin of Hope. Við hlið hans er Jakob Jónasson, læknir og Garðar Mýrdal, eðlisfræðingur. MYND/BLÁI NAGLINN Styrktarfélagið Blái naglinn hóf í gær söfnunarátak til kaupa á nýjum línuhraðli fyrir geislameðferð krabbameinssjúklinga. Félagið ætlar í ár að leggja áherslu á að nálgast erlenda ferðamenn og selja þeim brjóstnæluna Pin of hope. Söfnunarátaki Bláa naglans var hrundið af stað í fyrsta sinn í fyrra, félagið var stofnað til að vekja athygli á krabbameini í blöðruhálskirtli karla. Jóhannes Reynisson, stofnandi félagsins, ákvað að reyna að nýta aukinn ferðamannastraum til landsins í söfnuninni í ár, en 40 þúsund nælum verður dreift á hótel og bílaleigur þar sem þær verða seldar í sumar. Til að hvetja erlenda ferðamenn til að kaupa barmnæluna verður eitt birkitré gróðursett í Hekluskógum fyrir hverja nælu sem seld verður sem verður, en nælan kostar 1.500 krónur. Konur hafa um nokkurt skeið haft Bleiku slaufuna sem einkennandi tákn fyrir baráttuna gegn leghálskrabbameini, og á Blái naglinn á að verða tákn vitundarvakningar karlmanna með krabbamein - bæði hér á Íslandi og annars staðar. Blöðruhálskrabbamein er algengasta krabbamein á Íslandi, en að sögn Jóhannesar þarf að ríkja meiri jöfnuður í rannsóknum krabbameins hér á landi. 200 karlmenn greinast með krabbameinið á ári, og 50 látast af völdum þess. Nánari upplýsingar um söfnunina er að finna á heimasíðu Bláa naglans.Sautján ára gamall línuhraðall á Landspítalanum.Nýtt tæki kostar um 300 milljónir. Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira
Styrktarfélagið Blái naglinn hóf í gær söfnunarátak til kaupa á nýjum línuhraðli fyrir geislameðferð krabbameinssjúklinga. Félagið ætlar í ár að leggja áherslu á að nálgast erlenda ferðamenn og selja þeim brjóstnæluna Pin of hope. Söfnunarátaki Bláa naglans var hrundið af stað í fyrsta sinn í fyrra, félagið var stofnað til að vekja athygli á krabbameini í blöðruhálskirtli karla. Jóhannes Reynisson, stofnandi félagsins, ákvað að reyna að nýta aukinn ferðamannastraum til landsins í söfnuninni í ár, en 40 þúsund nælum verður dreift á hótel og bílaleigur þar sem þær verða seldar í sumar. Til að hvetja erlenda ferðamenn til að kaupa barmnæluna verður eitt birkitré gróðursett í Hekluskógum fyrir hverja nælu sem seld verður sem verður, en nælan kostar 1.500 krónur. Konur hafa um nokkurt skeið haft Bleiku slaufuna sem einkennandi tákn fyrir baráttuna gegn leghálskrabbameini, og á Blái naglinn á að verða tákn vitundarvakningar karlmanna með krabbamein - bæði hér á Íslandi og annars staðar. Blöðruhálskrabbamein er algengasta krabbamein á Íslandi, en að sögn Jóhannesar þarf að ríkja meiri jöfnuður í rannsóknum krabbameins hér á landi. 200 karlmenn greinast með krabbameinið á ári, og 50 látast af völdum þess. Nánari upplýsingar um söfnunina er að finna á heimasíðu Bláa naglans.Sautján ára gamall línuhraðall á Landspítalanum.Nýtt tæki kostar um 300 milljónir.
Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira