Fleiri fréttir Mikill viðbúnaður slökkviliðs vegna elds í fjölbýlishúsi Eldur kom upp í íbúðarhúsi við Stelkshóla 8, en íbúum hússins tókst að ráða niðurlögum eldsins áður en slökkvilið kom á vettvang. 6.7.2013 22:29 Fregnir af manntjóni farnar að berast Að minnsta kosti tveir eru látnir og 61 særðir eftir að flugvél brotlenti og eldur blossaði upp í vélinni á alþjóðaflugvellinum í San Francisco. 6.7.2013 20:53 Farþegaflugvél í reykjarmekki eftir brotlendingu í San Francisco Farþegaflugvél brotlenti í lendingu á alþjóðaflugvellinum í San Francisco. Ekki liggur fyrir hvort manntjón hafi orðið né um orsök slyssins. 6.7.2013 20:05 Ökklabrot á Arnarvatnsheiði Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að sækja mann á Arnarvatnsheiði sem hafði ökklabrotnað illa á göngu við Úlfsvatn. 6.7.2013 19:29 Ólafur Darri besti leikarinn á Karlovy Vary hátíðinni Ólafur Darri Ólafsson var valinn besti leikari í aðalhlutverki á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi, fyrir leik sinn í myndinni XL. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn sem lauk fyrir stundu. 6.7.2013 18:58 "Rosalega erfitt að lesa í Ólaf" Forsvarsmenn undirskriftarlistans um lög um veiðigjöld engu nær um afstöðu forsetans eftir klukkutíma fund. 6.7.2013 18:54 Tölvuhakkarar flykkjast til Íslands Sérfræðingar í tölvuglæpum munu hópast í hundraðatali hingað til lands í haust, þegar ein stærsta tölvuöryggis-ráðstefna heims verður haldin í Hörpu. Hrund Þórsdóttir ræddi við bandarískan sérfræðing sem fæst meðal annars við að brjótast inn í tölvukerfi. 6.7.2013 18:52 Egyptaland: Herinn skaut á óbreytta borgara við bænahald Yfir 30 manns hafa látist og vel yfir eitt þúsund eru sárir vegna átaka í Egyptalandi í kjölfar þess að herinn steypti forseta landsins, Mohamed Morsi, af stóli á miðvikudaginn. Í meðfylgjandi frétt sjást myndir af því þegar herinn skaut á almenna borgara við bænahald. 6.7.2013 18:47 ElBaradei verður forsætisráðherra Egyptalands Leiðtogi uppreisnarmanna í Egyptalandi er sagður verða næsti forsætisráherra landsins, en hann mun sverja embættiseið í kvöld. 6.7.2013 18:47 Bandaríkin hafa sent yfirvöldum í Venúsúela framsalsbeiðni vegna Snowden Óvíst er hvort uppljóstrarinn komist frá Moskvu í bráð 6.7.2013 18:43 29 nemendur brenndir lifandi í Nígeríu Herskáir íslamistar réðust inn í heimavistarskóla í Potiskum í Nígeríu þar sem þeir myrtu 29 nemendur og einn kennara á hrottafenginn hátt. 6.7.2013 18:23 Öllum ferðum Herjólfs aflýst en samt góð stemning á Goslokahátíð Öllum fjórum ferðum Herjólfs til Vestmannaeyja í dag hefur verið aflýst vegna veðurs, en formaður Goslokahátíðarinnar segir að mikið stuð sé í Vestmannaeyjum. 6.7.2013 17:33 Bíll festist í Austdalsá Klukkan hálffjögur í dag var Björgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði kölluð út vegna bíls sem var fastur í Austdalsá rétt austan við byggðarlagið. 6.7.2013 16:45 Ólafur Ragnar tók við 35 þúsund undirskriftum Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, var klukkan þrjú í dag afhentar undirskriftir 35 þúsund Íslendinga, eða um 15 prósent kjósenda landsins. 6.7.2013 15:09 Pablo Escobar Ítalíu handtekinn Lögregluyfirvöld í Kólumbíu segja að Roberto Pannunzi, foringi ítölsku mafíunnar Calabrían, hafi verið handtekinn, en mafían stendur á bak við umfangsmikil eiturlyfjasmygl í Evrópu, að sögn breska ríkisútvarpsins. 6.7.2013 14:31 "Margir illa útbúnir bílar á ferðinni" Rúta með fjórtán ferðalanga innanborðs festist í Hellisá á Lakaleið á hádegi í dag. Vatn flæddi inn í rútuna og náði vatnið fólkinu upp að mitti þar sem þar var dýpst. 6.7.2013 13:42 Vuhl sportari frá Mexíkó Er með 285 hestafla EcoBoost vél frá Ford og tekur sprettinn í hundraðið á 3,7 sekúndum. 6.7.2013 13:00 Ferðalangarnir komnir á þurrt Björgunarsveitin Kyndill á Kirkjubæjarklaustri var kölluð út fyrir stuttu vegna rútu sem föst er í Hellisá á Lakaleið. 6.7.2013 12:09 Viðvörun frá Veðurstofu Í dag mun hvessa á austanverðu landinu. Búast má við hvassviðri þar í kvöld og í nótt, jafnvel stormi við norðausturströndina. 6.7.2013 11:30 Snowden sendi íslenskum þingmönnum bréf Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden sendi íslenskum þingmönnum bréf, áður en meirihluti þeirra hafnaði því að veita honum íslenskan ríkisborgararétt. 6.7.2013 11:00 Hestamenn ríða þvert yfir Ísland Fjórir hestamenn, sem ætla ríðandi milli Bjargtanga og Dalatanga, og brúa þannig vestustu og austustu byggðir Íslands, Vesturbyggð og Fjarðabyggð, lögðu í gær upp í seinni áfanga leiðangursins, frá Skagafirði til Austfjarða. 6.7.2013 10:53 Mig langar að vera gott fordæmi María Rut Kristinsdóttir hafði upplifað ýmislegt þegar hún varð móðir, aðeins átján ára gömul. Fimmtán ára bjó hún ein á Ísafirði og lifði á kakósúpu og fiskibollum og sextán ára svaf hún í hálft ár á dýnu heima hjá Illuga Gunnarssyni. Í dag er hún orðin formaður Stúdentaráðs og dregur sem slíkur hvergi af sér í baráttu gegn Illuga, sem er eins og annar faðir hennar. 6.7.2013 10:46 Ógnaði fólki með kylfu Maður var handtekinn við skemmtistað á Akranesi í nótt eftir að hann ógnaði fólki með kylfu. 6.7.2013 10:03 Jafn mikið fjöregg og Harpan í Reykjavík Fjörutíu herbergja hótel á Patreksfirði hefur álíka áhrif á sunnanverðum Vestfjörðum og Harpan í Reykjavík segir bæjarstóri. Fyrirtæki sem áður sérhæfði sig í gönguferðum með leiðsögn er orðið að umfangsmikilli ferðaskrifstofu. 6.7.2013 10:00 Eitrað inngrip í dýrmætt mýrlendi Skógrækt ríkisins hefur gengið harkalega fram í skógrækt sem hefur mikið rask í för með sér fyrir votlendi, öflugastu vistkerfi landsins. Hernaður gegn landinu að mati Náttúrustofnunar Íslands. 6.7.2013 10:00 Þrír á þrítugsaldri undir áhrifum Þrír karlmenn á þrítugsaldri voru handteknir í miðborginni í nótt vegna gruns um að vera undir áhrifum vímuefna við akstur. Þeir voru allir fluttir á lögreglustöð til sýnatöku og var svo sleppt að henni lokinni. 6.7.2013 09:59 "Sérstakir töfrar í loftinu" Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men fær lofsamlega dóma fyrir tónleika sína á Hróarskelduhátíðinni í gærkvöldi. 6.7.2013 09:57 Mannfall í Egyptalandi Að minnsta kosti 26 létust og rúmlega 300 særðust í áframhaldandi átökum í Egyptalandi í gær. 6.7.2013 09:40 Porsche selur og selur Seldi 18% fleiri bíla á fyrri helmingi ársins en á sama tíma í fyrra. 6.7.2013 09:30 Mandela enn í lífshættu Nelson Mandela var í dái fyrir rúmri viku en náði sér á strik og hefur verið með meðvitund í vikunni. Nýbirt dómsskjöl vísa til ástandsins fyrir síðustu helgi. 6.7.2013 07:15 Snowden fær hæli í Venesúela Bandaríska uppljóstraranum Edward Snowden hefur verið boðið hæli í Venesúela. Þetta tilkynnti Nicolas Maduro, forseti landsins, fyrr í kvöld. 6.7.2013 00:47 Íslensk fjölskylda flutt á slysadeild Þriggja bíla árekstur varð undir Hafnarfjalli þegar húsbíll fauk yfir á öfugan vegarhelming, svo að flytja þurfti þrjá með sjúkrabíl á slysadeild. Enginn er alvarlega slasaður. 5.7.2013 22:03 Handtökur á döfinni í máli Madeleine McCann Sky News hefur birt forsíðu Daily Express á morgun þar sem fram kemur að ný sönnunargögn í málinu gætu leitt til handtaka í máli McCann. 5.7.2013 21:29 "Fólk er að pakka saman hérna á Blautasandi" Ljóst er að veðrið hefur leikið tónlistarhátíðina Rauðasandur Festival grátt, því gestir hátíðarinnar eru í óðaönn að pakka saman tjöldum sínum. 5.7.2013 19:54 Leyfilegur heildarafli aukinn Heildarverðmæti allra fisktegunda eykst á næsta fiskveiðiári um fimmtán milljarða vegna ákvörðunar sjávarútvegsráðherra sem ætlar að fara að ráðum Hafrannsóknar-stofnunnar um veiðar á næsta ári. Áætlað er að útflutningsverðmæti sjávarafurða aukist um 15 milljarða. 5.7.2013 19:11 Griðasvæðið fært í fyrra horf Sjávarútvegsráðherra felldi úr gildi í dag ákvörðun forvera síns um að stækka griðasvæði hvala í Faxaflóa. Formaður Hvalaskoðunar-samtaka Íslands er mjög ósáttur við ákvörðunina og segir hrefnuna gæfari eftir að hvalveiðar voru bannaðar á stærra svæði. 5.7.2013 19:04 Minntust dauðalestarinnar í Hvalfirði Í Hernámssetrinu í Hvalfirði var boðið til móttöku í dag í tilefni 71 árs brottfararafmælis PQ-17 skipalestarinnar. Þar tóku staðahaldarar á móti gjöfum frá Rússlandi og skálað var í vodka. 5.7.2013 18:47 Ólöglega búið í húsum í Hafnarfirði Skipulags- og byggingarfulltrúi Hafnarfjarðar hefur staðið í langvinnu stríði við marga byggingarstjóra vegna vanefnda og ókláraðra verka. Algengt er að fólk og fyrirtæki flytji inn í hús sem ekki hafa farið í gegnum öryggisúttektir, eins og lög segja til um. 5.7.2013 18:46 Vonskuveður víða um land Vont veður er nú víða um land, en á Selfossi hafa björgunarsveitir verið kallaðar út til að aðstoða mótshaldara á Unglingalandsmóti UMFÍ við að trjóðra niður tjöld. 5.7.2013 18:31 Svört skýrsla um stjórnun Eirar Fyrrum stjórnendur hjúkrunarfélagsins Eirar eyddu 2,7 milljónum króna í flugferðir, gistingu og veitingar erlendis fyrir sig og fjölskyldumeðlimi sína, sem ekki þykir sýnt að eigi sér eðlilegar skýringar. 5.7.2013 18:29 Telja tap Íbúðalánasjóðs stórlega ofmetið Tap Íbúðalánasjóðs er hvergi nálægt þeim 270 milljörðum sem birst hafa í fréttum segir í tilkynningu frá Íbúðalánasjóði sem var að berast. 5.7.2013 18:04 Þeldökkir mestu kynþáttahatararnir Nýbirt könnun bendir til þess að Bandaríkjamenn telji þeldökka meiri kynþáttahatara en fólk af öðrum kynþáttum. 5.7.2013 18:00 Víkingur brýndi öxi sína í byggingavöruverslun Starfsfólki í byggingavöruverslun varð brugðið þegar maður með öxi hóf að brýna hana á staðnum. 5.7.2013 16:47 Rigning og vindur einkennir helgina Það verður suðaustan 10-18 m/s með rigningu, talsverðri SA-lands í kvöld. 5.7.2013 16:35 Skorar á aðgerðasinna að fara fram á aðgang Úrskurðarnefnd um upplýsingamál komst í gær að þeirri niðurstöðu að lögreglustjóra höfðborgarsvæðisins bæri að veita Evu Hauksdóttur aðgang að hluta skýrslu Geirs Jóns Þórissonar, fyrrverandi yfirlögregluþjóns, um Búsáhaldabyltinguna 2008 – 2009. 5.7.2013 16:09 Sjá næstu 50 fréttir
Mikill viðbúnaður slökkviliðs vegna elds í fjölbýlishúsi Eldur kom upp í íbúðarhúsi við Stelkshóla 8, en íbúum hússins tókst að ráða niðurlögum eldsins áður en slökkvilið kom á vettvang. 6.7.2013 22:29
Fregnir af manntjóni farnar að berast Að minnsta kosti tveir eru látnir og 61 særðir eftir að flugvél brotlenti og eldur blossaði upp í vélinni á alþjóðaflugvellinum í San Francisco. 6.7.2013 20:53
Farþegaflugvél í reykjarmekki eftir brotlendingu í San Francisco Farþegaflugvél brotlenti í lendingu á alþjóðaflugvellinum í San Francisco. Ekki liggur fyrir hvort manntjón hafi orðið né um orsök slyssins. 6.7.2013 20:05
Ökklabrot á Arnarvatnsheiði Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að sækja mann á Arnarvatnsheiði sem hafði ökklabrotnað illa á göngu við Úlfsvatn. 6.7.2013 19:29
Ólafur Darri besti leikarinn á Karlovy Vary hátíðinni Ólafur Darri Ólafsson var valinn besti leikari í aðalhlutverki á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi, fyrir leik sinn í myndinni XL. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn sem lauk fyrir stundu. 6.7.2013 18:58
"Rosalega erfitt að lesa í Ólaf" Forsvarsmenn undirskriftarlistans um lög um veiðigjöld engu nær um afstöðu forsetans eftir klukkutíma fund. 6.7.2013 18:54
Tölvuhakkarar flykkjast til Íslands Sérfræðingar í tölvuglæpum munu hópast í hundraðatali hingað til lands í haust, þegar ein stærsta tölvuöryggis-ráðstefna heims verður haldin í Hörpu. Hrund Þórsdóttir ræddi við bandarískan sérfræðing sem fæst meðal annars við að brjótast inn í tölvukerfi. 6.7.2013 18:52
Egyptaland: Herinn skaut á óbreytta borgara við bænahald Yfir 30 manns hafa látist og vel yfir eitt þúsund eru sárir vegna átaka í Egyptalandi í kjölfar þess að herinn steypti forseta landsins, Mohamed Morsi, af stóli á miðvikudaginn. Í meðfylgjandi frétt sjást myndir af því þegar herinn skaut á almenna borgara við bænahald. 6.7.2013 18:47
ElBaradei verður forsætisráðherra Egyptalands Leiðtogi uppreisnarmanna í Egyptalandi er sagður verða næsti forsætisráherra landsins, en hann mun sverja embættiseið í kvöld. 6.7.2013 18:47
Bandaríkin hafa sent yfirvöldum í Venúsúela framsalsbeiðni vegna Snowden Óvíst er hvort uppljóstrarinn komist frá Moskvu í bráð 6.7.2013 18:43
29 nemendur brenndir lifandi í Nígeríu Herskáir íslamistar réðust inn í heimavistarskóla í Potiskum í Nígeríu þar sem þeir myrtu 29 nemendur og einn kennara á hrottafenginn hátt. 6.7.2013 18:23
Öllum ferðum Herjólfs aflýst en samt góð stemning á Goslokahátíð Öllum fjórum ferðum Herjólfs til Vestmannaeyja í dag hefur verið aflýst vegna veðurs, en formaður Goslokahátíðarinnar segir að mikið stuð sé í Vestmannaeyjum. 6.7.2013 17:33
Bíll festist í Austdalsá Klukkan hálffjögur í dag var Björgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði kölluð út vegna bíls sem var fastur í Austdalsá rétt austan við byggðarlagið. 6.7.2013 16:45
Ólafur Ragnar tók við 35 þúsund undirskriftum Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, var klukkan þrjú í dag afhentar undirskriftir 35 þúsund Íslendinga, eða um 15 prósent kjósenda landsins. 6.7.2013 15:09
Pablo Escobar Ítalíu handtekinn Lögregluyfirvöld í Kólumbíu segja að Roberto Pannunzi, foringi ítölsku mafíunnar Calabrían, hafi verið handtekinn, en mafían stendur á bak við umfangsmikil eiturlyfjasmygl í Evrópu, að sögn breska ríkisútvarpsins. 6.7.2013 14:31
"Margir illa útbúnir bílar á ferðinni" Rúta með fjórtán ferðalanga innanborðs festist í Hellisá á Lakaleið á hádegi í dag. Vatn flæddi inn í rútuna og náði vatnið fólkinu upp að mitti þar sem þar var dýpst. 6.7.2013 13:42
Vuhl sportari frá Mexíkó Er með 285 hestafla EcoBoost vél frá Ford og tekur sprettinn í hundraðið á 3,7 sekúndum. 6.7.2013 13:00
Ferðalangarnir komnir á þurrt Björgunarsveitin Kyndill á Kirkjubæjarklaustri var kölluð út fyrir stuttu vegna rútu sem föst er í Hellisá á Lakaleið. 6.7.2013 12:09
Viðvörun frá Veðurstofu Í dag mun hvessa á austanverðu landinu. Búast má við hvassviðri þar í kvöld og í nótt, jafnvel stormi við norðausturströndina. 6.7.2013 11:30
Snowden sendi íslenskum þingmönnum bréf Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden sendi íslenskum þingmönnum bréf, áður en meirihluti þeirra hafnaði því að veita honum íslenskan ríkisborgararétt. 6.7.2013 11:00
Hestamenn ríða þvert yfir Ísland Fjórir hestamenn, sem ætla ríðandi milli Bjargtanga og Dalatanga, og brúa þannig vestustu og austustu byggðir Íslands, Vesturbyggð og Fjarðabyggð, lögðu í gær upp í seinni áfanga leiðangursins, frá Skagafirði til Austfjarða. 6.7.2013 10:53
Mig langar að vera gott fordæmi María Rut Kristinsdóttir hafði upplifað ýmislegt þegar hún varð móðir, aðeins átján ára gömul. Fimmtán ára bjó hún ein á Ísafirði og lifði á kakósúpu og fiskibollum og sextán ára svaf hún í hálft ár á dýnu heima hjá Illuga Gunnarssyni. Í dag er hún orðin formaður Stúdentaráðs og dregur sem slíkur hvergi af sér í baráttu gegn Illuga, sem er eins og annar faðir hennar. 6.7.2013 10:46
Ógnaði fólki með kylfu Maður var handtekinn við skemmtistað á Akranesi í nótt eftir að hann ógnaði fólki með kylfu. 6.7.2013 10:03
Jafn mikið fjöregg og Harpan í Reykjavík Fjörutíu herbergja hótel á Patreksfirði hefur álíka áhrif á sunnanverðum Vestfjörðum og Harpan í Reykjavík segir bæjarstóri. Fyrirtæki sem áður sérhæfði sig í gönguferðum með leiðsögn er orðið að umfangsmikilli ferðaskrifstofu. 6.7.2013 10:00
Eitrað inngrip í dýrmætt mýrlendi Skógrækt ríkisins hefur gengið harkalega fram í skógrækt sem hefur mikið rask í för með sér fyrir votlendi, öflugastu vistkerfi landsins. Hernaður gegn landinu að mati Náttúrustofnunar Íslands. 6.7.2013 10:00
Þrír á þrítugsaldri undir áhrifum Þrír karlmenn á þrítugsaldri voru handteknir í miðborginni í nótt vegna gruns um að vera undir áhrifum vímuefna við akstur. Þeir voru allir fluttir á lögreglustöð til sýnatöku og var svo sleppt að henni lokinni. 6.7.2013 09:59
"Sérstakir töfrar í loftinu" Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men fær lofsamlega dóma fyrir tónleika sína á Hróarskelduhátíðinni í gærkvöldi. 6.7.2013 09:57
Mannfall í Egyptalandi Að minnsta kosti 26 létust og rúmlega 300 særðust í áframhaldandi átökum í Egyptalandi í gær. 6.7.2013 09:40
Porsche selur og selur Seldi 18% fleiri bíla á fyrri helmingi ársins en á sama tíma í fyrra. 6.7.2013 09:30
Mandela enn í lífshættu Nelson Mandela var í dái fyrir rúmri viku en náði sér á strik og hefur verið með meðvitund í vikunni. Nýbirt dómsskjöl vísa til ástandsins fyrir síðustu helgi. 6.7.2013 07:15
Snowden fær hæli í Venesúela Bandaríska uppljóstraranum Edward Snowden hefur verið boðið hæli í Venesúela. Þetta tilkynnti Nicolas Maduro, forseti landsins, fyrr í kvöld. 6.7.2013 00:47
Íslensk fjölskylda flutt á slysadeild Þriggja bíla árekstur varð undir Hafnarfjalli þegar húsbíll fauk yfir á öfugan vegarhelming, svo að flytja þurfti þrjá með sjúkrabíl á slysadeild. Enginn er alvarlega slasaður. 5.7.2013 22:03
Handtökur á döfinni í máli Madeleine McCann Sky News hefur birt forsíðu Daily Express á morgun þar sem fram kemur að ný sönnunargögn í málinu gætu leitt til handtaka í máli McCann. 5.7.2013 21:29
"Fólk er að pakka saman hérna á Blautasandi" Ljóst er að veðrið hefur leikið tónlistarhátíðina Rauðasandur Festival grátt, því gestir hátíðarinnar eru í óðaönn að pakka saman tjöldum sínum. 5.7.2013 19:54
Leyfilegur heildarafli aukinn Heildarverðmæti allra fisktegunda eykst á næsta fiskveiðiári um fimmtán milljarða vegna ákvörðunar sjávarútvegsráðherra sem ætlar að fara að ráðum Hafrannsóknar-stofnunnar um veiðar á næsta ári. Áætlað er að útflutningsverðmæti sjávarafurða aukist um 15 milljarða. 5.7.2013 19:11
Griðasvæðið fært í fyrra horf Sjávarútvegsráðherra felldi úr gildi í dag ákvörðun forvera síns um að stækka griðasvæði hvala í Faxaflóa. Formaður Hvalaskoðunar-samtaka Íslands er mjög ósáttur við ákvörðunina og segir hrefnuna gæfari eftir að hvalveiðar voru bannaðar á stærra svæði. 5.7.2013 19:04
Minntust dauðalestarinnar í Hvalfirði Í Hernámssetrinu í Hvalfirði var boðið til móttöku í dag í tilefni 71 árs brottfararafmælis PQ-17 skipalestarinnar. Þar tóku staðahaldarar á móti gjöfum frá Rússlandi og skálað var í vodka. 5.7.2013 18:47
Ólöglega búið í húsum í Hafnarfirði Skipulags- og byggingarfulltrúi Hafnarfjarðar hefur staðið í langvinnu stríði við marga byggingarstjóra vegna vanefnda og ókláraðra verka. Algengt er að fólk og fyrirtæki flytji inn í hús sem ekki hafa farið í gegnum öryggisúttektir, eins og lög segja til um. 5.7.2013 18:46
Vonskuveður víða um land Vont veður er nú víða um land, en á Selfossi hafa björgunarsveitir verið kallaðar út til að aðstoða mótshaldara á Unglingalandsmóti UMFÍ við að trjóðra niður tjöld. 5.7.2013 18:31
Svört skýrsla um stjórnun Eirar Fyrrum stjórnendur hjúkrunarfélagsins Eirar eyddu 2,7 milljónum króna í flugferðir, gistingu og veitingar erlendis fyrir sig og fjölskyldumeðlimi sína, sem ekki þykir sýnt að eigi sér eðlilegar skýringar. 5.7.2013 18:29
Telja tap Íbúðalánasjóðs stórlega ofmetið Tap Íbúðalánasjóðs er hvergi nálægt þeim 270 milljörðum sem birst hafa í fréttum segir í tilkynningu frá Íbúðalánasjóði sem var að berast. 5.7.2013 18:04
Þeldökkir mestu kynþáttahatararnir Nýbirt könnun bendir til þess að Bandaríkjamenn telji þeldökka meiri kynþáttahatara en fólk af öðrum kynþáttum. 5.7.2013 18:00
Víkingur brýndi öxi sína í byggingavöruverslun Starfsfólki í byggingavöruverslun varð brugðið þegar maður með öxi hóf að brýna hana á staðnum. 5.7.2013 16:47
Rigning og vindur einkennir helgina Það verður suðaustan 10-18 m/s með rigningu, talsverðri SA-lands í kvöld. 5.7.2013 16:35
Skorar á aðgerðasinna að fara fram á aðgang Úrskurðarnefnd um upplýsingamál komst í gær að þeirri niðurstöðu að lögreglustjóra höfðborgarsvæðisins bæri að veita Evu Hauksdóttur aðgang að hluta skýrslu Geirs Jóns Þórissonar, fyrrverandi yfirlögregluþjóns, um Búsáhaldabyltinguna 2008 – 2009. 5.7.2013 16:09