Fleiri fréttir Ekkert lát á leiðindaveðri Leiðindaveðrið sem verið hefur að undanförnu er ekki á undanhaldi. Veðrið er svo leiðinlegt að það kemst ekki í sögubækur vegna þessara þrálátu leiðinda þó lægðirnar bíði í röðum. En, fyrir norðan og austan leika menn við hvurn sinn fingur. 8.7.2013 12:44 Brotist inn í veiðihús Brotist var inn í veiðihús í landi Syðri Brúar í Grímsnesi aðfaranótt síðastliðins föstudag samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi. 8.7.2013 12:39 Átta fluttir á heilsugæsluna eftir árekstur Harður árekstur varð á Skeiðavegi á móts við Skálholtsveg um klukkan níu á föstudagskvöld samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi. Tvö ökutæki voru í samfloti en ökumaður fremri bifreiðarinnar ætlaði að beygja til vinstri og dró úr hraða og stöðvaði með þeim afleiðingum að bifreiðin sem var á eftir skall harkalega aftaná henni. 8.7.2013 12:31 Upplýsingar á framrúðu aukast Þar birtast helst upplýsingar, svo sem hraði, snúningshraði, upplýsinga úr leiðsögukerfi og viðvaranir. 8.7.2013 12:12 Óánægja læknakandídata eykst Aðeins 26 prósent læknakandídata eru ánægðir í starfi hjá Landsspítalanum samkvæmt viðamikilli könnun sem gerð var á spítalanum. 8.7.2013 11:43 Kynferðisleg áreitni eykst á Landspítalanum Kynferðisleg áreitni hefur aukist á Landspítalanum samkvæmt starfsumhverfiskönnun á Landspítalanum sem fréttastofa hefur undir höndum. 8.7.2013 11:19 Átökin í Kaíró kostuðu tugi manna lífið El Baradei fordæmir ofbeldið og krefst rannsóknar. Flokkur harðlínumúslima dregur stuðning sinn við nýju stjórnin til baka. 8.7.2013 11:00 Vöruðu lögregluna við fyrir morðið Vinir unga mannsins sem stakk tvo menn og eina konu í Varberg í Svíþjóð í gær vöruðu lögregluna við áður en hann gekk berserksgang og gáfu lýsingu á honum. 8.7.2013 11:00 Hertz býður sportbílaúrval Leigja má Aston Martin V8 Vantage, Ferrari F430 Spider, Lamborghini Gallardo, Audi R8 og marga fleiri sportbíla. 8.7.2013 10:06 Harkalegu handtökunni vísað til ríkissaksóknara Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að vísa handtöku á konu sem náðist á myndband í miðborg Reykjavíkur, til rannsóknar hjá ríkissaksóknara. 8.7.2013 10:00 Skjölunum um bin Laden forðað Skjölin um árásina á Osama bin Laden vorið 2011 hafa verið flutt til leyniþjónustunnar CIA úr varnarmálaráðuneytinu. Þannig á að vera tryggt að þau verði aldrei gerð opinber. 8.7.2013 09:14 Fimmtán drepnir í Kairó Blóðbaðið dýpkar þá pólitísku kreppu sem nú ríkir í Egyptalandi. 8.7.2013 08:09 Castro styður Snowden Stuðningur Castro skiptir máli því beinast liggur við fyrir Snowden að fljúga til Havana. 8.7.2013 08:07 Tíu létust í flugslysi í Alaska Tíu fórust í gær, þegar sjóflugvél brotlenti og varð alelda á flugvelli í Soldotna í Alaska. 8.7.2013 07:58 Óvenju lítil umferð um helgina Samadóma álit lögreglumanna á Suðvesturlandi er að umferðin um helgina hafi verið mun minni en búist var við, og talsvert minni en sömu helgi í fyrra. 8.7.2013 07:50 Árás í austurborginni Lögreglunni var tilkynnt um líkamsárás í austurborginni um átta leitið í gærkvöldi og voru lögreglumenn þegar sendir á vettvang. 8.7.2013 07:46 Mafíuforinginn Pannunzi framseldur frá Kólumbíu „Þetta er stærsti kókaínframleiðandi í heimi,“ segir yfirsaksóknari um mafíuforingjann Roberto Pannunzi. 8.7.2013 07:45 Föst á hálendinu í tvo sólarhringa Bandarískt par hafðist við í Land Rover jeppa í tvo sólarhringa og vonsku veðri uppi á hálendinu á Eyjafjarðarleið um helgina. 8.7.2013 07:42 Kúm bjargað úr brennandi fjósi Hátt í 60 kúm var bjargað á síðustu stundu út úr brennandi fjósi að bænum Egg í Hegranesi í Skagafirði í nótt. 8.7.2013 07:37 Aldursmunur foreldra eins í dag og fyrir 150 árum Munur á meðalaldri karla og kvenna við fyrsta barn hefur verið þrjú ár í 150 ár. Ætti ekki að eiga við í dag, segir sagnfræðingur. Endurspeglar gamlar hugmyndir um valdaskiptingu kynjanna, segir kynjafræðingur. 8.7.2013 07:30 Óvíst hvort nýr forseti tekur við bráðlega Ekkert lát er á harkalegum átökum milli stuðningsmanna forsetans fyrrverandi, Mohammad Morsi, og andstæðinga hans. Óvíst er hvort enn standi til að Mohammed Elbaradei taki við embætti forseta af yfirdómara stjórnlagadómstólsins. 8.7.2013 07:15 Aðstaða bætt fyrir vestan Sjálfboðaliðar frá bresku samtökunum BTCV hafa lyft grettistaki í aðstöðu fyrir ferðamenn á nokkrum verndarsvæðum Vestfjarðar í umboði Umhverfisstofnunar. 8.7.2013 07:00 Vel stæðir Kínverjar sólgnir í brjóstamjólk ófrískra kvenna Ráða til sín ófrískar konur til að nálgast brjóstamjólk þeirra. Telja að brjóstamjólkin geti komið í veg fyrir stress og jafnvel læknað sjúkdóma. 8.7.2013 06:45 Semja við Breta um arnfirskt hafkalk Fyrirtæki á Bíldudal stendur í samningum við bresk fyrirtæki um útflutning og dreifingu á fæðubótarefninu Hafkalki. Fimmtíu þúsund box voru seld innanlands í fyrra. Umfangið fjórfaldast ef af samningum verður segir stofnandinn. 8.7.2013 06:30 Hljóðið gott þrátt fyrir vinnslustopp Vinnslustopp hófst hjá fiskvinnslu Vísis á Þingeyri fyrir helgi. Vinnslustoppið mun vara í þrjár vikur en þá taka sumarleyfi starfsmanna við. 8.7.2013 06:00 Báðu um aðra tilraun til lendingar sekúndu fyrir slysið Upplýsingar úr svarta kassanum í flugvél Asian flugfélagsins, sem hrapaði í San Francisco um helgina, sýna að flugstjórinn bað flugturninn um aðra tilraun til lendingar stuttu fyrir brotlendinguna. 7.7.2013 23:04 Ræktar vindlatóbak og perur á Þingeyri Tóbaksræktun lofar góðu á Þingeyri og Hvammstanga. Fyrir vestan er ræktað Havana Golden-tóbak og húsbóndinn vonast til að vefja vindla á næstu Dýrafjarðardögum. Húsfreyjan er einnig með mörg framandi tré í garði sínum. 7.7.2013 23:00 Eldsýningu frestað vegna vonskuveðurs í Vatnsmýrinni Aflýsa þarf sýningu sænsku eldhuganna í Burnt Out Punks sem átti að vera í sirkusþorpinu í Vatnsmýri í kvöld klukkan 23:30. 7.7.2013 22:30 Tveir látnir eftir berserksgang hnífamanns í Svíþjóð Maður vopnaður hnífi gekk berserksgang í bænum Varberg í Svíþjóð í dag. Maðurinn, sem er 24 ára, stakk tvo menn og eina konu, en konan lést af sárum sínum. Hún var 85 ára. 7.7.2013 19:15 120 manns gengu óskaddaðir frá borði Hertar öryggiskröfum í flugvélum þakkað fyrir að manntjón varð ekki meira í flugslysinu í San Francisco í gær. 7.7.2013 18:57 Óttast að allt að 80 hafi farist Óttast er að allt að 80 manns hafi látist þegar ómönnuð olíuflutningalest fór út af sporinu í miðjum smábæ í Kanada og sprakk. Tugir bygginga eyðilögðust í sprengingunni og í brunanum sem fylgdi í kjölfarið. 7.7.2013 18:54 "Forsetinn samkvæmum sjálfum sér ef hann neitar að skrifa undir lögin" Prófessor í stjórnmálafræði telur að Ólafur Ragnar Grímsson hafi gefið fordæmi um að vísa ætti breytingum á veiðileyfagjöldunum í þjóðaratkvæði. 7.7.2013 18:50 "Dulbúin en þó greinileg hótun" Bandarísk yfirvöld sendu Íslendingum bréf þar sem þau fara fram á að Edward Snowden verði umsvifalaust handtekinn og framseldur komi hann til Íslands. 7.7.2013 18:37 Tveir bátar á leið til hvalveiða í Faxaflóa Útlit er fyrir að tveir hrefnuveiðibátar verði í Faxaflóanum í ágúst. Undanfarin ár hefur hvalveiðibáturinn Hrafnreyður verið einn á veiðum í flóanum en nú eftir helgi mun nýr bátur hefja veiðar í flóanum. 7.7.2013 18:30 Sænskur ævintýramaður freistar þess að finna sögufrægt skip á hafsbotni Sænski ævintýramaðurinn Ola Skinnarmo kom við á Íslandi á leið sinni til norðvesturhluta Grænlands. Hann siglir á skútu sinni Explorer með vaskt lið að freista þess að finna skipið Vega, sem legið hefur á hafsbotni í 110 ár. 7.7.2013 18:00 Umferðin farin að þyngjast Umferð til borgarinnar er farin að þyngjast eftir þessa stærstu ferðahelgi ársins. Þó er minni umferð á þjóðveginum og á sama tíma í fyrra, en slæmt veður um helgina spilar eflaust þar inn í. 7.7.2013 15:39 Rauðhærðasti Íslendingurinn í skýjunum: "Mér finnst þetta æðislegt" Rauðhærðasti Íslendingurinn árið 2013 segist vera himinlifandi með titilinn sem hún hlaut í gær á Írskum dögum á Akranesi. 7.7.2013 15:31 Suðlægar áttir yfir landinu Í dag er spáð sunnanátt og rigningu víðast hvar á landinu. Á suður og suðvesturlandi verður hitinn á bilinu 10 til 12 stig en á norður og austurlandi 17 til 20 stig. 7.7.2013 15:05 Kanínur skotnar á færi á Selfossi Umhverfisráðuneytið hefur gefið Sveitarfélaginu Árborg leyfi fyrir að drepa kanínur á Eyrarbakka og á Selfossi en kanínur hafa fjölgað sér gríðarlega mikið á þessum tveimur stöðum og valda miklu tjóni í görðum fólks og víðar. 7.7.2013 13:35 "Þetta var eins og í bíómynd" Lögregluyfirvöld í Kanada segja að tala látinna kunni að hækka eftir að flutningalest, sem var hlaðin olíu, fór út af sporinu í austurhluta landsins í nótt. Yfir hundrað er saknað. 7.7.2013 13:22 Kýr strunsar burt úr árekstri Hentist uppá húddið, brýtur framrúðuna, rúllar eftir götunni en stendur upp alheil. 7.7.2013 13:15 "Það er alltaf góð stemming á Hróarskeldu" Hljómsveitin Sigurrós fær afbragðsdóma fyrir frammistöðu sína á tónlistarhátíðinni Hróarskeldu í gærkvöld. Viðstaddir segja að andrúmsloftið hafi verið einstakt. Orri Páll Dýrason, trommari sveitarinnar segir alltaf gaman að spila á hátíðinni og sérstakt hafi verið að spila í gær. 7.7.2013 12:21 Skrýtið að fótboltabullur gegni pólitísku hlutverki Fréttir bárust af því í gærkvöldi að leiðtogi uppreisnarmanna í Egyptalandi, Mohamed ElBaradei, hefði verið skipaður forsætisráðherra landsins en það var síðan dregið til baka. Formaður Félags múslima á Íslandi segir ljóst að samstaðan innan andstöðunnar sé lítil. 7.7.2013 11:55 "Þetta kom bara til mín, ég veit ekki afhverju" Ólafur Darri Ólafsson hlaut í gær verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi fyrir leik sinn í kvikmyndinni XL. Hann segir óvenjulega þakkarræðu sína hafa vakið mikla athygli í gærkvöldi. 7.7.2013 11:41 Rakst utan í varnargarð Talið er að flugvél flugfélagsins Asiana, sem brotlenti á alþjóðaflugvellinum í San Francisco í Bandaríkjunum í gærkvöldi, hafi rekist í varnargarð áður en hún átti að koma inn til lendingar. Tveir létust og yfir 180 eru slasaðir. 7.7.2013 11:11 Sjá næstu 50 fréttir
Ekkert lát á leiðindaveðri Leiðindaveðrið sem verið hefur að undanförnu er ekki á undanhaldi. Veðrið er svo leiðinlegt að það kemst ekki í sögubækur vegna þessara þrálátu leiðinda þó lægðirnar bíði í röðum. En, fyrir norðan og austan leika menn við hvurn sinn fingur. 8.7.2013 12:44
Brotist inn í veiðihús Brotist var inn í veiðihús í landi Syðri Brúar í Grímsnesi aðfaranótt síðastliðins föstudag samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi. 8.7.2013 12:39
Átta fluttir á heilsugæsluna eftir árekstur Harður árekstur varð á Skeiðavegi á móts við Skálholtsveg um klukkan níu á föstudagskvöld samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi. Tvö ökutæki voru í samfloti en ökumaður fremri bifreiðarinnar ætlaði að beygja til vinstri og dró úr hraða og stöðvaði með þeim afleiðingum að bifreiðin sem var á eftir skall harkalega aftaná henni. 8.7.2013 12:31
Upplýsingar á framrúðu aukast Þar birtast helst upplýsingar, svo sem hraði, snúningshraði, upplýsinga úr leiðsögukerfi og viðvaranir. 8.7.2013 12:12
Óánægja læknakandídata eykst Aðeins 26 prósent læknakandídata eru ánægðir í starfi hjá Landsspítalanum samkvæmt viðamikilli könnun sem gerð var á spítalanum. 8.7.2013 11:43
Kynferðisleg áreitni eykst á Landspítalanum Kynferðisleg áreitni hefur aukist á Landspítalanum samkvæmt starfsumhverfiskönnun á Landspítalanum sem fréttastofa hefur undir höndum. 8.7.2013 11:19
Átökin í Kaíró kostuðu tugi manna lífið El Baradei fordæmir ofbeldið og krefst rannsóknar. Flokkur harðlínumúslima dregur stuðning sinn við nýju stjórnin til baka. 8.7.2013 11:00
Vöruðu lögregluna við fyrir morðið Vinir unga mannsins sem stakk tvo menn og eina konu í Varberg í Svíþjóð í gær vöruðu lögregluna við áður en hann gekk berserksgang og gáfu lýsingu á honum. 8.7.2013 11:00
Hertz býður sportbílaúrval Leigja má Aston Martin V8 Vantage, Ferrari F430 Spider, Lamborghini Gallardo, Audi R8 og marga fleiri sportbíla. 8.7.2013 10:06
Harkalegu handtökunni vísað til ríkissaksóknara Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að vísa handtöku á konu sem náðist á myndband í miðborg Reykjavíkur, til rannsóknar hjá ríkissaksóknara. 8.7.2013 10:00
Skjölunum um bin Laden forðað Skjölin um árásina á Osama bin Laden vorið 2011 hafa verið flutt til leyniþjónustunnar CIA úr varnarmálaráðuneytinu. Þannig á að vera tryggt að þau verði aldrei gerð opinber. 8.7.2013 09:14
Fimmtán drepnir í Kairó Blóðbaðið dýpkar þá pólitísku kreppu sem nú ríkir í Egyptalandi. 8.7.2013 08:09
Castro styður Snowden Stuðningur Castro skiptir máli því beinast liggur við fyrir Snowden að fljúga til Havana. 8.7.2013 08:07
Tíu létust í flugslysi í Alaska Tíu fórust í gær, þegar sjóflugvél brotlenti og varð alelda á flugvelli í Soldotna í Alaska. 8.7.2013 07:58
Óvenju lítil umferð um helgina Samadóma álit lögreglumanna á Suðvesturlandi er að umferðin um helgina hafi verið mun minni en búist var við, og talsvert minni en sömu helgi í fyrra. 8.7.2013 07:50
Árás í austurborginni Lögreglunni var tilkynnt um líkamsárás í austurborginni um átta leitið í gærkvöldi og voru lögreglumenn þegar sendir á vettvang. 8.7.2013 07:46
Mafíuforinginn Pannunzi framseldur frá Kólumbíu „Þetta er stærsti kókaínframleiðandi í heimi,“ segir yfirsaksóknari um mafíuforingjann Roberto Pannunzi. 8.7.2013 07:45
Föst á hálendinu í tvo sólarhringa Bandarískt par hafðist við í Land Rover jeppa í tvo sólarhringa og vonsku veðri uppi á hálendinu á Eyjafjarðarleið um helgina. 8.7.2013 07:42
Kúm bjargað úr brennandi fjósi Hátt í 60 kúm var bjargað á síðustu stundu út úr brennandi fjósi að bænum Egg í Hegranesi í Skagafirði í nótt. 8.7.2013 07:37
Aldursmunur foreldra eins í dag og fyrir 150 árum Munur á meðalaldri karla og kvenna við fyrsta barn hefur verið þrjú ár í 150 ár. Ætti ekki að eiga við í dag, segir sagnfræðingur. Endurspeglar gamlar hugmyndir um valdaskiptingu kynjanna, segir kynjafræðingur. 8.7.2013 07:30
Óvíst hvort nýr forseti tekur við bráðlega Ekkert lát er á harkalegum átökum milli stuðningsmanna forsetans fyrrverandi, Mohammad Morsi, og andstæðinga hans. Óvíst er hvort enn standi til að Mohammed Elbaradei taki við embætti forseta af yfirdómara stjórnlagadómstólsins. 8.7.2013 07:15
Aðstaða bætt fyrir vestan Sjálfboðaliðar frá bresku samtökunum BTCV hafa lyft grettistaki í aðstöðu fyrir ferðamenn á nokkrum verndarsvæðum Vestfjarðar í umboði Umhverfisstofnunar. 8.7.2013 07:00
Vel stæðir Kínverjar sólgnir í brjóstamjólk ófrískra kvenna Ráða til sín ófrískar konur til að nálgast brjóstamjólk þeirra. Telja að brjóstamjólkin geti komið í veg fyrir stress og jafnvel læknað sjúkdóma. 8.7.2013 06:45
Semja við Breta um arnfirskt hafkalk Fyrirtæki á Bíldudal stendur í samningum við bresk fyrirtæki um útflutning og dreifingu á fæðubótarefninu Hafkalki. Fimmtíu þúsund box voru seld innanlands í fyrra. Umfangið fjórfaldast ef af samningum verður segir stofnandinn. 8.7.2013 06:30
Hljóðið gott þrátt fyrir vinnslustopp Vinnslustopp hófst hjá fiskvinnslu Vísis á Þingeyri fyrir helgi. Vinnslustoppið mun vara í þrjár vikur en þá taka sumarleyfi starfsmanna við. 8.7.2013 06:00
Báðu um aðra tilraun til lendingar sekúndu fyrir slysið Upplýsingar úr svarta kassanum í flugvél Asian flugfélagsins, sem hrapaði í San Francisco um helgina, sýna að flugstjórinn bað flugturninn um aðra tilraun til lendingar stuttu fyrir brotlendinguna. 7.7.2013 23:04
Ræktar vindlatóbak og perur á Þingeyri Tóbaksræktun lofar góðu á Þingeyri og Hvammstanga. Fyrir vestan er ræktað Havana Golden-tóbak og húsbóndinn vonast til að vefja vindla á næstu Dýrafjarðardögum. Húsfreyjan er einnig með mörg framandi tré í garði sínum. 7.7.2013 23:00
Eldsýningu frestað vegna vonskuveðurs í Vatnsmýrinni Aflýsa þarf sýningu sænsku eldhuganna í Burnt Out Punks sem átti að vera í sirkusþorpinu í Vatnsmýri í kvöld klukkan 23:30. 7.7.2013 22:30
Tveir látnir eftir berserksgang hnífamanns í Svíþjóð Maður vopnaður hnífi gekk berserksgang í bænum Varberg í Svíþjóð í dag. Maðurinn, sem er 24 ára, stakk tvo menn og eina konu, en konan lést af sárum sínum. Hún var 85 ára. 7.7.2013 19:15
120 manns gengu óskaddaðir frá borði Hertar öryggiskröfum í flugvélum þakkað fyrir að manntjón varð ekki meira í flugslysinu í San Francisco í gær. 7.7.2013 18:57
Óttast að allt að 80 hafi farist Óttast er að allt að 80 manns hafi látist þegar ómönnuð olíuflutningalest fór út af sporinu í miðjum smábæ í Kanada og sprakk. Tugir bygginga eyðilögðust í sprengingunni og í brunanum sem fylgdi í kjölfarið. 7.7.2013 18:54
"Forsetinn samkvæmum sjálfum sér ef hann neitar að skrifa undir lögin" Prófessor í stjórnmálafræði telur að Ólafur Ragnar Grímsson hafi gefið fordæmi um að vísa ætti breytingum á veiðileyfagjöldunum í þjóðaratkvæði. 7.7.2013 18:50
"Dulbúin en þó greinileg hótun" Bandarísk yfirvöld sendu Íslendingum bréf þar sem þau fara fram á að Edward Snowden verði umsvifalaust handtekinn og framseldur komi hann til Íslands. 7.7.2013 18:37
Tveir bátar á leið til hvalveiða í Faxaflóa Útlit er fyrir að tveir hrefnuveiðibátar verði í Faxaflóanum í ágúst. Undanfarin ár hefur hvalveiðibáturinn Hrafnreyður verið einn á veiðum í flóanum en nú eftir helgi mun nýr bátur hefja veiðar í flóanum. 7.7.2013 18:30
Sænskur ævintýramaður freistar þess að finna sögufrægt skip á hafsbotni Sænski ævintýramaðurinn Ola Skinnarmo kom við á Íslandi á leið sinni til norðvesturhluta Grænlands. Hann siglir á skútu sinni Explorer með vaskt lið að freista þess að finna skipið Vega, sem legið hefur á hafsbotni í 110 ár. 7.7.2013 18:00
Umferðin farin að þyngjast Umferð til borgarinnar er farin að þyngjast eftir þessa stærstu ferðahelgi ársins. Þó er minni umferð á þjóðveginum og á sama tíma í fyrra, en slæmt veður um helgina spilar eflaust þar inn í. 7.7.2013 15:39
Rauðhærðasti Íslendingurinn í skýjunum: "Mér finnst þetta æðislegt" Rauðhærðasti Íslendingurinn árið 2013 segist vera himinlifandi með titilinn sem hún hlaut í gær á Írskum dögum á Akranesi. 7.7.2013 15:31
Suðlægar áttir yfir landinu Í dag er spáð sunnanátt og rigningu víðast hvar á landinu. Á suður og suðvesturlandi verður hitinn á bilinu 10 til 12 stig en á norður og austurlandi 17 til 20 stig. 7.7.2013 15:05
Kanínur skotnar á færi á Selfossi Umhverfisráðuneytið hefur gefið Sveitarfélaginu Árborg leyfi fyrir að drepa kanínur á Eyrarbakka og á Selfossi en kanínur hafa fjölgað sér gríðarlega mikið á þessum tveimur stöðum og valda miklu tjóni í görðum fólks og víðar. 7.7.2013 13:35
"Þetta var eins og í bíómynd" Lögregluyfirvöld í Kanada segja að tala látinna kunni að hækka eftir að flutningalest, sem var hlaðin olíu, fór út af sporinu í austurhluta landsins í nótt. Yfir hundrað er saknað. 7.7.2013 13:22
Kýr strunsar burt úr árekstri Hentist uppá húddið, brýtur framrúðuna, rúllar eftir götunni en stendur upp alheil. 7.7.2013 13:15
"Það er alltaf góð stemming á Hróarskeldu" Hljómsveitin Sigurrós fær afbragðsdóma fyrir frammistöðu sína á tónlistarhátíðinni Hróarskeldu í gærkvöld. Viðstaddir segja að andrúmsloftið hafi verið einstakt. Orri Páll Dýrason, trommari sveitarinnar segir alltaf gaman að spila á hátíðinni og sérstakt hafi verið að spila í gær. 7.7.2013 12:21
Skrýtið að fótboltabullur gegni pólitísku hlutverki Fréttir bárust af því í gærkvöldi að leiðtogi uppreisnarmanna í Egyptalandi, Mohamed ElBaradei, hefði verið skipaður forsætisráðherra landsins en það var síðan dregið til baka. Formaður Félags múslima á Íslandi segir ljóst að samstaðan innan andstöðunnar sé lítil. 7.7.2013 11:55
"Þetta kom bara til mín, ég veit ekki afhverju" Ólafur Darri Ólafsson hlaut í gær verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi fyrir leik sinn í kvikmyndinni XL. Hann segir óvenjulega þakkarræðu sína hafa vakið mikla athygli í gærkvöldi. 7.7.2013 11:41
Rakst utan í varnargarð Talið er að flugvél flugfélagsins Asiana, sem brotlenti á alþjóðaflugvellinum í San Francisco í Bandaríkjunum í gærkvöldi, hafi rekist í varnargarð áður en hún átti að koma inn til lendingar. Tveir létust og yfir 180 eru slasaðir. 7.7.2013 11:11