"Þetta kom bara til mín, ég veit ekki afhverju" Hrund Þórsdóttir skrifar 7. júlí 2013 11:41 Ólafur Darri með verðlaunin í gær Mynd/Film Servis Festival Karlovy Vary Ólafur Darri Ólafsson hlaut í gær verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi fyrir leik sinn í kvikmyndinni XL. Hann segir óvenjulega þakkarræðu sína hafa vakið mikla athygli í gærkvöldi. Hátíðin í Karlovy Vary er ein sú elsta í heiminum og mjög virt, svo verðlaunin fela í sér mikinn heiður. Við slóum á þráðinn til Ólafs í morgun, þegar hann var að vakna eftir skemmtileg hátíðahöld gærdagsins og spurðum hvort hann hefði átt von á að hljóta verðlaunin. „Mig hefur alveg dreymt um að lenda einhvern tímann í þessari aðstöðu en þú getur ekki átt von á því þegar það eru svona ofboðslega margir leikarar og góðar myndir sem eru að keppa á móti þér. Þannig að mig dreymdi ekki um að ég myndi fá þetta," segir Ólafur Darri í samtali við fréttastofu. Ólafur segir myndina XL hafa verið gerða af ástríðu en litlum efnum og verðlaunin skipti sköpum. „Þau hjálpa okkur við dreifingu á þessari mynd, þetta þýðir að hún fer örugglega á miklu fleiri kvikmyndahátíðiar og kannski verður einhver nógu klikkaður til að kaupa og hana og sýna hana í bíó." Þrjú dreifingarfyrirtæki hafa þegar haft samband við aðstandendur myndarinnar með möguleg kaup og dreifingu í huga. Þakkarræða Ólafs í gær vakti mikla athygli og lauk hann henni með því að þakka fyrir sig með því að öskra eins og risaeðla. En afhverju risaeðluöskur? „Þetta kom bara til mín, ég veit ekki af hverju. Ég hugsaði með mér hvernig ég gæti tjáð mjög skýrt hvernig mér leið og fannst þetta vera bara besta hugmyndin. Mér sýnist menn hafa verið ánægðir, það var alla vega mikið af fólki sem tók í spaðann á mér í gær og þakkaði mér fyrir öskrið,“ segir Ólafur Darri að lokum.Sjá má frétt Stöðvar 2 frá því í gær hér. Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sjá meira
Ólafur Darri Ólafsson hlaut í gær verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi fyrir leik sinn í kvikmyndinni XL. Hann segir óvenjulega þakkarræðu sína hafa vakið mikla athygli í gærkvöldi. Hátíðin í Karlovy Vary er ein sú elsta í heiminum og mjög virt, svo verðlaunin fela í sér mikinn heiður. Við slóum á þráðinn til Ólafs í morgun, þegar hann var að vakna eftir skemmtileg hátíðahöld gærdagsins og spurðum hvort hann hefði átt von á að hljóta verðlaunin. „Mig hefur alveg dreymt um að lenda einhvern tímann í þessari aðstöðu en þú getur ekki átt von á því þegar það eru svona ofboðslega margir leikarar og góðar myndir sem eru að keppa á móti þér. Þannig að mig dreymdi ekki um að ég myndi fá þetta," segir Ólafur Darri í samtali við fréttastofu. Ólafur segir myndina XL hafa verið gerða af ástríðu en litlum efnum og verðlaunin skipti sköpum. „Þau hjálpa okkur við dreifingu á þessari mynd, þetta þýðir að hún fer örugglega á miklu fleiri kvikmyndahátíðiar og kannski verður einhver nógu klikkaður til að kaupa og hana og sýna hana í bíó." Þrjú dreifingarfyrirtæki hafa þegar haft samband við aðstandendur myndarinnar með möguleg kaup og dreifingu í huga. Þakkarræða Ólafs í gær vakti mikla athygli og lauk hann henni með því að þakka fyrir sig með því að öskra eins og risaeðla. En afhverju risaeðluöskur? „Þetta kom bara til mín, ég veit ekki af hverju. Ég hugsaði með mér hvernig ég gæti tjáð mjög skýrt hvernig mér leið og fannst þetta vera bara besta hugmyndin. Mér sýnist menn hafa verið ánægðir, það var alla vega mikið af fólki sem tók í spaðann á mér í gær og þakkaði mér fyrir öskrið,“ segir Ólafur Darri að lokum.Sjá má frétt Stöðvar 2 frá því í gær hér.
Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sjá meira