Aldursmunur foreldra eins í dag og fyrir 150 árum Sunna Valgerðardóttir skrifar 8. júlí 2013 07:30 Meðalaldursmunur íslenskra foreldra við fyrsta barn hefur haldist í þremur árum síðustu 150 ár. Nordicphotos/Getty Munur á meðalaldri foreldra þegar þeir eignast sitt fyrsta barn hefur haldist eins síðustu 150 ár. Karlar eru að jafnaði þremur árum eldri en konur þegar frumburður fæðist, en samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands hefur meðalaldur beggja kynja hefur þó hækkað samhliða töluvert undanfarna áratugi. Þessi munur gæti varpað ljósi á raunverulega stöðu kvenna, en samkvæmt Ólöfu Garðarsdóttur, prófessors í sagnfræði við Háskóla Íslands (HÍ), ætti aldursmunurinn að hafa minnkað undanfarna áratugi í ljósi breytinga í samfélaginu. „Þetta ætti í raun ekki að eiga við í dag þar sem þetta er gömul hefð sem var auðveldara að útskýra þegar karlar voru fyrirvinnur og konurnar dvöldu heima,“ segir hún. „Launamisrétti kynjanna gæti verið ein birtingarmynd þessa því konur lenda oftar í því að bíða á meðan karlarnir klára menntun og komast á vinnumarkaðinn.“Þorgerður EinarsdóttirEndurspegla hugmyndir um valdahlutfall Hún bendir á að það áhugaverðasta í tölunum sé að munurinn hafi haldist í þessum þremur árum síðustu 150 ár að minnsta kosti. „Maður hefði haldið að þetta myndi réttast af þegar gert er ráð fyrir að báðir aðilar séu á vinnumarkaði,“ segir hún. „Konur eiga ekki að hafa öðruvísi stöðu en karlar. En kannski er þetta vísbending um að svo sé ekki.“ Þorgerður Einarsdóttir, prófessor í kynjafræði við HÍ, segir tölurnar endurspegla gamlar hugmyndir um valdahlutfall kynja í parasamböndum og sé samfélagsleg hefð til að viðhalda þeim mun. „Þetta hefur verið sett í samband við valdamun kynjanna í parasamböndum. Yngri stelpa hefur í flestum skilningi minni völd,“ segir hún. „Og strákar eru með yngri stelpum en ekki öfugt. Og það hefur greinilega haldist svona vel.“ Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Munur á meðalaldri foreldra þegar þeir eignast sitt fyrsta barn hefur haldist eins síðustu 150 ár. Karlar eru að jafnaði þremur árum eldri en konur þegar frumburður fæðist, en samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands hefur meðalaldur beggja kynja hefur þó hækkað samhliða töluvert undanfarna áratugi. Þessi munur gæti varpað ljósi á raunverulega stöðu kvenna, en samkvæmt Ólöfu Garðarsdóttur, prófessors í sagnfræði við Háskóla Íslands (HÍ), ætti aldursmunurinn að hafa minnkað undanfarna áratugi í ljósi breytinga í samfélaginu. „Þetta ætti í raun ekki að eiga við í dag þar sem þetta er gömul hefð sem var auðveldara að útskýra þegar karlar voru fyrirvinnur og konurnar dvöldu heima,“ segir hún. „Launamisrétti kynjanna gæti verið ein birtingarmynd þessa því konur lenda oftar í því að bíða á meðan karlarnir klára menntun og komast á vinnumarkaðinn.“Þorgerður EinarsdóttirEndurspegla hugmyndir um valdahlutfall Hún bendir á að það áhugaverðasta í tölunum sé að munurinn hafi haldist í þessum þremur árum síðustu 150 ár að minnsta kosti. „Maður hefði haldið að þetta myndi réttast af þegar gert er ráð fyrir að báðir aðilar séu á vinnumarkaði,“ segir hún. „Konur eiga ekki að hafa öðruvísi stöðu en karlar. En kannski er þetta vísbending um að svo sé ekki.“ Þorgerður Einarsdóttir, prófessor í kynjafræði við HÍ, segir tölurnar endurspegla gamlar hugmyndir um valdahlutfall kynja í parasamböndum og sé samfélagsleg hefð til að viðhalda þeim mun. „Þetta hefur verið sett í samband við valdamun kynjanna í parasamböndum. Yngri stelpa hefur í flestum skilningi minni völd,“ segir hún. „Og strákar eru með yngri stelpum en ekki öfugt. Og það hefur greinilega haldist svona vel.“
Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira