Fleiri fréttir Fimmtíu ára aldursmunur á Berlusconi og nýju unnustunni Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti í dag að hann hefði trúlofast ástkonu sinni, hinni 27 ára gömlu Francesca Pascale. Það er svo sem ekki í frásögur færandi, nema hvað ungfrúin er 50 árum yngri en Berlusconi. 16.12.2012 23:36 Líkir skrautinu sínu við Mustang „Ef þú kaupir þér Mustang þá ertu ekki að hugsa um hversu miklu hann eyðir" segir metnaðarfullur Suðurnesjamaður um jólaskrautið sitt. 16.12.2012 20:49 Möndlusölumenn kóróna jólastemninguna Það er jólalegt í miðbænum þessa dagana. 16.12.2012 20:39 "Þetta á maður aldrei eftir að sjá aftur“ Stórhveli kom í veiðarfærin hjá íslenskum sjómönnum. 16.12.2012 20:23 Lykillinn að setja sjálfa sig ekki í fyrsta sæti Oddviti Bjartrar Framtíðar getur vel hugsað sér að starfa með gömlu flokkunum á þingi. 16.12.2012 20:15 Hreindýramosi gagnast í baráttu við krabbamein Vonir standa til að efni úr íslenskum hreindýramosa geti nýst krabbameinssjúklingum með því að minnka lyfjaskammta þeirra og draga úr lyfjaónæmi. 16.12.2012 20:03 Adele valin tónlistarmaður ársins Adele er fyrsti tónlistarmaðurinn sem hlýtur þessa nafnbót tvö ár í röð. 16.12.2012 19:57 Eldsvoði í Grafarvogi Virðist hafa kviknað í út frá jólaskreytingu. 16.12.2012 19:31 Fá mál afgreidd á þingi Alls hefur ríkisstjórnin lagt fram 110 þingmál frá því þingstörf hófust í haus en aðeins 11 eru afgreidd. 16.12.2012 19:13 Sykurskatturinn gæti aukið neyslu á sælgæti Embætti Landlæknis gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp til breytinga á lögum um vörugjöld á matvælum. 16.12.2012 18:25 Segir Glitni hafa verið betur tryggðan eftir viðskiptin Vísir leitaði viðbragða frá Jóni Ásgeiri Jóhannessyni vegna ákæru sérstaks saksóknara í Aurum-málinu, en ákæran var birt opinberlega í dag. Jón Ásgeir vísaði á svar sitt í Fréttablaðinu á föstudaginn. Í yfirlýsingunni sagði Jón Ásgeir að Aurum málið væri skáldað sakamál. Hann segir að sakarefni sem á sig eru borin standist ekki skoðun. Orðrétt segir Jón Ásgeir: 16.12.2012 17:52 Fundir milli jóla og nýárs ekki útilokaðir Formenn þingflokkanna hafa fundað að undanförnu til að reyna að ná saman um dagskrá þingsins á lokametrunum fyrir jólafrí. 16.12.2012 17:36 Jón Ásgeir gaf Lárusi tilefni til að óttast um stöðu sína Sérstakur saksóknari hefur undir höndum gögn sem benda til þess að Jón Ásgeir Jóhannesson hafi gefið Lárusi Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis, tilefni til þess að óttast um stöðu sína innan Glitnis léti Lárus ekki að vilja hans. Þetta kemur fram í ákæru í Aurum málinu, þar sem fjórir menn eru ákærðir fyrir sex milljarða lánveitingu frá Glitni vegna kaupa á Aurum. 16.12.2012 17:12 Nemendur hlutu verðlaun Forvarnardagsins Forseti Íslands afhenti í dag verðlaun Forvarnardagsins við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. 16.12.2012 17:10 Hver var Adam Lanza? Lanza hafði aldrei komist í kast við lögin. Fyrrverandi bekkjarfélagi segir hann hafa verið snilling. 16.12.2012 16:18 Sakaður um að hafa beitt starfsmenn Glitnis þrýstingi í Aurum-málinu Með sex milljarða lánveitingu frá Glitni banka til að fjármagna kaup FS38 á 25,7% hlut Fons í Aurum Holding var áhættunni af kaupunum velt yfir á Glitni banka. Þetta kemur fram í ákæru sem sérstakur saksóknari gaf út fyrir helgi í Aurum málinu. Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, og Magnús Arnar Arngrímsson, þáverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Glitnis banka, eru ákærðir fyrir umboðssvik vegna lánsins. 16.12.2012 15:57 Snúast gegn H&M Alþjóðleg mannréttindasamtök snúast nú gegn fataverslunarkeðjunni H&M. 16.12.2012 15:24 Ásakanir um kosningasvindl í Egyptalandi Bræðralag múslima lýsir yfir sigri og segir stjórnarskrárdrögin hafa verið samþykkt en andstæðingar þeirra saka Bræðralagið um kosningasvindl. 16.12.2012 15:03 Alvöru Hungurleikar í bígerð Bandaríska sjónvarpsstöðin CW tilkynnti í vikunni sem leið að von væri á raunveruleikaþætti sem minnir um margt á skáldsöguna um Hungurleikana. 16.12.2012 14:25 Vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB fyrir 2015 Boris Johnson, borgarstjóri í Lundúnum, segir að David Cameron, forsætisráðherra Breta, ætti að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu, fyrir næstu þingkosningar árið 2015, um áframhaldandi veru Bretlands í Evrópusambandinu. Hann ætti að búa sig undir það að Bretar yfirgefi sambandið. 16.12.2012 14:01 Von á fimm þúsund gestum í jarðarförina Jacintha Saldanha, hjúkrunarfræðingurinn sem svipti sig lífi eftir að hafa orðið fyrir barðinu á símahrekk ástralskra útvarpsmanna, verður jörðuð á morgun. 16.12.2012 13:37 Segir sátt í sjálfu sér einskis virði Árni Páll fór yfir víðan völl í ítarlegu viðtali í morgun. 16.12.2012 13:25 John Kerry næsti utanríkisráðherra Obama sagður bíða með að opinbera ákvörðun sína vegna skotárásarinnar. 16.12.2012 12:44 Faðir fórnarlambs tjáir sig við fjölmiðla Faðir stúlku sem lést í skotárásinni taldi þetta bestu leiðina til að deila tilfinningum með öðrum. 16.12.2012 12:35 Segir af sér formennsku í Geðhjálp Björt Ólafsdóttir mun leiða lista Bjartrar Framtíðar. 16.12.2012 11:53 Átta stórmeistarar tefla í Landsbankanum Íslandsmótið í hraðskák fer fram í dag. 16.12.2012 10:50 "Hommafælni er hatur" „Við ættum ekki að líta á hommafælni sem ótta," segir Jón Gnarr. 16.12.2012 10:46 Vísbendingar um stuðning við stjórnarskrána Talning á atkvæðum stendur nú yfir eftir atkvæðagreiðsluna í Egyptalandi í gær. 16.12.2012 09:55 Reyna enn að semja um jólahlé Þingflokksformenn stjórnmálaflokkanna reyna enn að komast að samkomulagi um jólahlé á Alþingi. 16.12.2012 09:53 Tala látinna komin yfir þúsund Búist er við að tala látinna muni hækka enn frekar á næstu dögum. 16.12.2012 09:51 Obama ræðir við fjölskyldurnar Fórnarlömbin voru öll skotin oftar en einu sinni. 16.12.2012 09:48 Hálka víða á landinu Hálka eða hálkublettir eru víðast hvar á landinu í dag og snjóþekja á Vestfjörðum og um austanvert land. 16.12.2012 09:45 Börnin sem dóu voru sex og sjö ára gömul Yfirvöld birtu núna í kvöld nöfn þeirra 26 einstaklinga sem fórust í gær þegar óður byssumaður gekk berserksgang í grunnskóla í Connecticut í Bandaríkjunum. AP fréttastofan greinir frá því að allir þeir sex fullorðnu einstaklingar sem voru drepnir voru konur. Af þeim tuttugu börnum sem voru myrt, voru átta drengir og tólf stúlkur. Öll voru börnin sex og sjö ára gömul. Yfirvöld vinna nú að því að afla frekari upplýsinga um hinn 20 ára gamla Adam Lanza sem myrti börnin, en hann fyrirfór sér eftir að hann framdi ódæðið. 15.12.2012 21:38 Atkvæðagreiðslan verður framlengd Kjörstaðir í Egyptalandi verða opnir lengur í kvöld en gert var ráð fyrir. 15.12.2012 20:53 Telur gildi rammaáætlunar ógnað Forseti ASÍ gagnrýnir það harðlega að ekki hafi verið farið eftir tillögum sérfræðinganefndar að rammaáætlun heldur hafi stjórnvöld breytt tillögunum eftir á. 15.12.2012 20:13 „Það er tómarúm í lífi okkar“ Börn hjúkrunakonunnar sem svipti sig lífi eru harmi slegin. 15.12.2012 20:01 Er milljónamæringur eftir kvöldið Heppinn lottóspilari var með allar tölur réttar í Lottóinu í kvöld og hlýtur í vinning tæplega fimm og hálfa milljón króna. 15.12.2012 19:34 Transkonur í vandræðum með röddina Íslenskar transkonur virðast hlédrægari eftir kynleiðréttingu vegna vandamála sem fylgja röddinni. 15.12.2012 19:28 Skammbyssa til á þriðja hverju heimili Skotvopn koma við sögu í tveimur af hverjum þremur manndrápsmálum í Bandaríkjunum. 15.12.2012 19:00 Listi Bjartrar framtíðar opinberaður Formaður Geðhjálpar, borgarstjórinn og starfsmaður CCP verma sæti á lista Bjartrar Framtíðar meðal annarra. 15.12.2012 18:36 Glæsilegustu stjörnuljósmyndir ársins 2012 Stjörnufræðivefurinn hefur tekið saman lista yfir bestu stjörnuljósmyndir ársins 2012. 15.12.2012 18:02 Grátt gaman ef neyðarkallið var gabb Leit hefur nú verið hætt á Þorskafjarðarheiði eftir að neyðarkall barst þaðan um tvö leytið í dag. 15.12.2012 17:31 Áhugi á garðyrkjunámi eykst Enginn hafði áhuga á að læra ylrækt fyrir nokkrum árum en nú hefur dæmið heldur betur snúist við því 12 nemendur eru í slíku námi í dag. 15.12.2012 17:11 Hvalur strandar "vitlausu megin“ við veg Háhyrningur virðist hafa troðið sér gegnum mjótt rör undir akveg og strandað þar. 15.12.2012 16:53 Þröngvaði sér inn í skólann "Það lítur út fyrir að honum hafi fyrst verið meinaður aðgangur en hann hafi þá ruðst inn," segir lögregla. 15.12.2012 16:02 Sjá næstu 50 fréttir
Fimmtíu ára aldursmunur á Berlusconi og nýju unnustunni Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti í dag að hann hefði trúlofast ástkonu sinni, hinni 27 ára gömlu Francesca Pascale. Það er svo sem ekki í frásögur færandi, nema hvað ungfrúin er 50 árum yngri en Berlusconi. 16.12.2012 23:36
Líkir skrautinu sínu við Mustang „Ef þú kaupir þér Mustang þá ertu ekki að hugsa um hversu miklu hann eyðir" segir metnaðarfullur Suðurnesjamaður um jólaskrautið sitt. 16.12.2012 20:49
"Þetta á maður aldrei eftir að sjá aftur“ Stórhveli kom í veiðarfærin hjá íslenskum sjómönnum. 16.12.2012 20:23
Lykillinn að setja sjálfa sig ekki í fyrsta sæti Oddviti Bjartrar Framtíðar getur vel hugsað sér að starfa með gömlu flokkunum á þingi. 16.12.2012 20:15
Hreindýramosi gagnast í baráttu við krabbamein Vonir standa til að efni úr íslenskum hreindýramosa geti nýst krabbameinssjúklingum með því að minnka lyfjaskammta þeirra og draga úr lyfjaónæmi. 16.12.2012 20:03
Adele valin tónlistarmaður ársins Adele er fyrsti tónlistarmaðurinn sem hlýtur þessa nafnbót tvö ár í röð. 16.12.2012 19:57
Fá mál afgreidd á þingi Alls hefur ríkisstjórnin lagt fram 110 þingmál frá því þingstörf hófust í haus en aðeins 11 eru afgreidd. 16.12.2012 19:13
Sykurskatturinn gæti aukið neyslu á sælgæti Embætti Landlæknis gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp til breytinga á lögum um vörugjöld á matvælum. 16.12.2012 18:25
Segir Glitni hafa verið betur tryggðan eftir viðskiptin Vísir leitaði viðbragða frá Jóni Ásgeiri Jóhannessyni vegna ákæru sérstaks saksóknara í Aurum-málinu, en ákæran var birt opinberlega í dag. Jón Ásgeir vísaði á svar sitt í Fréttablaðinu á föstudaginn. Í yfirlýsingunni sagði Jón Ásgeir að Aurum málið væri skáldað sakamál. Hann segir að sakarefni sem á sig eru borin standist ekki skoðun. Orðrétt segir Jón Ásgeir: 16.12.2012 17:52
Fundir milli jóla og nýárs ekki útilokaðir Formenn þingflokkanna hafa fundað að undanförnu til að reyna að ná saman um dagskrá þingsins á lokametrunum fyrir jólafrí. 16.12.2012 17:36
Jón Ásgeir gaf Lárusi tilefni til að óttast um stöðu sína Sérstakur saksóknari hefur undir höndum gögn sem benda til þess að Jón Ásgeir Jóhannesson hafi gefið Lárusi Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis, tilefni til þess að óttast um stöðu sína innan Glitnis léti Lárus ekki að vilja hans. Þetta kemur fram í ákæru í Aurum málinu, þar sem fjórir menn eru ákærðir fyrir sex milljarða lánveitingu frá Glitni vegna kaupa á Aurum. 16.12.2012 17:12
Nemendur hlutu verðlaun Forvarnardagsins Forseti Íslands afhenti í dag verðlaun Forvarnardagsins við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. 16.12.2012 17:10
Hver var Adam Lanza? Lanza hafði aldrei komist í kast við lögin. Fyrrverandi bekkjarfélagi segir hann hafa verið snilling. 16.12.2012 16:18
Sakaður um að hafa beitt starfsmenn Glitnis þrýstingi í Aurum-málinu Með sex milljarða lánveitingu frá Glitni banka til að fjármagna kaup FS38 á 25,7% hlut Fons í Aurum Holding var áhættunni af kaupunum velt yfir á Glitni banka. Þetta kemur fram í ákæru sem sérstakur saksóknari gaf út fyrir helgi í Aurum málinu. Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, og Magnús Arnar Arngrímsson, þáverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Glitnis banka, eru ákærðir fyrir umboðssvik vegna lánsins. 16.12.2012 15:57
Snúast gegn H&M Alþjóðleg mannréttindasamtök snúast nú gegn fataverslunarkeðjunni H&M. 16.12.2012 15:24
Ásakanir um kosningasvindl í Egyptalandi Bræðralag múslima lýsir yfir sigri og segir stjórnarskrárdrögin hafa verið samþykkt en andstæðingar þeirra saka Bræðralagið um kosningasvindl. 16.12.2012 15:03
Alvöru Hungurleikar í bígerð Bandaríska sjónvarpsstöðin CW tilkynnti í vikunni sem leið að von væri á raunveruleikaþætti sem minnir um margt á skáldsöguna um Hungurleikana. 16.12.2012 14:25
Vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB fyrir 2015 Boris Johnson, borgarstjóri í Lundúnum, segir að David Cameron, forsætisráðherra Breta, ætti að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu, fyrir næstu þingkosningar árið 2015, um áframhaldandi veru Bretlands í Evrópusambandinu. Hann ætti að búa sig undir það að Bretar yfirgefi sambandið. 16.12.2012 14:01
Von á fimm þúsund gestum í jarðarförina Jacintha Saldanha, hjúkrunarfræðingurinn sem svipti sig lífi eftir að hafa orðið fyrir barðinu á símahrekk ástralskra útvarpsmanna, verður jörðuð á morgun. 16.12.2012 13:37
Segir sátt í sjálfu sér einskis virði Árni Páll fór yfir víðan völl í ítarlegu viðtali í morgun. 16.12.2012 13:25
John Kerry næsti utanríkisráðherra Obama sagður bíða með að opinbera ákvörðun sína vegna skotárásarinnar. 16.12.2012 12:44
Faðir fórnarlambs tjáir sig við fjölmiðla Faðir stúlku sem lést í skotárásinni taldi þetta bestu leiðina til að deila tilfinningum með öðrum. 16.12.2012 12:35
Segir af sér formennsku í Geðhjálp Björt Ólafsdóttir mun leiða lista Bjartrar Framtíðar. 16.12.2012 11:53
"Hommafælni er hatur" „Við ættum ekki að líta á hommafælni sem ótta," segir Jón Gnarr. 16.12.2012 10:46
Vísbendingar um stuðning við stjórnarskrána Talning á atkvæðum stendur nú yfir eftir atkvæðagreiðsluna í Egyptalandi í gær. 16.12.2012 09:55
Reyna enn að semja um jólahlé Þingflokksformenn stjórnmálaflokkanna reyna enn að komast að samkomulagi um jólahlé á Alþingi. 16.12.2012 09:53
Tala látinna komin yfir þúsund Búist er við að tala látinna muni hækka enn frekar á næstu dögum. 16.12.2012 09:51
Hálka víða á landinu Hálka eða hálkublettir eru víðast hvar á landinu í dag og snjóþekja á Vestfjörðum og um austanvert land. 16.12.2012 09:45
Börnin sem dóu voru sex og sjö ára gömul Yfirvöld birtu núna í kvöld nöfn þeirra 26 einstaklinga sem fórust í gær þegar óður byssumaður gekk berserksgang í grunnskóla í Connecticut í Bandaríkjunum. AP fréttastofan greinir frá því að allir þeir sex fullorðnu einstaklingar sem voru drepnir voru konur. Af þeim tuttugu börnum sem voru myrt, voru átta drengir og tólf stúlkur. Öll voru börnin sex og sjö ára gömul. Yfirvöld vinna nú að því að afla frekari upplýsinga um hinn 20 ára gamla Adam Lanza sem myrti börnin, en hann fyrirfór sér eftir að hann framdi ódæðið. 15.12.2012 21:38
Atkvæðagreiðslan verður framlengd Kjörstaðir í Egyptalandi verða opnir lengur í kvöld en gert var ráð fyrir. 15.12.2012 20:53
Telur gildi rammaáætlunar ógnað Forseti ASÍ gagnrýnir það harðlega að ekki hafi verið farið eftir tillögum sérfræðinganefndar að rammaáætlun heldur hafi stjórnvöld breytt tillögunum eftir á. 15.12.2012 20:13
„Það er tómarúm í lífi okkar“ Börn hjúkrunakonunnar sem svipti sig lífi eru harmi slegin. 15.12.2012 20:01
Er milljónamæringur eftir kvöldið Heppinn lottóspilari var með allar tölur réttar í Lottóinu í kvöld og hlýtur í vinning tæplega fimm og hálfa milljón króna. 15.12.2012 19:34
Transkonur í vandræðum með röddina Íslenskar transkonur virðast hlédrægari eftir kynleiðréttingu vegna vandamála sem fylgja röddinni. 15.12.2012 19:28
Skammbyssa til á þriðja hverju heimili Skotvopn koma við sögu í tveimur af hverjum þremur manndrápsmálum í Bandaríkjunum. 15.12.2012 19:00
Listi Bjartrar framtíðar opinberaður Formaður Geðhjálpar, borgarstjórinn og starfsmaður CCP verma sæti á lista Bjartrar Framtíðar meðal annarra. 15.12.2012 18:36
Glæsilegustu stjörnuljósmyndir ársins 2012 Stjörnufræðivefurinn hefur tekið saman lista yfir bestu stjörnuljósmyndir ársins 2012. 15.12.2012 18:02
Grátt gaman ef neyðarkallið var gabb Leit hefur nú verið hætt á Þorskafjarðarheiði eftir að neyðarkall barst þaðan um tvö leytið í dag. 15.12.2012 17:31
Áhugi á garðyrkjunámi eykst Enginn hafði áhuga á að læra ylrækt fyrir nokkrum árum en nú hefur dæmið heldur betur snúist við því 12 nemendur eru í slíku námi í dag. 15.12.2012 17:11
Hvalur strandar "vitlausu megin“ við veg Háhyrningur virðist hafa troðið sér gegnum mjótt rör undir akveg og strandað þar. 15.12.2012 16:53
Þröngvaði sér inn í skólann "Það lítur út fyrir að honum hafi fyrst verið meinaður aðgangur en hann hafi þá ruðst inn," segir lögregla. 15.12.2012 16:02