Transkonur í vandræðum með röddina Hugrún Halldórsdóttir skrifar 15. desember 2012 19:28 Linda Björk Markúsardóttir, M.S. í talmeinafræði. Íslenskar transkonur virðast hlédrægari eftir kynleiðréttingu vegna vandamála sem fylgja röddinni. Þær hljóma margar enn líkt og karlar og eru rámar og hásar vegna rangrar raddbeitingar að mati talmeinafræðinga. Raddir transkvenna voru viðfangsefni Lindu Bjarkar í meistararitgerð í talmeinafræði og lagði hún spurningarlista fyrir þrettán konur, átta sem höfðu gengist undir kynleiðréttingaraðgerð og fimm sem voru enn í ferlinu. „Í flestum tilvikum er mikill sálfræðilegur vandi sem fylgir röddinni. Margar sem draga sig til hlés út af henni og lenda í vandræðum jafnvel með að hafa samband við bankann og aðra þjónustu því röddin stemmir ekki við skráð kyn samkvæmt kennitölu," segir Linda. Linda tók raddir kvennanna upp og spilaði til mats fyrir aðra talmeinafræðinga og voru niðurstöðurnar sláandi. Aðeins þrír af þátttakendum voru álitnir kvenkyns í meira en 50% tilvika og þóttu konurnar margar rámar og hásar sem gefur vísbendingu um mikið álag á raddfærin en konurnar höfðu hvorki verið í markvissri meðferð hjá talmeinafræðingi né gengist undir aðgerð til að breyta röddinni. „Það voru mjög sláandi niðurstöður. Það var talað um að raddirnar væru tilgerðarlegar, óeðlilegar, hljómfallið furðulegt og margir neikvæðir þættir sem gefur til kynna að þessar breytingar sem þær reyna sjálfar að gera hafa jafnvel meiðandi áhrif á raddfærin," segir Linda. Einungis einn talmeinafræðingur hefur haft afskipti af íslenskum transkonum en Linda bindur vonir við að aðkoma talmeinafræðings verði óaðskiljanlegan hluta af kynleiðréttingarferlinu líkt og tíðkast á öðrum Norðurlöndum. „Mín niðurstaða er sú að ef þú nærð öllum raddþáttum, raddstyrk og tíðni á ásættanlegt kynlaust bil þá sé munurinn ekki svo mikill. Þá er þér frekar tekið sem því kyni sem er í samræmi við kynvitundina," segir Linda. Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Íslenskar transkonur virðast hlédrægari eftir kynleiðréttingu vegna vandamála sem fylgja röddinni. Þær hljóma margar enn líkt og karlar og eru rámar og hásar vegna rangrar raddbeitingar að mati talmeinafræðinga. Raddir transkvenna voru viðfangsefni Lindu Bjarkar í meistararitgerð í talmeinafræði og lagði hún spurningarlista fyrir þrettán konur, átta sem höfðu gengist undir kynleiðréttingaraðgerð og fimm sem voru enn í ferlinu. „Í flestum tilvikum er mikill sálfræðilegur vandi sem fylgir röddinni. Margar sem draga sig til hlés út af henni og lenda í vandræðum jafnvel með að hafa samband við bankann og aðra þjónustu því röddin stemmir ekki við skráð kyn samkvæmt kennitölu," segir Linda. Linda tók raddir kvennanna upp og spilaði til mats fyrir aðra talmeinafræðinga og voru niðurstöðurnar sláandi. Aðeins þrír af þátttakendum voru álitnir kvenkyns í meira en 50% tilvika og þóttu konurnar margar rámar og hásar sem gefur vísbendingu um mikið álag á raddfærin en konurnar höfðu hvorki verið í markvissri meðferð hjá talmeinafræðingi né gengist undir aðgerð til að breyta röddinni. „Það voru mjög sláandi niðurstöður. Það var talað um að raddirnar væru tilgerðarlegar, óeðlilegar, hljómfallið furðulegt og margir neikvæðir þættir sem gefur til kynna að þessar breytingar sem þær reyna sjálfar að gera hafa jafnvel meiðandi áhrif á raddfærin," segir Linda. Einungis einn talmeinafræðingur hefur haft afskipti af íslenskum transkonum en Linda bindur vonir við að aðkoma talmeinafræðings verði óaðskiljanlegan hluta af kynleiðréttingarferlinu líkt og tíðkast á öðrum Norðurlöndum. „Mín niðurstaða er sú að ef þú nærð öllum raddþáttum, raddstyrk og tíðni á ásættanlegt kynlaust bil þá sé munurinn ekki svo mikill. Þá er þér frekar tekið sem því kyni sem er í samræmi við kynvitundina," segir Linda.
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira