Fleiri fréttir Akureyrarflugvöllur líka úr leik Fullt var út úr dyrum í gær í flugstöðinni á Akureyrarflugvelli sem þjónaði sem miðstöð millilandaflugs Íslendinga. Breyttar vindáttir lokuðu þó flugvellinum um miðnæturbil. 24.4.2010 05:45 Veiðibannið í endurskoðun Tillaga formanns og varaformanns Alþjóðahvalveiðiráðsins um breytt fyrirkomulag hvalveiðibanns fyrir næstu tíu árin er sett fram í þeirri von að hún nægi til að stilla til friðar innan ráðsins, þannig að bæði hvalveiðiþjóðir og andstæðingar hvalveiða megi vel við una. 24.4.2010 05:30 Hreinsað á Önundarhorni Þegar hefur verið hafist handa við hreinsum á bænum Önundarhorni undir Eyjafjöllum, en jörðin varð sérstaklega illa úti þegar Svaðbælisá hljóp skömmu eftir að gosið hófst í Eyjafjallajökli. 24.4.2010 05:30 Stálust til veiða í Þorleifslæk Fjórir menn, sem sást til við veiðar í Þorleifslæk, flúðu af hólmi úr Stöðvarhyl, einum besta veiðistað árinnar, þegar aðvífandi veiðimaður innti þá eftir veiðileyfi. Mun þetta ekki vera eina dæmið um að sést hafi til veiðiþjófa í Þorleifslæk í vor að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. 24.4.2010 05:00 Viðhald fyrir 13 milljónir króna Viðhaldskostnaður Grímseyjarferjunnar Sæfara nemur minnst þrettán milljónum króna á þessu ári, samkvæmt nýrri samgönguáætlun. 24.4.2010 05:00 Eru á móti bótum frá ríkinu Flugumferð Finnair, ríkisflugfélags Finna, færist í eðlilegt horf um helgina eftir að hafa farið mjög úr skorðum í vikunni vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Í tilkynningu félagsins í gær var haft eftir Mika Vehviläinen, forstjóra Finnair, að farþegar sem orðið hefðu fyrir röskunum yrðu aðstoðaðir eftir megni. Enn voru þá nokkur þúsund strand. 24.4.2010 05:00 Grikkir þurfa að skera grimmt niður George Papandreou, forsætisráðherra Grikklands, fór í gær formlega fram á aðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum sem á að tryggja að ríkissjóður landsins lendi ekki í greiðsluþroti á næstunni. 24.4.2010 04:45 Ungir bændur fái nýliðastyrk Aðalfundur Samtaka ungra bænda beindi því til stjórnar samtaka sinna að beita sér fyrir því að komið verði á „raunverulegum nýliðunarstyrkjum til að tryggja endurnýjun í landbúnaði“ eins og segir í ályktun fundarins sem haldinn var við Mývatn 17. apríl. 24.4.2010 04:45 Sektuð fyrir að aka með blæju Frönsk kona var nýlega sektuð um 22 evrur (jafnvirði tæpra 3.800 króna) fyrir að aka með höfuðblæju. Taldi lögregla að blæjan byrgði henni fulla sýn í umferðinni. 24.4.2010 04:30 Ellefu manna er enn leitað Ellefu manna af olíuborpallinum sem sprakk á Mexíkóflóa í vikunni er enn leitað. Hrint hefur verið af stokkunum umfangsmikilli aðgerð til að koma í veg fyrir meiri háttar umhverfisslys. 24.4.2010 04:30 Reyna að blása lífi í viðræður Sendifulltrúi Bandaríkjaforseta reynir nú að blása lífi í friðarviðræður Ísraels og Palestínu sem hafa verið stopp í meira en ár. Um leið eru stirðleikar í samskiptum Bandaríkjanna og Ísraels. 24.4.2010 04:15 Eldgos seinkaði skákeinvíginu Heimsmeistarinn Viswanathan Anand og Búlgarinn Veselin Topalov hefja einvígi um heimsmeistaratitilinn í skák í dag. 24.4.2010 04:15 Tveir karlar út tvær konur inn Breytingar hafa verið gerðar á starfshópi um skattkerfið í kjölfar ábendinga um að skipan hans uppfyllti ekki ákvæði jafnréttislaga um jöfn hlutföll kynja. 24.4.2010 04:00 Sex lögreglumenn féllu í Mexíkó Sjö létust í skotbardaga milli lögreglu og glæpamanna í mexíkósku borginni Ciudad Juarez í kvöld. Meðal hinna látnu eru sex lögreglumenn. Skotbardaginn hófst eftir að lögregla reyndi að stöðva bifreið en í henni var leigumorðingi. 23.4.2010 23:20 Palin vitnaði gegn tölvuþrjóti Sarah Palin, fyrrverandi forsetaframbjóðandi og ríkisstjóri í Alaska, bar í dag vitni gegn tölvuþrjóti sem braust inn í tölvupóstinn hennar í kosningabaráttunni fyrir tveimur árum. Tölvuþrjóturinn heitir David Kernell og 22 ára fyrrverandi nemi í Háskólanum í Tennessee þar sem hann lagði stund á nám í hagfræði. 23.4.2010 22:01 Telja að Keflavíkurflugvöllur verði lokaður fram yfir helgi Icelandair gerir ráð fyrir lokun Keflavíkurflugvelli verði lokað fram yfir helgi og hefur sett upp flugáætlun fyrir mánudaginn sem tekur mið af áframhaldandi lokun Keflavíkurflugvallar vegna spár um dreifingu ösku frá gosinu í Eyjafjallajökli. 23.4.2010 21:20 Flugumferð um Akureyri takmörkuð Flugumferð um Akureyrarflugvöll verður takmörkuð í kvöld og nótt vegna nýrrar öskufallsspár. Þar verður ekki gefin svokölluð blindflugsheimild, að sögn Hjördísar Guðmundsdóttur upplýsingafulltrúa Flugstoða. Von er á næstu öskufallspá á miðnætti. 23.4.2010 20:17 Helga leiðir Frjálslynda í Reykjavík Helga Þórðardóttir, kennari, skipar 1. sætið á framboðslista Frjálslynda flokksins í borgarstjórnarkosningunum í maí. Haraldur Baldursson, tæknifræðingur, skipar 2. sætið. Framboðslistinn var kynntur í gær. 23.4.2010 21:18 Óróinn bendir ekki til gosloka Virkni eldgossins á Eyjafjallajökli síðastliðinn sólarhring hefur verið mjög svipuð samkvæmt mælingum og hún var í gær. Vatnsrennsli í Markarfljóti hefur haldist nokkuð stöðugt um 6,1 metri við gömlu Markarfljótsbrúna. Óróinn hefur einnig verið nokkuð svipaður síðastliðinn sólarhring og bendir hann ekki til þess að gosinu sé að ljúka. 23.4.2010 19:46 Skálmöld á Laugavegi Eiturlyfjasala, vændi og ofbeldi er daglegt brauð á aðalverslunargötu höfuðborgarinnar, Laugaveginum. Þetta segir verslunareigandi sem vill sýnilegri löggæslu svo að gestir miðborgarinnar fái frið fyrir óreglufólki. 23.4.2010 19:45 Fólk virði lokanir Lögreglan á Hvolsvelli minnir á að öll almenn umferð er bönnuð nærri eldstöðinni á Eyjafjallajökli. Bannsvæðið nær yfir jökulinn og hlíðar hans, Fimmvörðuháls og Mýrdalsjökul. Einnig er vegurinn í Þórsmörk lokaður allri umferð. Fólk er beðið um að virða þessar lokanir. Gert hefur verið kort af bannsvæði Eyjafjallajökuls sem fylgir með þessari frétt. 23.4.2010 19:59 Miðstjórn Framsóknarflokksins kemur saman Vorfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins verður í Valsheimilinu að Hlíðarenda á morgun. Fundurinn verður settur um tíuleytið og síðan tekur við ræða formanns, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 23.4.2010 19:32 Keppast við að hreinsa ösku af þökum Undir Eyjafjöllum keppast slökkviliðsmenn við að hreinsa ösku af þökum. Þótt flestir vonist eftir því að nú fari að rigna duglega umbreytir bleytan öskunni í þykkan leir sem enginn hægðarleikur er að þrífa burt. 23.4.2010 19:11 Allt flug um Akureyrarflugvöll Allt flug, til og frá landinu, fer nú um Akureyrarflugvöll á meðan Keflavíkurflugvöllur er lokaður af völdum eldgossins. Mikið álag hefur verið á starfsfólkinu fyrir norðan en allt hefur gengið áfallalaust fyrir sig. 23.4.2010 19:09 Grunnskólabörn með rykgrímur Grunnskólabörn á Hvolsvelli þurfa að bera rykgrímur til að verja sig fyrir öskunni úr Eyjafjallajökli sem nú er tekin að fara yfir þéttari byggðir. Almannavarnir vara foreldra og skólayfirvöld við því að leyfa börnum að vera úti að leik á meðan öskufall er. 23.4.2010 18:37 Lífeyrissjóðirnir tapa 6-8 milljörðum á þroti Byrs Lífeyrissjóðirnir tapa sex til átta milljörðum króna á þroti Byrs sparisjóðs. Erlendir kröfuhafar höfnuðu tilboði ríkisins um fjárhagslega endurskipulagningu Sparisjóðsins í Keflavík og Byrs í tvígang. Stofnfjáreigendur tapa öllu sínu og ríkið verður eigandi sjóðanna. 23.4.2010 18:31 Flogið til Varsjár og Alicante á morgun Iceland Express flýgur frá Akureyri til Varsjár í Póllandi klukkan 6 í fyrramálið. Sætaferðir verða frá BSÍ á miðnætti. Þá fer önnur vél félagsins frá Akureyri til Alicante klukkan 15:30 á morgun og verða sætaferðir frá BSÍ klukkan 9:30 í fyrramálið. 23.4.2010 18:16 Ekki búist við öskufalli á höfuðborgarsvæðinu Samkvæmt upplýsingum Veðurstofu hefur heldur dregið úr öskufalli frá eldgosinu í Eyjafjallajökli en spáð er suðaustlægri átt í dag og vaxandi vindi. Eitthvað öskufall er nú í átt að Fljótshlíð og verður líklega áfram norðvestur af eldstöðinni næstu daga. Í dag var tilkynnt um „öskufjúk“ á Rangárvöllum og í Hveragerði, að fram kemur í tilkynningu frá samhæfingarstöð almannavarna. 23.4.2010 18:02 Samkomulag um byggingu hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ Félags- og tryggingamálaráðherra og bæjarstjóri Mosfellsbæjar undirrituðu í dag samning um byggingu hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ. Ráðgert er að hefja framkvæmdir í sumar og að heimilið verði tekið í notkun vorið 2012. 23.4.2010 17:15 Meintir kókaínsmyglarar áfram í gæsluvarðhaldi Sex manns, fimm karlar og ein kona sem öll voru handtekin um þar síðustu helgi, hafa verið úrskurðuð í áframhaldandi gæsluvarðhald en þau eru grunuð um aðild á innflutningi kókaíns hingað til lands frá Spáni. Um er að ræða rúmlega 3 kg af mjög hreinu kókaíni. 23.4.2010 16:48 Miðbaugsmaddaman verður ekki ákærð fyrir hagnýtingu vændis Catalina Ncogo verður ekki ákærð fyrir hagnýtingu vændis þar sem hún hefur áður verið dæmd fyrir sama brot og því er ekki hægt að sakfella hana og refsa fyrir háttsemi sem hún hefði þegar hlotið refsidóm fyrir. 23.4.2010 16:35 Nágrannavarslan kom upp um innbrot og fíkniefnamisferli Síðasta mánudag var brotist inn í íbúðarhús í Hveragerði og þaðan stolið fartölvum, sjónvarpsflakkara, myndavél og fleiri hlutum. 23.4.2010 16:18 Hafa Bandaríkjamenn vopnað Geimferju? Geimferja sem bandaríski flugherinn skaut út í geiminn í dag er eins og smækkuð útgáfa af ferjunum sem Geimferðastofnunin hefur notað undanfarna áratugi. 23.4.2010 16:13 Grunnskólar sameinaðir í Hafnarfirði Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum í vikunni að sameina Engidalsskóla og Víðistaðaskóla frá haustinu undir einni yfirstjórn. 23.4.2010 15:43 Félag háskólakennara vill framtíðarstefnu fyrir háskólastig Á fundi stjórnar Félags háskólakennara dags. 23. apríl 2010 var eftirfarandi ályktun samþykkt: 23.4.2010 15:25 Fóru í annað sjúkraflug til Grænlands Flugvél frá Mýflugi fór ásamt lækni frá sjúkrahúsinu á Akureyri og sjúkraflutningamanni frá slökkviliðinu til Upernavik á vesturströnd Grænlands, sem er fjórði nyrsti bær í heimi. 23.4.2010 14:14 Árni ætlar að áfrýja Árni Mathiesen hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur en hann ásamt íslenska ríkinu var gert að greiða Guðmundi Kristjánssyni, lögfræðingi, þrjár og hálfa milljón króna óskipt vegna skipunar Þorsteins Davíðssonar sem héraðsdómara á Norðurlandi eystra 2007. 23.4.2010 14:07 Sextíu myrtir í Bagdad Um sextíu manns féllu og hátt á annað hundrað særðust í sprengju- og skotárásum í Írak í dag. 23.4.2010 14:00 Nemi í HÍ vekur athygli vegna meðhöndlun krabbameins Rannsókn á nýrri meðhöndlun krabbameins, sem doktorsnemi við Háskóla Íslands vinnur að frekari þróun á samstarfi við erlenda aðila, hefur vakið gríðarlega athygli í Bretlandi. 23.4.2010 13:40 Rúmir þrír milljarðar settir í viðhaldsverkefni Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að setja 3,2 milljarða í viðhaldsverkefni á opinberum byggingum. Því hefur 500 milljónum verið bætt til viðbótar við það sem áður hafði verið samþykkt. 23.4.2010 12:40 Icelandair: Gert ráð fyrir lokun Keflavíkurflugvallar næstu tvo sólarhringa Icelandair hefur sett upp flugáætlun sína fyrir næsta tvo sólarhringa og miðar hún við áframhaldandi lokun Keflavíkurflugvallar. „Laugardag 24. apríl og sunnudag 25. apríl verður flugvöllurinn í Glasgow því miðstöð millilandaflugs Icelandair,“ segir í tilkynningu frá félaginu. 23.4.2010 12:29 Slökkviliðsmenn þrífa hús á öskufallssvæðinu Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Hvolsvelli vinnur nú fjöldi slökkvibíla og slökkviliðsmanna að því að þvo hús á öskufallssvæðinu. Lögreglan segir rólega virkni í eldstöðinni, ekki hafi borist tilkynningar um neitt öskufall en öskumistur er nokkuð vestan við eldstöðina, svo sem í Fljótshlíð og á Hvolsvelli. 23.4.2010 12:28 Alþjóðlegur dagur bókarinnar er í dag Alþjóðlegur dagur bókarinnar er í dag, 23. apríl. Deginum var komið á fót af Unesco Alþjóðadegi bókarinnar var komið á fót af UNESCO og er helgaður bókum og höfundarrétti. Ástæðan fyrir valinu er að 23. apríl, messa heilags Georgs, hefur um langa hríð verið dagur bókarinnar í Katalóníu og bóksalar Barcelona jafnan gefið rós eða önnur blóm með hverri bók sem seld er þennan dag. 23.4.2010 11:57 Þurfa að greiða milljónir í miskabætur vegna skipunar dómara Árni Mathiesen og íslenska ríkið var dæmt til þess að greiða Guðmundi Kristjánssyni lögmanni óskipt þrjár og hálfa milljón í miskabætur fyrir að skipa Þorstein Davíðsson sem héraðsdómara árið 2007. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 23.4.2010 11:42 Líf á eldfjallaeyju: Fjölskyldudagskrá í Öskju á morgun Háskóli Íslands verður á morgun með dagskrá fyrir alla fjölskylduna í máli og myndum um jarðfræði og líffræðilega fjölbreytni Íslands í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands. 23.4.2010 11:33 Sjá næstu 50 fréttir
Akureyrarflugvöllur líka úr leik Fullt var út úr dyrum í gær í flugstöðinni á Akureyrarflugvelli sem þjónaði sem miðstöð millilandaflugs Íslendinga. Breyttar vindáttir lokuðu þó flugvellinum um miðnæturbil. 24.4.2010 05:45
Veiðibannið í endurskoðun Tillaga formanns og varaformanns Alþjóðahvalveiðiráðsins um breytt fyrirkomulag hvalveiðibanns fyrir næstu tíu árin er sett fram í þeirri von að hún nægi til að stilla til friðar innan ráðsins, þannig að bæði hvalveiðiþjóðir og andstæðingar hvalveiða megi vel við una. 24.4.2010 05:30
Hreinsað á Önundarhorni Þegar hefur verið hafist handa við hreinsum á bænum Önundarhorni undir Eyjafjöllum, en jörðin varð sérstaklega illa úti þegar Svaðbælisá hljóp skömmu eftir að gosið hófst í Eyjafjallajökli. 24.4.2010 05:30
Stálust til veiða í Þorleifslæk Fjórir menn, sem sást til við veiðar í Þorleifslæk, flúðu af hólmi úr Stöðvarhyl, einum besta veiðistað árinnar, þegar aðvífandi veiðimaður innti þá eftir veiðileyfi. Mun þetta ekki vera eina dæmið um að sést hafi til veiðiþjófa í Þorleifslæk í vor að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. 24.4.2010 05:00
Viðhald fyrir 13 milljónir króna Viðhaldskostnaður Grímseyjarferjunnar Sæfara nemur minnst þrettán milljónum króna á þessu ári, samkvæmt nýrri samgönguáætlun. 24.4.2010 05:00
Eru á móti bótum frá ríkinu Flugumferð Finnair, ríkisflugfélags Finna, færist í eðlilegt horf um helgina eftir að hafa farið mjög úr skorðum í vikunni vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Í tilkynningu félagsins í gær var haft eftir Mika Vehviläinen, forstjóra Finnair, að farþegar sem orðið hefðu fyrir röskunum yrðu aðstoðaðir eftir megni. Enn voru þá nokkur þúsund strand. 24.4.2010 05:00
Grikkir þurfa að skera grimmt niður George Papandreou, forsætisráðherra Grikklands, fór í gær formlega fram á aðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum sem á að tryggja að ríkissjóður landsins lendi ekki í greiðsluþroti á næstunni. 24.4.2010 04:45
Ungir bændur fái nýliðastyrk Aðalfundur Samtaka ungra bænda beindi því til stjórnar samtaka sinna að beita sér fyrir því að komið verði á „raunverulegum nýliðunarstyrkjum til að tryggja endurnýjun í landbúnaði“ eins og segir í ályktun fundarins sem haldinn var við Mývatn 17. apríl. 24.4.2010 04:45
Sektuð fyrir að aka með blæju Frönsk kona var nýlega sektuð um 22 evrur (jafnvirði tæpra 3.800 króna) fyrir að aka með höfuðblæju. Taldi lögregla að blæjan byrgði henni fulla sýn í umferðinni. 24.4.2010 04:30
Ellefu manna er enn leitað Ellefu manna af olíuborpallinum sem sprakk á Mexíkóflóa í vikunni er enn leitað. Hrint hefur verið af stokkunum umfangsmikilli aðgerð til að koma í veg fyrir meiri háttar umhverfisslys. 24.4.2010 04:30
Reyna að blása lífi í viðræður Sendifulltrúi Bandaríkjaforseta reynir nú að blása lífi í friðarviðræður Ísraels og Palestínu sem hafa verið stopp í meira en ár. Um leið eru stirðleikar í samskiptum Bandaríkjanna og Ísraels. 24.4.2010 04:15
Eldgos seinkaði skákeinvíginu Heimsmeistarinn Viswanathan Anand og Búlgarinn Veselin Topalov hefja einvígi um heimsmeistaratitilinn í skák í dag. 24.4.2010 04:15
Tveir karlar út tvær konur inn Breytingar hafa verið gerðar á starfshópi um skattkerfið í kjölfar ábendinga um að skipan hans uppfyllti ekki ákvæði jafnréttislaga um jöfn hlutföll kynja. 24.4.2010 04:00
Sex lögreglumenn féllu í Mexíkó Sjö létust í skotbardaga milli lögreglu og glæpamanna í mexíkósku borginni Ciudad Juarez í kvöld. Meðal hinna látnu eru sex lögreglumenn. Skotbardaginn hófst eftir að lögregla reyndi að stöðva bifreið en í henni var leigumorðingi. 23.4.2010 23:20
Palin vitnaði gegn tölvuþrjóti Sarah Palin, fyrrverandi forsetaframbjóðandi og ríkisstjóri í Alaska, bar í dag vitni gegn tölvuþrjóti sem braust inn í tölvupóstinn hennar í kosningabaráttunni fyrir tveimur árum. Tölvuþrjóturinn heitir David Kernell og 22 ára fyrrverandi nemi í Háskólanum í Tennessee þar sem hann lagði stund á nám í hagfræði. 23.4.2010 22:01
Telja að Keflavíkurflugvöllur verði lokaður fram yfir helgi Icelandair gerir ráð fyrir lokun Keflavíkurflugvelli verði lokað fram yfir helgi og hefur sett upp flugáætlun fyrir mánudaginn sem tekur mið af áframhaldandi lokun Keflavíkurflugvallar vegna spár um dreifingu ösku frá gosinu í Eyjafjallajökli. 23.4.2010 21:20
Flugumferð um Akureyri takmörkuð Flugumferð um Akureyrarflugvöll verður takmörkuð í kvöld og nótt vegna nýrrar öskufallsspár. Þar verður ekki gefin svokölluð blindflugsheimild, að sögn Hjördísar Guðmundsdóttur upplýsingafulltrúa Flugstoða. Von er á næstu öskufallspá á miðnætti. 23.4.2010 20:17
Helga leiðir Frjálslynda í Reykjavík Helga Þórðardóttir, kennari, skipar 1. sætið á framboðslista Frjálslynda flokksins í borgarstjórnarkosningunum í maí. Haraldur Baldursson, tæknifræðingur, skipar 2. sætið. Framboðslistinn var kynntur í gær. 23.4.2010 21:18
Óróinn bendir ekki til gosloka Virkni eldgossins á Eyjafjallajökli síðastliðinn sólarhring hefur verið mjög svipuð samkvæmt mælingum og hún var í gær. Vatnsrennsli í Markarfljóti hefur haldist nokkuð stöðugt um 6,1 metri við gömlu Markarfljótsbrúna. Óróinn hefur einnig verið nokkuð svipaður síðastliðinn sólarhring og bendir hann ekki til þess að gosinu sé að ljúka. 23.4.2010 19:46
Skálmöld á Laugavegi Eiturlyfjasala, vændi og ofbeldi er daglegt brauð á aðalverslunargötu höfuðborgarinnar, Laugaveginum. Þetta segir verslunareigandi sem vill sýnilegri löggæslu svo að gestir miðborgarinnar fái frið fyrir óreglufólki. 23.4.2010 19:45
Fólk virði lokanir Lögreglan á Hvolsvelli minnir á að öll almenn umferð er bönnuð nærri eldstöðinni á Eyjafjallajökli. Bannsvæðið nær yfir jökulinn og hlíðar hans, Fimmvörðuháls og Mýrdalsjökul. Einnig er vegurinn í Þórsmörk lokaður allri umferð. Fólk er beðið um að virða þessar lokanir. Gert hefur verið kort af bannsvæði Eyjafjallajökuls sem fylgir með þessari frétt. 23.4.2010 19:59
Miðstjórn Framsóknarflokksins kemur saman Vorfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins verður í Valsheimilinu að Hlíðarenda á morgun. Fundurinn verður settur um tíuleytið og síðan tekur við ræða formanns, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 23.4.2010 19:32
Keppast við að hreinsa ösku af þökum Undir Eyjafjöllum keppast slökkviliðsmenn við að hreinsa ösku af þökum. Þótt flestir vonist eftir því að nú fari að rigna duglega umbreytir bleytan öskunni í þykkan leir sem enginn hægðarleikur er að þrífa burt. 23.4.2010 19:11
Allt flug um Akureyrarflugvöll Allt flug, til og frá landinu, fer nú um Akureyrarflugvöll á meðan Keflavíkurflugvöllur er lokaður af völdum eldgossins. Mikið álag hefur verið á starfsfólkinu fyrir norðan en allt hefur gengið áfallalaust fyrir sig. 23.4.2010 19:09
Grunnskólabörn með rykgrímur Grunnskólabörn á Hvolsvelli þurfa að bera rykgrímur til að verja sig fyrir öskunni úr Eyjafjallajökli sem nú er tekin að fara yfir þéttari byggðir. Almannavarnir vara foreldra og skólayfirvöld við því að leyfa börnum að vera úti að leik á meðan öskufall er. 23.4.2010 18:37
Lífeyrissjóðirnir tapa 6-8 milljörðum á þroti Byrs Lífeyrissjóðirnir tapa sex til átta milljörðum króna á þroti Byrs sparisjóðs. Erlendir kröfuhafar höfnuðu tilboði ríkisins um fjárhagslega endurskipulagningu Sparisjóðsins í Keflavík og Byrs í tvígang. Stofnfjáreigendur tapa öllu sínu og ríkið verður eigandi sjóðanna. 23.4.2010 18:31
Flogið til Varsjár og Alicante á morgun Iceland Express flýgur frá Akureyri til Varsjár í Póllandi klukkan 6 í fyrramálið. Sætaferðir verða frá BSÍ á miðnætti. Þá fer önnur vél félagsins frá Akureyri til Alicante klukkan 15:30 á morgun og verða sætaferðir frá BSÍ klukkan 9:30 í fyrramálið. 23.4.2010 18:16
Ekki búist við öskufalli á höfuðborgarsvæðinu Samkvæmt upplýsingum Veðurstofu hefur heldur dregið úr öskufalli frá eldgosinu í Eyjafjallajökli en spáð er suðaustlægri átt í dag og vaxandi vindi. Eitthvað öskufall er nú í átt að Fljótshlíð og verður líklega áfram norðvestur af eldstöðinni næstu daga. Í dag var tilkynnt um „öskufjúk“ á Rangárvöllum og í Hveragerði, að fram kemur í tilkynningu frá samhæfingarstöð almannavarna. 23.4.2010 18:02
Samkomulag um byggingu hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ Félags- og tryggingamálaráðherra og bæjarstjóri Mosfellsbæjar undirrituðu í dag samning um byggingu hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ. Ráðgert er að hefja framkvæmdir í sumar og að heimilið verði tekið í notkun vorið 2012. 23.4.2010 17:15
Meintir kókaínsmyglarar áfram í gæsluvarðhaldi Sex manns, fimm karlar og ein kona sem öll voru handtekin um þar síðustu helgi, hafa verið úrskurðuð í áframhaldandi gæsluvarðhald en þau eru grunuð um aðild á innflutningi kókaíns hingað til lands frá Spáni. Um er að ræða rúmlega 3 kg af mjög hreinu kókaíni. 23.4.2010 16:48
Miðbaugsmaddaman verður ekki ákærð fyrir hagnýtingu vændis Catalina Ncogo verður ekki ákærð fyrir hagnýtingu vændis þar sem hún hefur áður verið dæmd fyrir sama brot og því er ekki hægt að sakfella hana og refsa fyrir háttsemi sem hún hefði þegar hlotið refsidóm fyrir. 23.4.2010 16:35
Nágrannavarslan kom upp um innbrot og fíkniefnamisferli Síðasta mánudag var brotist inn í íbúðarhús í Hveragerði og þaðan stolið fartölvum, sjónvarpsflakkara, myndavél og fleiri hlutum. 23.4.2010 16:18
Hafa Bandaríkjamenn vopnað Geimferju? Geimferja sem bandaríski flugherinn skaut út í geiminn í dag er eins og smækkuð útgáfa af ferjunum sem Geimferðastofnunin hefur notað undanfarna áratugi. 23.4.2010 16:13
Grunnskólar sameinaðir í Hafnarfirði Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum í vikunni að sameina Engidalsskóla og Víðistaðaskóla frá haustinu undir einni yfirstjórn. 23.4.2010 15:43
Félag háskólakennara vill framtíðarstefnu fyrir háskólastig Á fundi stjórnar Félags háskólakennara dags. 23. apríl 2010 var eftirfarandi ályktun samþykkt: 23.4.2010 15:25
Fóru í annað sjúkraflug til Grænlands Flugvél frá Mýflugi fór ásamt lækni frá sjúkrahúsinu á Akureyri og sjúkraflutningamanni frá slökkviliðinu til Upernavik á vesturströnd Grænlands, sem er fjórði nyrsti bær í heimi. 23.4.2010 14:14
Árni ætlar að áfrýja Árni Mathiesen hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur en hann ásamt íslenska ríkinu var gert að greiða Guðmundi Kristjánssyni, lögfræðingi, þrjár og hálfa milljón króna óskipt vegna skipunar Þorsteins Davíðssonar sem héraðsdómara á Norðurlandi eystra 2007. 23.4.2010 14:07
Sextíu myrtir í Bagdad Um sextíu manns féllu og hátt á annað hundrað særðust í sprengju- og skotárásum í Írak í dag. 23.4.2010 14:00
Nemi í HÍ vekur athygli vegna meðhöndlun krabbameins Rannsókn á nýrri meðhöndlun krabbameins, sem doktorsnemi við Háskóla Íslands vinnur að frekari þróun á samstarfi við erlenda aðila, hefur vakið gríðarlega athygli í Bretlandi. 23.4.2010 13:40
Rúmir þrír milljarðar settir í viðhaldsverkefni Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að setja 3,2 milljarða í viðhaldsverkefni á opinberum byggingum. Því hefur 500 milljónum verið bætt til viðbótar við það sem áður hafði verið samþykkt. 23.4.2010 12:40
Icelandair: Gert ráð fyrir lokun Keflavíkurflugvallar næstu tvo sólarhringa Icelandair hefur sett upp flugáætlun sína fyrir næsta tvo sólarhringa og miðar hún við áframhaldandi lokun Keflavíkurflugvallar. „Laugardag 24. apríl og sunnudag 25. apríl verður flugvöllurinn í Glasgow því miðstöð millilandaflugs Icelandair,“ segir í tilkynningu frá félaginu. 23.4.2010 12:29
Slökkviliðsmenn þrífa hús á öskufallssvæðinu Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Hvolsvelli vinnur nú fjöldi slökkvibíla og slökkviliðsmanna að því að þvo hús á öskufallssvæðinu. Lögreglan segir rólega virkni í eldstöðinni, ekki hafi borist tilkynningar um neitt öskufall en öskumistur er nokkuð vestan við eldstöðina, svo sem í Fljótshlíð og á Hvolsvelli. 23.4.2010 12:28
Alþjóðlegur dagur bókarinnar er í dag Alþjóðlegur dagur bókarinnar er í dag, 23. apríl. Deginum var komið á fót af Unesco Alþjóðadegi bókarinnar var komið á fót af UNESCO og er helgaður bókum og höfundarrétti. Ástæðan fyrir valinu er að 23. apríl, messa heilags Georgs, hefur um langa hríð verið dagur bókarinnar í Katalóníu og bóksalar Barcelona jafnan gefið rós eða önnur blóm með hverri bók sem seld er þennan dag. 23.4.2010 11:57
Þurfa að greiða milljónir í miskabætur vegna skipunar dómara Árni Mathiesen og íslenska ríkið var dæmt til þess að greiða Guðmundi Kristjánssyni lögmanni óskipt þrjár og hálfa milljón í miskabætur fyrir að skipa Þorstein Davíðsson sem héraðsdómara árið 2007. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 23.4.2010 11:42
Líf á eldfjallaeyju: Fjölskyldudagskrá í Öskju á morgun Háskóli Íslands verður á morgun með dagskrá fyrir alla fjölskylduna í máli og myndum um jarðfræði og líffræðilega fjölbreytni Íslands í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands. 23.4.2010 11:33