Fleiri fréttir Samkomulag um fækkun kjarnorkuvopna Þetta er sögulegt samkomulag og það fyrsta sem Bandaríkjamenn og Rússar hafa gert í afvopnunarmálum í heilan mannsaldur. 26.3.2010 15:44 Neytendastofa varar við áratugagömlum leikföngum Neytendastofu hefur borist tilkynning um upplýsingaherferð sem framleiðandi Fisher-Price leikfanga hefur ákveðið að hrinda af stað. Upplýsingaherferðin varðar leikföngin „Litla fólkið" sem voru framleidd á árunum 1965 til 1991. 26.3.2010 14:42 Leggja aukið fé í Nýsköpunarsjóð námsmanna Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri hafa, fyrir hönd ráðuneytisins og Reykjavíkurborgar, ákveðið að leggja aukið fé í Nýsköpunarsjóð 26.3.2010 14:33 Sjónvarpskona sýknuð af gullfiskadrápi Fréttakona danska ríkisstjónvarpsins Lisbeth Kölster var í héraðsdómi fundin sek um að hafa brotið dýraverndarlög með tilraun sem hún gerði í fréttaskýringaþætti árið 2004. 26.3.2010 14:04 Gríðarlegur verðmunur á páskaeggjum Munur á hæsta og lægsta verði á eggjum frá Nóa Síríus var oftast á bilinu 20-30% og verðmunur á Freyju páskaeggjunum var á bilinu 14% - 17%, þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði málið á föstudag fyrir viku. 26.3.2010 13:55 Nýr hraunfoss í Hvannárgili Nýr 200 metra hraunfoss hefur myndast í Hvannárgili. Sjónarvottur sá þetta eftir hádegið í dag. Sjónarvotturinn er á staðnum núna og hefur fylgst með því sem fram fór á gosstöðvunum í morgun. 26.3.2010 13:39 Hraunfossinn í Hrunagili er storknaður Hraun er nú hætt að renna niður Hrunagil í eftir að hraunrennslið úr eldstöðinni á Fimmvörðuhálsi fór að renna í vestur og niður í Hvannárgil. Þetta hefur fréttastofa eftir jarðfræðingi sem staddur er á svæðinu. 26.3.2010 13:04 Hraunið færðist um 6 metra á klukkutíma - myndir Hraunið úr gosinu á Fimmvörðuhálsi færðist um 6 metra á klukkutíma, samkvæmt mælingu félaga úr Björgunarfélagi Árborgar sem fóru inn Hraungil í gærkvöldi. Þeir mældu hitan á vatninu í ánni og mældist það 29 gráður. 26.3.2010 12:58 Hakkari í 20 ára fangelsi Tölvuhakkari hefur verið dæmdur í tuttugu ára fangelsi í Bandaríkjunum fyrir að hakka sig inn í tölvur margra stórfyrirtækja. 26.3.2010 11:39 Menn hafa orðið úti á Fimmvörðuhálsi Göngumenn um Fimmvörðuháls virðast sumir hverjir alls ekki gera sér grein fyrir aðstæðum á svæðinu eða hvernig nauðsynlegt er að vera útbúinn á svæðinu. 26.3.2010 11:15 Starfsemi á Reykjavíkurflugvelli með eðlilegum hætti Flug á Reykjavíkurflugvelli hefur verið með eðlilegum hætti í morgun, segir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Flugstoða. Hún segir að Flugstoðir harmi þann tilhæfulausa hræðsluáróður sem slökkkviliðsstjóri 26.3.2010 11:06 Staðfest að hraun rennur í Hvannárgil Flugvél Landhelgisgæslunnar er nú í könnunarflugi yfir eldstöðvunum á Fimmvörðuhálsi. Megin tilgangurinn er að kanna hvort hraun sé farið að renna í vesturátt og í átt að Hvannárgili. Í nótt varð hlaup í Hvanná að sögn Sveins Rúnarssonar lögreglumanns og er það talið benda til þess að hraun fari senn að renna niður í Hvannárgil. 26.3.2010 10:42 Vara við eiturgufum frá eldgosinu Búist er við mikilli umferð almennings við gosstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi í dag og næstu daga. 26.3.2010 10:33 Ekki segja Facebook frá páskafríinu Póst- og símamálastofnun Noregs hefur varað fólk við því að upplýsa á facebook eða twitter um hvort það verður að heiman um páskana. 26.3.2010 10:32 Þorskastríðsflugvélum lagt Breski flugherinn er að leggja síðustu Nimrod eftirlitsflugvélum sínum. Þær hafa verið í notkun síðan 1969 og að sögn flughersins bjargað óteljandi mannslífum. 26.3.2010 10:11 TF-Sif fann pramma á reki suður af landinu Eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar fann óþekktan pramma á reki um 60 sjómílur suður af landinu, austan við Vestmannaeyjar, og getur skipum stafað hætta af honum. 26.3.2010 09:55 Sjúkraliðar skora á heilbrigðisráðherra Sjúkraliðar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands skora á heilbrigðisráðherra að ganga fram fyrir skjöldu og krefjast þess að stjórnendur virði starfssvið og réttindi sjúkraliða. 26.3.2010 09:37 Neyðast til að senda börn í þrælkun vegna alheimskreppunnar Efnahagssamdrátturinn í heiminum hefur neytt fólk í hinum efnaminni löndum í heiminum til að senda börn sín í þrælkun. Þetta segir Steen 26.3.2010 09:23 Málgagn Vatikansins ver páfa Vatikanið fordæmir ásakanir þess efnis að Benedikt páfi hafi ekkert aðhafst þegar upp komst um prest í bandaríkjunum sem hafði misnotað 200 heyrnarlausa drengi. 26.3.2010 08:30 Sá á fund sem finnur - eða ekki Lögreglan í Ohio í Bandaríkjunum reynir nú að hafa upp á tugum þúsunda dollara sem týndust þegar fullur peningapoki féll út úr peningaflutningabíl á ferð og opnaðist. Seðlarnir fuku um alla götu og ökumenn í öðrum bílum snarstoppuðu og hlupu til og reyndu að týna eins mikið af peningum og hægt var áður en lögregla kom á vettvang. 26.3.2010 08:12 Eldsneytisverð: Munar ellefu krónum hjá sama félaginu Olíufélagið Skeljungur dró ti baka þriggja krónu hækkun á bensínlítranum síðdegis í gær, þegar hin félögin fylgdu félaginu ekki eftir með hækkunum. Samkvæmt athugun snemma í morgun var allt að ellefu króna mismunur á bensínverði hjá sama olíufélaginu. 26.3.2010 08:10 Enn barist við talíbana í Pakistan Átök halda áfram á milli pakistanskra stjórnarhermanna og skæruliða sem halda til í fjallahéruðum landsins á landamærum Afganistans. Í nótt féllu 21 skæruliði og fimm stjórnarhermenn í átökunum og í gær var 61 skæruliði felldur í miklum loftárásum á sama svæði. Markmið stjórnarinnar í Pakistan er að hrekja Talíbana frá völdum á svæðinu. 26.3.2010 08:09 Kolmunnaskipin snúa heim Íslensku kolmunnaskipin, sem fóru til veiða vestur af Skotlandi nýverið, eru nú á heimleið eða komin heim, mörg hver með aðeins slatta um borð. Eftir nokkra góða daga, fór veður versnandi og hefur verið slæmt á veiðislóðinni dögum saman. 26.3.2010 08:04 Bin Laden: Auga fyrir auga Hryðjuverkaleiðtoginn Osama bin Laden hefur hótað því að Al Kaída samtökin muni taka alla Bandaríkjamenn sem þau ná í skottið á af lífi, verði skipuleggjendur árásanna á Tvíburaturnana í New York árið 2001 dæmdir til dauða. Þeir koma fyrir rétt í New York innan skamms. 26.3.2010 08:01 Bátur strandaði við Húsavík Sextán tonna hraðfiskibátur, Lágey ÞH, strandaði á skeri við Héðinshöfða austur af Húsavík um klukkan tvö í nótt, en hvorugan skipverjann, sem var um borð, sakaði. 26.3.2010 07:19 Erill hjá lögreglu í nótt Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna ölvunar á almannafæri og hávaða í heimahúsum í nótt. Hvergi kom þó til átaka. Ökumaður var stöðvaður grunaður um akstur undri áhrifum fíkniefna og fanst lítilræði af fíkniefnum á honum. Og þá var brotist inn í fyrirtæki í vesturborginni og þaðan stolið tölvu, en þjófurinn komst undan. 26.3.2010 07:12 Besti flokkurinn nær tveimur mönnum inn Besti flokkurinn fengi 12,7 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa yrði kosið til borgarstjórnar Reykjavíkur í dag samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins sem gerð var í gærkvöldi. 26.3.2010 06:00 Gera þarf upp á milli krónu og evru „Fjármálafyrirtæki verða ekki hvítþvegin þótt skipt sé um stjórnendur, eigendur, nafn og kennitölu og ógreiddir reikningar eftirlátnir þrotabúum,“ segir Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra. Hann hélt ræðu á ársfundi Seðlabankans í gær. Sama segir hann gilda um Seðlabankann, ekki nægði að endurreisa hann og skipa nýja stjórnendur og fjármagna að nýju. „Gera þarf skýr skil milli fortíðar og framtíðar.” 26.3.2010 05:45 Engin stjórn á flugumferð yfir gosinu Mikill áhugi er á gosinu á Fimmvörðuhálsi og þeir sem hafa yfir loftförum að ráða leggja leið sína að gosinu. Stundum hefur mikið kraðak myndast í loftinu þegar tugir véla og þyrlna sveima kringum gíginn og einn flugmaður líkti því við villta vestrið. Engin stjórn er á flugleiðum einstakra flugvéla. 26.3.2010 05:30 Flugmálastjórn þyrfti sérstaka deild fyrir E.C.A Ef pólitísk ákvörðun verður tekin um að setja upp regluverk til að skrá orrustuþotur E.C.A. Program í íslenska flugflotann þyrfti Flugmálastjórn, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, að koma upp deild með sérfræðingum til að líta eftir starfseminni. Þeir þyrftu fyrst að gangast undir eins árs þjálfun erlendis, í ríki þar sem herþotur eru starfræktar. 26.3.2010 05:30 Vilja stagbrú yfir Ölfusána Ný veglína Suðurlandsvegar og tvær útfærslur brúarstæðis yfir Ölfusá er nú í umhverfismati. Vegurinn verður færður norður fyrir Selfoss og ný brú byggð yfir Ölfusá. Tvær leiðir yfir ána eru í skoðun og tvær mismunandi tegundir af brúm. 26.3.2010 05:30 Ólykt og slysagildrur í ársgömlum rústum Brunarústir við Klapparstíg 17 hafa staðið óhreyfðar og óvarðar í rúmlega ár. Íbúar í nálægu húsi nota ónýtan húsgrunninn sem sorphaug og börn leika sér á svæðinu. Íbúar hafa ítrekað kvartað til borgaryfirvalda vegna málsins. 26.3.2010 05:30 Gagnrýnir rammaáætlun Sigmundur Einarsson jarðfræðingur gerir alvarlegar athugasemdir við rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, en niðurstöður annars áfanga voru kynntar á dögunum. Þar eru mögulegir virkjunarstaðir metnir og þeim gefin einkunn, meðal annars eftir náttúrufari. 26.3.2010 04:15 Fjölskylduhjálpin gagnrýnd harkalega Fjölskylduhjálp Íslands var harðlega gagnrýnd í gær fyrir fyrirkomulag hennar við úthlutun matvæla á miðvikudag. 26.3.2010 04:00 Ísraelsstjórn vill byggja AP Ráðherrar í ríkisstjórn Benjamins Netanjahú lýstu fullum stuðningi við hann í gær, þegar hann kom heim frá Bandaríkjunum. Þar hafði Barack Obama forseti reynt árangurslaust að fá hann til að stöðva áform um byggingar í austurhluta Jerúsalemborgar. 26.3.2010 04:00 Umferð í grennd við gossvæðið gengur vel Fjölmargir hafa lagt leið sína að eldstöðvunum í Fimmvörðuhálsi í kvöld, samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá lögreglunni á Hvolsvelli. Leiðin upp Fimmvörðuháls er opin fyrir göngufólk en umferð um Eyjafjallajökul og Þórsmörk er bönnuð. Að sögn lögreglu hefur umferðin um svæðið gengið afar vel og ekkert óvænt komið upp fyrir utan að bíll bilaði skammt frá gönguleiðinni um Fimmvörðuháls. Unnið er að koma bílnum til byggða. 25.3.2010 21:56 Sigurvegarinn færður niður í fimmta sæti Bæjarfulltrúinn Erling Ásgeirsson, sem fékk kosningu í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ í byrjun febrúar var færður niður í 5. sæti á fundi fulltrúaráðsins í kvöld. Áslaug Hulda Jónsdóttir sem hafnaði í 5. sæti var færð upp í 1. sætið. Tillaga í þessa veru var borin fram af Erling fyrir hönd þeirra sem hlutu bindandi kosningu í fimm efstu sæti listans, að fram kemur í tilkynningu. Í prófkjörinu röðuðust karlmenn í fjögur efstu sætin. 25.3.2010 21:45 Baktjaldamakk í Ölfusi - bæjarstjórinn boðar sérframboð „Það er klíka í baklandi Sjálfstæðisflokksins sem hefur ekki geta sætt sig við að ákveðinn meirihluti ráði. Það er hefð fyrir því að hér reyni ákveðnir höfðingjar úti í bæ að stjórna og þeir hafa greinilega tögl og haldir á þessum tveimur bæjarfulltrúum," segir Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi, sem í dag var sagt upp störfum sem bæjarstjóri. Hann boðar sérframboð í vor ásamt bæjarfulltrúanum Sigríði Láru Ásberg. 25.3.2010 20:08 20% sjúkrarýma lokað í sumar Sumarið 2010 verður dregið úr starfsemi Landspítala eins og mögulegt er. Á síðastliðnum árum hefur fjölmörgum legurýmum verið lokað eða breytt í dagrými. Nú eru um 691 legurými til ráðstöfunar á spítalanum auk 50 rýma á sjúkrahóteli. Í sumar verður rúmlega 20% þessara rýma lokað í áföngum á 12 vikna tímabili eða 146. Í fyrra var hlutfalið tæp 13% og 23,5% fyrir tveimur árum. 25.3.2010 21:14 Ekkert nýtt í tillögum framsóknarmanna Steinunn Valdís Óskarsdóttir, varaformaður þingflokks Samfylkingarinnar, segist fagna tillögum Framsóknarflokksins um þjóðarsátt. Aftur á móti sé ekkert nýtt að finna í þeim. 25.3.2010 20:51 Vorhreinsun hefst í Reykjavík eftir helgi Vorhreinsun í Reykjavík hefst á mánudag eftir helgi í miðborginni og hverfum borgarinnar í umsjón framkvæmda- og eignasviðs og umhverfis- og samgöngusviðs. Starfsmenn hverfastöðva hefjast þá handa við almenna hreinsun á rusli á opnum svæðum, trjám og trjábeðum í borgarlandinu auk þess sem starfsmenn verða ráðnir tímabundið til starfa vegna verkefnisins. Þetta kemur fram í bókun sem Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur lögðu fram í borgarráði fyrr í dag. 25.3.2010 20:30 Framsóknarmenn kynntu tillögur sínar um þjóðarsátt Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, og Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður, kynntu í dag fulltrúum annarra flokka og framboða á Alþingi tillögur þingflokksins: „Þjóðarsátt 2010 samstaða um endurreisn“ sem kynnt var í gær. 25.3.2010 19:27 Meirihlutinn í Ölfusi sprunginn Tveir bæjarfulltrúar úr meirihluta Sjálfstæðisflokksins í sveitarfélaginu Ölfusi hafa gengið til liðs við minnihlutann og myndað nýjan meirihluta. Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. 25.3.2010 19:16 Yfir 30 þúsund Íslendingar lifa undir fátæktarmörkum Yfir 30 þúsund manns hérlendis lifa undir fátæktarmörkum, sé miðað við skilgreiningu Evrópusambandsins. 25.3.2010 19:13 Hundruð fyrirtæki talin hafa greitt út ólögmætan arð Grunur leikur á að hundruð fyrirtækja hafi greitt út ólögmætan arð sem nemur nokkrum milljörðum króna á undanförnum árum. Ólögmætar arðgreiðslur verða í flestum tilvikum skattlagðar sem launatekjur og beinist skattlagningin að þeim sem þær fengu. Skattyfirvöld hyggjast skoða arðgreiðslur fimm ár aftur í tímann. 25.3.2010 19:02 Sjá næstu 50 fréttir
Samkomulag um fækkun kjarnorkuvopna Þetta er sögulegt samkomulag og það fyrsta sem Bandaríkjamenn og Rússar hafa gert í afvopnunarmálum í heilan mannsaldur. 26.3.2010 15:44
Neytendastofa varar við áratugagömlum leikföngum Neytendastofu hefur borist tilkynning um upplýsingaherferð sem framleiðandi Fisher-Price leikfanga hefur ákveðið að hrinda af stað. Upplýsingaherferðin varðar leikföngin „Litla fólkið" sem voru framleidd á árunum 1965 til 1991. 26.3.2010 14:42
Leggja aukið fé í Nýsköpunarsjóð námsmanna Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri hafa, fyrir hönd ráðuneytisins og Reykjavíkurborgar, ákveðið að leggja aukið fé í Nýsköpunarsjóð 26.3.2010 14:33
Sjónvarpskona sýknuð af gullfiskadrápi Fréttakona danska ríkisstjónvarpsins Lisbeth Kölster var í héraðsdómi fundin sek um að hafa brotið dýraverndarlög með tilraun sem hún gerði í fréttaskýringaþætti árið 2004. 26.3.2010 14:04
Gríðarlegur verðmunur á páskaeggjum Munur á hæsta og lægsta verði á eggjum frá Nóa Síríus var oftast á bilinu 20-30% og verðmunur á Freyju páskaeggjunum var á bilinu 14% - 17%, þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði málið á föstudag fyrir viku. 26.3.2010 13:55
Nýr hraunfoss í Hvannárgili Nýr 200 metra hraunfoss hefur myndast í Hvannárgili. Sjónarvottur sá þetta eftir hádegið í dag. Sjónarvotturinn er á staðnum núna og hefur fylgst með því sem fram fór á gosstöðvunum í morgun. 26.3.2010 13:39
Hraunfossinn í Hrunagili er storknaður Hraun er nú hætt að renna niður Hrunagil í eftir að hraunrennslið úr eldstöðinni á Fimmvörðuhálsi fór að renna í vestur og niður í Hvannárgil. Þetta hefur fréttastofa eftir jarðfræðingi sem staddur er á svæðinu. 26.3.2010 13:04
Hraunið færðist um 6 metra á klukkutíma - myndir Hraunið úr gosinu á Fimmvörðuhálsi færðist um 6 metra á klukkutíma, samkvæmt mælingu félaga úr Björgunarfélagi Árborgar sem fóru inn Hraungil í gærkvöldi. Þeir mældu hitan á vatninu í ánni og mældist það 29 gráður. 26.3.2010 12:58
Hakkari í 20 ára fangelsi Tölvuhakkari hefur verið dæmdur í tuttugu ára fangelsi í Bandaríkjunum fyrir að hakka sig inn í tölvur margra stórfyrirtækja. 26.3.2010 11:39
Menn hafa orðið úti á Fimmvörðuhálsi Göngumenn um Fimmvörðuháls virðast sumir hverjir alls ekki gera sér grein fyrir aðstæðum á svæðinu eða hvernig nauðsynlegt er að vera útbúinn á svæðinu. 26.3.2010 11:15
Starfsemi á Reykjavíkurflugvelli með eðlilegum hætti Flug á Reykjavíkurflugvelli hefur verið með eðlilegum hætti í morgun, segir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Flugstoða. Hún segir að Flugstoðir harmi þann tilhæfulausa hræðsluáróður sem slökkkviliðsstjóri 26.3.2010 11:06
Staðfest að hraun rennur í Hvannárgil Flugvél Landhelgisgæslunnar er nú í könnunarflugi yfir eldstöðvunum á Fimmvörðuhálsi. Megin tilgangurinn er að kanna hvort hraun sé farið að renna í vesturátt og í átt að Hvannárgili. Í nótt varð hlaup í Hvanná að sögn Sveins Rúnarssonar lögreglumanns og er það talið benda til þess að hraun fari senn að renna niður í Hvannárgil. 26.3.2010 10:42
Vara við eiturgufum frá eldgosinu Búist er við mikilli umferð almennings við gosstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi í dag og næstu daga. 26.3.2010 10:33
Ekki segja Facebook frá páskafríinu Póst- og símamálastofnun Noregs hefur varað fólk við því að upplýsa á facebook eða twitter um hvort það verður að heiman um páskana. 26.3.2010 10:32
Þorskastríðsflugvélum lagt Breski flugherinn er að leggja síðustu Nimrod eftirlitsflugvélum sínum. Þær hafa verið í notkun síðan 1969 og að sögn flughersins bjargað óteljandi mannslífum. 26.3.2010 10:11
TF-Sif fann pramma á reki suður af landinu Eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar fann óþekktan pramma á reki um 60 sjómílur suður af landinu, austan við Vestmannaeyjar, og getur skipum stafað hætta af honum. 26.3.2010 09:55
Sjúkraliðar skora á heilbrigðisráðherra Sjúkraliðar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands skora á heilbrigðisráðherra að ganga fram fyrir skjöldu og krefjast þess að stjórnendur virði starfssvið og réttindi sjúkraliða. 26.3.2010 09:37
Neyðast til að senda börn í þrælkun vegna alheimskreppunnar Efnahagssamdrátturinn í heiminum hefur neytt fólk í hinum efnaminni löndum í heiminum til að senda börn sín í þrælkun. Þetta segir Steen 26.3.2010 09:23
Málgagn Vatikansins ver páfa Vatikanið fordæmir ásakanir þess efnis að Benedikt páfi hafi ekkert aðhafst þegar upp komst um prest í bandaríkjunum sem hafði misnotað 200 heyrnarlausa drengi. 26.3.2010 08:30
Sá á fund sem finnur - eða ekki Lögreglan í Ohio í Bandaríkjunum reynir nú að hafa upp á tugum þúsunda dollara sem týndust þegar fullur peningapoki féll út úr peningaflutningabíl á ferð og opnaðist. Seðlarnir fuku um alla götu og ökumenn í öðrum bílum snarstoppuðu og hlupu til og reyndu að týna eins mikið af peningum og hægt var áður en lögregla kom á vettvang. 26.3.2010 08:12
Eldsneytisverð: Munar ellefu krónum hjá sama félaginu Olíufélagið Skeljungur dró ti baka þriggja krónu hækkun á bensínlítranum síðdegis í gær, þegar hin félögin fylgdu félaginu ekki eftir með hækkunum. Samkvæmt athugun snemma í morgun var allt að ellefu króna mismunur á bensínverði hjá sama olíufélaginu. 26.3.2010 08:10
Enn barist við talíbana í Pakistan Átök halda áfram á milli pakistanskra stjórnarhermanna og skæruliða sem halda til í fjallahéruðum landsins á landamærum Afganistans. Í nótt féllu 21 skæruliði og fimm stjórnarhermenn í átökunum og í gær var 61 skæruliði felldur í miklum loftárásum á sama svæði. Markmið stjórnarinnar í Pakistan er að hrekja Talíbana frá völdum á svæðinu. 26.3.2010 08:09
Kolmunnaskipin snúa heim Íslensku kolmunnaskipin, sem fóru til veiða vestur af Skotlandi nýverið, eru nú á heimleið eða komin heim, mörg hver með aðeins slatta um borð. Eftir nokkra góða daga, fór veður versnandi og hefur verið slæmt á veiðislóðinni dögum saman. 26.3.2010 08:04
Bin Laden: Auga fyrir auga Hryðjuverkaleiðtoginn Osama bin Laden hefur hótað því að Al Kaída samtökin muni taka alla Bandaríkjamenn sem þau ná í skottið á af lífi, verði skipuleggjendur árásanna á Tvíburaturnana í New York árið 2001 dæmdir til dauða. Þeir koma fyrir rétt í New York innan skamms. 26.3.2010 08:01
Bátur strandaði við Húsavík Sextán tonna hraðfiskibátur, Lágey ÞH, strandaði á skeri við Héðinshöfða austur af Húsavík um klukkan tvö í nótt, en hvorugan skipverjann, sem var um borð, sakaði. 26.3.2010 07:19
Erill hjá lögreglu í nótt Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna ölvunar á almannafæri og hávaða í heimahúsum í nótt. Hvergi kom þó til átaka. Ökumaður var stöðvaður grunaður um akstur undri áhrifum fíkniefna og fanst lítilræði af fíkniefnum á honum. Og þá var brotist inn í fyrirtæki í vesturborginni og þaðan stolið tölvu, en þjófurinn komst undan. 26.3.2010 07:12
Besti flokkurinn nær tveimur mönnum inn Besti flokkurinn fengi 12,7 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa yrði kosið til borgarstjórnar Reykjavíkur í dag samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins sem gerð var í gærkvöldi. 26.3.2010 06:00
Gera þarf upp á milli krónu og evru „Fjármálafyrirtæki verða ekki hvítþvegin þótt skipt sé um stjórnendur, eigendur, nafn og kennitölu og ógreiddir reikningar eftirlátnir þrotabúum,“ segir Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra. Hann hélt ræðu á ársfundi Seðlabankans í gær. Sama segir hann gilda um Seðlabankann, ekki nægði að endurreisa hann og skipa nýja stjórnendur og fjármagna að nýju. „Gera þarf skýr skil milli fortíðar og framtíðar.” 26.3.2010 05:45
Engin stjórn á flugumferð yfir gosinu Mikill áhugi er á gosinu á Fimmvörðuhálsi og þeir sem hafa yfir loftförum að ráða leggja leið sína að gosinu. Stundum hefur mikið kraðak myndast í loftinu þegar tugir véla og þyrlna sveima kringum gíginn og einn flugmaður líkti því við villta vestrið. Engin stjórn er á flugleiðum einstakra flugvéla. 26.3.2010 05:30
Flugmálastjórn þyrfti sérstaka deild fyrir E.C.A Ef pólitísk ákvörðun verður tekin um að setja upp regluverk til að skrá orrustuþotur E.C.A. Program í íslenska flugflotann þyrfti Flugmálastjórn, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, að koma upp deild með sérfræðingum til að líta eftir starfseminni. Þeir þyrftu fyrst að gangast undir eins árs þjálfun erlendis, í ríki þar sem herþotur eru starfræktar. 26.3.2010 05:30
Vilja stagbrú yfir Ölfusána Ný veglína Suðurlandsvegar og tvær útfærslur brúarstæðis yfir Ölfusá er nú í umhverfismati. Vegurinn verður færður norður fyrir Selfoss og ný brú byggð yfir Ölfusá. Tvær leiðir yfir ána eru í skoðun og tvær mismunandi tegundir af brúm. 26.3.2010 05:30
Ólykt og slysagildrur í ársgömlum rústum Brunarústir við Klapparstíg 17 hafa staðið óhreyfðar og óvarðar í rúmlega ár. Íbúar í nálægu húsi nota ónýtan húsgrunninn sem sorphaug og börn leika sér á svæðinu. Íbúar hafa ítrekað kvartað til borgaryfirvalda vegna málsins. 26.3.2010 05:30
Gagnrýnir rammaáætlun Sigmundur Einarsson jarðfræðingur gerir alvarlegar athugasemdir við rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, en niðurstöður annars áfanga voru kynntar á dögunum. Þar eru mögulegir virkjunarstaðir metnir og þeim gefin einkunn, meðal annars eftir náttúrufari. 26.3.2010 04:15
Fjölskylduhjálpin gagnrýnd harkalega Fjölskylduhjálp Íslands var harðlega gagnrýnd í gær fyrir fyrirkomulag hennar við úthlutun matvæla á miðvikudag. 26.3.2010 04:00
Ísraelsstjórn vill byggja AP Ráðherrar í ríkisstjórn Benjamins Netanjahú lýstu fullum stuðningi við hann í gær, þegar hann kom heim frá Bandaríkjunum. Þar hafði Barack Obama forseti reynt árangurslaust að fá hann til að stöðva áform um byggingar í austurhluta Jerúsalemborgar. 26.3.2010 04:00
Umferð í grennd við gossvæðið gengur vel Fjölmargir hafa lagt leið sína að eldstöðvunum í Fimmvörðuhálsi í kvöld, samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá lögreglunni á Hvolsvelli. Leiðin upp Fimmvörðuháls er opin fyrir göngufólk en umferð um Eyjafjallajökul og Þórsmörk er bönnuð. Að sögn lögreglu hefur umferðin um svæðið gengið afar vel og ekkert óvænt komið upp fyrir utan að bíll bilaði skammt frá gönguleiðinni um Fimmvörðuháls. Unnið er að koma bílnum til byggða. 25.3.2010 21:56
Sigurvegarinn færður niður í fimmta sæti Bæjarfulltrúinn Erling Ásgeirsson, sem fékk kosningu í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ í byrjun febrúar var færður niður í 5. sæti á fundi fulltrúaráðsins í kvöld. Áslaug Hulda Jónsdóttir sem hafnaði í 5. sæti var færð upp í 1. sætið. Tillaga í þessa veru var borin fram af Erling fyrir hönd þeirra sem hlutu bindandi kosningu í fimm efstu sæti listans, að fram kemur í tilkynningu. Í prófkjörinu röðuðust karlmenn í fjögur efstu sætin. 25.3.2010 21:45
Baktjaldamakk í Ölfusi - bæjarstjórinn boðar sérframboð „Það er klíka í baklandi Sjálfstæðisflokksins sem hefur ekki geta sætt sig við að ákveðinn meirihluti ráði. Það er hefð fyrir því að hér reyni ákveðnir höfðingjar úti í bæ að stjórna og þeir hafa greinilega tögl og haldir á þessum tveimur bæjarfulltrúum," segir Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi, sem í dag var sagt upp störfum sem bæjarstjóri. Hann boðar sérframboð í vor ásamt bæjarfulltrúanum Sigríði Láru Ásberg. 25.3.2010 20:08
20% sjúkrarýma lokað í sumar Sumarið 2010 verður dregið úr starfsemi Landspítala eins og mögulegt er. Á síðastliðnum árum hefur fjölmörgum legurýmum verið lokað eða breytt í dagrými. Nú eru um 691 legurými til ráðstöfunar á spítalanum auk 50 rýma á sjúkrahóteli. Í sumar verður rúmlega 20% þessara rýma lokað í áföngum á 12 vikna tímabili eða 146. Í fyrra var hlutfalið tæp 13% og 23,5% fyrir tveimur árum. 25.3.2010 21:14
Ekkert nýtt í tillögum framsóknarmanna Steinunn Valdís Óskarsdóttir, varaformaður þingflokks Samfylkingarinnar, segist fagna tillögum Framsóknarflokksins um þjóðarsátt. Aftur á móti sé ekkert nýtt að finna í þeim. 25.3.2010 20:51
Vorhreinsun hefst í Reykjavík eftir helgi Vorhreinsun í Reykjavík hefst á mánudag eftir helgi í miðborginni og hverfum borgarinnar í umsjón framkvæmda- og eignasviðs og umhverfis- og samgöngusviðs. Starfsmenn hverfastöðva hefjast þá handa við almenna hreinsun á rusli á opnum svæðum, trjám og trjábeðum í borgarlandinu auk þess sem starfsmenn verða ráðnir tímabundið til starfa vegna verkefnisins. Þetta kemur fram í bókun sem Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur lögðu fram í borgarráði fyrr í dag. 25.3.2010 20:30
Framsóknarmenn kynntu tillögur sínar um þjóðarsátt Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, og Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður, kynntu í dag fulltrúum annarra flokka og framboða á Alþingi tillögur þingflokksins: „Þjóðarsátt 2010 samstaða um endurreisn“ sem kynnt var í gær. 25.3.2010 19:27
Meirihlutinn í Ölfusi sprunginn Tveir bæjarfulltrúar úr meirihluta Sjálfstæðisflokksins í sveitarfélaginu Ölfusi hafa gengið til liðs við minnihlutann og myndað nýjan meirihluta. Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. 25.3.2010 19:16
Yfir 30 þúsund Íslendingar lifa undir fátæktarmörkum Yfir 30 þúsund manns hérlendis lifa undir fátæktarmörkum, sé miðað við skilgreiningu Evrópusambandsins. 25.3.2010 19:13
Hundruð fyrirtæki talin hafa greitt út ólögmætan arð Grunur leikur á að hundruð fyrirtækja hafi greitt út ólögmætan arð sem nemur nokkrum milljörðum króna á undanförnum árum. Ólögmætar arðgreiðslur verða í flestum tilvikum skattlagðar sem launatekjur og beinist skattlagningin að þeim sem þær fengu. Skattyfirvöld hyggjast skoða arðgreiðslur fimm ár aftur í tímann. 25.3.2010 19:02