Fleiri fréttir Maður í gervi villisvíns skotinn til bana Tveir grískir veiðimenn skutu þann þriðja til bana um helgina þar sem hann skreið um í skóglendi, sveipaður feldi sem hann notaði til að dulbúast sem villisvín og freista þess þannig að veiða eitt slíkt. 21.12.2009 08:20 Bandarísk lögregla prófar höfuðmyndavélar Lögregla í Kaliforníu hefur nú til reynslu nýja myndavélatækni sem ætlað er að vera til vitnis um allar aðgerðir hvers lögreglumanns. 21.12.2009 08:06 Rannsaka akstur mannlauss bíls Lögreglan á Selfossi grúskar nú í huldumannasögum og jafnvel draugasögum í von um að finna skýringu á því hvernig það mátti vera að bíl var ekið utan í annan bíl í Ölfusi í nótt, án þess að mannleg vera sæti þar undir stýri. 21.12.2009 08:01 Bandaríkjamenn grafa sig út úr sköflunum Íbúar austurstrandar Bandaríkjanna eru nú í óða önn að grafa sig út úr sköflum eftir mikið fannfergi og storm þar um helgina en jafnfallinn snjór náði allt að 60 sentimetrum og var til dæmis eitt met sett í þeim efnum í Maryland. 21.12.2009 07:57 Tugir látnir í helkulda í Evrópu Ískuldi og fannfergi í Evrópu urðu tugum að bana um helgina og samgöngur um alla álfuna eru gengnar úr skorðum. 21.12.2009 07:30 Búðareigandi í Kaupmannahöfn stunginn í höfuðið Búðareigandi á sextugsaldri í Kaupmannahöfn var stunginn í höfuðið í gærkvöldi þegar ránstilraun var gerð hjá honum. Tveir unglingspiltar komu inn í búðina og heimtuðu peninga með hníf á lofti. 21.12.2009 07:28 Auschwitz-skiltið endurheimt Hið heimsþekkta járnskilti Auschwitz-útrýmingarbúðanna, þar sem stendur Arbeit macht Frei, Vinnan gefur frelsi, hefur verið endurheimt en því var stolið í síðustu viku. 21.12.2009 07:25 Þrír geimfarar halda til geimstöðvarinnar Rússnesku Sojus-geimfari var skotið á loft frá Baikonur-geimstöðinni Kazakstan í nótt með þrjá geimfara innanborðs. Mennirnir eru frá Bandaríkjunum, Japan og Rússlandi og mun geimfarið koma að Alþjóðlegu geimstöðinni á Þorláksmessu. 21.12.2009 07:21 Eurostar-lestin stopp vegna frosts Allt að hundrað þúsund manns beggja vegna Ermarsunds sjá fram á að komast ekki á milli Bretlands og meginlandsins eftir að ljóst varð í gær að lestir Eurostar-fyrirtækisins munu ekki ganga um Ermarsundsgöngin í dag og ekki þangað til veður skánar í Evrópu en þar eru nú frosthörkur og fannfergi en hitamunur ofan- og neðanjarðar veldur rafmagnstruflunum í lestunum. 21.12.2009 07:17 Einn ölvaður og annar velti stolnum bíl Árekstur varð í Ármúla í Reykjavík í gærkvöldi þegar ölvaður ökumaður ók á öfugum vegarhelmingi á móti umferð. Ökumaður, sem á móti kom, sveigði yfir á öfugan vegarhelming til að forðast árekstur, en þá sveigði sá ölvaði yfir á réttan vegarhelming sín megin og skall þá á honum. 21.12.2009 07:14 Íbúar í Garðabæ yfirbuguðu innbrotsþjóf Íbúar í húsi við Strandveg í Garðabæ urðu í gærkvöldi varir við mannaferðir í íbúð sinni og þegar til kom reyndist þar vera innbrotsþjófur á ferð með skjávarpa í fórum sínum. 21.12.2009 07:09 Tuttugu ár frá falli einræðis í Rúmeníu Íbúar í Rúmeníu virðast flestir ætla að láta framhjá sér fara minningarathafnir um fall Nicolaes Ceausescu einræðisherra, sem steypt var af stóli fyrir tuttugu árum. 21.12.2009 06:00 Amfetamín er enn framleitt hér á landi Lögreglan hefur upplýsingar um að amfetamín sé framleitt hér á landi. Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta. 21.12.2009 06:00 Minnisblað Ingibjargar Sólrúnar Fréttablaðið birtir hér Forsendur Brussel-viðmiða, minnisblað fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Minnisblaðið fjallar um Icesave-deiluna og var ritað utanríkismálanefnd 18. desember 2009. 21.12.2009 06:00 Ljósahaf vonar og samstöðu Slys Kveikt var á friðarkertum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í gærkvöldi til stuðnings Hrafnkatli Kristjánssyni, íþróttafréttamanni Sjónvarpsins og fyrrverandi leikmanns FH. 21.12.2009 06:00 Blysför til friðar haldin á Laugaveginum Íslenskir friðarsinnar efna til blysfarar niður Laugaveginn á Þorláksmessu eins og undanfarna þrjá áratugi. 21.12.2009 05:00 Tólf fangar sendir heim Tólf fangar voru fluttir frá Guantánamo-fangelsinu til síns heima um helgina. Sex karlmenn frá Jemen, fjórir Afganar og tveir Sómalar voru fluttir frá fangelsinu. 21.12.2009 04:00 Aukning í öðru en svínakjöti Sala á kindakjöti jókst um nítján prósent og sala á kjúklingum um fimmtán prósent í nóvember síðastliðnum samanborið við sama mánuð í fyrra. Nautakjötssala jókst um rúmlega tólf prósent, en sala á svínakjöti dróst saman um átján prósent. Þetta kemur fram í samantekt Landsambands kúabænda.Framleiðsla á kindakjöti dróst á sama tíma saman um tólf prósent og framleiðsla svínakjöts um sautján prósent. Framleiðsla á kjúklingum jókst um 25 prósent, og framleiðsla á nautakjöti jókst um fjórtán prósent. - bj 21.12.2009 03:00 Akranes stendur af sér hrunið Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir næsta ár er jákvæð og var í vikunni samþykkt af bæjarstjórn. Áætlað eiginfjárhlutfall er 45 prósent. Ráðist verður í verklegar framkvæmdir fyrir 120 milljónir. Áætlaðar langtímaskuldir eru um 2,5 milljarðar króna, en áætlað eigið fé 4,2 milljarðar. 21.12.2009 03:00 Fjöldi manns flýr heimili sín Miklar öskusprengingar urðu á mánudaginn í eldfjallinu Mayon, sem er virkasta eldfjall Filippseyja. Öskusprengingunum fylgdu jarðskjálftar; á sunnudaginn mældust 453 skjálftar og í kjölfarið hækkuðu yfirvöld hættustigið upp í fjögur af fimm. 21.12.2009 03:00 Nota blýlínu úr seinna stríðinu Allt símsamband í Kjósarhreppi fer um gamlan blýstreng sem lagður var á stríðsárunum. Þetta kemur fram á heimasíðu hreppsins. 21.12.2009 03:00 Skrifborð á nýjum stað fyrir áramót „Við verðum næstu daga að flytja kassana og strax 28. desember verður fólk að koma sér fyrir,“ segir Kristín Hulda Sverrisdóttir, flutningastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík. 21.12.2009 02:30 Tryggingagjald látið kosta atvinnuleysið Tryggingagjöld, sem eiga að skila ríkissjóði um sextíu milljörðum í tekjur á næsta ári, gefa af sér rúma fjörutíu milljarða í ríkissjóð á þessu ári. 21.12.2009 02:30 Fimmtán létust úr kulda Víða í Evrópu hefur hitastig fallið niður fyrir frostmark og í Póllandi létust fimmtán manns úr kulda um helgina. Mikil snjókoma hefur valdið töfum á flugi í París og Amsterdam og var flugvellinum í Manchester og Brussel lokað vegna veðurs. Að auki urðu miklar tafir á lestaferðum víða um Evrópu vegna ísingar á lestarteinum. 21.12.2009 02:00 Rafknúin og græn framtíð á Vopnafirði Fjárfestingar HB Granda hf. í uppsjávarvinnslu félagsins á Vopnafirði haf numið tæplega fjórum milljörðum króna frá þeim tíma sem liðinn er frá sameiningu fyrirtækisins við Tanga hf. fyrir fimm árum. Senn sér fyrir endann á uppbyggingunni. Á næsta ári verður lokið við byggingu nýrrar fiskmjölsverksmiðju auk þess sem ráðist verður í endurbætur á uppsjávarfrystihúsi. 21.12.2009 01:30 Dauðarefsingum hefur fækkað vestra Undanfarin ár hafa dómstólar í Bandaríkjunum dæmt æ færri fanga til dauða. Jafnframt hefur föngum á dauðadeildum bandarískra fangelsa fækkað. 21.12.2009 01:00 Icesave mögulega úr nefnd í kvöld - breskir lögmenn skila áliti Icesave frumvarp ríkisstjórnarinnar verður hugsanlega afgreitt út úr fjárlaganefnd á fundi hennar í kvöld. Málið hefur þegar verið afgreitt út úr efnahags- og viðskiptanefnd. Samkomulag er um að frumvarpið komti til þriðju umræðu á Alþingi á mánudag í næstu viku og þá fari fram atkvæðagreiðsla um málið. 21.12.2009 18:11 Konan ófundin Unga konan sem framdi vopnað rán í söluturni á Bústaðavegi í Reykjavík skömmu eftir hádegi í dag er ófundin. Konan gekk þar inn og hótaði afgreiðslustúlku um tvítugt með blóðugri sprautunál og krafðist þess að fá alla peninga í kassanum. 20.12.2009 21:00 Leikkonan Brittany Murphy látin Bandaríska leikkonan Brittany Murphy er látin. Fullyrt er á vefsíðunni TMZ að hún hafi fengið hjartaáfall. Brittany var 32 ára. 20.12.2009 20:12 Leiðin sem níðingurinn ók Fjölda mannslífa var stofnað í hættu þegar ökuníðingur á stolnum jeppa reyndi að stinga sex lögreglubíla af. Hann ók á ofsahraða á móti umferð á Reykjanesbraut í Garðabæ en eftirförin endaði með bílveltu í Kópavogi. Hægt er að sjá leiðina sem maðurinn ók í myndbandinu sem fylgir þessari frétt. 20.12.2009 19:28 Steingrímur: Björgólfur Thor þótti fínn pappír „Ég tel að verkefnið sé gott og það yrði synd ef það strandaði á þessum þætti en ég er samt ekki að gera lítið úr þeim hluta,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, aðspurður um aðkomu félags í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar að uppbyggingu gagnavers á Suðurnesjum. 20.12.2009 17:24 Óttast ekki atgervisflótta Hætta er á að ungt fólk í lækna- og hjúkrunarnámi erlendis snúi síður heim að námi loknu vegna kreppunnar. Þetta segir Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra. Hún óttast þó ekki atgervisflótta. 20.12.2009 18:33 Sýna Hrafnkatli stuðning FH-ingar koma saman í Kaplakrika klukkan átta í kvöld til að sýna Hrafnkatli Kristjánssyni, íþróttafréttamanni á RÚV stuðning. Hann lenti í alvarlegu umferðarslysi á Hafnarfjarðarvegi á föstudag. Tveir létust í slysinu. Hrafnkatli er haldið sofandi í öndunarvél. 20.12.2009 18:15 Samkomulag Íslands og ESB tryggir nauðsynlegan sveigjanleika Samkomulag á milli Íslands og Evrópusambandsins mun tryggja nauðsynlegan sveigjanleika og traustar reglur fyrir atvinnulífið, að mati Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra. 20.12.2009 18:00 Ökuníðingurinn ók á sex bíla Maðurinn sem var handtekinn fyrr í dag eftir að lögregla veitti honum eftirför ók á fjórar bifreiðar áður en hann velti bifreiðinni sem hann ók. Maðurinn hefur ítrekað komið við sögu hjá lögreglu. Hann var í annarlegu ástandi. Tveir lögreglumenn leituðu til slysadeildar eftir eftirförina. 20.12.2009 16:40 Flutningabíll ók allt að 100 niður Allt að 100 létu lífið þegar ökumaður flutningabíls missti stjórn á bifreið sinni í Nígeríu í morgun. Fjölmargir slösuðust. Vegakerfinu í Nígeríu er haldið illa við og því eru umferðarslys afar tíð í landinu. 20.12.2009 16:26 Margir vildu áritun Vigdísar Röð myndaðist í Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi þegar Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, og Páll Valsson árituðu í dag ævisögu Vigdísar, Kona verður forseti, eftir þann síðarnefnda. Þau árituðu bókina í eina og hálfa klukkustund. Margir nýttu einnig tækifærið og spjölluðu við Vigdísi um það sem þeim lá á hjarta. 20.12.2009 15:59 Chavez undirbýr herinn undir átök Hugo Chavez, forseti Venesúela, hefur fyrirskipað að reist verði ný herstöð við landmæri Venesúela og Kólumbíu. Grunnt á því góða hefur verið á mill ríkjanna að undanförn og kólumbíski herinn í viðbragðsstöðu. 20.12.2009 15:51 Rændi sjoppu með sprautunál Rán var framið í söluturni við Bústaðaveg eftir hádegi í dag. Unga kona ógnaði starfsstúlku með sprautunál og komst undan með eitthvað að peningum, að sögn varðstjóra. Ekki er vitað hversu há upphæðin er. Að svo stöddu fengust ekki nánari upplýsingar um málið hjá lögreglu. 20.12.2009 14:08 Mikil hætta stafaði af ökumanni á stolnum bíl Ökumaður á stolnum bíl var handtekinn í grennd við verslunarmiðstöðuna Smáralind nú fyrir skömmu. Lögregla veitti manninum eftirför sem ók á móti umferð. Mikil hætta stafaði af manninum, að sögn lögreglu. 20.12.2009 13:49 Víðtækustu skattabreytingar í 20 ár Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir að trúlega hafi skattar á heimili og fyrirtæki aldrei verið hækkaðir jafn mikið í einni lotu líkt og kveðið er á um í skattafrumvörpum ríkisstjórnarinnar. Breytingarnar séu þær mestu í 20 ár. 20.12.2009 13:23 Hannes kemur Ögmundi til varnar Prófessor Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir að Kastljóssmenn hafi sýnt ódrengskap þegar þeir skýrðu síðastliðið föstudagskvöld frá því af hverju Ögmundur Jónasson baðst undan viðtali daginn áður. Áður hafa Björn Bjarnason og Tryggvi Þór Herbertsson, flokksbræður Hannesar, tekið upp hanskann fyrir Ögmund og gagnrýnt fréttaflutning Kastljóss. 20.12.2009 13:06 Bíll með hestakerru valt Bíll með hestakerru valt á þjóðveginum milli Bláfjallaafleggjara og Litlu kaffistofunnar skömmu fyrir klukkan tólf í dag. Að sögn vaktstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins virðist slysið ekki hafa verið alvarlegt. Einn var fluttur á slysadeild til skoðunar. 20.12.2009 12:26 Vara við frekari hækkunum á áfengi og tóbak Meirihluti efnahags- og skattanefndar Alþingis varar við frekari gjaldhækkunum á áfengi og tóbaki. Gjöldin eiga að hækka um 10% um næstu áramót. 20.12.2009 12:12 Ekki mikið tjón í Eyjum Stormur er nú á Austfjörðum og við suðausturströndina og hafa bæði Veðurstofan og Vegagerðin sent út viðvörun. Þök hafa fokið af húsum, bæði á Seyðisfirði og Fáskrúðsfirði. Þá hefur verð bálhvasst í Vestmannaeyjum í morgun, skip losnað frá bryggju, og hraðbátur, fiskikör og annað fokið. 20.12.2009 12:04 Sjá næstu 50 fréttir
Maður í gervi villisvíns skotinn til bana Tveir grískir veiðimenn skutu þann þriðja til bana um helgina þar sem hann skreið um í skóglendi, sveipaður feldi sem hann notaði til að dulbúast sem villisvín og freista þess þannig að veiða eitt slíkt. 21.12.2009 08:20
Bandarísk lögregla prófar höfuðmyndavélar Lögregla í Kaliforníu hefur nú til reynslu nýja myndavélatækni sem ætlað er að vera til vitnis um allar aðgerðir hvers lögreglumanns. 21.12.2009 08:06
Rannsaka akstur mannlauss bíls Lögreglan á Selfossi grúskar nú í huldumannasögum og jafnvel draugasögum í von um að finna skýringu á því hvernig það mátti vera að bíl var ekið utan í annan bíl í Ölfusi í nótt, án þess að mannleg vera sæti þar undir stýri. 21.12.2009 08:01
Bandaríkjamenn grafa sig út úr sköflunum Íbúar austurstrandar Bandaríkjanna eru nú í óða önn að grafa sig út úr sköflum eftir mikið fannfergi og storm þar um helgina en jafnfallinn snjór náði allt að 60 sentimetrum og var til dæmis eitt met sett í þeim efnum í Maryland. 21.12.2009 07:57
Tugir látnir í helkulda í Evrópu Ískuldi og fannfergi í Evrópu urðu tugum að bana um helgina og samgöngur um alla álfuna eru gengnar úr skorðum. 21.12.2009 07:30
Búðareigandi í Kaupmannahöfn stunginn í höfuðið Búðareigandi á sextugsaldri í Kaupmannahöfn var stunginn í höfuðið í gærkvöldi þegar ránstilraun var gerð hjá honum. Tveir unglingspiltar komu inn í búðina og heimtuðu peninga með hníf á lofti. 21.12.2009 07:28
Auschwitz-skiltið endurheimt Hið heimsþekkta járnskilti Auschwitz-útrýmingarbúðanna, þar sem stendur Arbeit macht Frei, Vinnan gefur frelsi, hefur verið endurheimt en því var stolið í síðustu viku. 21.12.2009 07:25
Þrír geimfarar halda til geimstöðvarinnar Rússnesku Sojus-geimfari var skotið á loft frá Baikonur-geimstöðinni Kazakstan í nótt með þrjá geimfara innanborðs. Mennirnir eru frá Bandaríkjunum, Japan og Rússlandi og mun geimfarið koma að Alþjóðlegu geimstöðinni á Þorláksmessu. 21.12.2009 07:21
Eurostar-lestin stopp vegna frosts Allt að hundrað þúsund manns beggja vegna Ermarsunds sjá fram á að komast ekki á milli Bretlands og meginlandsins eftir að ljóst varð í gær að lestir Eurostar-fyrirtækisins munu ekki ganga um Ermarsundsgöngin í dag og ekki þangað til veður skánar í Evrópu en þar eru nú frosthörkur og fannfergi en hitamunur ofan- og neðanjarðar veldur rafmagnstruflunum í lestunum. 21.12.2009 07:17
Einn ölvaður og annar velti stolnum bíl Árekstur varð í Ármúla í Reykjavík í gærkvöldi þegar ölvaður ökumaður ók á öfugum vegarhelmingi á móti umferð. Ökumaður, sem á móti kom, sveigði yfir á öfugan vegarhelming til að forðast árekstur, en þá sveigði sá ölvaði yfir á réttan vegarhelming sín megin og skall þá á honum. 21.12.2009 07:14
Íbúar í Garðabæ yfirbuguðu innbrotsþjóf Íbúar í húsi við Strandveg í Garðabæ urðu í gærkvöldi varir við mannaferðir í íbúð sinni og þegar til kom reyndist þar vera innbrotsþjófur á ferð með skjávarpa í fórum sínum. 21.12.2009 07:09
Tuttugu ár frá falli einræðis í Rúmeníu Íbúar í Rúmeníu virðast flestir ætla að láta framhjá sér fara minningarathafnir um fall Nicolaes Ceausescu einræðisherra, sem steypt var af stóli fyrir tuttugu árum. 21.12.2009 06:00
Amfetamín er enn framleitt hér á landi Lögreglan hefur upplýsingar um að amfetamín sé framleitt hér á landi. Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta. 21.12.2009 06:00
Minnisblað Ingibjargar Sólrúnar Fréttablaðið birtir hér Forsendur Brussel-viðmiða, minnisblað fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Minnisblaðið fjallar um Icesave-deiluna og var ritað utanríkismálanefnd 18. desember 2009. 21.12.2009 06:00
Ljósahaf vonar og samstöðu Slys Kveikt var á friðarkertum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í gærkvöldi til stuðnings Hrafnkatli Kristjánssyni, íþróttafréttamanni Sjónvarpsins og fyrrverandi leikmanns FH. 21.12.2009 06:00
Blysför til friðar haldin á Laugaveginum Íslenskir friðarsinnar efna til blysfarar niður Laugaveginn á Þorláksmessu eins og undanfarna þrjá áratugi. 21.12.2009 05:00
Tólf fangar sendir heim Tólf fangar voru fluttir frá Guantánamo-fangelsinu til síns heima um helgina. Sex karlmenn frá Jemen, fjórir Afganar og tveir Sómalar voru fluttir frá fangelsinu. 21.12.2009 04:00
Aukning í öðru en svínakjöti Sala á kindakjöti jókst um nítján prósent og sala á kjúklingum um fimmtán prósent í nóvember síðastliðnum samanborið við sama mánuð í fyrra. Nautakjötssala jókst um rúmlega tólf prósent, en sala á svínakjöti dróst saman um átján prósent. Þetta kemur fram í samantekt Landsambands kúabænda.Framleiðsla á kindakjöti dróst á sama tíma saman um tólf prósent og framleiðsla svínakjöts um sautján prósent. Framleiðsla á kjúklingum jókst um 25 prósent, og framleiðsla á nautakjöti jókst um fjórtán prósent. - bj 21.12.2009 03:00
Akranes stendur af sér hrunið Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir næsta ár er jákvæð og var í vikunni samþykkt af bæjarstjórn. Áætlað eiginfjárhlutfall er 45 prósent. Ráðist verður í verklegar framkvæmdir fyrir 120 milljónir. Áætlaðar langtímaskuldir eru um 2,5 milljarðar króna, en áætlað eigið fé 4,2 milljarðar. 21.12.2009 03:00
Fjöldi manns flýr heimili sín Miklar öskusprengingar urðu á mánudaginn í eldfjallinu Mayon, sem er virkasta eldfjall Filippseyja. Öskusprengingunum fylgdu jarðskjálftar; á sunnudaginn mældust 453 skjálftar og í kjölfarið hækkuðu yfirvöld hættustigið upp í fjögur af fimm. 21.12.2009 03:00
Nota blýlínu úr seinna stríðinu Allt símsamband í Kjósarhreppi fer um gamlan blýstreng sem lagður var á stríðsárunum. Þetta kemur fram á heimasíðu hreppsins. 21.12.2009 03:00
Skrifborð á nýjum stað fyrir áramót „Við verðum næstu daga að flytja kassana og strax 28. desember verður fólk að koma sér fyrir,“ segir Kristín Hulda Sverrisdóttir, flutningastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík. 21.12.2009 02:30
Tryggingagjald látið kosta atvinnuleysið Tryggingagjöld, sem eiga að skila ríkissjóði um sextíu milljörðum í tekjur á næsta ári, gefa af sér rúma fjörutíu milljarða í ríkissjóð á þessu ári. 21.12.2009 02:30
Fimmtán létust úr kulda Víða í Evrópu hefur hitastig fallið niður fyrir frostmark og í Póllandi létust fimmtán manns úr kulda um helgina. Mikil snjókoma hefur valdið töfum á flugi í París og Amsterdam og var flugvellinum í Manchester og Brussel lokað vegna veðurs. Að auki urðu miklar tafir á lestaferðum víða um Evrópu vegna ísingar á lestarteinum. 21.12.2009 02:00
Rafknúin og græn framtíð á Vopnafirði Fjárfestingar HB Granda hf. í uppsjávarvinnslu félagsins á Vopnafirði haf numið tæplega fjórum milljörðum króna frá þeim tíma sem liðinn er frá sameiningu fyrirtækisins við Tanga hf. fyrir fimm árum. Senn sér fyrir endann á uppbyggingunni. Á næsta ári verður lokið við byggingu nýrrar fiskmjölsverksmiðju auk þess sem ráðist verður í endurbætur á uppsjávarfrystihúsi. 21.12.2009 01:30
Dauðarefsingum hefur fækkað vestra Undanfarin ár hafa dómstólar í Bandaríkjunum dæmt æ færri fanga til dauða. Jafnframt hefur föngum á dauðadeildum bandarískra fangelsa fækkað. 21.12.2009 01:00
Icesave mögulega úr nefnd í kvöld - breskir lögmenn skila áliti Icesave frumvarp ríkisstjórnarinnar verður hugsanlega afgreitt út úr fjárlaganefnd á fundi hennar í kvöld. Málið hefur þegar verið afgreitt út úr efnahags- og viðskiptanefnd. Samkomulag er um að frumvarpið komti til þriðju umræðu á Alþingi á mánudag í næstu viku og þá fari fram atkvæðagreiðsla um málið. 21.12.2009 18:11
Konan ófundin Unga konan sem framdi vopnað rán í söluturni á Bústaðavegi í Reykjavík skömmu eftir hádegi í dag er ófundin. Konan gekk þar inn og hótaði afgreiðslustúlku um tvítugt með blóðugri sprautunál og krafðist þess að fá alla peninga í kassanum. 20.12.2009 21:00
Leikkonan Brittany Murphy látin Bandaríska leikkonan Brittany Murphy er látin. Fullyrt er á vefsíðunni TMZ að hún hafi fengið hjartaáfall. Brittany var 32 ára. 20.12.2009 20:12
Leiðin sem níðingurinn ók Fjölda mannslífa var stofnað í hættu þegar ökuníðingur á stolnum jeppa reyndi að stinga sex lögreglubíla af. Hann ók á ofsahraða á móti umferð á Reykjanesbraut í Garðabæ en eftirförin endaði með bílveltu í Kópavogi. Hægt er að sjá leiðina sem maðurinn ók í myndbandinu sem fylgir þessari frétt. 20.12.2009 19:28
Steingrímur: Björgólfur Thor þótti fínn pappír „Ég tel að verkefnið sé gott og það yrði synd ef það strandaði á þessum þætti en ég er samt ekki að gera lítið úr þeim hluta,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, aðspurður um aðkomu félags í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar að uppbyggingu gagnavers á Suðurnesjum. 20.12.2009 17:24
Óttast ekki atgervisflótta Hætta er á að ungt fólk í lækna- og hjúkrunarnámi erlendis snúi síður heim að námi loknu vegna kreppunnar. Þetta segir Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra. Hún óttast þó ekki atgervisflótta. 20.12.2009 18:33
Sýna Hrafnkatli stuðning FH-ingar koma saman í Kaplakrika klukkan átta í kvöld til að sýna Hrafnkatli Kristjánssyni, íþróttafréttamanni á RÚV stuðning. Hann lenti í alvarlegu umferðarslysi á Hafnarfjarðarvegi á föstudag. Tveir létust í slysinu. Hrafnkatli er haldið sofandi í öndunarvél. 20.12.2009 18:15
Samkomulag Íslands og ESB tryggir nauðsynlegan sveigjanleika Samkomulag á milli Íslands og Evrópusambandsins mun tryggja nauðsynlegan sveigjanleika og traustar reglur fyrir atvinnulífið, að mati Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra. 20.12.2009 18:00
Ökuníðingurinn ók á sex bíla Maðurinn sem var handtekinn fyrr í dag eftir að lögregla veitti honum eftirför ók á fjórar bifreiðar áður en hann velti bifreiðinni sem hann ók. Maðurinn hefur ítrekað komið við sögu hjá lögreglu. Hann var í annarlegu ástandi. Tveir lögreglumenn leituðu til slysadeildar eftir eftirförina. 20.12.2009 16:40
Flutningabíll ók allt að 100 niður Allt að 100 létu lífið þegar ökumaður flutningabíls missti stjórn á bifreið sinni í Nígeríu í morgun. Fjölmargir slösuðust. Vegakerfinu í Nígeríu er haldið illa við og því eru umferðarslys afar tíð í landinu. 20.12.2009 16:26
Margir vildu áritun Vigdísar Röð myndaðist í Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi þegar Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, og Páll Valsson árituðu í dag ævisögu Vigdísar, Kona verður forseti, eftir þann síðarnefnda. Þau árituðu bókina í eina og hálfa klukkustund. Margir nýttu einnig tækifærið og spjölluðu við Vigdísi um það sem þeim lá á hjarta. 20.12.2009 15:59
Chavez undirbýr herinn undir átök Hugo Chavez, forseti Venesúela, hefur fyrirskipað að reist verði ný herstöð við landmæri Venesúela og Kólumbíu. Grunnt á því góða hefur verið á mill ríkjanna að undanförn og kólumbíski herinn í viðbragðsstöðu. 20.12.2009 15:51
Rændi sjoppu með sprautunál Rán var framið í söluturni við Bústaðaveg eftir hádegi í dag. Unga kona ógnaði starfsstúlku með sprautunál og komst undan með eitthvað að peningum, að sögn varðstjóra. Ekki er vitað hversu há upphæðin er. Að svo stöddu fengust ekki nánari upplýsingar um málið hjá lögreglu. 20.12.2009 14:08
Mikil hætta stafaði af ökumanni á stolnum bíl Ökumaður á stolnum bíl var handtekinn í grennd við verslunarmiðstöðuna Smáralind nú fyrir skömmu. Lögregla veitti manninum eftirför sem ók á móti umferð. Mikil hætta stafaði af manninum, að sögn lögreglu. 20.12.2009 13:49
Víðtækustu skattabreytingar í 20 ár Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir að trúlega hafi skattar á heimili og fyrirtæki aldrei verið hækkaðir jafn mikið í einni lotu líkt og kveðið er á um í skattafrumvörpum ríkisstjórnarinnar. Breytingarnar séu þær mestu í 20 ár. 20.12.2009 13:23
Hannes kemur Ögmundi til varnar Prófessor Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir að Kastljóssmenn hafi sýnt ódrengskap þegar þeir skýrðu síðastliðið föstudagskvöld frá því af hverju Ögmundur Jónasson baðst undan viðtali daginn áður. Áður hafa Björn Bjarnason og Tryggvi Þór Herbertsson, flokksbræður Hannesar, tekið upp hanskann fyrir Ögmund og gagnrýnt fréttaflutning Kastljóss. 20.12.2009 13:06
Bíll með hestakerru valt Bíll með hestakerru valt á þjóðveginum milli Bláfjallaafleggjara og Litlu kaffistofunnar skömmu fyrir klukkan tólf í dag. Að sögn vaktstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins virðist slysið ekki hafa verið alvarlegt. Einn var fluttur á slysadeild til skoðunar. 20.12.2009 12:26
Vara við frekari hækkunum á áfengi og tóbak Meirihluti efnahags- og skattanefndar Alþingis varar við frekari gjaldhækkunum á áfengi og tóbaki. Gjöldin eiga að hækka um 10% um næstu áramót. 20.12.2009 12:12
Ekki mikið tjón í Eyjum Stormur er nú á Austfjörðum og við suðausturströndina og hafa bæði Veðurstofan og Vegagerðin sent út viðvörun. Þök hafa fokið af húsum, bæði á Seyðisfirði og Fáskrúðsfirði. Þá hefur verð bálhvasst í Vestmannaeyjum í morgun, skip losnað frá bryggju, og hraðbátur, fiskikör og annað fokið. 20.12.2009 12:04